Baldur


Baldur - 07.03.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 07.03.1906, Blaðsíða 1
] A innkaupsverði. jl A laugardaginn höfum við til sölu j eina tylft af „All Right “ þvottavjelum <ifyrir$2. 75. hverja. Eins og nafnið < [bendir á eru þær „all right“ ;; ANDERSON & THOMAS, i I 538 Main St., cor.James St.,WPG. BALDUR ÞYOIÐ. STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hváða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi Á laugardaginn seljum við þessar „All right' ‘ þvöttaavjelar á innkaupsverði Við ábyrgumst að þær sje góðar, einsi og nafnið bcndir á. Verðið er $2.7$* á meðan þær endast. Aðeins ein tylft^ fæst á þessu verði. ANDERSON & THOMAS broti^í 5538 MAIN ST..COR.JAME3. ST., WPG •. IV. AR. GIMLI, MANITOBA, 7. MARZ, iqoó. Nr. 5- yy ÆFINTÝRI Á GÖNGUFÖR“ SJÓNLEIKUR í FJÓRUM ÞÁTTUM eftir danska leikskáldið C. HOSTRUP verður leikinn f lút. kyrkjuhúsinu á Gimli KVÖLDIN I>ESS 15., 16. og 17. marz. HÚSIÐ OPIÐ KL. 6.30—BYRJAÐ KL. 8 á slaginu. AÐGÖNGUMIÐAR ; 50c., 35c. og 25c. PLAN YFIR SŒTIN í IIÖSINU ER TIL SÝNIS í SÖLUBtTÐ H. P. TERGESENS Á GlMLI. ÞAR VERRðA LÍKA AðGöNGUMIbARNIR SF.LDIR FYRIR ÖLL KVÖLDIN, OG ÆTTU MENN Að NÁ SJER f I>Á SEM ALI.RA FYRST, l>VÍ EINUNGIS VISS TALA AF JÞF.IM VERðUR SELD FYRIR HVEKT KVöLDIð. ENGIR AÐGÖNGUMIÐAR VERÐA SELDIR VIÐ INNGANGINN. The Louise Bridge Improvement & Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzlunarmenn, jJSP'’ verzla með hús og bœjar lóðir í Winnipeg. lESP" Innkalla landa og húsa leigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir manna f fjær- veru þeirra. SjERSTÖK KJÖRKAUP á eignum f norðurparti Wpg., sjerstaklega f námd við , ,Louise Bridge. “ A. McLennan, W. K.IMcPhail, Prea. Mgr. J. K. Hardy, Seo. - Xreas. Telefón: íLoniaeBridge, Higgin Ave., Main Street 3859. 3193. 3843. 3859. Office 433 Main Street, Winnipeg. hefir verið, að Robert Blatch- ford, hinn alkunni ritsnillingur og sósfalistaleiðtogi, segir að nú megi svo álftast, að komin sje verkleg byrjun á stjórnarbyltingu í enska heiminum. ,,f seytján ár, “segir hann, „hefi jeg setið með bakið að veggnum, og varizt og sótt m'eð orðum, en nú förum við að sækja með liðsafia. Póli- tfsku flokkarnir vissu ekki, fyr cn eftir kosningarnar, hvað mikill hluti þjóðarinnar var farinn að hugsa með sjálfstæðum hugsunum um sfn velferðarmál — en nú vita þeir það. Ekkert samkomulag er mögulegt, á meðan fólk sveltur þar sem nóg er til; ekkert hálf- verk dugar“. Frjettir. Dominionstjórnin er um þessar mundir að setja út pefnd, til að rannsaka ástand lífsábyrgðarfjelag- anna f Canada, og er verksvið I þessarar nefndar af lfku tagi og I nefndar þeirrar.er Bandaríkjamenn settu út til að rannsaka ástand lífsábyrgðarfjelaga hjá sjer. Ekki segist stjórnin, hafa neinar ástæð- ur til að halda að neitt sje rarigt við kanadisku fjelögin, en álítur nauðsynlegt að gefa fólkinu tæki- Sum líberalblöðin á Englandi, hafa látið mikið yfir þvf, hve vægðarlaus sókn sósfalistanna og verkamannanna hafi verið f hinum nýafsti'ðnu kosningum þar. Það ^ær‘ ^ vissu sfna f þvf efni. er eins og Ifberölum þar finnist að ! -------:------------- þeir hafi átt það sk'lið, að þeim væri sýnd vægð og vorkunsemi, — eins og þeim finnist að það hefði mátt gjöra við sig eitthvert samkomulag um að uppfylia óskir Það lftur út fyrir að bráðum verði hætt við að brúka celluloid f ýmsa muni, eins t. d. kraga, hár- greiður o.fl„ og að annað efni, scm kallað er kasein, komi í þess celiuloid er það, að það er ekki eins eldfimt. Þessi uppfynding ætti að verða til stórra hagsmuna fyrir þá sem hafa stór mjólkurbú. ,,Hvað á að gjöra við iðnaðar- sýninguna f Winnipeg?'1 spyr blaðið Voice. Það er engin furða þó svona sje spurt, eftir allt sem sjezt hefir f | sambandi við þá sýningu, en á svarinu ætti ekki að standa, þvf það er svona : Það ætti að afmá í . | hana