Baldur - 21.02.1906, Blaðsíða 3
BALDUR 21. feb, 1906.
3
borgarar, lausir við þröngsýni og
fiokksofstæki, þá ættum vjcr að
senda þá á rfkisskóla. Flestir af
oss vilja vfst að þeir haldi áfram að
vera kristnir, og það er lftill vandi
að láta rfkisskóla hafa þesskonar
,,loftslag“ ef vjer reynum að
Lítilsiglcli maðurinn.
Einn morgun sat Margrjet f
bakháa stólnum sfnum og kross-
lagði hendurnar á hvftu svuntunni
sinni. Litla eldhúsið var hreint og
vera hreinskilnir, og hættum að ’ þrifalegt Á borðinu var penni
eyða kröftum vorum með smá- j, , , , . . ,
blekbytta, þerripappfr, pappirsork,
viðrislegu trúarbragðaþrasi' . j . , . , . ,
j citt umslag og frímerki. Pað log-
aði undir katlinum á stónni; dyrn-
ar voru opnar og úti f litla garðin-
um fyrir aftan húsið suðuðu flug-
urnar óaflátanlega f sólarhitanum,
en í garðinum fyrir íraman húsið
stóð trjeð sem Anna hafði plantað
allaufgað og blómlegt. Allt af ann-
að slagið hljómaði f huga Margrctar
orðin sem Anna hafði sagt við hana
um vorið: ,,Jeg verð aldrei hefðar-
j frú!“ og það var eins og þessi ó-
Ath. : Ofanrituð grein er eftir
sjera Aiexander Mc Millan, prest
f ,,Church of Chrisf'1, Winnipeg,
og er tekin úr blaðinu ,,Tribune‘‘
f. 7. þ. m. Þetta sem hann
talar um er mikilsvarðandi mál,
ekki sfður fyrir Islendinga en ann-
ara þjóða menn í þessu landi, og
það eru miklar líkur til, að úr
þessu fari að verða tfðrætt urn
þetta mál, þvf bæði eru margir
íatnir að ganga inn á það, að rík- j brotni spádómur boðaði eyðilegg-
isskólarnir sje notadrýgri en kyrkj-
udeiidarskólarnir. og svo eru lík-
ur til, að kyrkjusemeiningin hjer
í .Canada hafi mikil áhrif á
þctta.
E. Ó.
,,Herra konimgur“.
ingu áöllum hinum mörgu ogmóð-
urlegu ráðstöfunum Margrjetar
viðvfkjandi dóttur hennar. Þessi
orð glumdu í eyrum Margrjetar
eins og dauðaklukkur, og bjuggu
hana undarlega vel undir sorgar-
skuggann sem var að færast yfir
heinnli hennar.
Það var Margrjetu til mikillar
í Collier’s Weekly, 3. þ. m. er
minnst á sýnishorn af þjóðræðis.
anda Norðmanna á þessum dög-
um. í Evrópu hafa konungar
ávalt verið ávarpaðir með „Yðar ve§na að fá aðra lil að lesa &ær
hátign
hugraunar að hvorki hún cða Jón
gat lesið þær fáu lfnur, sem Anna
sendi þeim, og að þau urðu þess-
Norðinenn sleppa nú
þessari sögu, og byrja með ávarp-
inu: ,.Rerra konur.gur",
ekki táknar annað cn að viður-
kenna embætti mannsins, sem
gegnir þvf, rjett eins og í Banda-
rfkjunum og f almennum fundar-
sölum er sagt : ,,Herra forseti“.
Norðmenn geta unnað formanni
sínum þess, að ganga f eins falleg-
um fötum ems og aðrir þjóðhöfð-
itigar, og bera jafnstórt nafn og
þeir, — vilja sýndega, að , .fríður °“
fortngí stýri fræknu liði", — en
bleyóa ekxi sjálfa sig með því, að
skríða í duftmu fyrir neinni sjer-
stakri hátign sem f honum búi.
Er þetta þó ekki norrœnt ? Ekki
er tepruskapurinn. Ekki lyddu-
hátturinn. Og svo halda frelsis-
vtnjrmr niðri f sjer andanum, til
þess að hlusta setn bezt eftir því,
hvað hjá Norðmönnunum gjör-
ist.
Þetta bendir, eins og fieira,
t.l þcss, að Norðmenn sje vís-
Vitandi að vekja upp aftur hjá
sjer dáð og mannrænu forfeðra
s.tina. Þeim er "óðum ' að lærast
það, sem Grítnur Thomsen vildi
kenna oss Islendingum : að meta
það hugarfar, sem bjó f ílalldóri
Snorrasyni, og lýsti sjer f „Ber-
söglisvfsunni“. Aðcins ,,herra
koaungur“, ekki ,,Yðar Hátign“.
