Baldur - 27.12.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 27. DES, 1905.
3
SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND,
tílGURI) SIVERTSON.
(Framhald.)
Drengirnir bjuggu marga og langa glaða tlma að þess-
um endurfæddu óförum, og hitt fólkið beið heldur engan
baga við það.
Mikkelsen hjelt ftfram að heimSækja Frfðu & skrif-
stofunni alloft, hjelt hún að þetta væri venja og si ekkert
undarlegt við það ; Rönning rendi grun f hvað um væri
að vera, en ljet sem ekkert væri ; Ólafi þótti þctta miður,
en Hákon kættist af þvf.
F'ríða hafði gaman af að hlusta igróðaráðagerðir Mik-
kelsens, og bar einskoriar virðingu fyrir dugnaði hans,
cnda gcrði Rönning sitt til að halda henni við mcð enda-
lausu hrósi; hann kvaðst vilja gcra alt til að halda honum
kyrrum, og þareð hann ætti npkkur efni og myndi auk
þcss erfa megandi ekkju, væri hætt við að hann vildi reisa
verzlun af eigin efnum.
,,Þá getum við stjórnað verzlaninni hjerna og Viktor
á Eyrinni“.
„Viktor — og já, hatin cr góður á skrifstofuna hjertia,
en hann hefir ekki jafn framárskarandi verzlunarhæfileika
eins og Mikkelsen, á ekki jafn hægt mcð að umgangast
menn af öllum stjcttum, er ekki eins leikinn í að semja um
kaup og sölu, nei, f þcim efnum jafnast hann ekki á við
Mikkelsen.
F'rfðu langaði til að sjá þenna undramann við vinnu,
sem faðir hennar hrósaði svo mjög.
Nokkrum dögum seinna kom Viktor hcim, og þá fór
hún ofan á Eyrina með föður sínum. Það vildi þá svo
heppilcga til að fáeinir bátar lágu við bryggjuna og biðu
eftir afgreiðslu. Mikkelsen var f vöruhúsunum, þangað var
fiutt afarmikið af fiski, sem var skoðaður, veginn og hlað-
ið upp. Spzugsyrðin fóru fram og aftur og hláturinn valt
áfram eins og vattí í fossi, en samt var vcrðið ákveðið og
vinnan leyst af hendi bæði fljótt og með reglu. Það var
eitthvað aðdáanlegt við það hve lið'eg og .hve ákveðin um-
gengni Mikkelscns við fiskimenniua var. F'rfða skildi að
erfitt myndi að fylla það skarð ef Mikkelsen færi— og þó,
hver veit—kænlegi drengurinn hann Hákon, datt henni f
hug, hann erfær um það. En það er bezt að þegja um það
og hcrða helilur á honum að vera sjcr út urn bóklega
fræðslu sem fyrst.
þess starfa án þess að finna við það vinnuljettir. Ög svo
voru kvöldstundirnar, sem Hjálmar var vanur að gera un-
aðsrfkar með lestri nytsamra bóka, þær mistu að nokkru
gildi sitt. Hjálmar hafði lesið mikið hin síðustu ár; engin
skáldsagnarit eftir markverða höfunda voru látin ólesin, og
þess vegna myndaðist smátt og smátt heimilisbókasafn.
Þegar Þorvaldur var hjá Rönning, fjekk hann marga
góða bók lánaða hjá frúnni, en eins og unglingum hættir
til, las hann bækurnar mjög fljótlega til þess að komast að
aðalinnihaldinu, án þess að gefa gætur að hugsunum höf-
undanna. Nú fjekk hann aftur aðgang að stóru bókasafni
hjá frú Halvorsen, og þar eð hún' hafði ánægju af að minn-
ast sonar síns, ljet hún fylgja hverri bók og hvcrjum höf-
undi álit Hjálmars um hana og hann. Þetta kom Þor-
valdi til að lesa bækurnar með betri eftirtekt og fgrundun.
Hann reyndi nú bæði að finna grundvallarhugsunina f
hverju skáldriti og hið sjerkennilega álit hvers höfundar á
mannlffinu. Þegar sögurnar eða skáldritin voru þannig
lesin, fann hann ýmist svo mikla andlega fegurð eða auð,
að honum hafði aldrei komið slfkt til hugar. Það var eins
og mannsandinn hefði öðlast vængi og væri ávalt að sveima
hærra og hærra—og þó var fyrirmyndin cnnþá ofar, miklu
ofar, og benti upp á við.
