Baldur


Baldur - 21.02.1906, Qupperneq 2

Baldur - 21.02.1906, Qupperneq 2
BALDUR,2i. féb. 1906. ER GEFINN ÚT Á 'GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ* KOSTAR $1 U.M ÁRIb. BORGIST FYRIRFRAM ÍTTGEFENÐUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : O-TLTILX, Veið á amáain aagiýBÍDgum er 25 etnt,| íyrir þamlung <?á k,'engrlar. Afs’áttur rr ge6<m á stœrri auglýsiogum, enn birtast í 'iblaðmu yfir leDgri tíma. V ðvíkjanfii slíkum afs’ætti og öð-um f jármálum lilaðs- ins, eru menn beðuir að ai.úa sjer að táðs manuiuum. MIðVIICUDAGINN, 21. FEB. 1906 Ríkisskólar og afnám latínuskóla hinna ýmsu kyrkju- deilda. Allt af sfðan Bandaríkin náðu íjálfsforræði, og lcyfðu fó!ki úr ölium áttum að streyma þangað .óhindrað, hafa mannfjelagsfrœð- ingarnir skoðað ,,nýju“ löndin sem gróðrarreit fyrir nýjan mannflokk, sem myradi verða heimsborgara- Jegri í flestum greinum, vegna þjóðablöndunarinnar, heldur cn nokkuS annað fólk hefir áður ver- ið. Vjer höfum stórar vonir um framtfð þessarar þjóðar sem er að myndast í þessu mikla kara- diska iandi, og vjer höfum ýmsar skoðanir um það, hvernig inn- flutningamál vor skuíi meðhöndl- .ast. Að eins fáir hafa athugað það, að nýju löndin hafa sömu þýðingu hvað snertir hugmyndir eins og þau þafa verklega : -— að' t nýjum löndum hafa nýjar hug- myndir færri fordóma að stríða við heidur en í gömlu Jöndunum, og eru oftar vegnar n.eir cftir verðieikum heldur en títt er f gö.niu l jtidunum, Þessu vcrður ekki ne.’fað, þrátt fyrir það þó að það komi einatt fyrir, að eldri þjóð- irnar viðtaki og leiði f fran^kvæmd ýmsar aðferðir og hugsjónir um samvinnu, og aðrar umbœtur, á undan yngri þjóðunum. Það cr mikil ábyrgð sein hvflir A frumbyggjum þessara landa, þvf Jreir mynda þær stefnur, sem verða að mciru eða minna leyti ráðandi í þjóðfjelaginu, um svo og svo I.angan tfina. Jcg efast um að það sje rfkjandi í nokkru landi fleiri skoðanir við- ' geta meira en dregið fram lífið1 sem ætlar t. d. að láta drenginn vfkjandi uppfræðslumálum heldur vegna fjárskorts, og prestar sumra | sinn læra lögfrœði, er nauðbeygð- en f Manitoba. Fyrst höfum vjer þessara safnaða hafa naumast lífs- ur til að senda hann á skója þar | kaþólska menn, með sfna þrá eftir uppeldi. Jeg er ekki að benda á | sem aðal áherzlan auðvitað er lögð sjerstökum skólum, með trúar- . bragða kennslu eftir þeirra eigin höfði; svo koma þeir scm vilja sameinaða skóla undir stjórnar- Baptistana sjerStaklega, fremur en aðrar kyrkjudeildir þegar jeg segi, að það sje til dœmi upp á það hjer f Norðvesturlandinu, að umsjón, og það er meirihlutinn af þjónandi prestar lifi við örbyrgð þar sem hann verður fyrir trúar • .... i fólkinu, en margir þeirra vilja um og basl, af þvf að söfnuðirnir geta j bragðalegum áhrifum.-sem hann á trúfrœði. Lögin ættu ekki einu sinni að neyða írúarafneitandann til þess annaðhvort að neita drengnum sfnum um frœðslu, eða setja har.n leið neyða unglinga til að ganga á skóla, og eins hitt, að sumt af æðri mentastofnunum (colleges) sje undir klerkastjórn; og seinast kemur svo dáiftill hópur, sem vill að bæði Jatfnuskólarnir (colleges) og háskólinn (University) sje und- ir klerkastjórn, en að fylkið sjái um atþýðuskólana. Fyrirkomu- lagið, eins og það er, virðist vera samsteypa, gjörð til þes.; a5 ge3 a;t sem