Baldur


Baldur - 28.02.1906, Page 1

Baldur - 28.02.1906, Page 1
SA innkaupsverði. : | Á laugardaginn höfum við til sölu jeina tylft af „All Right “ þvottavjelum jfyrir $ 2. 75. hverja. Eins og nafnið Jbendir á eru þær „all right“ ANDERSON & THOMAS, i 538 Majn St., cor.James St.,WPG. • ALDUE STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi brotið. ÞYOIÐ. Á laugardaginn seljum við þessar „All- right“ þvottaavjelar á innkaupsverði. Við ábyrgumst að þær sje góðar, eins. og nafnið bendir á. Verðið er $2.75 ■ |á meðan þær endast. Aðeins ein tylft- Ífæst á þessu verði. ANDERSON & THOMAS i 1538 Main St.,cor.James. St., WPG| IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 28. FEB., iqoð. Nr. 4. ÆFINTÝRI Á GÖNGUFÖR*' SJÓNLEIKUR í FJÓRUM ÞÁTTUM eftir danska leikskáldið C. HOSTRUP verður Ieikinn f lút. kyrkjuhúsjnu á Gimli KVÖLDIN x>ESS 15., 16. og 17. marz. HÚSIÐ OPIÐ KL. 6.30—BYRJAÐ KL. 8 á slaginu. AÐGÖNGUMIÐAR : 50c., 35c. og 25c. Plan yfir sœtin í hósinu er til SÝNIS í SöLUBtfs H. P. TERGESENS Á GlMLI. ÞAR VERRðA LÍKA AðGöNGUMIbARNIR sf.ldir fvrir öll kvöldin, og ættu menn a» ná SJER f ÞÁ SEM ALLRA FYRST, ÞVÍ EINUNGIS VISS TALA AF þEIM VERsUR SELD FYRIR HVEKT KVÖLDIÐ. ENGIR aðgöngumiðar VERÐA seldir VIÐ INNGANGINN. Frjettir. Kínaveldi eykur nú óðum her sinn, og það er gott útlit fyrir að þvf ætli að takast, að læra að haga sjer lfkt og vestrænu lðndin. Kfn- verjar hafa lengi ver;ð friðsemdar- metin, en það hefir verið háft svo mikið fyi ii þeim af hernaði, í seinni tfð, að þeir verða bráðum fullnuma f þeirri grein. Fyrir fáeinum árum ljetu Evrópumenn fáeina herflokka sópa keisarahöllina í Peking, án þess Kfnverjar gjætu aðgjört, en nö ytði það ekki svo greiðlega gjört. Herþeirra er nú þvfnær hálf tniljón manna, og að sögusiígn út- lendra foringja er það velæft og vel útbúið hð. Annað atriði, sem vekur mikla eftirtekt á Kínverjum um þessar mundir, er hin mikla útbrciðsla frjettxblaða þar í landi síðustu tvö árin. Mnrg af þessum blöðum eru gefin út undir forustu japanskra manna, en það hefir óefað f för með sjer vaxandi japönsk áhrif og þverrandi vestræn áhrif, og eru'j þarafleiðandi ifkur tii að vestrænu þjóðirnar geti bráðum 'nætt að standa i stímabraki við að hagræða búsgögnunum í keisarahöllinni í Peking. The Louise Bridge Improvement & Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzlunarmenn, verzla með hús og bœjar lóðir í Winnipeg. ÍJ3P’ Innkalla landa og húsa leigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir manna f fjær- vcru þeirra. SjERSTöK KJÖRKAUT á eignum í norðurparti Wpg., sjerstaklcga f námd við ' ,,Louise Bridgc. “ A. McLonnan, W. K.IHoPltail, Fre«. J. K. Hardy, Seo. - Treas. Telefón: LeBÍseBridg®, Higgiti Ave., Mani Street 3S5S. 3X93. 8843. Office 433 Main Street, Winnipeg. Tillaga frá G. PL, studd af A. B. O.: ályktað, að nefndum sem hafa sveitarskiftingarmálið til með- ferðar sje nú veitt áhevrn. viðarmáli, sem þeir fá úr viðnum. Meðráðamanni fyrir fimmtu deild er hjer með falið að mæla timbrið, og hann skal gefa skýrslur yfir það til ráðsins. Tillaga frá G M. og A. B. O. : ályktað, að fjehirði sje hjermeð heimilað að borga eftirfarandi reikninga : Jónas Jónasson, við í brú.......................$2. 00 A. C. Baker og fl., vinna á Gimli.....................$4. 50 Dominion Land Office. .. . $2. 30 J. Magnússon, skýrslur fœddra og dáinna,...............$34. 00 Waghorns Guide...........$1.00 J.&B. Thompsoti, Planka, $114.00 Sig. & Thorvaldsson, naglar og fieira,1..................$ 1 s 70 L. Th. Björnsson, vegavinna $1.00 J. Thompson, endurborgun á skatti,..................$2. 