Um þetta leyti skrifaði hann móður sinni á þessa leið:
,,Nú er minn góði Hjálmar farinn, — jeg óska að hann
hafi bæði gagn og gaman af förinni. Læknirinn heldur að
sjóarloftið hafi styrkjandi áhrif á hann, —já, cf til vill gcfi
honum heilsuna aftur. Mjer þótti orðið svo vænt um hann
að jeg sakna hans mikið. Jeg er annars orðinn hans eft-
irmaður bæði f skrifstofunni og á hcimilinu ; —• þegar cin-
hver ný bók er keypt, verð jeg að lesa hana fyrir frúna —
f fyrstunni var jeg allfeiminn, og frúin sagði mjer blátt á-
fram að jeg læsi illa, f samanburði við Hjálmar, en svo
huggaði hún mig með þvf að jeg kæmi til mcð tfmanum,
og að jeg væri heldur að skána. Þau eiga inikið bókasafn,
flest skáldrit, en lfka margar fræðibækur, um jurtir og dýr, í
j um ásigkomuiag jarðarinnar, um loft og vatn og stjörnurn- j
ar f himinhvolfinu. Eftir því seni jeg les fleiri bækur, er;
1 cius og eitthvað nýtt lifni innan f mjer, það cr líklcga við-
i urkenning þess hve stórkostlegt, fagurt og aðdáanlegt alt
I það skapaða er, og hve óviðjafnanlcga mikill, fullkominn
og voldugur sá er, sem hefir skapað alt þetta. Já, rr.amma,
bækurnar eru blessun fyrir oss ; þær koma fram f nafni
hinna beztu og markverðustu manna sem til hafa verið og
til eru, og þær opna á oss augun fyrirhinu sanna ogfagra
sem birtist f tilverunni, og einkum cru það skáldin sem
fylla huga vorn með djúpum ígrundunum, vekja þörf og
þrá fyrir Iiinu sanna, góða og fagra f manneðlinu. Mjer
finst það svo unaðsrfkt á hverju kvfildi, að afioknu dags
verki, að hvflast f fjelagi við þessa miklu andans menn,
það er eins og svalandi dögg falli á hugann, skrælnaðan af
I striti og sliti dagsins. Þess vcgna Ift jeg svo á að forsjónin
j veiti þeirri þjóð blessun sína, sem hún gefur vcrulega gott
! skáld.
uninni áfram með Þorvaldi sem forsætisráðherra, seinna
meir sem hluthafa ef til vill. Eftir nokkur ár getur pabbi
hætt við verzlanina, ef hann vill það, og keypt litlu, lag-
legu sveitajörðina sem við töluðum um einusinni. fmynd-
aðu þjer hvað það verður skemtilegt, þegar jeg, með ðll
sjómanns cinkcnni, kem heim úr ferðalagi og heimsæki
ykkur þar, á sumrin meðal blóma innan um skógarrunna,
á vetrum f tvfþiljaðri stofu með tvöföldum gólfdúkum og
tvöföldum gluggablæjum og góðum ofni, að ógleymdum
bókaskápnum með úrvalsbókum f.—Þá fæ jeg mjúku morg-
unskónamfna, stólinn minn með gráu skrautsaumssessunni,
litla gylta glasið með safavatni í, máske með toddý — og
svo les jeg fyrir góðu, ástríku mömmuna mína. eins og í
gamla daga. Þú getur reitt þig á að það verður viðfeldið
og gott.
„Mamma, hugsaðu nú dálftið um þetta — það er þó
ánægjulegra að vita af mjer frískum og glöðum á sjónum,
cn veikum og óánægðum heima, er það ekki mamma ? Og
að þvf er hættunum við vfkur, þá ræður hinn sami á sj 5
og Iandi“.
Mcðal annars sein þessu brjefi var svarað er þetta :
:----, ,En nú skulu engar hindranir lagðar á leiðþína
framar. Köllun, sem er jafn þrautgóð og þfn, hlýtur að
vera lögð í eðli þ’.tt af hendi skaparans, og það væri synd
að hindra viðgang slíkrar köllunar og heilsubótar þinnar“.
Þetta brjef gaf honum vissu fyrir þvf sem hann hafði
búist við, en vissan gefur huganum fivalt meiri frið og ör-
uggleika heldur en vonin.
