Baldur - 28.02.1906, Síða 4
4
feALDUR 28 FEB, 1906.
LITILSIGLDI MAÐURINN.
(Niðurlag.)
Það var eins og þetta dauðsfall
hefði tekið frá henni allt scm eftir
var af æskufjöri von og ást. And-
lit hennar var eins og dauðra
manna andlit—aðeins ennþá ægi-
legra, af því það var að sumu leyti
líkt andlitum lifandi manna.
Það var byrjaður annar burtveru-
■dagur Jóns. Prcsturinn og ungfrú
Elisa voru hjá Margrjetu, og
nokkrir nágrannar stóðu við garðs-
hliðið masandi um útlit Margrjetar
oghinalöngu fjarveru Jóns, því
það mátti komast til London á
tveímur klukkutfmum með járn-
brautarlestinni. Á meðanþau voru
að jnasa um þetta sáu þau einhvern
koma yfir næstu hæð, og um leið
þögnuðu allir, þangað til einhver
kallaði upp og sagði að þetta væri
Jón, en honum var sagt að láta
ekki Margrjetu heyra til sfn, þvf
JÞau væru hrædd um að Jón kæmi
einn tii baka. Enn hann var ekki
einn.
Hann vissi það, þvf hann var
allt af að segja eitthvað um
„mdmmsi" og ,,heimilið,“ rjett
cins og hann væri að tala við
einhvern. Þegar hann náigaðist
fólkið við garðshliðið, sá það, að
hann var að þrotum kominn af
þreytu, og að hann dró á eftir sjer
þyngsla handvagn. Þeim datt allt
í einu í hug hvað á vagninum
mundi vera, og nokkrir karlmenn
komu þegar til að hjálpa honum.
En Jón lyfti upp hendinni með
svo sorgblöndnum tignarsvip að
þeir hörfuðu þegar frá.
Það eru fjögsur fóímál að garðs-
bliðinu. Gat hann komist svo
langt? Jú, jú, hann gat bara
ekki farið hart. Það eru þrjú fót-
mál eftir. Var jörðin farin að
rugga undir fótum hans ? Tvö
eftir ennþá, og eitthvað herptist
saman f brjósti Jóns, svo hann
átti bágt með að anda, og honum
sortnaði fyrir augum, ekki samt
s-yo að hann sæi ekki Margrjetu,
sem nú kom út til að mœta hon-
urn; og f viðurvist hennar ásamt
hinna, tók hann hið síðasta skrefið
og ýtti litla lfkvagninum upp að
garðshliðinu. ,,Lftilsigldi maður-
jnn“ var búinn að ganga alla leið
frá London, beygður afsöknuði,
peningalaus og sárfœttur, en allt
um það hafði hann ekið handvagn-
inum yfir fjörutfu mílur. Fólkið
sem stóð þarna fór nú að skilja
það hvað Jón hafði gjört, og það
íeit annað slagið til Margrjetar,
til að taka eftir þvf hvort hún
rnundi hafa nokkra hugmynd um
annað eins vi rk.
,,Jú, hún skildi það, og allt í
einu var sem frostskclin, scm
sýndist hafa hjúpað andlit Mar-
grjetar hefði þiðnað, og tárin flóðu
nú níður andlit hennar, en Jón
sem sá það sagði f hásum röm,
,,Vertu ckki raunmædd, góða
Margrjet, jcg er komin með hana
heim, Ifttu á:“ og um leið lyfti
hann lítið eitt dúknum sem var
yfir vagnjinjm. En Margrjet leit
ekki við en greip um hendur Jóns
og ha’laði sjer upp að honum, án
þe/is að segja nokkurt orð.
Eftir stundarþögn gaf prestur-
inn fólkinu bendingu unr að færa
sig frá, en Jón lciddi konu sína
inn f kofann. Það var eins og
andi hinnar dánil dóttur þeirra
hefði fylgt þeim; þau fundu það
bæði, hvort á sinn hátt, og úti í
garðinum stendur litla trjeð sem
Anna hafði gróðursett, og minnir
á það scip liðið er.
