Baldur - 25.11.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 25. nóv, 15105.
3
lesendum Baldurs fyrir sjónir altsaman, með nokkrum let-
urbreytingum, sem mjer þykja viðeigandi:
,,H U G S J Ó N.
I fjar'lægð býr hugur minn heima,
jeg held mfnum beinum og sef,
en alt af mig er þö að dreyma
og út frá mjer hugsanir streyma,
er vö'dustu vinum jeg gef.
*
Með sumum að samleiðis á jeg
f sorg og f gleði’ eg það finn ;
en alloftast einförum má eg
minn æfiveg ganga’ og það sá eg,
fyrir löngu, að síðlar hver sinn.
Hve sárt ó mig langar, mig langar
á land það, sem draumur mjer gaf.
Hve þrá sú mig fangar, mig fangar
æ fastar og strangar og strangar,
sem vakti mjer von er jeg svaf.
Ó hjarta mitt hungrar, það líður
það hrekur mig vonleysis þrá.
Svo beisklega í brjósti mjer svíður,
fað bálar og vellur og sýður
í sál minn'i er bros er á brá.
Hve sárt 6 mig langar, mig langar
að lifa í bjartari heim,
því niðdimmir krcddunnar krangar
ínjer kröfurnar vekja svo strangar
í nútfðar glapsjóna geim.
Mig langar svo reginn að lýsa
mig langar að birti / geim.
Jeg þrái, að sjá röðulinn rfsa
og rjetta leið mönnunum vfsa
um þenna vorn hálfdimma hcim.
En svo finn jeg mótspyrnu megna,
að markinu’ er erfitt að ná
og ýmissa orsaka vegna
jeg ástæðu finn til að hcgna
þcim hatursins sæðinu sá.
Mig langar að hœrleikans Kristur
sje konungur corum / Jieim.
Og sjc ei af heimskingjum hristur
er húðstrýktur sv-angur og þyrstur
svo velti frá völdum og seim.
Jcg hata það hálfa og smáa
þá heimsku sem kallað er trú,
það tvöfalda Ijelega og lága
en lýt h/nu göfga og háa
sembyggir til helvitis brú ‘.
Það cr sýnilega rannsóknarkraftur mannssálarinnar,
hið sjerstaka ágæti mannsins fram yfir önnur dýr, það sem
hefir flutt stjörnur himins og blóm jarðar alt saman f cina
heild, — þetta cr það, sem höf. ber lotningu fyrir umfram
alt annað. (Framh.)
Fríða.
SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND,
SIGVRD SIVERTSON.
(Framhald.)
IX. KAPÍTULI.
Rönning kunni vel við sig hjá Mikkelsen, og þareð
hann hafði Iftið við að vinna, kom það stundum fyrir að
hann drakk of mörg staupin, án þess þó að hann
væn sláttur, og svo verð jeg að bcra á borð kvöldmatinn",
drykkfeldur, og þegar það kom fyrir var hann heldurlaus-
i,Að sönnu, en gæfa, ánægja —- hcyrðu Mikkelsen,
láttu setja hestinn fyrir vagninn, hjer er svo þurtgt and-
rúmsloft".
Ánægður — um það hcfi jeg aldrei hugsað það er þó
skrítið, hvorki fyrir mig nje aðra — svo fyllif hann huga
minn með órósemi út af þessu orði.
Hún hefir, þrátt fyrir allsnægtirnaf, lfklega ekki ver-
ið ánægð.
Hann var ekki lengi að komast heim, þvf það vaf
ekki nema tæp hálf míla.
Þegar hann kom inn sat kona hans við pfanóíð, eri
hætti og stóð upp.
,,Hvers vegna hættirðu svona alt f einu?'1
,,Af þvf jeg veit þjer líkar stuvtdum ekki hljóðfæra^
máll, einkum þótti honum gaman að þvf að tala um konu
sfna, sem hann í raun rjettri miklaðist af.
Já, sjáðu, hún var fallegasta stúlkan scm til var, og
jeg -— jeg flutti hana heim til mín, jeg, sjáðu. Þú mátt
fmynda þjer að jeg var upp með mjer daginn þann, og er
það ennþá — þvf fallegri konu á enginn, hvorki f bænum
eða sveitinni, en sko, Mikkelsen, hún hefir afdrei getað
skilið mig til hlítar -- já, sjáðu, það er o>f matgbrotið td
að skýra það, en hún minnist aldrei á það, hefir aldrci sagt
neitt
nei.