Nú var hann aftur búinn að öðlast heimild til að beia
það nafn, sem honum þótti nokkurs um vert, nefnilega:
norskur sjómaður; hann viðurkendi engan heiður meiri en
þann, að gcta sem góður sjómaður stutt að þvf að láta fána
föðurlandsins blakta á öllum höfum og höfnum hcimsins,'
að hefja það til virðingar og ánægju, bæði fyrir sfna þjóð
og þá, scm mcð honum væru f förum.
XI. KAPÍTULI.
Hjá Rönning kaupmanni lcið veturinn án þess nokk-
uð markvert kæmi fyrir á heimilinu. Frfða hjelt áfram að
vera heimiliskætin; stundum hjálpaði hún móður sinni,
stundum spaugaði hún við föður sinn, stundum þaut hún
inn í skrifstofuna til að hrekja á burtu ólundina úr bróður
sfnum, sem öðruhvoru hafði snert af hcnni, og þcgar það
var búið þaut hún inn f búðina til drengjanna, sem oftast
urðu að borga þessa margvelkomnu hcimsókn með ein-
hverju sælgæti.
Efc ir veturinn kom vorið eins og vant er, með fugla-
söng og sólskin. Jörðin klæddist hinum græna hátíða-
•skrúða sfnum, sem hún seinna skreytti með ýmislcga lit-
um blómum. F'jörið og þrfiin eftir fegurðinni leyfðu Fríðu
ekki að sofa nema nokkurn hluta næturinnar ; hún fór á
; fætur um sólaruppkomu og tók sjcr langar skcmtigöngur
X. KAPÍTULI.
Þorvaldur fór að bcndingu líjálmarsog lagði svo mik-
ið kapp á námið að hann veittl sjcr ekki ncma 5 stunda
svefn. Hann varð að s'innu fölur og magur, en áleit auð-
velt að safna holdunum selnna.
I kringum miðjan vetur var það afráðið að Hjálmar
skyldi aftur fara að stunda sjóinensku, og átti hann að fara
með ’Norðurljósinu* f byrjun maf. Halvorsen átti hlut f
skipinu og fjekk því tilbúna sjerstaka, þægilega káetu fyr-
ir Iljálmar.
Þenna vetur var Hjálniar hinn ánægðasti og þráði
komu vorsins. Helzta skemtanin hans var að gangafram
og aftur um fallcga nýja þilfarið á NorðurljósinU svo sem
hálfa stund, og svo að endingu að skjótast inn f káetuna
sem honum var ætluð.
Lofræður Hjálmars um sjóinn og sjóvinnuna kveiktu
ofurlftinn neista af fcrðalöngun f liuga Þorvaldar ; hann
hugsaði til föður sfns og hve eðlilegt það var að hann hefði
ákveðið sig fyrir sjóinn. Þá hefði hann Ifklega verið stýri-
rnaður núna—já—en ef hann fengi bókhaldarastöðuna, þá
væri hann Iíka stýrimaður, — ekki til hinna sólrfku suður-
landa,—ekki til nýrra sjóndeildarhringa og undrasjóna, —
nei, en stefna þó að fögru takmarki.
Veturinti styttist og sumarið nálgaðist; fyrir Hjálmar!
sem beið og vonaði var veturinn langur, eti fyrir Þorvald,
sem barðist við að ná vissu þekkingartakmarki, var hann
stuttur. Loksins \ ar þó hin fyrirhugaða stund liðin, Hjálm-j
ar farinn, og Þorvaklur tekinn við hans störfum.
F'rú Halvorsen grjet sáran þann drag, og lcngi á eftir!
var hrjgðarblær 4 svip hennar. Hún var vön að hlynnaað
og hugsa um son sinn sjer til ánægju, og þvf saknaði hún
,,Jcg hefi annars veitt þvf eftirtekt, að yfirstandandi |
tfmi cr viðsjárverður í mörgu tilliti, vegna þess einkum að j
hjer eru svo margir frfþenkjarar. En þú þarft ekki að 1
vera hrædd um mig, mamma, jeg er þess fullviss að sann- j
leikurinn er undirstaða alls hins fagra og góða, bæði í
reynd og fmyndun.
Þessa dagana er það f almæli að Karl Berg sje að
draga sig eftir heitmey Viktors, og að hún endnrgjaldi
ástaratlot hans. Sje þctta satt, mun Viktor falla það mjög
illa, þvf að þvf er kunnugir menn segja, þá er allmikill
kjarni f Viktor þótt sjaldan beri á þvf. Þetta máttu cng-
um segja, þó jeg haldi að það sje satt. Karl elskar svo j
) margar stúlkur, og samt eru þær tryltar cftir houum.