04 Tillaga fráJ PL P. T. og S. S. : ályktað, að Josef Sigurð-ssyni s e hjermeð veitt leyfi til að höggva | eldivið á línunni milli Tp. 18 og 19, R. 4, gegn 2$c borgun, fyrir eldiviðarfaðminn; meðráðanda fyrstu deildar falið að mæla viðt inn. Tillaga frá S.S.og H.P.T: álykt- að, a<5 S. Guttormsson sje ráðinn til að mæla vegi f sveitintii, sam- kvæmt tilboði hans, með þeim skilyrðum, að mælingin verði búin, og uppdráttur af vegunum sje kominn til skrifara ekki seinrca en fyrsta apríl. Tillaga frá G. E. og 5. S: ályktað að B. Frfmannson á Giroli sje skip- aður skattheimtumaður, fyrir fyrstu aðra og þr;ðju deild, og B.Marteins- son, Hnausa, fyrir fjórðu, fimmtu og sjöttu deild, frá fimmtáncfa febrúar ti! fyrsta október næst- komandi. Þeim er hjer með veitt fullkomið vald og heimilð til að taka skatta lögtaki,án frekari ráðstafana | frá ráðlnu. Þeim skal vera borgað 10 cents af hverjum dollar, af skött- um sem innneimtast á áðurnefnð-u tfmabili, nema þeim sköttum sem ráðið hefir nú þegar ráðstfað, eða kann að ráðstafa hjereftir að verði borgaðir á annan hátt. Sje það ennfremur á'yktað, að þeir skuli við lok hvers mánaðar koma með bækur sfnar til fjehirðis sveitarinn- HJÁ OJB-crcriLiXTXS, GIMLI, MAN. Stendur yfir frá 6. marz til 5. apríly að eins í 30 daga. 3 0 0 0 DOLLAEA virði af vörum þarf að komast í peninga á þessu tímabili, og vcrða því allír hlutir seldir með ákaiiega niðurseítu verði. Þetta verður seinasta tækífærið fyrir Ný-Islendinga að ná í kjörkaup i bi.ömni sem. jeg hef verzlað í, nú í síðastl. T> ar. Hagnýtið því vel þetta kjörr kaupa-tilboð. Lesiö meö gaumgíefni ettirfylgjandi verðskrá: Ungra manna alfatnaður, Karltnanna yfirhafnir Karlmanna. stutt-treyjar Drengja ----- Fínar karlmannabuxur Annar sveitar- ráðsfimdur 1906 var haldinn á Gimli 2. febrúar. Tillaga frá G. Eyjólfssyni, studd . ar og gjiira upp reikninga sína, og af G. Magnússyni: sje það hjer lafhenda fjehirði alla þá peninga er borgast hafa til þeirra yfir mánuð- inn. Breytiþeir út af þessum fyrir- mæluin, þá skal útnefning þeirra vera upphafin og ógild. Tillaga frá S.S. og G. M: álykt- að, að sjerhver skattheimtumaður Buxur úr grófara efni Karlmatma prjónapeisur Karhnanna milliskirtur viðstaddir : Meðlimir S. Thorvaldsson, meðráðendur H. P. Tergesen, A. B. Olson, S. Sigurbjörnsson, G. Eyjólfsson, og G. Magnússon; H. Tomásson fjarverandi. P'undargjörð frá síðasta fundi ieFn og^viðtekin. með ályktað, að þetta ráð mæli ekki með neinni skiftingu á sveit- inni þetta yfirstandandi ár. Tillaga frá G. M. og S. S. : j ályktað, að eftirfarandi mönnum i sje vcitt leyfi að taka sögunarvið j skal áður en hann tekur við starfi oddvit: J eins og hjer segir : Árni Bjarnason, á línunni milli sectión 22 og 27, Tp. 22, R 2; Fr. H. Nfelsson á línunni milli sect. 27 og 28, Tp. 22, R. 2; Snorri Jónsson á línunni j Karlmanna nærför sínu gefa $300,00 tryggingu j uudirritaða af honum sjálfum og 1 tveimur ábyrgðarmönnum, fyrir; hvern skattheimtumann. Tillaga frá G. E. og S. S; álykt- vanalegt varð $12.00 nú $9.00’» — — ri.50 - 8 75« — — 10.00 - 7.00- — —- 9.50 - 6-75 — — 9.00 - 6.50 — — 8.50 - 6.00 — — 6.50 - 4-75 — 8.co - 6.00 — — 7-50 - 5- 75 —, — 6.50 - 4,75 — — 5.00 - 4.00 . . v.— 12.50 - 9.00-, — — 10.00 - 7.00 — — 9 00 - 6.00 . — 6.50 - 5.00 — — 5-5° — 4.C0 — — 4-5.° - 3-50 — — 3,73 - 2-75- — — 3-50 - 2.50 — — 3.00 - 2.25 .. — — 5-50 - 4 50 — — 4r OO - 3-2 5 — — 3-50 - 2.70 — 3°Q‘ - 2.20 — 2.50 - 1.85 — — 2.00 - 1.40 — 1.50 - 1.05 — — 1.00 - .70 — — .90 - ■65 .. — — 1.50 - 1.00 —• — 1.25 - .90 — t.oo - •75? — — •85 - -55 — 2.30. - 1.90 — — 2.20 - i.8q — — 2.00 - 1.50 — — 1.50 - 1.10 — — L25 1.00 að, að ráðið fresti nú fundi og að j n.illi sect. 4 og 5, Tp. *-3, R. 2. næstj fundur verði hjá Baldvin Þcir skulu borga til sveitarinnarj Jónssyni, Hnausum, sjötta marz1 $1.50 fyrir hver 1000 fet, að borð-jkl. 10 fyrir hádegi. SKÓFATNAÐUR og margt fleira með 30 prósent afslætt Ennfremur verður MATVARA seld mcð óvanalega lágu ve* C. B. J U L í U S, GIMLI, MAN.

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.