Baldur


Baldur - 07.03.1906, Side 2

Baldur - 07.03.1906, Side 2
i BALDUR 7. toARZ, 1906, ER GEFINN ÚT k GIMLI, ----- MANITOBA ÓHÁÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 :UM ÁRI&. KORGIST FYRIRFRAM «5TGEFE N ÐUE : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. ©TANÁSKRIFT TIL BLAeSINS : BALDUE, O-ITÆIjl, iIVE-zAJNT. Vexð S. stnáum auglýaingum er 25 eent íyrir þurMung dá kiiengdar. Afaiát'.ur er gefinn á stœrri auglýsingum, «m hirtaet í lblaJIiuu vfir lengri tíma. Vk'víí!!jandi elíkum afstetti og öðrum f jirmálurn blaðs ins, e-ru menn beðuir að snú* sjer að >ú,ð» ■manniuum. MIÐVIKUDAGINN. 7. MARZ. I9O6 Djúpið. Hinn enski vfsindamaður, William Ramsey, b.efir gí'irt þá yRrlýsingu að vfsindalegar tilraun- ír hafi nú sýat, að það megi marg- falda hveitiframleiðsl'una í heim- inum, með þvf að ná kufnunarefn! ðr Isftinu og nota það f sambandi við akuryrkjuna. Gnægð af köfnunarefni er það sem jurta- 1 gróðurinn þarfnast sjersta’klega, ■en í loftinu, yfir hv.erri ferhyrn- ingsmílu af yfirborði jarðarínnar, segir hann að sje svo mikið af dbundnu köfnunarefni að það gæti enzt öllum jurtagróðri heimsins í sextfu ár, ef hægt væri að dreifa því út um heiminn, Tiltaunirnar, sem gjörðar hafa verið til að ná köfnunarefninu úr loftinu, sýna að það er ekki einungis hægt að ná þvf, heldur einnig hægt að ná því | f stórum stfl, Mestar tilraunir f þe«sa átt hafa vcrið gjörðar í Noregi, og er defað að þetta skap- ar stðrar og þýðingarmiklar starfs- greinar f ókominni tíð. Fregnin mn útkomuna íir þessuirí tilraun- j «m kom til New York frá Eng- j íandi 2 5 feb., eftir þvf sem blaö- I iiui New York Herald segist frá, ; og hefir þeirri fregn verið tekið | ineð miklum fögnuði, þvf ýmsum ! frœðimönnnm hefir f seinni tfð ■ talizt svo til, að þcss yrði ekki mjög jangt að bfða, að heimurinn gæti .ekki framleitt nægilega mik- ið af hveiti, fj'rir hínn vaxandi fólksfjöida gáta virðist n.6 vera ráðin. Hvar enda mögulegieikarnir ? j er spurnirig sem oft hefir verið spurt og oft ívarað, $.kamm- j sýni maðurinn þykist oftast sjáj f'yf'.r i.r }:■ '■ ra a!!t f eini! því f augum hans er allt takmarkað. j Glöggskyggni maðurinn er ekki j eins viss um að hann hafi sjeð fyrir enda þeirra, þvf f meðvitund hans er heimurinn fullur af mögu- legleikum, fullur af hjálparmeðul- um, og það eina sem takmarkar þá mögulegletka, er mannsins eigin sljóskyggni. í djúpimögu- legleiJcanna er uppfylimg hverrar þarfar, og lækning hvers meins. Skammsýni maðurinn veit ekki um neitt þesskonar djúp möguleg- ieikanna í náttúrunni. Hann sjer að eins yfirborðið, og þar er allt daglcgt. Menn vaxa og það er auðvitað ekkert sjerstakt við það. Steinolfa brennur, og það er ekk- ert sjerlegt við það. Sólin kemur með vor og sumar, og það er ekk- ert sjerlegt við það, þvf það hcfir hún gjört lengur en nokkur maður man. Það á að ganga svona, og það gengur svona, hugsar skamm- sýni maðurinn. Þegar olfan er búin (ef hann gjörir sjer grein fyrir þvf að hún kunni að þrjóta) þá verðum við f myrkri. Og ef einhver kemur fram mcð nýja uppfyndingu, — nýja tegund af Ijósi, þá tekur hann við henni og og skoðar það sem nýtt mann- virki, en ekki sem nýja framleiðslu af mögulegleikunum, sem um allar aldir hafa verið fólgnir í náttúr- m unni. Honum hugkvæmist það ekki, að enginn maður getur bœtt nokkru við tilveruna, og að hann getur heldur ekkert frá henni tek- ið, en að hann getur að eins leit- að í hen: lar ríki, í hennar mögu- legleikum að þvf sem hann þarf, ©g hagrætt því sem hann finnur, sjálf- um sjer og öðrum til blessunar, eða bölvunar, eftir þvf sem hann hefir vit og upplag til. Sá sem skýrari er, hefir oft hugmynd um að náttúran geymir óendanlega mögu legleika, enda þótt hann sjálfur sje svo takmarkaður að hann geti f svipinn aðeins gjört sjer óljósa grein fyrir þeim, cn við það fær hann samt traust á tilverunni, og trú á þvf að hann geti fundið ef hann leitar. Með traust á tilveruna heldur hann svo öruggur leiðar sinnar. Hann er ckki hræddur við ein hverjar gfnandi gapandi torfærur, sem allt endi f með skelfingu, einhverja smíðagalla á þessum grip, sem hana kallar tilveru Það scm hann hræðist er hans eigin sljóskyggni. Hann hræðist það, að hann kunni að taka röng- um tökum ú þvf, sem hann með höndlar. En svo er hann líka nemandi, og aliir nemcndur stafa einhverstaðar