Þú mátt heldur ekki ætla að jeg láti skipa , , , , «... ■ , a<1
1 & 1 i þfnum þa-kklát fvrir það
,,En ef jeg bið þig nú að syngja meira T'
„Þá gjöri jeg það með gloðu geði“, og svo söng hútí
áfram stundarkom, ctt hætti svo alt f cinu,
,,Jeg muudi Irreint ekki —
, ,Hvað þá, góða mfn ?“
„Að þjer iíkar ekki þetta feg. Jeg var aðsýtfg.j'a það.
af því jeg hugsaði um Frfðu, henrfi þyfcir það fállegtr‘.
,, Laaigar þfg tií sð Frfða komi heim TJ
„f’að væri rangt að neita þvf, en að hinu leytksu ef
jeg árrægð yfir þvf að henni lfðíir vel, og jeg. er bfóðttí'
mjer, nei, jeg er húsbóndi á mfnu heimili, þvf máttu trfia
— þessi ósýnilega, þögla mótstaða, meðvitundin um að hfln i
Iftur alt öðruvísiásvo margt og mikið, gjðrir mig stundum
ófriðsaman, jeg þrássast og sýni að jeg hefi valdið“\
„Hr, Rönning, þjer gerið sjálfum yður hdd jeg mik-
;nn órjett, þrássast, segið þjer, það er þt> altalað að þjer
sjeuð mjög cftirgefanlegur eiginmaður. 'Vitið þjerhvað
sagt er um þessa daga ?‘ ‘
,,Nei“.
,,Að þjer vilduð feginn láta dóttur yðar koma hcim,
en þareð það væri frúnni á móti skapi, þá —“
,,Nú, hvað þá ?“
,,Þá ljetuð þjer undan eins og vant er“„
, ,Ö, það er varla þess vcrt aÓ tala um þaó. --— £n jegf
skal segja þjjer, Kamill'a, jeg hefi skrifað eftir Frfðu f dagi
og býst við' hún komi innan viku“.
„Hefirðu — þtikk fyrir ! Eftir viku kemur póstskipið
og þá kemur hún! Rönning, en hvað þú gjörðir mig
giaða! “
Rönning hoTfti xmm stund'.á bjarta, góðíega andlit'ið*.
og spurði svo'sjálfatrsig': „livers vegna-gjörirði hana ekki
x)fíar gfeSa ?*'
. ..... ..«. Á Risa vakti brjefið mismunandi tilfinningar;
Fríðu langaði heim.til móður sinnaiy en hafði rteig;af kuldæ
föður sfns. Heimþráin sigraði samtf.
Guðbjörg varð mjög; hnuggio; henni fannst Hún ekkf
,,Eins og vant er, hvað eruð þjcr að segja, Mikk- ;.gCta mist Frfðu,, ogr þó vas# hön aé missa hana! svo bráð.:
K,
k.arlmenn cinir cru engiar, en kvennfólk ekki. Heilög
ritning getur aldrei um að nokkur engill heiti kvennafni
Út úr þessu varð nýlega deila töluverð. Það var verið að
byggja kapellu mikla f New York og var myndasmiður
einn fenginn til þess, ■ að búa til líkneskjur af 40 englum.
Þetta gjörði han.n og var nálega helmingur englanna kven-
kyns. Kapella þcssi tilheyrði biskupakirkjunni. Þegar
hún var langt komin fóru ýmsir heimsóknarmean að skoða
hana, og tekur þá einn eftir þvf að sumir englarnir muni
kvenkyns vera. Honum verður bilt við og hleypur til
formanna kirkjunnar og bendir þeim á þetta. Þeir koma
og lfst ekki á og fara að rannsaka ritningarnar og finna
ekki einn einasta kvenengil f allri ritningunni, nema ef
vera skyldi María, en hún var náttúrlega englunum æðri.
Þcir bregðast þvf æfir við þessa óhæfu, og skipa mynda-
smiðnum að breyta kvennenglunum og gjöra þá að kariengl-
um. Hugsið þið til þess stúlkur, að kvcnnenglar eru ckki
til f himnaríki, og takið ekki mikið mark á þvf þó að karl-
mennirnir kalli ykkur engla stundum, það er ekki svo al-
vcg vfst að þeir mcini það.
elsen — eins og vant cr?“
,,Misvirðið ekki, hr. Rönning, það eru ekki mín orð,
það er almannarómurinn“.
, ,Það er vitlaus almannarómur ! Jeg skal sýna þeim
að það er jeg sem ræð -— jeg. Eins og vant er — segja
menn það ?“
,,Ó, já, fólk hefir stundum gaman af að gjöra cigin-
menn að heiglum".
,,Hvað þá, — kalla menn mig heigul?“
,,Ó, menn eru nú stundum ekki skilningsbetri en
þetta“.
