Baldur


Baldur - 09.12.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 09.12.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR 9. ÐES, 1905. MUl I anna bðrfiúm. Má vel vera, að ingi sósfalistisk. í Þýskalandi er ER GEFIN’N IÍT i GIMLI, ------ MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ* KOSTAR $1 UM ÁRÍB. BORGIST FYRIRFRAM ■ÖTGEFENDU'R i THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. I fyrir þetta rennum vjer á forað i það, sem vjer sitjum fastir f eins | og Pútifar f Feneyjarmýrum forð- jum daga. En það skulw menn vitR, að varia munum vjer fyrir vopnum falla. Það verða þá for- lögin og sulturinn, sem fellir oss ; eða hvernig k hungraður maður að berjast, eða aflraunir þreyta. Og þó að ilt sje afspurnar, þá liggur iií i VÍ sósfalismus aðallega fólginn í mót;4 stöðu móti hermannavaldinu. A ítalfu er hann æsing og samtðk á móti hinum kúgunarfulluog þving- andi landslðgum. Á Rússlandi eru hinir morðgjörnu anarkistar nefnd- ir sósíalistar. En eftir þvf sem sjeð verður vilja sósfalistar afnema allan ójöfn- uð og alla samkeppni, gjöra alla & rr tá rr iL næst, að vjer kjósum heldur þann ; menn sæla með bróðurhug hver dauðdagann, en þrælarað verðaogj t.:l annars, með því, að leggja alla brjóta bein þau, er aðrir þurfa svo í framieiðslu, vinnu og stjórn ein- sárlega með. RITSTJcTRI: Magnús J. Skajtason. RÁÐSMAÐUR: Gísli P. Magnússon. UTANÁSRRIFT TIL BLAðSINS : B-ACLjÍDTTZR, GrXTÆILX, 2sÆ-A-3ST Um sósíalismus. Eftir Dr. Goldwin Smith. -:o:- Um nðkkurn tfma hefir heim- ur allur horft á Australfu, hvernigj þar gengi framkvaemd á kenning- j j um sósíalista. Þeir hafa ráðið þar; grein ein : j staklinga undir stjórnina. En vjer bíðum eftir því, að heyra frá þess- j um sðsfalistum, hvers konar stjórn ! j þetta eigi að vera og hvernig stjórn j sú eigi að geta orðið til. Missagðar frjettir. í Lðgbergi 23. nóv. þ. á. stóð Afbragðsgóð Team Harness frá $18 til $48. Single Harness frá $9 til $25. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. * * * S5P” Hesta blankett af ifllum tegundum. Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð. io% afsláttur, sje borgað út f hönd. West Selkirk, S. Thompson. E.ií i imisa .ug’ýiingum er 25 cent fyrlr þamlung <1A:kil.Dgii.r. Afa áttnr »r g.ðnn á atœrri »ug]ý»ÍD(íum, arm birtast í bl.ðinu yfir lengri tím*. Vifwí kjendi ■•lí knm atelætti og öðrum fjármá'um blsðs ■lue, *ru meun brðuir. eð »nú» ejer eð táðe tDenniuum. Iðgum og lofum og lagað stjórnar- farið eftir hugmyndum sínum. Nú skrifar hinn nafnfrægi vfsindamað- ur og mannfjelagsfræðingur, Dr. J Nýjir pfslarvottar f Kfna. Og er þar algjörlega rangt sagt frá og málum snúið við. Það voru trúboðar Presbytera, Goldtvin Smith uin það grein einaj sem um var verið að tála og drepn- og getur þess, að nú sje Australíal ir voru. Sendi Chentung Liang að gefa heiminum aðvörun upp áj Cheng, hinn kfnverski sendiherra sinn eigin kostnað. Hinar frek- j f Amerfku, ríkisskrifara Root um ustu frelsishugmyndir hafa verið [ það skýrslu eina, eftir sögn* Machle þar ofan á um tfma. Sósfa.ismus j doktors og Miss Paterson, sem LAUGARDAGINN. 9. DES. 1905. í^að hefir verið talið Baldu,r til /oráttu og falls, að hann hafi ekki ’verið bendlaður við neina pólitfk, hvorki Ifberal pólitík. cða kon- servatfva pólitfk, mcnn hafa sagt, að hann gæti ekki staðið, cf að hann snerist ckki f annanhvorn flokkinn. Ef að hann sncrist og yrði Ifberal, þá mundi kastað í hann bcini frá Ifbcralflokknum, cf að hann gjörðist konservatfv, þá mundi hnútan koma feit og girni- lcg °g góð og sætkend átu frá hin- um elskulegu vinum vorum, kon- servatfva flokknum. Og svo eru J og kvennavöld (það að konur hafi fulian atkvæðisrjett og kjurgcngi) hafa leikið þar lausum hala. Póli- tfkin er þar sósfalismus og atkvæði kvenna gjörðu þar nýiega algjörða