flestum. Fylkið hefir umsjón yfir háskólunum, og meg- inhluta alþýðuskólanna en klerkar yfir latínuskólunum, og er það þá f óhefluðum orðum, svona, að fylk- ið hefir hald á höfðinu og meiri- hlutanum af búknum, á mennta- málum fylkisins, en klcrkar á háls- inum. Samsteypur af þessu tagi eru sjaldan langlífar, og hvaða form sem uppfræðslumálin kunna að fá í framtíðinni, þá er það vfst, að það form sem nú cr, hlýtur að breytast. Jeg man ekki eftir neinu ákveðnara dcerni um hcimtufrekju hinna ýmsu flokka, heldur en kröfu latfnuskólans í Brandon til að mega veita háskólastig. Baptist- arnir hafa, f orði að minnsta kosti, verið kallaðir frjálslyndir f trúmál- um, en nú fara þeir svo langt f kenningum sínum um aðskilnað rfkis og kyrkju, að þeir mega setj- as: á bekk mcð kaþólskum mönn- um f þvf efni, en þeir vilja láta kyrkjuna standa í fyrirrúmi fyrir rfkinu. Látum oss nú skoða þetta at- riði vandlega. Hvort eru kyrkju- deildarskólar betri en ríkisskólar. ekki lagt þeim til það sem þarf. ! getur ekki aðhyllzt, þvf hversu Það er auðvitað, að ef fólkið vill | rangar sem skoðanir hans kynnu 'eífgja & s,& aukaskatta, bara til þess að prestarnir þeirra geti feng- ið uppfræðslu f sjerstökum kyrkju- skólum, þá hefir það fullt vald til þess, og það sýnir f rauninni virðingaverðan áhuga. En hvers- vegna skyldi fólkið taka af sfnum smáu efnum til þess að veita lög- mönnum, læknum og öðrum lær- dómsmönnum frreðslu, þegar ríkið er vfljugt til að gjora það, og hcfir ráð á að gjöra það miklu bet- ur. Fæstir kyrkjumenn kæra sig um annað en það, að hinum upp- vaxandi klerkalýð sje genð tæki- færi til að frœðast í kyrkjulegum frreðum. Ef þetta fólk væri einusinni minnt á það greinilega, að mcð þvf að viðhalda kyrkjuleg- um skólurn, af þvf tagi sem þeir eru, væri aðeins verið að gefa samskonar menntatækifæri eins og rfkisskólar ga-tu gefið, þá ligg- ur mjer við að halda, að það dytti bráðlega botninn úr kennslu ann- ara frcEða, á kyrkjudeildarskólun- uin, en þeirra sem koma beinlfn- is við trúrnáiunum sjálfum. Menn gj'ira það sjaldnast, að afla fjár og kasta því frá sjer að gamiii sfnu. Kennsla í vfsindum og öðrum al- mennum fræðum heyrir ríkinu til I eðli sfnu. Náttúrlega er það nauðsynlégt fyrir hvern prest að fá almenna fræðslu, en það er líka nauðsynlegt fyrir lögrnanninn, læknirinn, verkfrœðinginn, kaup- inanninn og bóndann og hvern að vera, þá á hann að hafa sömu borgaraleg rjettindi sem kristnir rncnn. Það er beinlínis rfkisins verk að veita mönnutn tækifæri til að ná frœðslu. Ríkið sjálft, sem er aðeins samband einstaklinganna sem það nær yfir, á að viðhalda því, og útbreiða það sem er til blessunar fyrir þjóðfjelagið. Það liggur í hlutarins eðli, að ríkið verður fyrst af öllu að vernda sína eigin tilveru, en til þess að vernda ríkisins eigin tilveru er almenn uppfrœðsla óumflýjanlcg, þvf án hennar getur enginn verið góður borgari í tiokkru þjóðfjelagi. Það verður þvf að áiítast skylda ríkis- ins að tryggja fbúum sínum tæki- færi til að afla sjer fróðleiks. Það er ekki ráðlegt að trúa nokkrum sjerstökum flokki þjóðfjelagsins fyrir þvi, að sjá um rnálefni sem kemur allri þjóðinni við, og þó það kynni nú að vera til flokkar, sem gæti gjört það skammlaust, þá væri ekki hægt annað að segja, en að það væri aumt þjóðfjelag, sein gæti