Baldur


Baldur - 25.11.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 25.11.1905, Blaðsíða 2
?. BALDUR, 25. Nóv. 1905. ER GEFINN ÚT Á GIMLI. ----- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ* KOSTAR $[ UM ÁRIfi. HORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Mcujnús J. Slaftason. RÁÐSMAÐUR: Gísli P. Magnússon. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : HALDITR, G-IMLI, TÆA_3ST' VetAásmáura Bag'ýsingnm er 25 cent fyrir þaralnng dá'kslengdar. Afsláttar t r gefian á stœrri auglýsingum, srm birtast í- Waðinu yfir lengri tíraa. V.i'víkjartdi alikum atslætti og ðdrum fjármálum blaðs- ÍQ8, era meTin beðair að snúa ejer að rádi manoiöum. ’S* laugardagínm. 25. N6V. 1905. T~i *~.~ITT~T fr-7 »6 að Baldur liafi eldd flutt sósía" listagreinar um tfraa, þá gátum vjer ekki stilt oss að setja hjer ræðu <eina eftir s<5sfalista nokkurn, Er hfm, að segja má, logandi af mælsku og hita, og geta menn af henni fengið hugmynd um ástand- ið f stórborgunum. En athuga- scmd mutium vjer gjöra við málið á eftir, eins og oss kemur það fyr- jr sjónir. *-* Áskorun til verkamanna. Eftir UPTON SiNCI.AIR. Til yðar kem jeg vcrkamenn, til yðar, scm hafið stritað og unnið, sem hafið bygt upp þetta land, en hafið þóengu getað ráðið um stjórn og !ög þess, til yðar, sem verðið að -sá, svoaðrir geti tekið uppskeruna; til yðar, sem verðið að erfiða ot? blýða og fáið ekki meíri laun, en vipnudýrin, fæðuna og skýlin, að sjá svo allar mfnar fegurstu Vonir og draumsjónir troðnar niður f for- ina af villidýrsafli hinna máttugu og rfku. Verðið þekki jeg, sem verkamaðurinrt þarf að borga fyrir iþekkinguna. Jeg hefi keypt hana jog látið fyrir fæðu og svefn, tekið 1 út kvalir á sál og líkama, látið fyr- I ir hana heílsuna, nærri lffið sjálft. i Og þcgar jeg svo kem til yðar j með sögur um von og frelsi, horf- : andi fram til nýrrar jarðar, nýs mannfjelags, þá furðar mig ekki þó að þjer nú sjeuð fullir af óhreinum hugsunum um munn og maga, þó að yfir yður hvíli trúleysi og deyfð- ardrungi. Þetta alt eru hindranir sem á leiðinni liggja, og þær mundu gjöra mig vonlausan, ef að jeg ekki þckti öflin setn knýja menn áfram. Af þvf að jeg þekki hina sær- andi svipu fátæktarinnar, hinar svfðandi stungur fyririitningarinn- ar og auðsins, ósvífni og spörk allra þeirra, er hátt standa. Af þvf að jeg veit það fyrir vfst að f liópnum fyrir framan rnig eru margir þeir, sem þjáningarog kúg- un hcfir gjört vonlitla og óttalausa, margir, sem hafa sjeð skeifinguna á hæsta stigi Og fuudið hrylling fara um sig fyrir rangiætið, sem þeir hafa sjcð eður þolað, svo að þeir gefa nú gaum orðum mfnum, svo að þau vcrða þeim, sem Iýs- andi leiftur þeim, sem f rnyrkri gengur og sýnir honum veginn, og hætturnar og hindranirnar—og leysir allar ráðgátur og sigrar aila erfiðleika. Og hreistrið fellur frá augum hans, og hlekkirnir af lim- u'm hans — svo að hann stekkur upp fullur þakklætis og gengur loks fram scm frjáis maður, sem maður sá, cr leystur er úr sjálf- gjörðum þrældómi, sem maður sá, er ekki feliur f giidruna aftur, og ekki er hægt að ginna með fagur- gala, ekki er hægt að skelfa með ógnunum, sem upp frá þcssu kvöldi gengur áfram en ckki aftur á bak. ........Opnið augun og lítið Vjer köllum það strfð og hugsum svo ekki frekaraum það,—en kom- ið nú með mjer og skoðið það, hugsið út í það. Hugsið yðuriík- ami manna gegnum skotna af kúl- um, sprengda sundur f smástykki með sprengitólum. Heyrið urgið í býssustingjunum, er þeir vaða f gegnum hold manna. Heyrið angistarópin og kvalaveinin. Lftið andlitin skæld og afmynduð af kvölunum. Sjáið mennina vcrða sem dj'ifla af æði og hatri. Legg- ið hetidina á vöðvastykkið þarna, — það er volgt og titrandi — rjett núna var það partur af mannslfk- ama. Blóðið rennur ennþá úr þvf, það blóð var knúð, fyrír