J.P. S.
fyrir þau. Það hafði oftast verið
hlutskifti úngfrú Elizu Clark að
sem | lesa brjefin fráÖnnu og skrifa svar-
ið upp á þau. Jón var við vinnu,
en hafði gjört ráð fyrir verða heima
um hádegisbilið þennan dag, svo
hann gæti hlustað á brjefið sem
átti að senda Önnu, áður en það
væri látið á pósthúsið.
grjet tók á móti brjefinu frá póstin-
um kom Jón inn um garðshliðið,
svo að þau urðu samferða í inn
húsið.
í augum Margrjetar var eitt
sendibrjef öðru lfkt, en þegar úng-
frú Elisa sá umslagið og skriftina,
varð henni einhvernveginn bilt við,
án þess þó að hún gæti gjört sjer
greiu fyrir þvf af hverju það var.
Hún lagaði á sjer gleraugun, með
skjálfandi höndum, og leit yfir bréf
ið. Þegar hún var búin að lesa
það fjell það úr höndum hennar á
gólfið, um leið og hún studdi við og
greip um báðar hendur Margrjetar
„Hvað er að?“ hrópaði Margrjet
með ákefð. ,,Ó, kæra Margrjet'*
sagði úngfrú Elisa hikandi, reyndu
að vera hugrökk, og þú einnig Jón
þvi mótlætið er hlutskipti ykkar.
Er henni að versna?“ tók Margrjet
fram f með titrandi rödd „eg verð
að fara til hennar, og þú verðurað
skrita henni, úngfrú Elisa“
„Margrjet! Margrjet! Skilurðu
ekki? það er ekki til neinsað skrifa
úr þessu; það er ekki hægt að koma
neinu brjefi til hennar nú“
Jú, nú skildi hún. Margrjet nöt
raði, eins og af hroll, þar sem hún
sat á stólnum, og það var líkast
þvf að helköld næða heíði gagntek-
ið hana og gjört hana að ís. Jón
stóð grafkyr í sömu sporum ogleit
ýmist á konu sína eða brjefið á
gólfinu. Golan úti, þaut í blöðunum
á trjenu sem Anna'hafð gróðursett
framundan kofadyrunum svo það
svignaði, og það var rjett eins og
það væri að gefa honum bendingu
Hann mundi nú eftir loforðinu sem
hann hafði gefið Önnu áður en hún
að lofa mjer að lána þjer dálitla
peninga — En get jeg ekki fengið
yður til að hætta við ferðina“.
Jón hristi höfuðið. ,,Jeg lof-
aði — jeg lofaði þvf í einlægni,
ungfrú Liza“
unni; mann sem var nokkuð ólfk-
ur þeim sem vanir voru að vera
þar á ferð; mann með bog lar
herðar, skörp augu og grátt skegg,
sem huldi meiri hlutann af andliti
hans, sem bar á sjer sjerkennileg-.
Hann var þcgar farinn af stað an hraustleika blæ. Þetta var
upp stigann, og það var sýnilegt
að hann ætlaði tafarlaust af stað
til London. Báðir kvennmenn-
irnir sáu hann telja skildingana
sfna, og hnýta þá f hornið á vasa-
klútnum sínum, og að þvf loknu,
sýnilega maður utan af landinu.
Það var eitthvað f svip þessa
manns, sem dró athygli lögreglu-
þjónsins að honum, og í hvert
skifti sem lögregluþjónninn fór
fram hjá honum, þar sem hann
tók hann brjefið af gólfinu, og st<5ð, rjett fyrir framan dymai'
stakk því í barm sinn.
Allt af þaut vindurinn um litla
trjeð og það benti Jóni áleiðis.
Allir þögðu þegar Jón opnaði
kofadyrnar til að fara; en áður en
spítalanum, athugaði hann rnann-
inn vandlega.
Eins og til tilbreytingar gekk
kigregluþjónninn á tal við mann
þennan, sem var strax til með að
hann lagði aftur á eftir sjer, sneri j tala við hann, og -tjáði honum að
hann sjer við og sagði, seinl og I nafn sitt væri Jón Dredge, og að
eins og efablandinn. ,,Jeg skal I hann væri kominn til zð sækjadótt~
koma með hana heim, góðaíursfna. Lögregluþjónninn bauðst
Margjet. Jeg verð kanske lengi | strax til að fyígja Jóni inn á spft-
Allt í einu heyrðist gengið um : var öutt á spftalann, og tárin runnu
garðshliðið Margrjet reis á fætur
opnaði framdyrahui-ðina, og
heilsaði gestinum, en það var úng-
frú Clark sem komin var, ogspurði
hún ]>egar um frjetir af sjúklingnum
„Jeg býst ekki við brjefi f nokkra
daga, úngfrú Clark. Jeg fjekk brjef
seint f vikunni sem le.ð,“ sagð
Margrjet, hæverskulega.
