Baldur - 09.12.1905, Blaðsíða 3
BALDCJR, 9. DES. 1905.
3
nafni, til orða, og kvað það ilt, að
h a n 11, forsætisráðherra Breta,
ljeti þá synjandi og vonlausa frá
sjer fara. Óskaði Crooks, að Bal-
four kæmi með þeim og lifði hjá
þeim við sömu kjör og þeir, cinn
mánaðartfma. Tóku þá margar
kvennanna undir og báðu hann að
koma með þeim og vera hjá þeim
um tfma, og siigðust mundu fara
eins vcl með hann og þær gætu.
En Balfour afþakkaði það. Gekk
svo allur flokkurinn burtu og fengu
máltfð eina Ijetta. Höfðu sumar
þeirra ekki smakkað mat f 3 daga;
sumar lifað á brauðmolum, en allar
soltið.
Þegar mcnn sjá að svona geng-
ur það til f auðugasta landinu, f
auðugustu borginni heimsins,
hvernig haldið þjer að það muni
þá vera á Rússlandi, þar sem ný-
lcga var sagt að 18 milljónir
manna yrðu að svelta heilu hungr-
inu og sumir væru að verða hung-
urmorða. Og þó er Roosevelt að
hamast á þvf hvfiíkur glæpur það
sje, að eiga ckki fleiri krakkana!!
Þetta ástaud er lftið þekt hjer f
Canada og alls ekki f nýjum bygð
um. En það fer alstaðar vaxandi,
þar sem stórir hópar verkamanna
hnappast saman, það fer alstaðar
vaxandi f stórborgunum. í Winni-
peg kemur einhvern tfma að þeim
degi, að hóparnir hrópa á strætum
úti r „Brauð! brauð! gef oss
brauð, cða vjer deyjum!" Það
kann að vera nokkuð þangað tii,
en sá tfmi er viss að koma, því að
ekki er það lfklcgt að Winnipeg
komist hjá þvf, ef hún stækkar,
fremur en aðrar borgir.
Heiðruðu gjaldcndur
(limlisveitar.
—:o: —rr
Um leið og jeg tjái yður inni-
lega þökk fyrir tiitrú þá, er þjer
hafið sýnt mjcr ineð þvf, að kjósa
mig fyrir oddvita i svcitarstjórn
yðar þrjú næstliðin 4r, og það án
gagnsóknar, þá finn jeg mjcr skylt
að ávarpa yður fáum orðum, f til-
efni af þvf, að fáeinir menn hafa
komið sjer saman um, að útncfna
mann á móti mjer, og vinna hart
með honum, svo hart, að margir
mundu hika sjer við að beita sum-
um af þeim vopnum, er nú brúka
þeir.
Frá því jeg koríi f nýlcndu þcssa,
fyrir tuttugu árum, hefir það verið
hlutskifti mitt, að taka meiri og
minni þátt f flestum mannfjelags-
málum, og þó jeg hafi á tímabilum
ætlað og viljað draga migtil baka,
þá hefi jeg óðar borist út f straum-
inn á ný.
Ekki væri það rjett af mjcr, að
ætlast til að allir væru al-ánægðir
mcð starfsemi mfna, en hins vegar
held jeg megi vona og fullyrða,
að allir sanngjarnir menn viður-
kcnni, að jeg hafi fyrst og fremst
borið velferð og framfarir þessa
hjeraðs fyrir brjósti, — og að mjer
hafi oft auðnast að hafa góð áhrif f
þciin málutn sejn á dagskrá voru í
það og það skiftið.
Með kunnugleika þcitn, sem jcg
hcfi 4 sveitarmálum, og með því
að lfta til baka yfir þessi þrjú ár,
sem jeg hefi skipað oddvitasætið,
þá get jeg ckki sjeð, að gjörðir
sveitarráðsins sjeu stórvægilega út-
ásetningsverðar. Stæðsta málið,
sem uppi hcfir verið á þessu tfma-
bili, er járnbrautarmálið, og sveit-
arráðið, sem var við völd seinast
liðið ár, hefir sannarlega ástæðu
til að fagna yfir þeirri heppni sinni,
að hafa borið gæfu til að koma þv* |
málefni í það horf, sem það nú er
í, því það er betra en menn gjörðu
sjer nokkra von um, þegar ráðið
tók það á dagskrá sfna næst Iiðinn
vetur.
