Baldur


Baldur - 29.11.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 29.11.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR 29. Nóv, 1905. ER GEFINN ÚT Á GIMLI ------ MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ* ! - ________________! KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ÖTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Magnús J. Skaftason. RÁÐSMAÐUR: G/sli P. Magmísson. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : IB.YYIL.IDTXIR,, GIMLI, TÆ^YIST' Vetð á *mánm aug1ýainf;um er 25 cent fyrir þumlung dá kslengdar. Afaláttur rr gafínn á atœrri anglýsingum, aem birtast. í blaðinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjandi alílcum alalætti «g öð-um fjármálum bluðj- irta, eru menn btðnir að snúa ajer að ráðs mamiiomn. MIbVIKUDAGINN. 29. N(5V. 1905. Askorun til yerkamanna. Eftir Upton Sinclair. (Frarnh.) Þeir lifa f höllutn, flystingfum t.g munaði heirnsins, sem ekki er hægt með orðum að lýsa, og fmyndun- araflið hryllir við þvf, og sálin vcrð' ur sjúk að hugsa til þess. Þcir eyða hundruðum dollara fyrir eina skd, eða vasaklút, cða sokkaband. Þeir cyða milljónum fyrir Iresta, cða automobi!, eða iystiskip, eða hallir, fyrir veislur, fyrir litla skín- andi steina, er þeir skreyta mcð líkama sinn. Innbyrðis er milli þeirra látlaust kapphlauji um það hver gcti mestur verið í þessu bruðli og kæruleysi, f þvf að cyði- leíígja gagnlcga og nauðsynlega hluti, f þvf að eyða vinnu og 1 ffi meðbræðra sinna. Og erfiði og angist þjóðanna, svitinn og tárin og blóðið mannanna, er alt þeirra eign. Það dregst alt til þeirra, líkt og lækurinn rennur f ána, áin í elfuna og elfan f sjóinn. Það cr svo óhjákvæmilegt og sjálfgjört, að ] allur auður mannfjelagsins hverfi 1 til þeirra. Bóndinn ræktar jörðina ; nárnu- ; m ð. rinn grefur inn f iður hennar;! vcfarinn vcfur á vefstólsínn; stein- j höggvarinn hcggur stcininn ; hinn vitri maður gjörir uppgötvanir ; .. • • • • *...... og alt þetta sem hcili og vöðvar manna fram- kvæma og vinna, það safnast sam- an í eina feykilega elfu, cr steypist niður í skaut þeirra. ' Skógurinn er ruddur og landið bygt og rækt- að, járnbrautirnar þekja það sem net eitt, stórar borgir eru á því reistar, maskfnur eru upp fundnar, og alt cr fyrir þá. Alt mannfjc- lagið líggur í greipum þeirra, á allri vinnu heimsins hafa þeir tak- markalaust vald, og svo rffa þeir og eyðileggja eins og grimmustu ú'fa'", gleypa og slfta f sundur cins og hungraðir gaminar (hræfugl). ! 011 mannanna verk eiga þeír um j eilffar tíðir og aldrei láta þeir neitt af þvf laust. Hvern:g sem menn snúast f móti, eða standa á móti, þá lifir þó mannkynið fyrir þá og deyr fyrir þá, því að þeir eigackki einungis vinnu manrfjelagsins heldur einnig yfirvöld, stjórnarráð ; þjóðanna. Mcð mútum hafa þeir byltingar gjört hjá þjóðum eins og f Amerfku, sem þó cinu sinni var lýðveldi, og vilji þjóðarinnar var þeim andstæð- ur. Og alstaðar hafa þejr notað hið rangfengna og stolna nafn sitt til þess, að vfggirða sig með cinka- rjcttindum, að dýpka og vfkka skurðina, sem hagnaðarelfan renn- ur um, alt þar til hún stcypist í skaut þeirra. En þjer verkamenn, verkamenn! Þjer hafið verið aldir upp við þetta, þjer vinnið og strit- ið sem áburðarklárar, og hugsið að eins um daginn, sem lfður, og allar hans þjáningar — cr virkilega nokkur sá mcðal yðar, scm getur trúað þvf að þctta gangi svona til eilífðar ? Er nokkur sá mcðal áheyr- enda minna, svo harður ogsokkinn niður f svivirðinguna, að hann dirf- ist að standa upp frammi fyrir mjer og segja, að hann trúi þvf, að þctta geti haldið áfram til ei- lífðar, að öll framlciðsla og vinna mannfjclagsins, öll skilyrðin fyrir tilvcru og lífi manna (fæði, klæði, vcrkfæri, land) muni vcrða æfinleg cign f&einna iðjuleysingjaog snfkju- dólga þeirra, til þess þcir geti eytt þvf og sóað f hjegón a og munaði .................. cður að vinna mannfjelagsins sje ekki eign þcss sjálfs, og það sjálft hafi full ráð yfir henni og afurðum hennar ? Ogeigi það nokkurntíma að vcrða, hvern- ig á þá að koma þvf fyrir ? I lvaða máttur er það, sem á að koma því til leiðar? Ætli það vcrði hlutvcrk húsbænda yðar — Ætli að þcir fari að skrifa fyrir yður frelsis- skrána ? Ætli að þeir smfði svcrð- I : ið, sem gjörir yður frjálsa ? Ætli j að þeir fylki flokkunum, sem ganga [ út í þann slag? Ætli að þcir cyði auðæfum sfnuin f þeim tilgangi ?