Baldur


Baldur - 07.02.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 07.02.1906, Blaðsíða 3
BALDUR 7. feb, ^906. 3 þess háttar. E11 hvað sem því • Ifður að íslénzka þjóðin í heild sinni eigi sjer stóra og töfrancli hugsjón, sem styrki hendur henn- ar og heila í stríði og starfi, þá virðist það eitt vfst, sem fer, að þeir sje eigi allfáir, eiga slíka hugsjón, hver upp á sinn máta, og máske á margt fleira rót sfna þar en margur hyggur, af því sem gott er f fari Islendinga, og eflaust draga margir mcginstyrk sinn úr þeirri átt, eða svo hefir sumum virzt, og það sumum þessa lands miinnum. Þau voru eink- anlega sláandi orðin sem þessi á- minnsti prófessor Osborne talaði við dánarkveðju-athöfn þá, sem fór fram í Únftarakyrkjunni f Winni- Peg. Þorvaldi heitnum Þor- valdssyni, er hann mælti á þessa leið : ,,Það var íslendingurinn f honum sem dreif hann svo oft til að vera f fararbroddi meðal sam- ferða manna sinna“. Það er auðsjeð á þessu, að pró- fessor Osborne hefir verið búinn að taka eftir þvf, að það lifði í 'meðvitund sumra manna stór fyr- irmynd sem hjet, ,,íslendingur“, og hann var nógu glöggskygn til að sjá, hvaða ahrif það hafði á þann sem hafði náð haldi á þeirri hug- sjón Það hefir ekki alllit! þýðingu fyrir útlendan þjóðflokk að einstakl- ingarnir geti skapað sjer stóra og göfuga hugsjóa ogfyrir hana getið sjer og þjóðflokk sfnum álit og viðurkenningu, en það fylgir álit- inu ábyrgð og vandi,-þess þurfa menn að gæta. Það þarf mikla pcrsóriu til þess að bcra skrautleg klæði svo vel fari, og það þarf mikla persóHU til að standast kröf- urnar sem mikið og almennt álit leggur manni á hcrðar. Eftir því sem álitið vcx, eftir því harðna prófin—og þú íslendingur, sem hefir náð því, að minnsta kosti í sumum greinum, að fá rneira álií en nokkur annar þjóðflokkur hjer —þú þarft að kappkosta að geta stað.zt prófin, þvf annar verðurlof- ið þjer last, og skoðun kanadisku þjóðarinaar á þjor aðeins sjáfsblekk- ing. Prófessor Osbornc segir enn- fremur í þessum áminnsta fyrir- íestri að menntun og uppfiæðsla vorra tfrna leiði tii umhyggju fyrir veiferð mannfjelágsins, og í þeirri staðhæfingu gjörir hann um leið beina kröfu til þeirra sem drekka dýpst af ment- anna lindum að gj ira mest í þá átt. Ætli þetta sje ekki krafa til íslendinga? Óefað. Og það er engin ástæða tii að efast um aíi það atgjörvi komi fram f verknaðinum sem hefur koinið fram f lærdóm- ínum, ef mcnn glcymaþví ckki að hafa ,,íslendingmn“ f huganum— , .Isiendmginn ems og sagan sýnir hann glæsrfegastan, og eins og. hugmynda ailið getur gjört hann kostuíegastan—-ekki , ,Islending“ ineð ölium þeim einkennum sem hægt cr að tengja við Islendinga, heidur öllum þeim einkennum sem eru Særnileg íyrir hvern íslending, og gjöra hana nýtan fyrir sjAlfa.ii sig <jg ahra á vegferðinni, þvf þá er í liortið haldið þó breytt sje um bú- stað, og pá geta þcir orð.ð salcið í þjóóagrautinn ef hörf er á, og.rcist sjer uimu.svarða sem er meira en scemn. ,,Ef bíla hnidur er bœttur galli— cf imrlcið standur þdlt maðarinn falli“. Einar Ólafsion. Lítilsigldi Maðurinn. Ilann var fátalaður. Fólkinu í Craysmere, sem sjálft var allra- spektarfólk, fanst jafnvel að hann vera f meira lagi sljór og fftvfs, og svo kallaði það hann sfn á milli “Iftilsiglda manninn,, Frá œsku hafði hann verið vinnumað- ur á bœndabýlum, og mátti alla- jafna sjá hann leggja af stað snem- ma á morgnana f vinnu