Baldur - 21.02.1906, Síða 4
4
BÁLÐÚR, 2 í. Véb. 1906.
S ve i tarskif ti n garm ál ið
Allmiklunl ágreíningi og fyrir-
höfn hefir það valdið, að Galisíu-
menn í þessu byggðarlagi sendu
þingmanni Gimlikjördœmisins nú
um áramótin bœnarskrá til þingsins
þess cfnis, að fá nýja sveit mynd-
aða upp úr 8 ,,townships“ sunnan
<if Gimiisvcit, 5 ,,townships“ norð-
an af Rockwoodsvcit, og 1 ,,town-
,ship“ norðanafSt. Andrcwssveit.
Þegar íslendingar hjer frjettu
þetta, fóru þeir að halda fundi í
'JiÍMum ýmsu byggðarlögum til
að ræða málið. í Mikley var að
■s'.ianu enginn fundur haldinn, en
afþví var sú ályktun dregin, af
sumum f það minnsta, að þögn
væri sama og samþykki.
Fundirnir við Fljótið,á Hnausum,
og í Árdal voru að sögn ilia sóttir,
,en ýmist' cindregið, cða að meiri
iikitanum, meðmælíir þvf, að bæn-
arskrá þessi fengi framgang.
I Árnesi pg hjer á Gimli var
andinn allur annar. Það lá f bœnar-
sk ánni, að skifta um miðja Árnes-
byggð, en aiit wm það vi'.du ekki
þcir, sem f norðurhlutanum þar
bjuggu, vinna svo mikið til að
Josna við Gallana — sem aðalega
vakti fyrir norðurbyggðunum, —
að þeir vildu ofurselja helming
byggðarbræðra sinna og aila fs-
lenzka Vfðinesbúa undir óviðráð-
anlegt atkvæðamagn hinna er-
lendu sambýiismanna sem fram á
þetta fóru. Árnesfundurinn var
því eíndregið mcðmæltur þvf, að
bœnarskráin yrði uppfylit.
Hjer á Gimli varð það undir
eins ljóst, að fæstir íslendingar
ætluðu að iáta sitt eftir liggja tíl
að brjóta þcssa bcenarskrá á bak
aftur. Það var sýnilegt hvei
þeirra forlög yrðu f þeirra hjeraðs-
ínálum, ef 1 80 fcrhj rningsmflum
úr Rockwood, sem að mestu eru
byggðar af Göllum, yrði bætt við
aiian þan:i fjölda þeirrar þjóðar,
sem stöðugt streymir inn f suður-
hluta Gimlisveitar, og jafnframt
mcginhluti íslenzka atkvæða-
magnsins skorinn frá að norðan-
verðunni, Hinn íslenzki deildar-
fulltrúi Gailabyggðarinnar var
staddur á fundinum, en auk hans
stóð aðaifrömuður konscrvatfv-
floklcsins í þessu hjeraði uppi við
annan mann bœnarskránni ti!
meðmæiingar. Kom það því
kyniegar fyrir sem vissara varð.
að enskur starfsmaður lffceral
flokksins iiafði, á fcrðum sfnurr.
hjer, manna mest verið riðinn við
þetta uppnám Gallanna. Ekki
Ijetu aðrir Jslendingar flokksskoð-
anir sínar hafa nein áhrif á sig f
þessu máli, hcldur fyigdust svo að
sem bgzt gat verið. í nefnd tii
að hafa þetta mál mcð höndum
voru þessir fimm kosnir; II. P.
Tergesen, núvcrandi deiidarfuli-
trúi, G. Tnorstcinsson, sjera J.
P. Sólmundsson, A. E. Kristjáns-
son og E. Oiafsson.