„Ætfarðu að skrifa td Önnu f dag
Margrjet?11 sagði úngfrú Clark, og
athugaði pennann á borðinu. Hún
talaði ávalt eins og það væri Mar-
grjet sjálf sem skrifaði, en gaf al
drei til kynna í orðum sínum að
hún ætti nokkurn þátt f þvf. ,,Já,
úngfrú góð, jeg ætla að senda henni
línu í dag.
Þegar úngfrú Clark heyrði það
tók hún strax af sjer hanzkana og
yfirtreyuna og beið svo efcir brjefs-
efninu með pennan í hendinni.
f sffellu niður hinar þreytulegu
kinnar hans.
„Úngfrú Líza“.
,, Já, Jón“
„Eg ætla til London að sækja
hana“
,,Nei, nei, Jón, það er allt of
iangt þangað, og svo er hættulegt
fyrir þásem eru ókunnugir að koma
þ.mgað; þú villist kæri Jón, þú
villist“.
,,Eg lofaði henni því úngfrú
Lfsa'1
„Hvað segir konan þfn um það?“
spurði úngfrft Elfza Clark, cg
því jcg er ókunnugur í London,
en jeg skal koma með hana heim,
—■ jeg gjðri það“. Og að vörmu
spori var hann farinn.
III. KAP.
Sumarið sem slær þúsundföld-
földum íjóma yfir landsbyggðirn-
ar, gjörir London þreytandi og
fráfælandi, og eykur löngun hjá
fólkinu ti! að færa sig út í hjeruð
in umhverfis borgina. Troðn-
ingurinn virðist meiri á sumrin,
heldur en á vorin, og fólkið er
þreytulcgra og seinfærara; um-
alann, og skýra frá erindum hans:
fyrir hann, og svo fóru þeir upp
tröppurnar og inn um stóru dyrnar
á spítala um.
Inni í forstofunni stóð hópur af
i allavega búnu fólki, og beið eftir
j einhverju. Þetta. voru vinir og
skyldmenn ýmsra sjúklinga á spft-
alanum.
Þetta fólk athugaði gaumgæfi-
llegajónog lögregluþjóninn, um.
j leið og hann skýrði fráþví að
j þessi „nerra væri kominn til að
sækja dóttur sfna“. Fólkið sá
j Jón sýna lögregluþjóninum brjef,
en lögregluþjj5nninn las það, og
ferðin cr meira starf heldur en i sagði svo undrandi : „Nú, nft,
skemtanir, hestarnir mása af hita-: góði maður, þú sagðir aldrei neitt
svælunni Og loftley'inu, og rnaður j nm það að stúlkan vceri dauð“.
verður þreyttur á harki og skarki j Um leið og þessi orð voru töluð,
þessa iðandi mannlífs, sem ekki 1
hefir tfma til að njóta sólskinsins
og sumarfegurðarinnar. Illa
klætt fólk stóð f hóp fyrir utan
dyrnar á einu af London - spítul- I ^
færði hópurinn sig nær og starði á.
]jón mjög forvitnislega.
Lögregluþjónninn sem allt feinu
setti úpp á sig embættissvip,
spurði nú hvenær dauða hinnar
an borið að. En Jón sem
1 V
/ar orðinn ringtaður af háyaðan-.
unum, og hafði beðið þar meira
en klukkutíma. Á andlit sumrajum) og- fiuginu cg fiýtinum sem á.
voru skráðar þjaningar, dauðablær | öllu v?.r, snitr.i að eins rottuskinns.
var yfir öðrum, og fátæktin skein! húfunni sinni á milli handanna, og
ftt úr þcim öllum. Glóandi sól- j túk upp aftur aftur eins og f hálR
gjörðum draumi: ,,já, herra,
; jeg er kominn til að sækja hana
dóttur mfna“. En fólkið sem stóð
um
um slangraði maður ftt úr Iiópnum, I
lcit til Margrjetar. En I\Iargrjet j cn fjekk jafnóðum skipun frá lög-
sat þegjandi og hreifingarlaiis, en j
aftur á móti varþað cins og mælsk-
an hennar hefði flutzt yfir til Jóns
„Hefirðu nokkra peningaP.spurði
úngfrú Elisa, og sneri sjerað Jóni.