á akrinum, og koma heim með hœgum og þreitulegum skrefum á kvöldin, á stóru og styrðlegu vinnuskónum sfnum. Þegar hann var unglingsmað- ur hafði hann beðið stúlku cinnar f Craysmere en fengið afsvar. Hann tók því mjög hœglátlega, og í tutt- ugu ár bjó hann aleinn í litla kofan- um, sem hún hafði ekki viljað eiga heima f með honum. Þegar hún var orðin ekkja, með einkabarn sitt, nmmtán ára gamla stúlku f eftirdragi, endurnýjaði hann bón orðið, og gekk hún þá að þvf að giftast honum, með þeim skilmál- um að hann yrði góður við litlu stölkuna dottur hermar. “Þú verður að koma henni f föð urstað, Jón Dredge“; sagði hún og horfði áhyggjufull framan í hann, það getur verið að þjer reynist þaö örðugt, en viltu lofa rnjer því að vera umhyggjusamur um hana ?“ „Já Margrjet, jeg lofaþvf,, sagði Jón með allramestu hægð“; jeg skal fara með hana eins og hún tilheyrði mjer“ og um það. Fólkið f Craysmere varð alveg hissa þegar það heyrði sagt frá að þau hefðu gift sig. Margrjet hafði á yngri árum vcrið fríð stúlka, og þó hún vaeri nú urn fertugt var hún samt allfönguleg, þrátt fyrirþað að henni hafði farið meira aftur síðustu fimmtán árin heldur en lfkur voru ti!. Sumir sögðu að henni hefði átt að geta boðist betri kostir, en liklega hún f sinni móðurlegu um- hyggjusemi haft hugboð um það að f hondunum ájóni Dredgc væri barnið hennar vel geymt, þó hann væri styrðlcgur og lámáll, en dótt- ur sína elskaði Margrjet meira en alt annað í þessurn hcimi. Litla stúlkan, sem hjet Anna, var fremur veikluleg, en fríð í sjón, og sjerlega þýð f rnálróm og framkomu, eins og stundum kem- ur fyrir með börnaflftgum stigum, ftn þess hægt sje að gera nokkra ætternislega grein fyrir þvf. í augum móður hcnnar, var hún alitsemvar bczt og fulikomn- ast. Hún var gædd flestuin kost- um andlegum og líkamlegum, sem dauðlegu fólki leggjast til, og móðir hennar gjörði sjer miklar vonir um mikla og fagra framtíð fyrir Iiana; dóttirin átti að verða það sem móðirinni hafdi ekki auðn- ast að verða. Anna gaf allri ráðagjörð móður sinnar Iftinn gaum. Hún ofmetn- aðist alls ekki af framtíðarhugsun, e:i geick f skóla á hvcrju kvöldi eins og móðir heanar hafði lagt fyrir, og læroi lexíur.nar sínar án þess þó að leggja nokkra sjerlega ástundun á námið. Þrátt fyrirþað þó það væri sjaldgæft að stúlkurn- ar f Craysmere gengu í öðru en ódýrum bómullarklæðp.aði eða al- mennum vaðmálsklæðnaði hvers- dagslega, þá var Anna, að boði móður sinnar, jafnan klædd f lag- leg dökkleit föt sem fóru he'nni einkar vel. Allir tóku eftir litlu tilgjörðarlausu stúlkunni f dökku fötunum, og konurnar í Craysmere töluðu hlýlega til hennar þegar þær mættu henni í þorpinu og það var eins og þessi þýði málrómur og stilltu bláu augun hændu alla að Önnu og engin var f vandræð- um mcð að kynnast henni, nema helzt vesalings Jón Dredge, stjúpi neniur. Jafnvel á sunnudögunum, þegar Jón var búinn að klæða síg í fa.ll- egustu fötin sem hann átti, og búinn að klippa og greiða gráa hár- ið og skeggið sitt, fannst honum hann vera fyrirtaks klaufalegur í útgangi og limaburði þegar hann átti að fara til kyrkjunnar með stjúpdóttur sinni, og þau hittusí á virkudögum 'fannst honum ómæl- anlegt djúp staðfest á milli þeirra, og þegar þessi nettvaxna hægláta stjúpdóttir hans kom til hans, með bækurnar sfnar, á leiðinni frá skól- anum fannst Jón.i það vera miklu auðveldara að hcilsa henni með því að taka ofan