af jörðunni, í þeirri mynd ; sem hún er. Það kemur vfst flatt upp á marga.að nokkur mað- ur skuli dyrfast að tala svo um þessa stofnun, sem menn hafa á- litið að fræddi menn um flestar nauðsynjar: naut og hesta, svfn og fuglá, jarðrækt og verkfæri, listir og fleira, og gæfi manni f þokkabót góðaskemmtun ákvöldin með nógum púðurreyk og eldglær- ingum. Jú, jú. En svo er nú hitt. Það varð of mikið af púður- reyknum þar í fyrrasumar í hlut- falli við sýningarmunina; og það var of mikið af búðum, drykkjum og veitingum þar f fyrra í hlut- falli við sýningarmunina; og það var tekið svo mikið fje af aðkomu- fólkinu, með ýmsum brellum, sem ekki ættu að sjást í sambandi við stofnun sem fær styrk af almenn- ings fje, að það var ekki í neinu skynsamlegu hlutfalli við það gagn sem menn gátu haft af að koma þar. í stuttu máli, var sú sýning ein stóreflis fjárplógsbrella, undir því yfirskyni að það væri sýning, og einn þátturinn f þeirri brellu var strætisvagnafjelagið f Winnipeg, sem með mjög laglegum ráðum, kom sjer þannig fyrir, að fólkið var sama sem rekið í hnöppum, eins og fjenaður, út úr garðinum og inn í strætisvagnana. Þetta hlaut sýningarnefndin að vita um, þvf hclztu gangstjettirnar f garð- inum voru einmittlagðar út að þeim stað þar sem strætisvagnafjelag- ið hafði vagnstöðvar sfnar, og hefir riefndin sjálfsagt skipað svo fyrir. Þar voru menn taldir út úr garðinum, eins og fjenaður, inn á umgirt svæði utan garðsins, en þar gátu menn svo gjört hvort j sem þeir vildu : taka strætisvagn- ana cða ganga, þvf fargjaldið var tekið af fólkinu um leið og það var talið út úr garðinum. Þetta er nú sýnishornið af sýningunni eins og hún var í fyrra, og það er síður en svo að það ætti að leggja almennings fje öðru eins til styrkt- ar, ef ekki verður bráðlega gjörð bragarbót. 11» HJA O.ZB.CTTXILjITXS, GIMLI, MAN. Stendur . yfir frá 6. marz til 5. apríl, að eins í 30 daga. 3 00 0 H>OLLABA virði af vörum þarf að komast í peninga á þessu tímabili, og verða því allir hlutir seldir með ákaflega niðursettu verði. Þetta verður seiuasta ty kifieiið fyrir Xý-Istenðinga að ná í kjörkanp í btðinni scm jcg hef verzlað í, nú í síðastl. (i ar. Hagnýtið því vel þetta kjör- kaupa-tilÞoð. Lesið með gaumgæfni ettirfylgjandi verðskrá: Karlmanna alfatnaður, Ungra manna alfatnaður, Karlmanna yfirhafnir Karlmanna stutt-treyjur Drengja --- Efnar karlmannabuxur Buxur úr grófara cfni Karlmanna prjónapeisur Karlmanna milliskirtur Karlmanna nærför og þarfir sósíalistanna og verka-Utað. Kasein má framleiða f mannanna. En sósfalistamir.j stórum stfl úr mjólk, þannig að trúðu sjálfum sjer auðvitað betur I undanrenningin er hleypt meðl helclur eu hinum bezta líberal, j venjulegum hleypir, og síðan sett- i og svo náðu þcir nærri fjörutfu ! ur saman við hlaupið viss skamt- í Uvnsins. sætum á brezka þinginu, en það j ur af brennisteinssýru. Það sem : Mestu nytsemdarmenn heimsins er svo.stór b’’eyting frá því scm ' kasein hcfir sjcrstaklega fvant yfii ' hafa vcrtð æsingamenn. ... vanalegt verð -ÉA- b o nú $9.00 — u.50 - 8 75 — 10.00 - 7.00 — 9 50 - 6.75 .. — 9.00 - 6.50 ^ ■ — 8.50 - 6.00 — 6.50. - 4-75 8.co -a. 6.00, T — 7.50 5-7L 6.50 - 4-75 — — 5.00 -- 4.00, — 12.50 - 9.00, , - — 10.00 - 7.00 — 9.00 - 6.00 . — 6.50 - 5.00 — — s.50 - 4.00 — — 4.50 - 3-50 — — 375 - 2-75 — — 3-50 - 2.50. 3.00' - 2.25 — _ 5-5° - 4 50. 4-00 - 3-2 5 350 - 2.70, 3.00 - 2. <20. * r—— 2.50 - 1.85 2.00 - 1,40. «•«•.•* ” ’ 1.50 - 1.0$ _jr • r-r • 1.00 - • 7Q — — .90 - .65 . — 1.50. - 1.00 — 1-25 .90 1.00 • 75. —• . .85 - - 55: — 2.30 - 1.90 2.20 - 1.80. 2.00 - 1.50 —— •r-. I AO - 1.10 — 1.25 - T .OO margt fieira með 30 prósent afslætt SKÓFATN ADUR og Ennfremur verður MATVARA scld með óvanaleg.a lágu vet Oft er óhlýðni aðaldyggð mann- ■C. B. J l 1 LIU S, GIMLI. MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.