inn sósfalistaþing-maður á
, jFjúra skildinga af verkalaunum
„Humm! sagði Margrjet, og dró mfnum, og eitt pund í sparisjóðn- daglega til lækninga
! við s;g orðin. Eg ætlaði að segja, Um, úngfrú „— ,,En þft þarft i hörmulegasta sjón
-um það þft kemur
Þýzkalandi, Kunert að nafni, ljet
þess fyrir skömmu getið f opinberri j
ræðu, að þýzki herinn, sem hefð
| Elsku lamb,
! heim.—“
Ó, elskit! --af hverju deya orðin
j á vörunum og af hverju dimmir
verið sendur til ICfna árið I900> j fynr uugum? Er þetta fyrirboði um
hefði bæði gjört sig sckan í ránum j enðalausa þögn, dulða dóma?
og misþyrmingum á kvennfólki. , ,Um það þú kemur heim, ástin j Jeg hef aldrei verið f London, en I þó að kvöldi
Við rannsókn, sem ha.jn vai út at mfn —•* jrn pað var rjett f þessu j það er miskunarlaus borg fyrirjögn svalara.
skinið stevptist 3'fir þá, og rykíð,
sem þeyttist upp af vagnhjólun-
um og hestafótum á, götunni var
, . , , . c, , | f kring leit hvað á annað með
ems og sky utan um þá. btund- ö
, , , i meðaumkunarsvip, og umsjónar-
heyrðist hóstakast, og stund- !
maðurinn flýtti sjer að segja
j þessi orð, sem svo margir fátækl-
ingar fá að heyra : ,,Þú verður-
j að bíða“. Jón settist niður k
! bekk f forstofunni, eins og hon-
um var boðið og Ijet ekkert á sjer
bæra.
Þarna sat Jón allan eftirmið-.
daginn, þó það væri stöðugur
stranmur af fólki eftir forstofunni,
út og inn. Þarna sat hann um
kvöldið, þegar hjúkrunarkonurnar-
Loksins eru nokkrir hoppuðu hlæjandi og masandi
: út úr spítalanum, áleiðis til kveld-
r-erðar. Aðeins einu sinni færði
Jón sig lftið eitt úr stað, en það
var af þvf hann þurfti að rýma
til fyrir mfinnum, sem báru
j meiddan mann inn f spftalann,
Klukkan sex, þegar straumurinn
i var farinn að minnka, gáði gæzl-
regluþjúnunum að víkja úr vegi j
fyrir umferðafólkinu. Tímunum
saman stóð þessi hópur þögull og
líðandi á samastað. Þetta voru
sjúklingar, sem ekki höfðu vistar-
von á spítalanum, en komu þar
ein hin
sem sjest í
mikla peninga f London, Þú verður: London.
að borga áspftalanum — og svo cr j skiidir úr og látnir fara inn; svo
keyrsla og járnbrautarfar. Kæri fleiri og fleiri, þangað til alhr eru
Jón, þft hefir ekki hugrnynd um ; búnir
þessu ámæli, báru margir hermenn,:
sem voru f förinni, vitni um að
þetta væri satí, en samt var Kun-
ert nú 2. þ.m. dæmdur í þriggja
mánaða fangelsi fyrir það, að sví-
virða herinn.
„Yjcr cinir höfum valdið stiangt“.
hvað þú ert að leggja út f — þú | Sólin færist hægt og seint og
hefir enga hugmynd um það. í dagurinn er langur; loksins lfður
og loftið verður
Lögregluþjónninn
j verið að opna huröin, og frjeein, fátæklingana, og þá sem
j sein gjörði brjefið til Önnu ónauö
synlegt var rjett að segja komin
er.gan I þrammar fram og aftur um hinarí umaöurmn að honum, og spurði
hannn hvað hann vildi. Jórv
að. Ilún Marion systir j rykugu götur, og skitnar f allar
mfn sagði mjer það.
' , ■ u • . i dró upp brjefið og Ijet harin lesa
Bara að áttir eftir einhverju sem geti 1 , , ,
1 ! 1-,., .n „„ gæzlumaðurinn saorðist
það, og
sagðist
Fósturinn þurfti ekki að bcrja að 1 hann Challoner væri hjer til að gefa j orðið honum til dægrastyttingar. j muna 0ftir honum og sendi boð
dyrum, þvf móðureyrað hafði heyrt j þjer ráð; jeg cr svo ónýt f þvf. j Allt f einu kcmur hann auga á j eftir cinhverjum sem þó kom ekki.
fótatakið hans. Urn lcið og Mar- j Ef þú ætlar að fara, þá vcrðurðu j aldraðan mann, standandi á göt-1 (Framh.),