hattinn heldur en að gefa fullnægjandi svar upp á þessa einföldu kveðju hennar: ,,Sæll pabbi,“ og í rauninni komst hann aldrei lengra en að segja, hálfgjört út í hött ,,Já, Anna það er jeg. góða, “ og svo stóð hann í sömu sporum með verkfærapok- ann á bakinu og vissi ekkert hveiju hann átti viðx að bæta. En Anna skildi hann, þvf henni þótti vænt um stjúpa sinn, og mikið af þeim þægindum sem hann átti nú að venjast á heimil- inu var utnhyggjusemi Önnu aö þakka, því Margrjet, sern að vísu var pössiinarsöm og umgengnisgóð á he;milinu, tafðist rr.est við aö annast um velferð dóttur sinnar. Tfrnarnir liðu og átjándi afmæl-j isdagur Önnu var f nánd, ,,Þú ferð að þurfa nýjan kjól“ sagði Marg- rjet Dredge við Önnu, þar s'em þær sútu og saumuðu úti fyrir kofa- dyrunum, eina eftirmiðdagsstund snemma f aprfl. Sólin var farin að skfna aftur eftir rigningarskúrinn. Ferska jurtalykt lagði heim að kofadyrum og allt í kring var vatnsguíumóða yfir jörð- inni, sem smám sainan hvarf fyrir sólargeislunum. Dálítið laufgað trje ruggaði sjerígolunni fram ogaftur í garðinum, og dreifði . kristalltær- j um daggardropum út frá sjerf hvert j skifti sem golan þaut um það. Ar.na lagði frá sjer saumana eins j og hún ætlaði að fara að scgja eitt- i hvað, en svo tók hún þá aftur og hjelt áfram við verkið þegjandi. Móðir hcnnar skotraði til hennar augunum og horfði fast á hana um stund. ,,þú ert ckki cins holdug eins og jeg var á þfnum aldri," sagði hún, og þú sýnist ósköp föl í þcssutn dökku fötum—en dökkur betur j mesta sem svo var úttalað verður hann að vera þvf það er ekkcrt til sem klæðir eins snyrti- lega. Viltu hafa hann úr ullardúk ástin mfn, eða úr ljcttara efni, fyrir sumarið? Úngfrú Lymonds á að sauma hann handa þjer, en sannast að segja hefi jeg lengi ætlað að fá j kjól handa þjer frá saumabúðinni í Redley, þar prestkonan lætur sauma kjólana sfna. Þetta hefi jeg vcrið að hugsa um, en svaraðu barn þegar alt er athugað, verður þú að j geta verið ánægð með þetta, og þú segir ekki orð, en starir stöðugt út á brautina. Ilvað ertu að hugsa um ?“ Það færðist dauft bros ylir and- lit stúlkunnar og f augunum skein bjartara ljós en endranær, og svo sagði hún hægt:,,Nú jeg var að hugsa um pabba'k ,,Hvað kemur það því við sem jeg er að tala við þig?" sagði Mrs Dredge, um leið og hún tætl- aði ullina í ákefð utan af keflinu sem hún hjelt á. Það varð stund- arþögn. Það var cins og Anna væri með hugann f fjarlægð, og í seinni tíð hafði þetta ágjörzt svo að móðir hennar var oft með á- hyggjum út af þvf, ,,Jeg var að- eins að hugsa um það, mamma, að ; sunnudagafötin hans eru orðin slitin og‘upplituð". j,Nú, nú,„ . ,,Og fötin mín duga ennþá um stund, og þá getur hann fengið sjer ný föt, og nýi kjóllinn handa mjer getur beðlð". Það komu fyrst cins og kulda- lcgir drættir f andlitið á Margrjetu Dredge, og svo sagði hún : ,,Það er cngin ástæða til þess, að Jón sjc að klæða sig f dýr föt á sunnu- dögum eða öðrum dögum. Hvað á óbrotinn* verkamaður að gjöra með svört föt, nema á sunnudög- um ? Jcg fer margs á mis—hann verður að gjöra það lfka. Það er öoru máli að gegna með þig Anna“. Anna sat grafkyr mcð hendurn- ar f skauti sjer og útsaumurir.n sem hún var að vinna að, og sem átti að seijast á prestsetrinu, á- samt öðrum munum, iá viðhliðj henni. Hún leit á útslitna pilsið sem móðir hennar var í og vinnu- lúnu hcndurnar, þar sem hún sat og prjónaði sokka úr