Dáinn
Hinn 2. þ. m. andaðist f Pemb-
ina, N. D., Bjarni J. Jónsson,
trjesmiður, sonur Jóns heitins
Þorsteinssonar og Margrjetar
Sveinsdóttur, sem sfðast bjuggu á
Kyrkjubóli f Noiðfirði austur, áð-
ur en þau fluttu til Ameríku; en
Jón heitinn flutti til Amerfku
ásamt Bjarna syni sfnum, árið
1887, og Margrjet kom ári síðar
með öðru skylduliði þeirra.
Bjarni giftist hinn 16. júnf.
1890, úngfrú Guðrúnu Ólafsdóttur
frá Pembina N. D., og lifir hún
mann sinn, ásamt fimm börnum
þeirra hjóna. Þau hjón bjuggu
um nokkur ár í Winnipeg, Man.,
en fluttu svo til Pembina, N. D.
og hafa búið þar sfðan.
Það er imikil eftirsjá í Bjarna
heitnum, ekki einungis fyrir fjöl-
skyldu hans, sem missti svo mikið
sem hún mátti ógjörla vera án,
heldur og fyrir hvern og einn sem
metur góðan dreng og mikið at-
gjörvi. Bjarni var einn af þeim
allra högustu smiðum, sem Islend-
ingar hafa átt hjer vestra, og bera
ýms af verkum hans,bæði f Winni-
peg og annarstaðar, merki þess.
Honum var sýnna um það en flest-
um öðrum,að láta hina ýmsu hluta
byggingar hafa þannig lagaða af-
stöðu hvern við annan að srrekkur
og fegurð væri f. Eitt af þeim
húsumsem bera þess minjar—hvað
hlutföllin f byggingunni snertirað
flestu leyti,—er únítara kyrkjan á
Gimli, enda er hún mjögsmekkleg
til að sjá. Bjarni var hreinn f
lund og nokkuð uppivöðshisamur,
eins og hverjum sönnum íslendingi
ber að vera, mikill fyrir sjer og
greindur vel. Náttúrlega hafði
hann sína manníegu breyzkleika,
sem hann eins og aðrir hefði mátt
vera laus við, en hann bætti þá
svo margvfslega upp, að flestir
sem þekktuhannmunu,nú f sfðasta
sinn, kveðja hann með þökk fyrir
samveruna.
Útför hans fór fram frá lút-
ersku kyrkjunni í Pembina, 6. þ.
m. með prestshjálp frá sjera Nfeisi
Þorlákssyni, presti Pembina safn-
aðar, en það voru, á parti, örlög
sem ollu þvf, þvf skeyti.sem send
voru þeim sem þetta skrifar, kom-
ust ekki f hendur hans í tæka tfð,
og má því engum um kenna þó
það vantaði þann lið í sfðustu
kveðjur við hinn látna, sem hon-
um og hans nánustu hefðu verið
samþýðanlegastar. Hann átti
ekki heima á þessum stað f lifanda
lffi og þá ekki heldur dáinn.
ElNAR ÓLAFSSON,
(frændi hins látna.)
C^3 &<3 C$3 &<3 C&3 C&3 C^3
BEZTA BOÐIÐ 2
3$
Til 15. marz 1906 sel jeg karl j |||
mannaföt og yfirhafnir með 20c. j
afslætti af hverju dollarsvirði sem
keypt cr fyrir peninga.
Kjörkaup á ýmsu fleiru, sem
jeg fæ ekki rúm til að auglýsa í
þetta sinn.
(J. Thorsteinsson,
Gimli.
Messa
r
1
Árnesi
næstkomandi sunnudag (þ. 4.
marz) á venjulegum stað og tfma.
Samtalsfundur á eftir.
J. P. SóLMUNDSSoN.
Afbragðsgóð Team Harness
frá $18 til $48.
Single Iíarness frá $9 til $25.
Uxa Harness frá $10 til $15.
Alt handsauraað.
* v * *
H3P Hesta blankett af öllum tegundum.
Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð.
io% afsláttur, sje borgað út í hönd.
