Baldur


Baldur - 02.12.1905, Qupperneq 2

Baldur - 02.12.1905, Qupperneq 2
2 BALDUR 2. DES, 1905. ER GEFINN t?T Á GIMLI, ----- MANITOFA OHAÐ VIKUBLAÐ KO.STAR $1 UM Aríð. nOh'GIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUK : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Afagnús J, Skajtason. RÁÐSMAÐUR: Qísli p. Magmísson. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B.AJL.ID'triR, GIMLI, lYT^YISr Víiíiimáom *ug'ý»ingum er 25 cent fyrtr þumluog dA k«lengd»r. AU’átiur rr g«6nn á atœrri »uglý»ingum, itm hirt»»t í blnðinu yfir lengri tíma. Vij'víkjandi ■Hkum ufilætti ng öðrum tjármálum l>l»ð<- tn», eru menn brðnir «ð »lú» »jer »ð ráða menninum. LAOGARDAGINN, 2. LES. J9O5. ---------------- —--r~------------ Athuganir við ÁSKORUN Ukton Sinclair’s. —:o:— Grcin þessi cftir Upton Sinclair cr svo loganði af fjíJri og hita, svo þrungin af mælsku, svo gagnsýrð af afli sannfæringarinnar, að menn ciga sjaldan sliku að vcnjast. Hún sýnir með svo lifandi dráttum Iffið f stdrborgurtum og þær dtal hörm- uiigar, scm sá hluti þjöðarinnar vcrður að þola, scm neðar stcndur A tröppu mannfjelagsins, að, þ<5 að Baldur hafi ekki vcrið sósfalistiskur um tfma, þá fanst mjcr rjett, að lAta fölk sjá og fhuga þessa hl.ðina málsins. Vjer sjAum hjcr Ijrfslcga, hvcrn- ig sýður undir f þessum voðalcga hver, f þcssu eilffa eldfjalli, scm á endanum mun gjdsa og sprengja af sjcr hið núvcrandi fyrirkomulag mannfjclagsins. Vjer þckkjum þetta lítið hjer á útjöðrunum, vjer hcyrum að eins f fjarska dynkina og brestina, þegar cin eður önnur bölan f hvcrinum ly'tir sjer upp og brcstur f sundur. En vjcr gcf- um þvf lftinn gaum, það er svo langt f burtu frá bygðum vorum. Og jcg hcld Ifka að það sje bcst að taka þvf rðlega og átta sig, áður cn mcnn hlaupa á stað, það geta verið pyttir og skurðir og ísvakir á lciðinni, en málið er komið svo Jangt. að það fcr að verða nauð- synlcgt fyrir hvern og einnaðj kynna sjcr það, hvort scm hann crj mcð cða mrtti sdsfalistum. I>að cru «>11 útlit fyrir að hún færist nær og nær þessi rimma, þcssi umbrot, þetta ragnarökkur þjóðanna. Það eru þessi tvö öfl,! ir, cn ekki selja umráð þess í ann sem vjer allir þckkjum, sem standa andvfg og ætfð vfgbúin hvort móti ara hendur. Þeir vilja ekki fara að dæmi jarlanna f Norvegi ádög- öðru. iAnnarsvegar eru stóreigna- um Haralds koi.ungs hárfagra. menn (Capitalistar), en hinsvegar j Þegar þeir voru orðnir hræddirviðj verkamenn. Báðir flokkarnir hafa j Harald, þá veltust þeir úr konungs- 'j I hnefann reiddan og láta höggið í hásætinu og ofan í jarlssæti og i ! rfða hvenær sem færi cr. Báðir j seldu Haraldi í hendur öll yfirráð ! ! neyta allra bragða til að þrengja ! rfkja sinna og gjörðust skattskyld- I kosti mótstöðumanna sinna. Snemma í viðureign þeirra sáu stóreignamenn, að þeir mundu þurfa á öllu sfnu að halda og hóp- uðu 3ig saman, mynduðu fjelíig, trusts, og eru aðalvopn þeirra: hundruð og þúsundir milljóna doll- J ir þegnar og undirlægjur hans. Þetta vilja bændur ekki gjöra. Þeir vilja heldur hafa einn hund f hælum sjcr en þúsund. Fjöldi manna hefir sjeð þessi vandræði. Verkgefendur sjálfir, forkólfar verkamanna, vfsinda- ara, tollvernd, lokun verkstæða og - menn, milljónerar, hafa verið að margt fleira, t. d. er þeir myndajleita að ráðum til að jafna þetta. eitt trust af kaupcndum eðurfram- Af því cr hið helsta : Municipal leiðcndum einnar vörutegundar um owncrship og Cooperation. heila álfu eða allan heim, cins og ’Standard Oil‘ er að gjfira. Og svo er nú komið að varla geta menn keypt nokkurn hlut, hvort heldur það er eldspfta, vasaklútur eða vjelar, svo að trustin taki ckki toll af þvf og hann drjúgan. Þcssi trusts hlaða sjer kastala úr milljónum sínum. Með þeim kaupa þau verkamenn að bregðast fjelög- um sfnum, kaupaatkvæði við kosn- ingar, kaupa þingmcnn cftir að þeir eru kosnir, þau kaupa löggjaf- arvaldið, forscta rfkjanna, ef