fcngið sig til að láta nokkra mcnn úr hópnurn ráða frain úr þjóðmálum sínurn ábyrgðarlaust. Sumir segja að skólastjórnum rfk- isskólanna sje gjarnt til að ráða ,,trúleysingja“ fyrir kennara, einkuin f hinum þyngri vfsinda- greinuin, og að náinsmennirnir sje þess vcgna ekki óhuitir í þcirra hönduin. Jeg segi, að rík- isskólarnir eigi að vera ■— og sje annan sem er. Allar stjettir mannfjelagsins þurfa á heuni að { flcstum tilfellum — með lfku halda og þessvegna er sjálfsagt aö j markj Gg fólkið sjálft í þeim efn- leða ríkisskólar betri en kyrkju- I hafa utvegi mcð að afla sjerluin. Ríkisskólarnir eru fólksins j dcildarskóiar t.l { ess að veita upp- frœðslu f almennum frœðigreinum ? : Þetta er aðeins óbein spurning um j það, hvort hafi betri peningaráð, | til að leggja til áhöld og borga j kennurum, rfkið eða kyrkjufjeiög in. Það að spyrja þessari spurn- ingu er sama sem að svara hcnni. Rfkið, sein er ailt fóikið f sam- cökuin, hefir auðvitað meira fje til j umráða en kytkjudeildirnar, og I getur þvf keypt betri kennslu- frœðslunnar. Það er sagt, að sum- < stofnanir, og það sem kann að ir sem álíta ?.ð ií.-:i og k) r.<ja c:gi vera ag þcim, cr þá hið sama scm að vcra aðgreind, haldi því fram j er að fólkinu sjálfu. Sjálfur kalja að þeir geti ekki sent unglinga á jeg mjg kristinn, en þegar keinur ríkisháskóla. Það væri alveg cmsjtil þcss að leita sannleikans, hlui- skynsamiegt að segjast ekki geta j cIrægniSIauSt, þá viidi jeg heldur notað handa þeim járnbrautir, | trúa Darvviniskum vantrúarrnanni sem þíggja styrk frá ríkínu, eða fyrir þvf heldur en mörgum lderk sein jeg hefi þekkt. Þar að auki hefir reynzlan sýnt, að í kyrkju- deildaskólunum er aiveg eins mikið haft um hör<d ' af vantrúar- frœðuin, eins og f rfkisskólunum. Aðskilnaður vfsindalegra og tr< máialegra frræða hefir oft þröng- sýni £ för með sjer, og margir af j prestum vorum eru bara börn, peninga sem ‘ríkið hefir gefið út, eða lögregluvemd, sem að ríkið borgar fyrir. Og auðvitað getnr þá þetta fó'.k ekki heidur sent krafta. Og því í oskíipunum. Uno-<j bfirnin sín á nímonnn skóla ! <• * * . ,<r < <• . , ö , ui-t>u oornu’ 5,111 A aimt-iiiid. skuici, frœðum cða liálfgildmgs vantrúar skyidu kyrkjudeildirnar vera svo sem ríi<ið borgar fyrir. fýknaríað kenna t. d. þríhyrn-j Vissulega ættu allir að hafa jingafrœði, og stjörnufrœði áð þar1 jafnt tækifæri. Jeg tilheyri hvorki þurfi að halda uppi sjerstökum, kaþólskukyrkjunni, Biskupakyrkj- skólum til þess. „Mótmæiendur" ! unni) Methodistakyrkjunni, Pres- trúa ríkinu fyrir kennslu f lestri L tgrakyrkjunni cða Baptista- „ r ,, f ... f „ , . . j- ... 1 J Ieða fordómafullir oistækismenn, og sknft, og öðrum undirstöðuat- j kyrkjuani, og cins og nú cr ástatt I . , , . , „ , s J > ° ö | og fáfrœðmgar, þegar kemur riðum án þcss að kvarta, og þvf f Manitoba, verð jeg að gjöra eitt! | skyldu þeir svo þurfa að koma | af þrennu ; scnda drenginn minn hinum æðri námsgreinum ók) rkju- út úr fyiI<inu> þætta við að láta j ‘Cgra frcnða undir yfirráð kyrkju- )iann {4 æðriskólamenntun, eða | deiidauna, j i4ta hann ganga á einhvern kyrkj- j j Athugujn nú lítillcga fjarhags- j udcildaskóla, þar sem hann vcröur i ástand lnnna ýmsu kyrkjudeilda. auðvitað fyrir trúarbragðalegum ^ ý,nsu tao'- b'pr nrii flpQtíir hv(j’^ð/ir íirjr) ,\ .r r ..v . 