— Ætli að þeir byggi háskóla og kirkj- ur til þess að sýna yður leiðina? Ætli að þeir prenti blöð, cr skýri frá framgangi yðar, cða myndi pólitfska flokka til að heyja og halda fram baráttunni ? Getið þjer ekki sjeð, að það er yðarhlut- verk ?—að það er yðar hlutverk að dreyma, að álykta, að framkvæma? Gctið þjcr ckki sjeð það, að ef að þetta nokkurntfma fær framgang, þá vcrður það þrátt fyrir allar hindranir, scm auður og yfirvöld geta á veg yðar skotið, þrátt fyriri háðyrði og baktal, haturog ofsókn, | þrátt fyrir barcfli og dýflissu ? Það | verður framkvæmt, ef að þjer setjið brjóstin ber á móti æði kúgaranna, fyrir hinar hörðu og bitru kenning ar miskunnarlausra sorga og sárs- auka I Þegar hinn ófræddi andi yðar þuklar fyrir sjer mitt f kvölum og þjáningum, þegar hin óæfða rödd yðar starnar sig hikandi áfram. Þjcr sigrið fyrir hið sorglega hung- ur anda yðar með þvf að leita og keppa og þreyja, með kvölum hjart- ans og örvæntingarinnar, með ó- segjanlegum sársauka líkama og sálar, mcð svita yðar og blóði. Þjer sigrið með peningum, sem þjer haf- ið keypt fyrir hungur og sult, með þekkingu, sem þjcr hafið látið fyrir nætursvefn yðar, mcð hugsunum, sem hafa fæðst og þroskast undir gálganum. Þjcr sigrið fyrir hreif- ingu þ'á, sem byrjaði cndur fyrir löngu, fyrir myrka óviðurkenda hreifingu, sem Ijctt var að hæðast að, ljett að fyrirlfta, hreifingu, sem bar á sjer blæ befndar og haturs, en sem hrópaði til yðar, verka- mcnn, með látlausri, bjóðandi raustu — með raustu sem þjcr ekki getið flúið frá, hvar á jörðu sem þjer eruð. í þeirri röddu hljómuðu öll yðar rangindi, sem þjer voruð beittir, og allar yðar eftirlanganlr. Þjer sigrið cf þjer hlustið á röddu skyldunnar og vonarinnar og alls þess, sem yður þykir nokkurs virði í heimi þessum. Ef að þjer hlustið á n'iddu fátæklinganna, sem krefjast þess að fátæktin hv.crfi, ruddu hinna kúguðu, scm kveður upp dóminn yfir allri kúgun, röddu valdsins og máttarins, sem pressuð er úr þjáningunni, marin út úr veikleikanum, út úr gleðhini og fcgurðinni og borin fcr eður fædd f hinu botnlausa díki angistar og ör- væntingar. Þjer sigrið fyrir raustu erfiðisins (verkamannaflokksins), scm fyrirlitin cr og svfvirt. Þjer sigiið fyrlr þetta mikla tröll, sem liggur flatt á jörðu, sem fjall eitt, afarrnikið, en sjónlaust og þekkir ckki hið fcykimikla afl sitt. Nú sækja tröllið draumar um mótstöðu. Vonin berst við óttann. Alt í einu hreifir það sig og fjötrarnir hrökkva sundur. Titringur fer um risa þenna, út f hina ystu limi á hinum afarmikla Ifkama hans, og á augabragði verður draumurinn að áformi. Hann hrekkur við, og rís upp við olnboga. Böndin eru hrokkin sundur, byrðarnar velta af honum ; hann rfs upp allur, h&r scm fjöllin ; hann stckkur á fætur og hrópar til himna f hinni nýbornu gleði sinni. Iiann sigrar allan heiminn. VILHJALMUR KEISARI. Mikil cr dýrðin og mikill cr metnaðurinn hjá Vilhjálmi Þýska- Iandskeisara, svo aðckki crudæmi slíks nú á dögum jafnvcl ekki í meira en þúsund ár. Herbergisþjónar, byrlarar, skut- ilsveinar hans eru furstar og prins- ar, um 400 aðalsmcnn eru he:milis- þjónar hans, og hvar sem hann fer þá eru hópar þeirra jafnan f kring um hann. i n IL Afbragðsgóð Team Harness frá $22 til $32. Singlc Harness frá $9 til $50. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. Hesta blankett af öllum tegundum. Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð. EGP’ io% afsláttur, sje borgað út f hönd. West Selkirk. S. Thompson. mmnrmnnuminmtnmiruirnirrti i 111111oi>Tii oi • i.11.• ■ 111.•><r.i.i:• 11111• in••■■• • ••■>.