Framkoma gagnsækjanda tnfns,
cr sú í því máli, að vissir hlutar
nýlendunnar hefðu orðið mjög illa
settir f samgöngumálum, ef hann
hefði fengið stefnu sinni frair.*
gcngt, en eins og það mál horfir
nú við, hefir enginn hluti nýlend-
unnar ástæðu til að vera óánægður;
þvert á móti lítur út fyrir að inenr.
fái betri og meiri járnbrauta sam-
göngur, en þeir vonuðust eftir.
Að núverandi sveitarráð hafi
vanrækt innköllun skatta, er eitt
af þvf, scm mótvinnumenn mínir
til lykta fyrir alla, eins og auðið
var.
HEIÐRUÐU KJÓSENDUR
GIMLISVEITAR ! Jeg var al-
varlega að hugsa um að verða ekki
f vali við þessar kosningar, en svo
margir inálsmetandi menn um alla
þessasveit, skoruðu svo hartámig
segist honum þanníg frá tilhögun
þar og matreiðslu:
Fyrst getur hann þess, að ekki
fái aðrir að vera matreiðslumenn
þessara tignu manna, konunga og
keisara, en þeir einir, sem komnir
eru af matreiðsluinönnum langt
fram f ættir. Svo þurfi þeir að
* - -f j vera vel mentaðir menn, sjcrstak-
að verða enn f vah, að jeg áleit ’ 1
rjettast að láta það eftir þeim.
Jeg vona að framkoma mfn í
| sveitarráðinu hafi verið svo góð,
að þjer þessvegna getið gefið mjer
atkvæði yðar frekar en óreyndum
manni í þvf sæti, en svo á jeg enga
hcimting 4 atkvæðum yðar.
Alla þá, sem verða með mjer og
vinna að kosningu minni, vil jeg
biðja, að beita engu nema strang-1 f& að matreiða fyrir hina hábornu
lega heiðarlegum meðulum. Jeg
lega f Öllu því, sem að matarhæfi i
og meltingu lítur. Þeir þurfi að
ganga á matreiðsluháskóla, og sje
hinn helsti þeirra í Strasburg við
ána Rfn. Þar á eftir þurfi þeir, að
vinna kauplaust hjá einhverjum
nafnfrægum matreiðslumönnum f
tvö eða þrjú ár, og að þvf búnu
geti þeir farið að vonast eftir, að
bið yður, að við hafa ekki vfnveit-
menn.
Yfirkokkurinn hjá Rússakeisara
ingar, lofa engum sjerstökum bcfir veglega og vandasama stiiðu
hlunnindum til einstaklinga, eða
sjerstakra hluta sveitarinnar. Ekki
heldur beita hótunum eða ofsókn-
um, þó þjer hefðuð til þess tæki-
færi, og svo seinast en ekki sfst,
meiða ekki mannorð mótsækjanda
mfns eða mötvinnenda, f nokkru
öðru en þvf, sem þeir sjálfir kuirna
að gjöra óhjákvæmilegtr, eins og
hrópa hátt um, en þó það sje leið- meg þv^ að misherma eða rang-
inlegt, að bera á þá, að þcir sjeu
þar að villa mönnum sjónir, þá verð
jeg að neyðast til að gj'ira það.
Sannleikurinn er sá, að með því
að fletta upp sveitarbókunum, og
með þvf að bera saman álagða
skatta, árið 1902, næsta ár áður en
jeg kom f sveitarráðið, við árið,
sem er að enda, 1905. og svo ó-
goldna skatta á þessum tímabilum,
þá kemur það f ljós, að það ncmur
g/ (nfu af hundraði), sem hlutfalls-
lega er minna ógreitt af sköttum
við þcssi áramót.
Þvf miður er þetta lítil lögun,
en þar sem fjöldi hefir flutt inn af
fátæku fólki, þáer jeg hræddur um
að Sveinn Þorvaldsson hcfði ekki
álitið rjett, eða jafnvel ’business1-
legt að hrifsa frá þeim einu kúna,
scm þcir höfðu til að lúka með
skattskuldinni, þó hann hefði ver-
ið f ráðinu.