skömmu, áfram af matinlegu hjarta! Al- máttugi guð ! Þetta gengur svona ti!, heldur svona áfram, fyrirhugað’ með ráðum og kunnáttu áformað j og framkvæmt. — Og vjer vitum | það og lesum um það, og tökum það sem sjálfsagt — blöðin segja oss frá því, og pressunum er ekki skipað að hætta starfi sfnu —kirkj- urnar hjá oss vita það, og þær ioka ekki dyrum sfnum — þjóðin öll sjer það, og rfs þó ekki upp f hryll- ing og byltingu. Eða kannske að M.anchúrfa sje of langt f burtu fyrir yður. En komið þá heim með mjer, hingað til Chicago. Hjerna f kvöld f þcssari borg cru tfu þúsund kvenn- menn lokaðir inni í stýjum og knúðir af sulti til þess, að seljalfk- ami sína. Og vjcr vitum það og hendum gaman að þvf. Og stúlk- ur þessar eru gjörðar f lfkingu mæðia yðar. Þær cru kannske systur yðar eða dætur yðar. Og þessi framtfð bíður máske barn- anna sem þjcr skilduð eftir hcima m llL Afbragðsgóð Team Harness frá $22 til $32. Single Harness frá $9 til $50. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. * * * Hesta blankett af öllum tegundutn. Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð. ÍI3?’ lo% afsláttur, sje borgað út í hönd. VVEST SELKlkK. S. Thompson. ’Rtm'í ekki einusinni að hafa fyrir þvf að inn hyrfi með öliu, og verður þvf safna saman gjaidinu, það kemur til þeirra af sjáifs dáðum. Hin eina umsjá þeirra cr að losna við það. (Framh.) Um ljóðmœli S. B. Benediktssonar. Eftir J. P. SóLMUNDSSoN. ¥ (Framh.) Kvæðið ’ Hugsjón1 á bls. 92 mun mega tcljast nokkurnveginn sann- gjarnlega vatið sýnishorn, hvað ytri frágangi við kcmur. Orðatil- tækið f fyrstu setningunni er ný- stárlegt, en þó á viti bý7gt. I stað þess að segjast vera lifandi, segist höfundurinn halda beinum sínum e. a. s. liann hefir ckki halda yður Jifandi dag Jrá dcgi; til yðar kem jeg með mfn endurlausn- arboð; til yðar sný jcg máli mfnu. Jeg veit hve þung er þrautin, að fá áhcyrn > ðar og fyigi —, því að f kring um yður! Þjer hafið erfið- að svo lengi í svita og þungadags- ijas, að vit yðar er sljófgað og sála yðar er dofin orðin, cn lítið upp og sjáið nú einu sinni á æfinni iieim- inn sem þjer lifið f —, rffið af yð- ur ræfia vanans og viðtektanna, og skoðið það alt tins og það er í ailri sinni voðalegu nekt! Skoðið það ! skoðið það ! Hugsið út í það, að á þessari nóttu standa hcrfiokk- ar miklir hver andspænis öðrum á sljettum Manchúrfu — að mcðan f kvöld, sem kveðja yður brosandi að morgni með hlátur f augum. í heima, þ kvöld cru í Chicago tíu þúsundir; ermþá borið þau neinstaðar, ekki manna heimilislausir, fjciausrr, illa j Háið. Að hafa orð á þvf, að hugs- á sig komnir, fúsir til að vinna en Jítnir strcymi út frá sjer, má segja, fá ekki, hungraðir, skjálfandi og j að sje að taka óþarflega fulian á sjer kvfðandi hinum hörðu vetrarfiost-1 munninn, þegar maður á-sjálfur 1 hlut. Að ’siðla veg sinn’ er orð- tæki, sem jeg kannast ekki við, en getur verið landshornamál, og þar við sitjum hjerna, er máske milljón manna sigað hverjum á annan, til að skjóta, liöggva ög rffa hverann- an sundur, eins og væru þeir villu- dýr skóganna. Heimspekingarnir jeg hefi verið f yðar sporum, jeg|hafa ritað m<5ti þvf> sp&mennirnir hcfi lifað sama lífinu og þjer—eng- jnn yðar hjer frammi fyrirmjer! hafa f<'rtnælt þvf, skáidin hafagráti ið og beðið, en þóleikur tröllþetta veit það betur, Jeg veit hvað það \iausum ilaia- cr, að vera munaðariaus drcngur á j Vjer höfum skóla og háskóla, strætum úti, að busta skó, að lifaj vjer höfum frjettabiöð og bækur— á brauðskorpum, að sofa undi ir vjer höfum rannsakað himin og ekki annað sagt, en að smfðalistin á ijóðum þessum sje í heild sinni bærileg. Að öðru Feyti má segja, að þetta áminsta kvæði sjc lykill að öllu hugarfari liöfundarins. Þunglynd- ið er efst á bugi, og þar næst sú óánægja með umheiminn, scm innri kvöl jafnan vekur