þeir eru falir, og stundum er sagt, að þau kaupi forseta Bandarfkjanna Þcir eru að reyna að hleypa þcssum fleyg á milli flokkanna: að láta bæjina eiga sjálfa Ijósin, rafmagnsljósin, gasijósin, vatns- verkin, strætabrautirnar, eins og almenningur hefir lengi átt vegina, skólana, póstbúsin. Og meiningin með þessu er sú, að láta ágóðann af þcssu fara f vasa almennings, f staðinn fyrir f vasa einstakra manna, um leið og almenningur fær þessa hluti alloftast miklu ó- dýrari, en mcðan einstakir menn höfðu hönd yfir þcim. Þetta held jeg að mcgi fullyrða, að alt hafi verið tekið úr prógrammi (stcfnu- sjálfan og ráðanauta hans. Að j skrá) sósíaiísta. minsta kosti lcggja þau æfinlcga Þctta er f sjálfu sjer ágætt og drjúgt f kosningasjóð. Hinsvegar eru verkamenn vfð- ast hvar samcinaðir f fjeliig, og hafa tckið dæmi af hinum og mynda trust sjálfir, með samein- ingu margfa fjelaga, þó að það sje ekki oft nefnt þcssu nafni. Aðal- vopn þcirra eru verkföll, að ncita að vinna, svo að hiíiir verði að hefir vfða cða vfðast rcynst vel og fer með hvcrju árinu vaxandi. En þó er einn hængur við þctta. Það kom fyrir f Chicago fyrir áii sfðan cða svo. Menn voruþar orðnir sannfærðir um, að það væri æskilegt, að bærinn tæki að sjer strætabrautirnar, og ætluðu að fara að byrja, að taka undir bæjinti loka verksnuðjum sfnum og tapi j eina eða tvær. En þótti >'áðlegt pcningum. Þarna stendur þá trust | að fá rcyndan mann frá Glasgow á á móti trusti, og bæði eru full hat- j Skotlandi til að lciðbcina sjer í urs og heiftar hvort til annars. þessu cfni. Giasgow er orðlögð fyr- Verkgefendur vilja borga scm ir það, að hafa grætt stórfje á þessu, minst fyrir vinnuna, ogaf þvfstaf- ar svo ástand þetta f stórborgun- um, sem Upton Sinclair lýsir. Vcrkþiggjendur vilja skrúfa upp kaupið svo að þeir geti lifað sóma- samlegu Iffi, og til þess gj'ira þeir vcrkföllin ; en afleiðingin af þess- en þó rninkað gjald það, cr bæjar- búar þurfa að borga fyrir keyrslu á vögnunum. Þegar hann kom til Chicago og var búinn að virða fyr- ir sjcr málið, þá Ijct hann í ljósi það álit sitt, að, hvcrsu gott sem ! - þetta væri f sjálfu sjer, þá vildi um slag er sú, að þeir sem verða i hann þó stcrklega ráða Chicago- að kaupa þessa vörutegund, scm j mönnum frá þv/, af þeirri ástæðu, þcir framleiða, cr verkfall gjöra, verða annaðhvort að vcra án henn- að pólitfkín væri svo rotin. Það væri óheiðarleikinn, inúturnar, at- ar, eða kaupa hana miklu dýrara J kvæðakaupin, fjárdrátturinn, sein en ella. Öll þjóðin sýpur kannske af þcssum bciska bikar, eins þeir scm ckkert hafa til málaniV. lagt. ræki sjagbrand fyrír tilraun þessa. Hún gæti meira að scgja orðið þeim að voðalegum háska. En Enn sem komið cr hefir slagur j samt cru nú Chicagomenn að reyna þessi að eins verið háður í stór-| þetta. I Winnipeg held jeg að j borgunum, vcrksmiðjunum og á j það hafi gengið heldur vel. járnbrautunum. Bændurnir eru fyrir utan hann, og verða fyrir ut- an hann svo lengi scm þeir geta. Trustin vilja reyndar setja á þá skrúfu og kaupa vörur þeirra við En hinn nafnfrægi vfsindamaður ! og mannfjclagsmaður, Goldvin Smith, tckur f sama strenginn. Hann scgir nýlega á þessa leið : Sveitareign margra atvinnu- sem lægstu vcrði og undir niðri | greina virðist f sjálfu sjer vcra mjög hata þeir trustin, en svo eru þeir æskilcg, þó að menn sleppi undan j hinsvcgar verkgcfendur f smáum J sveitarcign verslána. ...........En j stfl, og þá óar við öllu, scm sósfa- ! fyrsta spurningin f þvf cfni hlýtur lismus heitir af þvf, að þeir eru j æfinlcga að vera sú, hvert sje hið landeigendur og vilja halda utan j siðferðislega (moral) ástand sveitar j mn þctta litla, sein þeir hafa sjálf- ; cða borga búa. Hvort væri sá m n J J . • Afbragðsgóð Team Harness frá $22 til $32. Single Harness frá $9 til $50. