Baldur


Baldur - 30.12.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 30.12.1905, Blaðsíða 4
4 'RALDUR, 30. DKR. 1905. ......... * flytia hingað svo hundruðum þús- gera að eyða meiru cn talan sýnir I HJERAÐSFRJETTIR. |! unda skiftir> baeðl úr Bandafylkj- PbíK junum og Norðu'ráifulöndunum. ' —'-— Til að byrja með, þi byggði : Canad. Pacific járnbrautarfjelagið H R. EINAR GISLASON BÓK- , _ . . T- f wni; * stóra kornnloðu nálægt rort VVilU- BINDARI, sem flutti hingað fri I am yið Superiorvatnið,.fyrir hðug- Winnipeg sfðastliðið sumar, biður j um IO árum sfðan) SCm rúmar Baldur að geta þess, að hann sje T 250,000 bushel, en hún varð nú byrjaður 4 handiðn sinni, og 1 bráðlega of lítil. Síðan hefir fje- <5ski eftir að landar sfnir finni sig | lag þetta byggt 4 slíkar kornhlöð- að máli, ef þeir þurfa að iáta binda bækur cða blöð. Hr. Einar Gíslason er laerður maður f sinni iðn, og leysir verk sitt mjög vcl af hendi. Það ætti ur í Fort William, og getur nú hýst 8,500,000 bushel f einu. Auk þessa er f Fort William ,,Empire“ kornhlaðan, sem rúmar 1,700,000 bushel og ,,Ogilvie“ kornhlaðan, sem rúmar 500,000 bushel. Til að vera hagnaður fyriralla þá. sem samans rúma kornhlöðurnar í Fort vilja eiga bækur sfnar f góðu bandi J William 10,750,000 bushel af að fela honunr á hendur að binda i hveiti. þær. ■F*undur var haldinn af frumkvöðl- um fjelagsins ,,Sons of England“, að kvöldi þess 27. þ. mán., þar sem rætt var um hið fyrirhugaða sjúkrahæli, sem til er ætlast að j byggt verði við Wínnipcgvatn sunnan við Gimliþorpið. í nágrannabænum Port Arthur, hefir Can. Northern járnbrautar- fjelagið byggt hina stærstu korn- hlöðu í heimi. Hún rúmar 7 milljónir bushela. Kornhlaðan j ,,King“, f sama bænum, rúmar ' 800,000 bushel. Alls rúma korn- | hlöðurnar í báðum þessum bæjum 18,500,000 bushel. Upp að þessum kornhlöðum i komast skip, sem flotið geta á 18 A fundi þessum var ákveðið að sækja um löggilding fjclagsins, og kjósa nýja menn f stjórnina, sömu- leiðis að láta bráðlega byggja sjúkrahæli er rúmi 10—12 sjúkl- inga, og auk þess hús fyrir lækni, hjúkrunarkonur og gæzlumann. Uppástunga var og gjörð um það, að fá Mr. Baker hjer á Gimli til að hafa umsjón yfir smfði á íshúsi, og láta fylla það af ís fyrir kom- andi sumar. Hitt og þetta. feta dýpi, og sjeu nógu jnörg skip til staðar við hlöðurnar samstundis, má flytja í þau 435,000 bushel á klukkustund hverri. Jafnframt geta kornhlöðurnar tckið á móti 145,000 bushelum á hverri klukku- stund. Framan af árunum urðu bændur að búa við smákofa til að geyma kornið sitt f, eða þegar bezt ljet litlar kornhlöður með flötum þök- um, en árið 1900 var búið að byggja 519 stórar kornhlöður á i vfð og dreif um Vestur-Canada, i sem rúmuðu 1 5,379,000 bushel til í samans. Nú eru til 1018 stórar j kornhlöður í sveitunum, scm rúma _ _ ; 47,000,000 bushela, og kosta um IVJest áríðandi fyrir hvert land er, 55 milljónir dollara. mikil uppskera, þar næst að hafa , Stjórnin hefir eftirlit með öllum hús yfir hana oggeta komið henni j þessum kornhlöðum, svo ekki er til markaðarmcðeins litlum kostn-jsanngjarnt að bera henni á brýn aði og unnt er. Hjer f Canada; að hún geh hagsmunum bænda hafa framsýnir efnamenn gjört bændum þeim, er hveitirækt stunda, mjög mikið gagn mcð þvf. Að sönnu brúkar sumt kvennfólk og ef til vill yngri drengir-enT 5 ára, ögn af tóbaki, cn vart mun það jafnast á við þá upphæð, sem þeim er ætlað að eyða, cr ekki neyta þess. Fyrir það, sern þetta tóbak kost- ar, rnætti byggja stórhýsi f borg- unum ofan yfir fátæklinga, sem verða að búa f ljelegum smáklef- um,- eða bæta vegina um sveitirn- ar og svo óteljandi margt annað. Við mennirnir 'erum skrftnar skepnur. Fæstar skepnur vilja ncyta tóbaks, bjórs, brennivfns eða kaffis. Við neytum þessa meir eða minna, og þann scm ekki vill vera með, fyrirlítum við oft og einatt. Ungir menn ættu að varast að feta f fótspor okkar að þcssu leyti, en lofa okkur að eyða og eta tó- bakið í friði, meðan við hjörum, og forðast slfkt óhóf sjálfir, því það hefnir sfn. 8 6 Afbragðsgóð Team Harness frá $18 til $48. Single Harness frá $9 til $25. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. Svoersagt, að þetta ár, sem þcg- ar er liðið, hafi fundist færri gim- steinar en f fyrra, en aftur bætir það úr skák, að nú hefir fundist sá iangstærsti demantur sem enn hefir þekkst. 