West Selkirk.
S. Thompson.
WINNIPEG
BUSINESS
COLLEGE.
COR. PORT. AVE.
& FORT ST.,
WINNIPEG,
MAN.
Kennsludeildir:
1. Business Course.
2. Shorthand & Type-
writing.
3. Telegraphy.
4. Ensk tunga.
*
*
Skrifið eftir fallegri skóla-
W skýrslu (ókeypis) til
G. W. Donald,
sec.
;ða finnið
B. B. OLSON
Gimli.
w _ _
€€€€€ *
€€€€€€€€€€€€€
The Winnipeg Fire Assurance Co’y,
W Head office Winnipeg.
Umboðsmaður: FINNUR F I N N S S O N, H n a u s a P. O.
yfir alltNýja ísland, tekur í eldsábyrgð íbúðarhús og
as öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar mcð taldir
/Á
áý gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst.
/jS ---- Fjelag ið vel þekt og áreiðanlegt. --
k
iF’iiisriisrTTiR iriisosrssoisr,
(Agent.)
T)r. O. Stephcnsen
643 Ross St. 1
WINNIPEG, MAN.
Telefón nr. 1498.
60 YEARS'
EXPERiENCC
Thadc M»hkí
DE3IGNS
7 . .. - CopvrtiGHTa &c.
Anyoce acndlnff a sketcS aud öescVjítJon m&y
ouloldr rjoortaln our oiMnlon free wnetner »n
SiTentlon le probabíy rateiHftblo. Conimi"
ttonsstrlotlyoonfldential. hÁHDBOOK on I ntenU
»ent free. Oldfcst s«ency íor securbnt patents.
Pf.teutð taken tnrou/rli Munn & Co. r«c#lYe
rpicial notice, wltbout ehftrg0, in the
SátaíiSíc Hœcrícau.
A bftndíuniely lllnstrftted weakly. I.nraeet clr-
onlation of an, soienttflc lournal. Terms. o
year: four montUs, »1. Sold by all newsdMlers.
P/!ijNiUCo.38,8'osíwí,'N8wyQrk
* Bróucb Oflioe. m V BU Wasbinftton, D. C.
Kaupið BALDUR og borgið
hann skilvfslega.
Eíftirfylgjandi menn eru um-
. boðsmenn Baldurs, og geta
» þeir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldur
en til sknlstofu blaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir því. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjer að
þeim, sem er til neftidur fyrir það
pósthjerað, sem maður á heima í.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í
neinn matning hver við annan f
þeim sökum:
Jóhannes Grímólfsson - Hecla.
Sveinn Þorvaldsson -- Icel.River
Sigfús Sveinsson -----Ardal.
Sigurður G Nordal - - Geysir.
Finnbogi Finnbogas'- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipeg.
Sveinn G. Northfield- Edinburg.
Magnús Bjarnason - - - Mountain.
Magnús Tait..........Sinclair.
Guðmundur Stefánss. - Baldur.
Björn Jónsson ----- Westfold.
Pjetur Bjarnason - - - - Otto.
Plelgi F. Oddson - - - Cold Springa
Jón S'gurðsson........Mary Hill-
Davíð Valdimarsson - Wild Oak.
Ingin.undur Erlendss. - Narrows.
P’reeman Freemans. - - Brandon.
Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - Markervine.
Hans .Hansson. - - Bliine, Wash.
Chr. Benson, - - - Pcint Robcrts
ZRiÆLKTT-A. OG SELJA
STUTTPIYRNINGS
NAUTGRIPI
OG
ENSK YORKSHIRESVÍN.
* *
*
Sanngjamt verð og vægir ski!-
málar.
Skrifið þeim eftir frekaii upp-
lýsingum.
----------
nf SONNAR &.%
1 HARTLEY |
í> BARRISTERS Etc. #
g P. O. Box 223, ||
WINNIPEG, — MAN. ^
HBF’ Mr. B O N N A R er
^hinnlangsnjallastimálafærslu-w
maður, sem nú er f þessu w
\|/
&