•••• i• Þegar hann fer á fætur á morgn- ana, þá bfður hans hópur þcirra framan við dyrnat á svcfnherbergi hans, svo þeir sjeu búnir til þess að hlaupa að crindum fyrir hann. Og þcgar hann stfgur á hestbak, þá elta þeir hann til þcss að vcita honum þjónustu eftir tign þeirra. Einn hcldur f fstaðið og setur það upp á tá honum, annar lyftir und- ir hann, þriðji heldur f taumana, fjórði heldur á yfirfrakka hans, fimti á vara-vasaklútnum. Og upp á Iff og dauða verða þeir að fylgja honum effir, svo að þeir míssi ekki af þvf, að veita honum þjónustuna. Siðareglur eða serimonfur við hirðina eru ákaflega strangar. Hvaða yfirmaður í hernum sem er, jafnve! æðstu hershöfðingjarnir og marskálkarnir verða að heilsa hon- um að hermanna sið, er hann kast- ar á þá orði, lyfta hendinni til húf- unnar og standa keiprjettir og kyrrir, ogsvona verðaþcirað halda hendinni á lofti einlægt meðan hann talar við þá, þó að það takí hálfan cða heilan klukkutfma. Þeir scm ckki eru hcrmen 1, vcrða að standa berhöfðaðir mcð húfuna í hendinni, þó að það sje í hörku- gaddi, ef að hann fer að tala við þá. Einusinni kom skrítið atvikfyr- ir þegar Vilhjálmur var í Kiel 1904. Hann hafði boðið 500 gcst- um að drekkate með sjcr um kvöld- ið á lystiskipi sfnu Höhcnzollerni En einri af gestunum var Ame- rfkanskur maður. Plant skipstjóri, eigandi að jaktinni Ingomar, scm unnið hafði í kappsiglingu við jakt keisarans, Meteor, mörgum sinn- um.—I samsæti þessu vildi keisari heiðra mótstöðumann sinn, gckk til Plant's og ávarpaði hann vina- lega. Plant skipstjóri tók ekki of an, cn tylti hattinum til hliðar svo hann hallaðist á höfðinu, stakk höndum f vasa sjer og stóð gleiður og borginmannlcgur frammi fyrir keisara og hlustaði á hvað hann hafði að segja. En ræðan varð ckki löng, þvf að keisari rciddist yfir þessu virðingarleysi, sneri sjer á hæl og hætti talinu áðuren hann hafði Iokið setningu þcirri, scm hann hafði byrjað á. Frúrnar og frökenarnar, sem fá; þá náð að koma á fund keisara,1 verða að hnegja sig svo djúpt, að þær liggja því nær flatar á gólfinu fyrir fótum hans. Allir, bæði karl- ar og konur, verða að kyssa á hönd kcisaradrotningarinnar þegar þær eða þeir eru gerðar henni kunnug- ar, eða þegar hún ávarpar fólk. Við máltíðir máenginn takasjcr sæti fyrri en keisari er sestur, og vcrða að bíða standandi við borðin þangað til keisari kemur. Æfin- lega lætur keisari þá bíða eftir sjer oft 15—-20 mfnútur. Þegar að því er komið að keisari gangí til borðs, þá komá kaliarar tveir frá herbcrgjum hans ög nema staðar, sinn hvoru megin við dyr þær, sem hann á inn um að ganga. Svo kemur serimonfumeistarinn, klædd- ur einkcnnisbúningi, öllum glóandi af gullnum borðum og orðum, með embættisstafinn f hcndinni ogslær þrjú högg á dyrnar. Kemur þá keisari rjett á eftir.og þ& er nú bukkað, sest hann svo niður. En enginn má matar neyta fyrri.en kcisari cr byrjaður, og enginn standa upp fyrri en keisari er upp staðinn, svo eru ótal reglur við klæðaburð karla og kvenna, sem of langt yrði hjer upp að telja. Óskandi væri þcss, <ð aldrci kæmi það fyrir landann að lútaöðr- um eins höfðir.gja, að aldrei þyrftu fsíenskar konur að beygja sig svo að þær lægju við gólf flatar, og að aldrei sæju og aldrei 'ytu Islend- ingarþeim höföingja, scm þeir ekki mættu öruggir í augu horfa. Þeir gætu sýnt honum kurteisi og virð- irigu alt fyrir það. í litlum bæ í Pyrenéáfjöllum hafa menn fundið upp nýtt ráð til þess að auka sveitarskattana. A vana- legan h&tt gátu sveitarstjórarnir ekki haft upp nægar tekjur til að standast útgjöldin. Þeim kom þvf til hugar að leggja skatt á þyngd manna, og gjörðu það á þessa leið : Undir 1 30. pundum e’nginn skattur. Prá 130 til 200 punda menri skyldu gjalda $3.00 skatt: Frá 200 til 270 punda menn 6 dollara. , En þeir, sem þyngri væru skyldu gjalda að auk 6 dollara fyrir hver 20 pund, sem þar væru fram yfir. Ekki voru menn allskostar ánægðir með þetta þcgar inn skyldi kalla skattinn. Vildu feitu mennirnir skjóta mál- inu til yfirvaldanna. En seinast l er frjettist voru helst lfkindi til, að ' sveitarstjórarnir hcfð 1 inn skattinn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.