Geysirbrautarmálið er enn eitt,
sem Sv. setur út á, hvernig ráðið
var til Iykta, en um það ætti hann
sem minst að tala vegnaþess, að
ú kljá 1 aö mái drógst svo lengi
fyriróefnt loforð hans um mælinga-
mann frá fylkisstjórainni-, sem
ekki kom eða fjekkst fyr en jeg
bað lögmann sveitarinnar, að biðja
um endilegt svar, hvort þessi
marglofaði mælingamaður gæti
komið eða ekki, því við yrðum þá
að ráða annan mælingamann.
Aftur þakkar Sv. sjer að hanti
(Sv.) hafi sótt mælingamanninn,
og er það hörmuieg rangfærsla,
eftir að hafa drcgið málið eíns á
langinn, sveitinni til mikils óhag-j
ræðis. Mjer er mjög ógeðfelt að •
þurfa að hrekja annað eins og þetta,
en jeg þoli það ekki vel, að það
sem jeg veit að jeg hefi best gjört,
skuli vera umhverft móti mjer,
eins og farið er með Geysisbraut-
armálið, því jeg bcitti kröftum mfn-
um sem bcst jeg gat, til þess að
gnúa góðum málstað. Ef þeir
gjöra það, þá scndið þeim aftur
alla slfka uppvakninga, og látið þá
sjálfa ábyrgjast afleiðingarnar.
Að endingu árna jeg yður öllum
og sveit vorri góðrar lfðanar og
sannra framfara I andlegu og verk-
legu tilliti, og lofa að stuðla aðþvf
með óhlutdrægri framkomu ef jeg
næ kosningu, en þó jeg nái henni
ckki, fylgi jeg yður f anda og verð
sami vinur yðar eftir sem áður.
G. Thorsteinsson.
Utnefndir til sveitar-
stjórnar í Gimlisveit
5. des. 1905.
ALMENNUR
FUNDUR
verður haldinn f
GIMLI HALL,
rniðvikudaginn 13. des., kl. 2 sfð*
degis, til að ræða sveitarmál.
Gimli, 7. des. '05.
S. Thorvaldson,
Per B. B. OLSON.
A.TI&-
IFTXIKnD-
TTXi
GIMLI-
PRENTFJE
LAGSINS.
m
Hjer með tilkynnist öllum, sem
eiga hluti í Gimliprentfjelagimi
(The Gimli Printing & Publishing
Company, Limited), að ársfundur
fjelagsins verður haldinn f bygg-
ingu fjclagsins á Gimlí,.
þriðjudaginnr
þann 9. janúar
1906, kl. 2 e. m.
Enginn sá hluthafi, sem hefir
nokkurn áhuga fyrir vclgengni fjc-
lagsins og viðhaldi þcss, ætti að>
láta það bregðast að sækja þennati.
fund, cf þcss cr nokkur kostur„
G. TUORK VEINXS0%.
forspfi.
J. /'. SóLMi;xnS&QX,
nkrifari.
Hann stendur jafnhátt og general
f rússneska hernum, og hefir f árs-
laun 50 þúsundir dollara.
Stundum er það, að Nikulás
verður leiður á rjettunum, og þá
er nú kallað á yfirkokkinn og hon-
um sagt, að finna nú upp einhvern
nýján rjett, sem Nikults geti etið,
rjett, sem: enginn maður á jarðrfki
hafi áður smakkað. Vcrður þá
kokkurinn að fara út f eldhús og
sjóða og steikja og blanda og
blanda saman rjettunum, þangað
tii, að hann finnur einhvern nýjan,
gómsætan rjett, scm honum lfkar.
Svo er kallað á undirmenn hans
og undirmenn þeirra og undir-
menn þeirra í þriðja eða fjórða lið,
og allir smakka rjcttinn. Seinast
er kalfað á major einn úrherliðinu,
sem hefir það embætti að smakka
á öllum rjettum, áður en þcir cru
I
bornir fyrir keisara, svo að vfst I hvort majórinn dre.pist ekki. Gangi
sjc, að þeir drepi ekki keisarann. : alt vel, fer keisari að borða.