byltingu. Fyrir atkvæði þeirra var komið á sameign iðnaðar alls f fylstu merkingu. Stjórnin á þar verkstæðin og hó- telin, og lítur út fyrir að stjórnin verði þar hinn eini verkgefandi. Menn hafa haft þar gjörðardóma, sem ailir cru til neyddir að hlýða. Gömlum mönnum eru þar eftirlaun vcitt. En afleiðingarnar verða ein sluppu undan. Svo stóð 4, að Kfnverjar voru að halda hátfð mikia og bygðu skrauthýsi mikið við hliðina á spltalabyggingum kristniboða. Var trúboðum illa við. aö heiðnar þjóðir skyldu vera sjer svo nær- göngular, hefir vfst óað við tröll- skap þeim, er þeir bjuggust við að Kfnar rhundu fremja. Þeír sökuðu því Kfna um það, að byggingar þeirra skyldu skúta yfir part af spftalabyggingu sinni og taka ljós og birtu frá þeim. Heimtuðu þeir, að Kfnar rifi niður þennan hiuta þær, að þúsundir ferhyrningsmflna j byggingarinnar, og jafnsnemma af landi eyðast af fólki, eða byggj- j vindur einn trúboðinn sjer yfir f ast ekki, þvf að allir streyma f j byggingar Kfna og tekur þar smá- jstórhópum utan af landinu og i,nn .ar kanónur, sem Kfnar ætluðu til ! f borgirnar. Innflutningur hættir, j þess, að skjóta úr þeim kveðju- fæðingar fækka, skuldir hrúgast; skotum. Voru þær útskornar og fjaliháar á stjórnina. Peningarnir; skreyttar á margan hátt, og álitnar flýja úr landinu, sparisjóðirnir eru i heilagar. Áttu skotin úr þeim að að þorna og tæmast. j reka út illa anda, rjett eins og hin- Svo bólar þar á hættu úr annari j ir ! ri tnu Salvation Army menn átt, en sú hætta stafar af útilokun j berja saman blikkdiskum til þess, beinin góð og hnúturnar lystugar, j aIlra »nnara kynflokka en hvítrajað hndfc djöfulinn og lúþerskir «f feitar eru og mergur f beinum! I manna> er óvfst hverní§ Kfn' j Prestar’ a,ls fyrir IiinSu>særðu svo að gómar renna í vatni af til’ 1 verÍar eðj >Panar taka það UPP‘ : hann út af börnum við skín,ina hugsun allra þessara saetu og inn- j dælu hluta. Og sósíalistasæian og I M lcS?ur °2 dr' Goldwin Smith þessir, sem Ieika lausum hala: hinir sósfalistisku, communistisku anarkistisku, póetisku vinir vorir, sem aliir viija láta i>ss syngja með sfnu lagi og lofa oss gulli og græn- nm skógum og feitum gripum, þjcttvöxnum ðkrum og þungum pyngjum. — Og sannarlega eru Þegar Kfnverjar sáu nú trúboð- ana koma og rætia sig þessum heigu dómum, þá kom fyrst yfir kommúnista- konan og anarkista-1 fram spuminguna : hvað er sósía- frclsið, það heiliar huga vorn, svollismus? °e svarar á þessa : j bá skelfing mikil og vissu þeir ekki það liggur nærri, að vjer sjcum á j Sósfaiismus er vissulega algjörð j nema himnarnir myndu hrynja yfir mörgum áttum, cr vjc, iftum alt j breTtinS 4 skiPun mannfjelagsins. j þá, eða cngiar eða andar hefna þetta sælgæti f kringum oss. En En oft er & nafn Þctta haft um | þessara ofbeldisvcrka, en þegar Lögbcrg þarf sinna beina Dg | breytingar, sem ckki hafa f sjer | það varð ekki, þá fyltust þeir reiði Kfingla fitnar ekki af hnútunum j fólgna neina verulega mannfjelags- i mikilli og æsti hvcr annan, þar til þótt góðar sjeu ; og sælan er stop’ j breytingu, eins og ríkiseign opin- j þeir rjeðust á trúboðana og styttu .jberra starfa eður stfgandi skatt- j þeim aldur. ul, og konan er vöit og frelsið erj varasamt. Og svo er hjer enginn Böðvar t jaiki, ða Bárður Snæfells-j land> Bandarfkin og Frakkiand, j verjar sjeu nógu bölvaðir, þó að As, að henda hart sendar hnútur áj bar seni rfkið & járnbrautirna , eru trúboðar fari ckki að ijúga upp á lofti, ef að nokkur væri svo gerður,. ekki frcmur sósfalistisk fyrir það. þá. Enda þykir æfinlega vara- að hann vildi af beini sjá, cða hnútu j °g ekki er heldur samvinna eða samt að hafa frÍettir cftir trúboð' fcitri, sem mjög er óvfst, þvf að I sameign, hvort heldur f framleiðslu j um hvar sem eru. Cg þessir há- sulturinn gengur að öllym mann- eða vcrslun, f