,,Þctta er orðið langt brjef, svo það er Ifklcga bczt að
jeg hætti. Vertu nú sæl, kæra matnma, og flyttu kveðju
mfna til pabba og f hús Rönnings".
Nokkru sfðar kom brjef frá Hjáimari :
-----,>Jeg er svo frískur og kfitur á sjónum, og helzt
þcgar hvast er og gott lciði. Þcgar skipið dansar á uldn-
hrýggjunum eins og svanur, baðandi brjóstin f hinum hvft-
frcyðandi öldum — þegar mávarnir sveima f kring, seglin |
koma f ljós eða hverfa yzt f sjóndeildarhringnum, sólin I
i gengur f æginn f gullnum roða og skýin mynda breytilegai
j logagylta landshluta—þá svellur hugur minn af Iffsfj'iri og
ánægju — jeg er þá svo frjáls, svo Ijettur í lund, og, svo
j nálægt guði mínum.
,,----Þú mátt ekki ímynda þjcr að jeg eyði tfman-
um til cinkis ; nci, þegar við erum úti á hafi cr jeg oft á;
verði af frjálsum vilja, eða jeg les, eða jeg hjálpa til með
lciðarreikninginn o. s. frv. Þegar jcg kem heim, tek jeg
stýrimannspróf, því það vil jeg hafa, hvort scm jeg fer
fleiri ferðir en þessa eða ekki — en, góða mamma mfn !—
efþaðreynist að mjer batnar hcilsan á sjónum, þávonaj
jeg að þú sjert þvf ekki mótfallin, að jeg hakli áfram sjó- j
menskunni—geri hana að minni lffsstöðu.
„Jeg hcfi þegar hugsað mjcr fyrirkomulagið 4 ókomna j
tímanum : Jeg fæ skip til umr&ða og pabbi heldur verzl j
eftir ströndinni, stu.idum var móðir hennar með henni,
einstöku simrim faðir hennar, en oftast var hún ein.
Stundum kom það fyrir að Mikkelsen mætti henni
eða náði hcnni, þegar hann gckk sjer til heilsubótar á
morgnana, að hann sagði. Einn morguninn sagði hann
henni að hann hefði fundið uppsprettu skamt frá vcginum.
Svo bætti hami við : „Plássið er óvanalega fagurt, og frök-
enin gerði mjer sannarlcga ánægju ef hún vildi lfta á til-
högun þfi sem jcg hcfi gcrt þar".
,,Þá ánægju vil jcg gjarnan gcra yður— það cr sann
arlcga aðdáanlegt, vatnið svo tært og hreint— skurðurinn
iftill Oí> laglegur, og svo glerbikarinn — þctta er vissulega
smekklega gert, Mikkelsen*‘.
,,0, jeg hefi — vill frökenin ekki setjast niður og
smakka á vörunum — afbragðsgott vatn — er það ekki ?“
,, Agætt—þökk“.
„Sjáið þjer, jeg drekk fjögur glös á hverjum morgni
og mjcr finst þau gcra mjer gott. Nú— það lítur ckki út
fyrir annað en frökenin sje heilbrigð, en — ef það er ekki
ókurteisi, vil jeg leyfa mjer að tnæla með vatninu sem
sjerlega heilnæmu, og það gleddi mig mikið cf þjer vilduð
nota þenna litla tilbúning minn“.
,,Það vil jeg sannarlega, þvf vatnið er hreint, kalt og
smekkgott, auk þcss er plássið fagurt og bekkur til að
hvfla sig á ; jeg þakka yður fyrir að þjer vöktuð eftirtekt
mfna á þcssu“.
,,0, það er cngra þakka vcrt — en jeg er yður þar á
móti þakklátur fyrir að þjcr viljið þiggja tilboð mitt — við
það fær þessi litli tilbúningur tvöfalt verð í mfnum auguml<.
Sfðasta setningin vakti eftirtckt hennar, hún lcit til
hans og mætti þvf augnatilliti, sein ekki var haegt að mis-
skilja. Henni varð bylt við—hana hnfði ekki grunað það,
þrátt fjnir alla hans hugulsemi. Ilún hafði verið vingjarn-