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. * >s ♦ !!J3r’ Hesta blankett af öllum tcgundum. Koffort og töskur af ýinsum stærðum, verði og gcrð. jo% afsláttur, sje borgað út í hönd. West Sf.LKIRK. S. Thompson. . 111 ■ 111 >• • iii ■ ■ ii ■ i ■ • • • > • • • • in maður með fullu viti, sem vildi lcggja nokkuð þcssháttar f höndur Tammanyhringsins f New York, eða f hendur borgarstjórna cins og f Philadelphia, Minneapolis, eða St. Louis. (Allar þessar borgar- stjórnir cru alræmdar fyrir þjófnað, mútur og fjárdrátt, það eru hinir rfku milljónerarnir sem mestu stela). Fyrst verðið þjer að end- urbæta hugsunarháttinn í sveit- inni, eða borginni. Taka stjórnina úr hendi hinna póiitisku fjárplógs- manna, scm gjöra gælur við lægsta hluta fólksins og selja hana f hcnd- ur ærlegum og vönduðum mön-i- urn, scm ckki sjcu að vasast f póii- tfk peninga vegna. Ef að þjer gjörið það, þá værum vjer hcimsk- ir menn ef að vjcr ckki vildum hafa almcnnings eign á þcssum hlutum. Það er þetta : til þess að geta verið sannir góðir sósíalistar, þurfa menn að vcra margfalt — margfalt ærlegri, hreinlyndari, sanngjarnari, mannkærleiksmeiri en menn eru. Til þess þarf, að umsnúa ölium hugsunarhætti fólks, cg jeg skal segja yður það, að jeg hygg, að ti! þcss þurfi feykilcga langan tfma og ákaflega vinnu. J>vf að það er nú eins og óheiðarleikinn og þjófn- aðurinn á almenningsfje liggi í j loftinu, sem menn anda að sjcr, ! og svo er það magnað, að það er eins og menn dragí að sjer ögn mcð hverjum andardrætti. að eins benda á kosningarnar. Hinn hluti flcygsins, sem menn j eru að reyna að reka á milli þess-! ara andvfgu flokka : vcrkamenn og j sósíalista annarsvegar og stóreign- armennina hinsvcgar, cr Cooper- ation (samvinna). Einna helst j kemur það fram sem sameignar- j verslun, cða þá samvinnaf námum j og sameign f ýmsu öðru. Á Eng- I landi er mikið af þessum sameign- j arverslunum (Cooperativc Stores). Hafa þær verið þar iengi og gefist vel. Til þeirra má telja Gránufjc- lagið gamla á Islandi. Verslunar- fjclög sveitanna þar og jeg held Heimskringlu á fyrri dögum og Ba'.dur. Grána iifir cnn þá, cn Hkr. cr komin í eins manns hend- ur. Og fór þar ifkt og spckingur- inn Herbert Spcncbr sagði skömrnu ' fyrir andlát sitt. Það spurði hann maður nokkur um álit hans um só- sfalismus. Spencer sagði að það væri ætlun sfn að sósíalistar mundu völdum ná, fyrst á einum stað og svo yfðar °S vfðar. Mundu þá vcrða hreður stórar og, þegar þeir væru búnir að hafa völdin um stund, mundu menn rísa móti þeiin og velta þeim, og þá mundi koma hervald og gjörræði, en hvað svo við tæki, kvaðst hann ekki sjá. í Norðuráifu hafa sósfalistar náð þingsetu hópum saman. Á Frakk- landi hafa þeir komist inn í stjórn landsins, sitja þar f cmbættum. Þá fara þeir nð koina ýmsuin af málum sfnum fram, og við það nálgast flokkarnir aftur. í New York voru 13 þúsund færri sósfa- lista atkvæði núna cn f fyrra ein- mitt fyrir það, að menn voru þar farnir að halda fram Municipal ownership (borgareign atvinnu- greina). Og svo 'drðist um þctta cins og margt annað, að hvikan rfsi og falli. Stundum verður á- sóknin harðari og stundum má heita að málin liggi niðri. En eft- ir því sem borgirnar stækka og verkþiggjendur fjölga, þá má ein- lægt búast við þvf, að flokkur þessi aukist með áratug hverjum. Og á cndanum kernur sú stund, að það verður spurning um líf eða dauða fyrir annanhvorn þessara andvfgu flokka. En úr þvf getur ur muni fara. FUNDARBOÐ. Hjer með boðast til ársfundar f bændafjelaginu ’Gcysir1, í Geysir skólaliúsinu, II. des. næstkom- andi, kl. 1 e. hád. Fjelagsmenn ámintir um að sækja þenna fund vcl, því mikið er að gjöra. Gcysir, Man., 20. nóv. '05. Bjakni Jóhannsson, forseti. TIL SÖLU gott uxateam á besta aidri, 7 og 8 ára gamlir, ágætlega tamið. Mig vantar að selja þetta team fyrir 4. n. mán. á $1 10. Gcysir, Man., 20. nóv. '05. Bjarni Jóiiannsson. Jeg vil j tíminn einn skorið hvernig sá leik-

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.