Þrír hinir fyrstnefndu þcssara
ncfndarmanna ftíru skömmu sfðar
á fund Roblins, og tók hann hið
bezta í má! þeirra, grcnnslaðist
| ekkert eftir þvf, hvað einn eða
! annar flokkur vildi, heldur yfir-
vegaði með gaumgæfni, hvað öll-
{ um hlutaðeigendum mundi, þcgar
| til lengdar ljeti, verða fyrir beztu,
og þótti Islendingum vorkunn á
þvf, að vilja verða canadiskir
menn án þcirra útúrdúra, að verða
Galisfumenn tyrst. Þingmanni
kjördæmisins bcnti hann á það, að
bezt mundi vera að fylgja sjer
sem vægast að þessu máii, og
æskilegast að komast hjá allfi skift-
ingu eins og stæði.
Eftir þessa för var mdtmæla-
brjef ritað gegn brenarskrá þess-
ari, og um leið bent á að löguleg-
ast væri að skifta f þrennt þegar
skift yrði, þannig að sljetta á
kortinu fyrir stálið frá norðaustur-
horni- Posensveitar austur að
Winnipegvatni, og síðan að kljúfa
frá þeirri lfnu beina leið í suður að
norðausturhorninu á Rockwood.
Brjef þetta var svo undirritað af
223 gjaldendum, mestmegnis Is-
lendingum og Þjóðverjum, og iagt
fyrir þirigið 6. þ. m. Þá var einn-
ig lögð fram endurbœtt útgáfa af
bœnarskrá Gallanna, með 230
undirskriftum, en um sumar þær
undirskriftir var það kunnugt, að
eigendur nafnanna höfðu ekki
verið nærstaddir þegar þau voru
rituð, og ýmsir höfðu skrifað á
lausablöð, löngu eftir að bœnar-
skráin var komintil þingmannsins.
Póiskur prestur f Winnipeg
lagði bœnarskrána fram, sem túlk-
ir Gallanna. Tveir eða þrfr
Gallar fylgdu málinu fram, og með
þeim Arnljótur B. Olson, deild-
arfulltrúi þeirra, og Baldvin And-
erson, sem sama starfa hafði
gegnt síðastliðið ár.
Níu menn höfðu mótmæiabrjefið
i!I meðferðar til Winnipeg,nefndin
:'rá Gimlifundinum 13 jan. og með.
aenni Sigurður Einarsson, Bene-
dikt Frímannsson Sólmundur Sfm-
anarson, og G. E. Sólmundsson.
Skrifari nefndarinnar, A. E. Krist
jánsson.lagði brjefið fram, og lenti
pá um stund f dálitia snerru mill;
lefndanna. Auk þcss komu fram
.nótmæli frá viðstöddum Rock-
woodmönnum, og cindregin mót
rpyrna frá svcitarráðinu f St.
Andrews. Sveinn Þorvaldsson,
oddviti Gimlisveitar, kvaðst sem
búsettur gjaldandi f norður'nluta
sveitarinnar mótmæla þvf, að þver
skiftingarlfnan yrði dregin svo
lorðariega sem á va:ri bent f mót
mælabrjefinu. Að sfðustu varþing.
mönnunum gefin tilkynning um
það,að á nýafstöðnum sveitarstjórn-
arfundi hjcr, hcfði mál þetta, efti1’
miklar umræður, fengið þau úrslit
með fjórum atkvæðum gegn einu,
að ckki skyidi mælt mcð neinni
skiftingu í ár.
Endal'ok málsins urðu þau f þing-
inu, að engin skifting skyldi gjörð
að þessu sinni.
Það irostar stundum nokkuð
mikla fyrirhöfn, að afstýra óhappa-
| verkunum,
........♦ •*» ♦.....—
Kaupið BALDUR og borgið
hann skilvfslega.
Messa
í
Árnesi
næstkomandi sunnudag (þ. 4. |
marz) á venjulegutn stað og tfma.;
Samtalsfundur á eftir.