í hvers manns brjósti. Sú óánægja bitnar eðiilega á kreddum þeim, sem hafa glapið hciminum sjónir, og hin úlgandi þrá eftir mciri birtu lætur lil sfn heyra, þótt höfundur- inn viti, að gegn því sje mótspyrn- an í mannfjelaginu svæsnust. Idann man hvernig Kristur fjekk að kcnna á þeirri mótspyrnu, og hversu fáir förunautar höfundarins á lífsleiðinni sem hafa viljað viður- kenna hann meðal Krists fylgjcnda, þráir hann samt að hinn sanni Kristur kærleikans fengi að drottna I heiminum, en það, sem menn al- ! ment kaila trú, segist hann hata, en bcra virðingu fyrir því, sern sje svo göfugt, að það byggi brú til helvítis. Þessa sfðustu setningu skilja kannske fæstir, ef þeir lesa kvæðið í fiaustri, en það cr þýðingarmesta hugsunin f kvæðinu, og hin þýð- iugarmesta hugsun, sem nokkur maður getur í brjósti borið. Þeg- ar sagan var fyrst sögð um rfka manninn, sem sá Lazarus álengdar f faðmi Abrahams, var ekki farið að byggja þessa brú. Þá hugsuðu menn sjer himininn uppi, helvfti niðri, og mikið djúp staðfest á milli, sama scm forfeður vorir nefndu Ginnungagap. Nú vita menn að jörðin er hnöttótt, og allar stefnur frá henni liggja upp ti! himins, en engin lengra niður, en að miðpunkti þessa hnattar sjálfs. Þannig er til slftandi breytingarleysís og móti er kveðandi oftast sæmilega tl,vbran el<kl lengur skoðuð sem margar heiidireða heimar, fjölrými (Multiversej eins og til forna, held- ur einn ósundurslitinn heimur, fært svo f lasr, án nokkurra um. í kvöld eru f Chicago hundr- að þúsund börn, sem siíta út kröft- um sínum og eyðileggja llf sitt á þvf, að rcyna að vinna fyrir fæði lciðandi afsakanlegt, ef svo cr. sínu. Hjer eru nú hundrað þús- und mæður, sem lifa f eymd og ó- þrifnaði og berjast um til að geta fengið nóg til þess að seðja börnin sfti. Ifjer eru nú hundrað þús- und af gömlu fólki, yfirgefið af öll-; um : sjerkennileg framsetning, sem um, hjáiparlaust og bfður dauðansl ekki er Þd neitt útásctningarverð; Að minna mann á, að Kristur hafi á sinni tfð verið ’af heimskingjum hristur1, cr hjákátlcga og jafnframt ókröftulega komist að orði. Alt þetta kemur vfðar fyrir f kvæðun- —, að hann taki sig frá kvalræði þessu. Hjer er nú heil milljón manna, karlar konur og börn, sem ; segja má að lifi f þrældómi —sem óviðkunnanlegar orðmyndir ;* og óhentugt orðavai, stundum leiðin- leg klúryrði, stundum bláberar kjarnleysur, eins og ’hristur', og vinna hverja stundu, scm þeir geta1 stundum orð, sem cru auðsjáan- staðiðog sjeð, fyrir rjett svo miklu; lega VHlandi að meiningú, sem alt sem þeir geta dregið lífið fram á, 1 kemur oftast til af þvf, að rfmið scm eru dæmdir til æfinnar cnda, liefir borið efnið ofurliði. Aftur á þrcytu, til hungurs og vcsældar,! liPllr. og vfðast þar sem stirt cr, til hita og kuida, til óhreini.ida ogj gæti hver maður, sem betur væri veikínda, til vanþekkingar, vín- : að sJer 1 málinu, en höfundurinn drykkju og annara iasta ! Og svo —og svo—'Svo eru þúsund menn — máskc tfu þúsund, sem eru hús- er einrými (Universe), og á þznn hátt verulegra breytinga, að stirðieik- j cr nfl Það orðið brúað, sem ekki j varð áður yfir komist' með einn kjallaratröppum eða undir tómum i jörð, vjer höfum brotið um þaðjbændur þessara þræla, scm hafaí* vögnum, Jeg hefi þckt hvað það heila vorn, skoðað og áiyktað— hagnaðinn af striti þeirra. Þeir er, aðþreyjaþað, að komast hærra, j hvernig ætti að útbúa menn bestjgjöra ckkcrt til þess að vinna fyrirj að dreyma drauma um betra líf og til Þess> að drepa liver annan. 1 Því> sem Þe'r faka 1,1,1 > Þeir Þurf^ ; vatnsdropa. Á slfkt ætti þó ’Hkr.‘ aidrei að minnast, sem segir’áfallnri'| Áf þvf að ekki er ómaks vcrt fyrir ’áfallinni' og annað þvf að búta þetta kvæði sundur f til- u,n líkt> 1 vitnanir, læt jeg það koma hjejr

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.