1 / cnnþíí lsksrs. c*r þsð. cið J)cir cru j Pær cru nestar u>^uar upp ai áhrifurn af oðru tagi en þvf, scm 1 9 1 ’ ■ ir.iirgum söfnuðum, scm naumast hann hcfir átt að \enjast. Sáloftallt of ósanngjarnir við þá, út fyrir þeirra þrönga trúar- j bragðastarf. Þcir bera iítið j skynbragð á fjSrmál, og þcir lciða j stundum söfnuði sína út í óviðráð- ' anleg og hjárænuleg fyrirtæki En það sem er sem eru annarar skoðunar en þeir sjáifir. Þesskonar mcnn eru fyrst kyrkjumenn og þar næst kristnir menn. Þessir menn þurfa að kynnast öðrum mönnum á skóla- árum sfnum. Ef trúfræðin þeirra þolir ekki áhrifin sem þcir verða fyrir þá er hún ónýtur gripur, og ætti að leggjast til sfðu. Það spillir engum Baptista að leggja lag sitt við Mcthodista, Baptista- kenningar lians kunna að breyt- ast cn kristindóms andinn verður að lfkindum ríkari við það. Mjer er fylliega ljóst að stofnun ríkisskóla yrði til þess, að afmá hina núverandi latínuskóla hinna ýmsu kyrkjudeilda. En í þeirra stað ætti þá að koma kennsla í trúfrœðum við ríkisskólana, undir umsjón sjerstakra kennara, sem væru skipaðir afþeim kyrkjudcild- um, sem vildu standast kostnað á trúfrteðakennslu við ríkisskólana. Mcð þvf fyrirkomulagi gætu kyrkjudeildirnar lagt frain alla krafta sína, f sína eigin trúfrœða- kennslu, og um leið fengi þjóðin skólafyrirkomulag sei-q tæki langt fratn þessu einrænislega fyrirkom- ulagi sem nú á sjcr stað, og sem aldrei getur koinið að fuilnm not- urn. Ríkisskólarnir mundu ala upp í þjóðinni einingarhug, ea sundrung og flokkarfgur, sem ein- att er til mikills ógagns, mundi rjena, þjóðfjclaginu til mikillar blessunar; ogurn leið fengju kyrkj- udeildirnar veluppfrœdda klerka, með langt um meiri andleguin þroska en almennt gjörist, og langt um hæfari til að fást við þau máiefni sem lífið fær þeitri til meðferðar. í sambandi við skólana er mik- ið talað utn ,,loftslagið í skólurn". Sumir virðast hafa þá skoðun, að „loftslagið ‘ þar sje jafnvel þýð- ingarmeira heldur en sjáifur lest- urinn. Jeg held nærri því að jcg hafi þá skoöun sjálfur. Nóg af súretni og engar sjúkdómsbakt- eríur, er það loftslag senr við þurfurr. Hvort skylii nú ,,lofts- lagið- ‘ verða betra f kyrkjudeild- arskólunum eða rfkisskólunum. í kyrkjudeildarskólunuin er ráð- audi trúarbragða ,,loftslag“ þeirra kyrkna sem að skólunum stauda, og að því er viðvíkur ensku fóiki, er þá ,,loftslagið“ rnengað Ka- þólsku, M eth odistakenn i n g u m, Biskupakyrkjukenningum, Prcs- byterfanakenningum, eða Bapt- istakenningum. Hvort sem það er nú til hrcint sköla ,,ioftslag“ eða ekki, þá er það bert, að þessi ,,loftslög‘‘ eru ekki öll hre.n, þvx þau eru mismunandi. í raun og sannleika er hugarfar trúarbragða- foringjanna þannig, að hver urn sig vill láta hugarfar ungmenna sitinar kyrkjudeildar mótast f móti sinnar kyrkju, á þeim tfma æfinnar sem ungmennin aðallega i mynda sjer stefnu. Þegar þetta I mál var rætt í Ontario, um það leyti sem Mc Master-háskólinn var stofnaðu:, man jeg eftir að forscti Baptista kyrkjuþingsins talaði á þessa lcið : ,,Ef þið viljið að ungmennin okkar haldi áfram að vera Baptistar, þá vcrðum við að senda þau á Baptistaskó!a“. Jeg ætla að nota mjer oxðalagíð hans og segja, að ct vjer viljum að unglingar vorir vcrði góðir

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.