26. jan. þ. á., fann verkstjóri námunnar ,,Premier“ f Transvaal f Suður-Afrfku, I'red Wells að nafni, demant þenna, f rusli því er burt hafði verið kastað, þegar hann síðari hluta dags var á gangi til að Ifta eftir vinnu námamann- anna. Hann skarar fram út öll- um áður þekktum demöntum að Ilesta blankett af öllum tegundum. Koffort og töskur af ýrnsum stærðum, verði og gerð. 10% afslát.tur, sje borgað út f hönd. West Selkirk. S. Thompson. The Winnipeg Fire Assurance Coy, Head office Winnipeg. Umboðsmnður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O.g yfir alltNýja í s I a n d, tekur í eldsábyrgð íbúðarhús og önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldi - Peningalán fæst. I’jelagið vel þckt og áreiðanlegt. --- /jS öii gripir- fyrir lægsta gjald. é % ^HSFTSTTTS FINTITSSOIT, (Agtnt.) engan gaum. .nda þótt að sá óvani, að neytai stærð, þyngð og gæðum. Sje miðað við algengt verð de- manta, þá er þessi demantur $45,000,000 virði. Hann vegur 3024 karöt, eða sama sem 1.37 pund, er 4 þuml. langur, 2 þuml. breiður ogaðþykkt frá hálfum upp f hálfan annan þuml. Hann er ó- vanalega skær með hreinum vatns- lit. Dr. Molengraff, jarðfræðingur stjórnarinnar f Transvaal, segir hann vcra jafn gagnsæjan sem ís. Demant þessum er gefið nafnið „Cul!inan:‘, eftir aðalformanni nám" unnar, en eins oft er hann kallaður ,,Premier“, eftir námunni sem '4 að byggja kornhlöður hjer og þar um landið, 4n þessa er hætt við að hvcitiræktun væri ekki jafn yfir- gripsmikil og nú cr hún. Þetta kemur og því til leiðar, að njenn ! bcndingu f þá átt' pund alls 440,000,000 tóbaks, sjc mjög almennur, er samt ákaflega rnikill munur á tó- bakseyðslu í hinum ýmsu löndum. Eftirfylgjandi skýrsla gefur dálitla hann fannst hjá. E' ROSSER, MAN. HÆEZTA 00 SELJA 4 fe Q ö w r ö tn >►- tð O ö Bandarfkin Þýskaland Rússland Frakkland Bretland Austurríki 201,753,000 150,244,000 «4.393,000 83,378,000 78,775,000 i Ungverjaland 47,905,000 Bclgfa 44,273,000 ; Ítalía 34,549,000 | Canada 15,400,000 Mexico 18,870,000 Ástralía 10,158,000 Ef við gjörum ráð fyrir að menn hver 5.40 3-44 1.10 2.16 1- 95 3.02 2.42 6.21 1.65 2- 74 i-39 2.59 c •<* », « ST I* £ Og drengir, eldri en 15 ára, sjeu ^ þnðjungur íbúatölu landanna, og £ T 'S T 03 T að þeir brúki allir tóbak, sem ekki t v- «> >2” o'rO re/ W er þo tilfellið, þarf ekki annað en , . — ■ d-i ™ rvs <• margfalda töluna í aftari dálkinum < qj fed C/3 ^ s’ Er r* 00 ^ Hr 1 fyrir hvcrt land með 3, til að kom- p’ T ~ “ ast að tóbakseyðslu hvcrs eins í é tilteknu landi, yrði þá hjer f Cana- krceman hrecmans. é ? $ dat. d. 8.22 pund á mann, cn af j Ouðmundtar Óiafsson - TantaHon. X < H - ^ \ j btephan O.Steplianss. - Markerviiie W n T þvf að hverS' aærri allir karlmenn fíans Hansson. - - Bldne, Wash. ncyta lóbaks, hljóta þcir scm það Clir. B.cuson. -_ - - l’ciut Robcrls ftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrilstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á hcima í. , Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í1 ar' neinn matning hver við annaníj þeim sökum: STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI oo ENSK YORKSIíIRESVÍN. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- Jóhannes Grfinólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - Icel River Sigfús Sveinsson -----Ardal. Sigurður G Nordal - - Geysir. Firmbogi Finnbogas'- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. ÓI. Jóh. Ólafsson - --Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipcg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason------Mountain. Magnús Tait...........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason -----Otto. Cold Spfings Mary FIill. Wild Oak. Narrows. Brandon. Skrifið þeim eftir frekaii upp- lýsingum. I> V ► Q ö a o o Z 5 O > 73 H r r z w 4? BONNAR HARTLEY | BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, tVINNIPEG, — MAN. r l-H, H LO >• a 73 O ö Helgi F. Oddson - - Jón Sigurðsson----- Davfð Valdimarsson Ingin.undur Erlendss. é é < w 73 N M > 73 £ w e w > ir. H 2 O 2 73 cf- cn O o f 0: z ö fcd fi o o d- H fcö ►< O o © 02 ö b H H a H í> a a 0 w Kaupcndur Baldurs f Winnipeg eru vinsamlegast beðnir að gjöra f W 'vT&’ Mi. B o N N A R er yyj ráðsmanni Baldurs aðvart, -*cf þeir Ahinnlangsnjallastimilafærslu-j|j hafa bústaðaskifti. Oss hafa bor- maður, sem nú er f þcssu W jgt kvartanir þaðan um vanskil á ^ fvlki. blaðinu, og viljum vjer fegnir koma í veg fyr.r að þau vanskil haldi á- fran>. '

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.