grófu bandi handa stjúpa hennar. Jú hún var öðruvfsi enþau. Við þáhugs- un var eins og hrollur færi í gegn- um hana, cu hún var öðruvísi en þau, hjá því varð ekki komist. jjEins og jeg sagði, ert þú öðru- vísi en við“, endurtók Margrjct Dredge með áherzlu. Það var eins og einhverskonar hugarstríð hefði gagntekið stúlk- una. Hún föinaði, snjeri sjer að móður sinni tók um hendurhcnn- ar og sagði með ekka, ,,Ó rnamma ! jeg vildi að jeg væri ekki öðru- vfsi". Margrjet Dredge varð eins og í þrumulostin af þessari viðkvæmni scm svo skyndilcga hafði gagn- tckið dóttur hennar. Eftir dá- litla stund náði hún sjer þó svo að hún gat starnað út úr sjer nokkr- um sundurlausum setningum. | ,,Ekki öðruvlsi! Þyí þá það Anna. fiA # -* hvað gengur að þjer barn ? Og jeg er hjer að stríða við að gjöra úr þjer hefðarfrú, og þú — ekki öðruvísi! Langar þig til að lenda á sömu hilluna og jeg og slfta þjer út á vinnu og á’nyggjum yfir því hvernig eigi að halda við heimili á fjórtán skildingum á viku ? Ekki öðruvfsi! Langar þig til að lfkj- ast honurn stjúpa þfnum, sem enn er vinnumaður hjá öðrum þó hann sje fjörutfu og sex ára að aldri, með enga von um neitt nema skýli þegar hann hættir að draga andann. Langar þig til að líkjast honum ?“ ,,Elsku mamma ! jeg veit að þú ert góð við mig, en jeg vildi gefa allt sem jeg á til þess að vera eins og pabbi—hann er svo hugsunar- samur og þolinmóður og góður við mig—og eins og þú hugsar hnnn aldrei um sig, en aðeins um m'g Jeg vei'ð aldrei hefðarfrú, mamma, aldrei aldrei! og mjer lfður svo illa þegar búið er að láta mig í faileg föt svo jeg geti ekkert gjört, þó jeg gæti annars hjálpað þjer mikið. Lexfurnar þreyta mig, og ef jeg væri ekki f falleg- um dökkum fötum, gæti jeg hjálp- að þjer til að þvo; og pabbi segir að nábúar okkar þurfi stúlku til að mjólka, og passa kálfana og hænsnin. Ef jeg færi þangað, vendist jeg fljótlega við vinnuna, og jeg gæti komið hingað og búið út matinn handa pabba —“ „Hættu, stúlka" sagði Margrjet um leið og hún stóð upp kafrjóð Og skjálfandi af geðshræringu. ,,Er það þó endurgjald sem jeg fæ hjá þjer fyrir þetta margra ára strit ? Hefi jeg ekki reitt saman skilding svo þú gætir gengið á kvöldskóla? Hefi jeg ekki lagt hart á mig við að útvega þjer falleg föt svo að enginn f Craj’s- mere getur jafnast við þig? Viltu verða vinnustúlka ? Láttu mig ekki heyra meira um það, Og láttu engann í þorpmu hevra slíka vitleysu, þú crt búinn að gjöra mjer gramt f geði og ef þú segir fráþessu gjörir þú mjer lífið óbæri- legt. Anna sat eins og til dauða dæmd f stólnum af hræðslu og þegar móðir hennar stundu síðar kallaði á hana til kvöldverðar fannst henni eins og orðin koma úr fjarlægð, og hún stóð upp eins og í draumi. Um Ieið og hún steig yfir þrösk skuldinn rasaði hún og fálmaði cins og e.ftir einhverju til að styðja sig við, „Mamma, mig svimar," sagði hún. Margrjet Dredge leit til hennar óttaslegin, því Anna var föl eins og nár, og skalf eins og væri henni kalt. Ailar þær móðurlegu tilfinningar sem Margrjet átti til í hjarta sfr.u, vöknuðu ailt í einu við þessa sjón. ,,Se;.tu niður lambið mitt", sagði hún með geðshræringu, „seztu niður við ! eldinn, elsku lainbið mitt; máske þú hafir verið of-lengi út: í kvöld- golunni". En það var ekki orsökin. Páskarnir voru kamnir, og með þeirn nýjar jurtir og blóm me>3 (P'ramh. ú 4. síðu.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.