Sfðan er látinu ffða nokkur tími,
og vcrði þá engum meint af þcss-
Þá cr matstofan, scm keisara-
fólkið borðar f, nokkuð cinkenni-
um nýja rjetti, þá cr hann borinn | lcg. Hún er öll gj"»rð úr steyptu
f fram fyrir keisarann og verður járni og svo rammgjör, að ekkeitt
REEVE:
Guðni Thorsteinsson og
Sveinn Thorvaldson.
COUNCILLORS :
Ward 1
Baldwin Anderson,
Pjetur Tergesen.
Ward 2
Arnljótur B. Olson,
Thorsteinn D.Thorsteinsson, i
J. T. Thomas.
Ward 3
Sigurður Sigurbjörnsson,
Gfsli Jónsson,
A. C. Bakcr.
Ward 4
Gunnsteinn Eyjólfsson,
Jón Sigvaldason.
Ward 5
Guðmundur Magnússon.
Ward 6
Hclgi Tómasson.
hann þá oftast glaður mjög, eins1 sprengitól og cngin falibyssukúiaE.
og allir sem gott þykir að eta. jgetur á henni unnið. Vi!l keisarii
Nikulás er matmaður mikill,; sfður fá kúlu f kviðinn mcðan mát-
þótt smár sje vexti. Kýs hann ' tfð stendur yfir.
majór e:nn úr herforingjaflokki Svona gengur líf hans, þessa
J sfnum, og skal hann ávalt vera f: mikla manns, drottins yfir hinu
i cldhúsinu. Er haim kallaður fyr- víðlenda rússneska rfki. Aldrei er
I ir keisara á hverjum morgni, og | hann óhræddur um líf s;tt og hið
! fær keisari honum þá matskrána helsta starf hans virðist vera að
» fyrir daginn. Hann fer með hanal cta. Hvað skyldi hann hugsa til
til yfirkokksins, en hann fostir
| hana upp f eldhúsinu, þar scm all-
| ir gcta sjcð hana. Hlaupa þá til
I yfirmenn undirkokkanna, og tekur
h\ cr þann rjctt, scm hann á að til-
búa, og fer að sjóða, steikja og
baka. Alls eru þar um 300 undir-
og yfir-kokkar og veitir ckki af.
Fyrst er borðað kl. 8, svo kl. 1 2
þessara 18 milljóna í ríki hansfc
sem cru hætt komnar að dcyja af
sulti?
aðnr nokkur f Virginíu varný*
lega sektaður um $20 fyrir það að
| berja konu sfna. En sva lofaði
hann þvf, að hann skytdi kyssa
hana kvö'd og morgna^og færði þá
dómarinn sektina ofan f $2.50,
og seinast kl. 5. Mest cr haft við; Perkins hjet maður þessi, og sagði
máltíðina kl. $. Ætfð vcrður maj- I hann að l3að væri að vísu >Íctt að
. j kyssa konu. sína að morgni dags,
j áður en hann færi út í vinnu, en á
í eldhúsinu, svo vfst sje að hánnl, , ,■ .
J \ kvoldin sagðist hann vera svo
órinn að smakka á hverjum rjetti!
í eldhúsinu, svo
sje ekki eitraður.
irnir iátnir í elevator einn og verð-
Kokkur Rússakeisara.
Yfirmatreiðslumaðurinn á eir.-
hverju besta hótelinu f San I'ran
cisco hefir verið tvö ár einn af mat-
Lru svo rjett-! þrcyttur, þegar hann kæmi frá
vinnunni, að sjer væri það mjög
erfitt. Hún væri svq miklu minni
ur majórinn að verða þeim sair.
fcrða, þvf að hann verður að ábyrgj-! en hai)ni að bann Þyríti að bcygja
ast líf keisara. Svo þegar upp f
hailarsalina kemur, verður hann
sig, Qg það ætti hann ilt með. En
i dómarimt sagði honum, að annað.
j hvort yrði hann að kvssa konu
afturað smakka á hverjum rjctti, | sfna kvr;!d og mo,,gua pða borga
að kcisara áhorfandi, og bfður j 20 dollara og málskostnað, og kaus
táða þvf máli cins sanngjarnlcga! rciðslumönnum Rússakeisara, og I keisari stundarkorn til þess, að sjál hann hið fyrra manntetrið.