hlutarins fvlsta skiln- kriatnu trúflokkar ættu hcldur að greiðsla. Öll lönd, önnur cn Eng- j Það vill mörgum sýnast, að Kfn- boða trú sfna f heimahögum, en að fara að þrengja henni upp & aðrar þjóðir, að öilmn nauðugum, og verða e!ns og oft hefir verið, og það nýiega í Kfnaveldi, orsök í blóðugum styrjöldum og voðaleg- um manndrápum. Þessir beijandi og öskrandi trúboðar eru svo, tfð- ast, bæði skyni skroppnir og að manndygðum snauðir, að jafn kristinn maður og Salisbury lávarð- ur hafði á þeim óþokka mikinn og vildi, að aldrei hefðu þeir f Kfna komið. Þótti honum fjeð Jóns bola eyðast að hefna þeirra. Láti þeir Kfnann og Japann eiga sig. Þeir vita ekki nema sæti þeirra verði eins há f rfki himnanna, eins og þeirra, sem senda út annan eins ófögnuð cins og kristna trú- boða. Næst væri nú að Presbyterar heimtuðu, að nokkrum þúsundum Kfnverja væri siátnð fyrir þetta. Eða máske, að það eigi nú að spana landann til þess, að fara ieið angur til Kfná. Ef að trúboði kirkjufjelagsins fer þangað, verður máske tækifæri að senda nokkrar hersveitir íslendinga á eftir. Sulturinn í Lonclon. Nýlega var það, 6. nóv. þ. á., f hinni langstæðstu og rfkustu borg heimsins, London á Englandi, að sjá mátti sjón eina átakanlega. En það voru þúsundir kvenna, sem gcngu um strætin með bötnin á handleggnum, eða Ieiðandi þau við hönd sjer, á lcið til Balfour’s stjórn- arformanns. Það voru konur og dætur og börn manna þeirra, sem atvinnulausir höfðu verið um lengri og skemri tíma. Konurnar voru horaðar, kinnfiskasognar, fölar og sumar máttlitlar af hungrinu, sem þær höfðu orðið að þola. Börnin voru horuð og rifin og hljóðandi af sulti. Erindið var til Balfour’s, að biðja hann að lfkna þeim, að bjarga þeim og börnum þeirra frá kvðlum og hungurdauða, mcð þvf, að gefa eiginmönnum þeirra og bræðrum citthvað að gjöra. Varla nokkur kvenna þessara hafði smakkað mat þann daginn ; en þær áttu von á að fá cina mál tfð, og þó var það ekki alveg áreið- anlegt, því að óvfst var, að pen- ingarnir, sem voru iagðir fram til máltíðarinnar yrðu nógir handa þessum fjölda. En það var ein- hver lftiH vonarglampi f augum þeirra. Þær hugsuðu til þessa, sem sf og æ vakir fyrir hungruð- um manni, að fá að borða, þó ekki sje nema einusinni, og svo væntu þær sjer einhvers góðs af Ralfour, þó að þær vissu ekki, hvað það kynni að verða. Þær voru að reyna til að brosa, en brosið hvarf er þær litu niður á horuðu, mátt- litlu, kinnfiskasognu börnin, f rifnu og tættu görmunum, mcð slitnu skóna, sem tærnar stóðu út úr f haustnepjunni. En á allri göng- unni keyrði fram hjá þeim rfkis- fóikið f skrautlegu vögnunum, með feitu hestunum, fólkið með de- mantshringana og lokkana, með pyngj irnar fullar af gulli og seði- um, fólkið sem var að skemta sjcr i við það, að horfa á þessa nýstár- legu sjón. Þegar til stjórnarbygginganna kom, var þeim vfsað á fund Bal- four’s og báru þær upp erindi sitt, en það var, að parlamentið kæmi sarnan til þess, að gjöra ráðstafan- ir, svo að snauðir menn vinnu- | lausir gætu einhverja vinnu fengið. I Fjöldi þeirra var bæði matarlaus j og eldiviðarlaus, og höfðu orðíð að j skilja börnin eftir heima f köldum húsunum. Að sumum þrengdi svo sulturinn, að þær hnigu f ó- megin niður. Parlamentið hafði samið lög árið áður til þes», ,-ð bæta hag þeirra, sem vinnulausir yrðu, en það sýndi sig, að lög þau komu að litlum notum. Hjá Balfour voru loforðin smá. Hann vísaði þeim á lögin nýsmfð- uðu, en konurnar söddust lftið við það og vonir bættust þeim engar. Taldi Balfour það mundi bafa illar afleiðingar, að setja upp iðnaðar- stofnanir á kostnað þjóðarinnar. Mundi það draga úr áhuga pen- ingamanna, að leggja fram fje sitt, en gjöra crfiðismenn lata og fram- kvæmdarlausa. Tók þá maður crinn, Ciooks að

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.