J. P. SóLMUNDSSoN. j
Björn Jónsson Yaínsdal!
fæddur að Koti f Vatnsdal í Húna-
vatnssýslu, 16. ágúst 1840, and- ■
aðist að heimili sfnu í Framncs- j
pósthjeraði hjer í Gimlisveit, hinn ;
18. janúar 1906. Hann hafði alistj
upp f Haga í Sveinsstaðatungu,og 1
kvongast Jóhönny Sfmonardóttur
systur Srgvalda bónda Simonar-
sonar, sem nú býr hjer í Gcysir
byggð. Frá Gilá f Vatnsdal flutti
Björn heitinn vestur um haf árið
1883, og settist að hjer f Fjóts-
byggðinni. Þar bjó hann í 18 ár,en
flutti þaðan í byggðarlag það, sem
hann andaðist í. Konu sfna missti
hann fyrir löngu, en iætur eftir sig
4 börn á lffi: Kristfnu, konu Jóns
S. Pálssonar við Islendingafijót,
Sigvalda Þorstein,einhleypan mann
hátt á þrítugsaidri, og tvo pilta
yngri.
Svo frjálslyndur var Björn heit-
inn í trúarskoðunum, að vanda.
menn hans álitu ekki annað hæfi-
ieg’t, en að fá hion únftariska prest
Ný-íslendinga til að tala yfir
moldum hans. Að hann skyldi á
elliárum geta haldið slfkum liugsun-
arhætti opinskátt og óyfirbugaður í
þvf mannfjelagi, sem hann dvaldi
lengst f, sannar af sjáifu sjer, að
hann hafði ekki litlum manni að
má að andlcgu atgj'irvi, enda bera
sveitungar hans honum vitni um
táp og vitsmuni framar þvf scm
almcnnt gjörist.
TJtfÖr Björns heitins fór fram
hinn 29. jan., frá húsi Gíslabónda
Árnasonar, í viðurvist fj'ilda rnanns.
Lík hanns var jarðsett f grafreit
Árdaisbúa, af sjera J. P. Sólmuds-
syni.
1 WINNIPEG
. BUSINESS
COLLEGE.
COR. PORT. AVE.
& FORT ST.,
WINNIPEG,
MAN.
II
Íl
■
mi
51
Afbragðsgóð Team Harness
frá $18 til $48.
Single Harness frá $9 til $25.
Uxa Harness frá $10 til $15.
Alt Iiandsaumað.
ÍRSli
;.i.
Ilesta blankett af öllum tegundum.
Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð. j||i
lO% afsláttur, 'sje borgað út f hönd.
West Selkirk. 1
S. Thompson. ||
\f/
\f/
w
I
w
#
w
w
*»>■&
/1\
/js
/j\
/l\
é
zis
r. ^nS?. sv.
:• ^ ^ ™
The Winnipeg Fire Assurance Co’y,
Ilead office Winnipeg.
Umhoðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O.
yfir alltNýja í s 1 a n d, tekui* í eld"ábyrgð íbúðarhús og
öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldi
gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst.
---- Fjelagið vel þekt og áreiðanlegt. -•
iriiNrdsi'TJ’jR Tf’insnsrssojsr,
(Arjent.)
T)r. O. Stephensen
643 Ross St.
WINNIPEG, MAN.
Telefón nr. 1498.
Yl
X
M
ROSSER.
ZEOaSZKZT-A. OG SELJA.
STUTTHYRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSIIIRESVÍN.
* •A'
*
Sanngjarnt verð og vægir skii-
málar.
M!
w
W
Kennsludeiidir:
1. Busincss Course.
2. Shorthand & Type-
vvriting.
3. Tclegraphy.
4. Ensk tunga.
*
■*■
Skrifið eftir fallegri skóia-
skýrslu (ókeypis) til
G. W. Honald,
scc.
eða finnið
B. B.
Skrifið þeim eftir frekati upp-
lýsingum.
X
f
#
OLSON • :
Gxmli. ;
<f BONNAR &1v
I hartley Z
BARK’ ISTERS Etc. W
% P. O. Box 223, \f/
é)\ \y
/j\ fdP’ Mr. B O N N A R cr
/(\h innlangsnjallasti máíafærsiuVf/
m maður, sem nú er f þessu f
x w
fyiki. jjþ
Í'U
/Jir
-■ sr, sc*.. /*■
óra. <rm>
*•«*<.* ^*