„Skilningsbetri — það er ekkert að skilja — og þeir
segja að Fríða komi ekki heim af þvf konan mfn vilji það
ekki?“
,,Já, í gær sögðu þrfr þetta sama“.
,,Þetta er nú raunar lygi, jeg hefi ekki talað eitt orð
við konu mfna um þetta, en samt sem áður skal jeg sýna
þeim að hún kemur — jeg æt!a að skrifa f fyrramál;ð“.
,,Hvers vegna ekki strax, hr. Rönning? Pósturinn
fcr að stundu liðinni; cf þjer vitjið ritáhöld, þá skal je:
koma með þau“.
,, Já, komdu með þau“.
,,Frfða!
Þegar þú hefir lesið þetta brjcf, býrð þú þig undir að
koma heim sem allrafyrst. Jeg hefi mínar ástæður
en þig varðar ekki um þær. Hjálagðir peningar ern
fyrir ferðakostnað o. fl. Berðu Þrándi kveðju föður
þfns“.
,,Sjáðn, búið, sendu það nú á stað ; að viku liðinni
eða fyr vcrður hún komin. Já, Mikkelscn, hún cr lagle
stúlka — ef hún hefði ekki gjört mjer þenna grikk. — Þá
er Viktor öðruvísi, það er hugrekki í þeim dreng — meðal
bestu gjaforða f bænum — rösklcg stúlka — en jafnast
við Frfðu getur hún ekki, þvf hennar jafni er cngin hjer f
nánd“.
,,Eins og þjcr vitið, þá hefi jeg aldrei sjeð hana, en
hrósið um hana er endalaust. Hann er dæmalaus hann
Rönning, segja þeir, að öllu leyti ágætur maður— já, þjer
eruð gæfumaður!"
,,Gæfumaður? Gæfa, það er nokkuð sjerstakt, það
Gæfumaður? Ekki veit jeg það“.
„Hver ætti þá að vefa gæfumaður; alt er eins og
þj.er v;ljið“.
lega. Þa8> var ekkl feuBt við aó tiFfinningar Þráhdar vænm
hinarsö'mu', og aarlk líess- fiamra fiann illa. v.ið* kaltía-og fá-
orða' brjefiði h»n®-bróðhi' sfns Hahti) var all’s ekki viss-umi
að hann tæ&' vrí & móti lienni..
„Heyrðu, Frfða litla, mjer þykir leitrt að þú verður að
yfirgefa oss, eiv jeg fylgi þjer. Fríða —- jeg vil vita hverrv-
ig karlsauðurinn tekur & móti þj,er‘L
„Þúsundíaldar þaklcir, fnendi, og- svo má' Guðbjörg;
koma og heimsækja mig næáta. «rf.smatg er það ckki, besti,
frændi minn ?“
,,Þú veist sjálf hve slæmt er að verrr Sn hásmóður
hjerna, en samt held jeg það geti látið sig gjöra“.
,,Þakka þjer fyrir, faðir minn ; og, Frfða,, svo skrif-
um við hvor annari mjög oft“.
,,Já, Guðbjörg — cin's og trúlofaðar persónur, minst
einu sjtvni i viku“.
,,Já, já, Frfða, þá lfður veturinn fljótt, og svo kemur
sumarið. Ó, hvflfk gleði; jeg, sem aldrei hefi verið eina
nótt að heiman“.
Daginn sem þau fóru, grjetu þær báðar, Guðbjörg og
Fríða ; en ekki nóg með það, vinnukonurnar þurftu einnig
að nota svuntuhornið mjög oft, og Jón gamii húsmaður
sneri sjer undan og þurkaði eitthvað úr augutium mqð
hatvdarbakinu, svo tók hann f hendi hennar.
„Vertu sæl, Fríða! Blessun guðs hvfii yfir þjer og
þeim scm næstir þjer verða á líf-sleiðinni“.
Þcssi gamli vinnulúni maður stóð þarna, með yfirnátt-
úrlegan frið hvflandi yfir andliti sfnu ; tári.i, senv runnu
hiklaust niður um hinar veðurbitnu kinnar, lýstu þöglq
þakklæti.
F'yrir nokkrum mánuðum sfðan lá dimmur skuggi og
gremja yfir andhti þessu ; meðvitundin um að hann og
jafningjar hans urðu að lifa við þrælakjör, dró hann dýpra
niður f vonleysi og örvæntingu heldur ett skorturinn, en
svo kom frelsið óbeðið, tók á hurtu þrælsokið og ir.eð þvf
hefnigirnina, — hann lj'fti aftur upp híifðinu og svipurinn
var hreinn og rólegur. Mynd hans endurskein f hugar-
spegli Frfðu, og geymdist þar sem endurtviinning til sfð=
ari tfma.