rangt; á því má ekki taka of hart, ef þeir aðeins reyna að leiðrjetta villurnar þegar þeir sjá þær, og reyna að sjá þær þegar þeim er bent á þær. E. 6. Þegar uppreisnarmcnnirnir eru skoðaðir við Ijós sögunnar eru þeir ekki svo afleitir. Þeir börðust fyrjr frelsi, og unnu freisi fyrir óbornar kynslóðir. P’ólkíð gleym- ir því vanalega að frelsið sem það nýtur daglegahefir oftast verið kcypt handa því fyrir bióð upp- reisnarmannsins, «n sagan gleym- ir þvf ck.ki. Hryllilegar frjettir. Margir vita, að það sem brúkað er í regnkápur vorar, yfirskó o. fl., er kallað ,,India rubber,“ en mönnum er ekki jafnkunnugt, að þrátt fyrir þetta nafn, er mikið af þessu efni fengið frá Congorfkinu f Afrfku. Efni þetta hefir orðið þar vissum mðnnum að svoleiðis Jagaðri fjeþúfu, að það má svo heita, að heimurinn sje að komast f uppnám út af þvf, hve dýru verði þessar daglegu nauðsynjar vorar eru keyptar, þótt skildinga- talan, sem njótendur þessara hluta þurfa að borga, sje ekki svo ýkjahá. Eftir könnunarferðir Living- stons og Stanleys, var fjelag myndað í Evrópu, árið 1878, und- ir forustu Leopolds Belgfukon- ungs, til þess að halda landkönn- unum áfram f grennd við Congo- fljótið. Árið 1883 var fjelag þetta búið að komast að ýmsum frið- vænlegum samningum við marga Blökkumannahöfðinga í hjcruðum þessum, og búið að byggja setu- liðsstöðvar vfðs vegar f rfkjum þeirra. Gagnvart öllum þjóðfje’ögum áleit þetta landkíinnunarfjelag sig sjálfkjörinn umráðanda Congohjer- aðanna, og tók sjer sjerstakan fána sem ný, óháð ríkisstjórn. Bandarfkin urðu allra þjóða fyrst til þess, árið 1884, að kannast við sjálfstæði þessa nýja veldis, og lýsa velþóknun sinni og hluttekn- ingu með mannúðartilgangi og menningarútbreiðslu þessa Congo- fjclags- Stuttu sfðar fetuðu Evrópuþjóðirnar í fótspor Banda- rikjanna, og á fulltrúafundi fjórtán þjóða, sem haldinn var í Berlín. árið 1885, var landstjórnarvald Congofjelagsins að fullu viður- kennt, og með sameiginlegri sam- þykt hins svonefnda menntaða heims var spánýtt ríki sett á stofn f verökhnni, án þcss hinir svörtu j villimenn, sem í ríki þessu bjuggu, væru nokkuð til þeirra ráða kvaddir. Mcð löndum sínum, heimsmálum og jafnopið öilum þjóðum; sje um i,ooo,ooo ferhyrn- ingsmflur að vfðáttu og með 27, 000,000 innfœddra fbúa; nýlendur sje byrjaðar þar, og sú heizta, 346 mílur frá mynni Congofljóts- ins, heiti Leopoldville; Belgfu- konungur sje yfirumsjónarmaður, en evrópiskur landstjóri, með nokkrum embœttismönnum og dá- litlum herafla, hafi verið settur yfir landið. Svona mikið gátu þá uppvax- andi menntamenn hvftu þjóðanna fundið út f skólunum, 20 árum eftir lok þrælastríðsins í Banda- rfkjunum, að nú var öllum óhætt, í skjóli ’dálítils herafia’, að heim- sækja svertingjana og gjöra sjer þá að fjeþúfu, eftir inegni. Svo- leiðis útskýringu gjörði landafrœð- in fyrir þvf, að Congo væri ,,Frí- ríki“. Útskýringin er svo maka- laust ensk, að það er eins vfst að höfundinum hafi fundist þetta veta sú allrarjettasta sort af frfríki, sem til gæti verið. Það er hið franskblandaða— Laisez faire — auðfrœðis-prinsíp enska heldra fólksins, f almætti sfnu. Þetta ’jafnopna’ tækifæri fóru lfka menn úr ýmsum löndum að nota sjer, en von bráðar fóru þeir að kvarta undan ójöfnuði af hálfu umboðsmanna Leopolds konungs. Þeim kvörtunum ljetu þeir jafn- framt fylgja ákærur á menn Leo- polds um grimmd og svívirðingar gagnvart íbúum landsins, en þeim sögum var lengi vel lítill gaumur gefinn og taldnar af hefndarhuga sprottnar. Þjóðfjelögin báru svo mikla tiltró til hins ’krýnda öld- ungs’, að fulltrúar ýmsra þjóða á fundi, sem cnn var haldinn í Bressel, árið 1890, Congoríkinu viðvíkjandi, lýstu mikiilega yfir velþóknun sinna þjóða á þeirri menningareflingu, sem Leopold hefði með hflndum f Afríku. En ,,upp koma svik um síðir“. og það sögðu fregnirnar að stafaði af þvf að holdið hefði verið flegið utan af beinunum og jetið. Nú fór mönnum ekkl að lítast á. Það var ekki auðvelt að mót- mæla þessum frjettasendingum, þvf fáum virtust ljósmyndavjel- arnar líklegar til þess að bera falskan vitnisburð. Loksins var almenningsálitið orðið svo ákveðið, að árið 1903 skipaði brezka stjórnin umboðs- manni sfnum á Congostrðndinni, að fara ra.insóknarfcrð inn í landið og skýra sjer svo frá ástandinu. Sama sumarið tók einn brezkur trúboði sjer það fyrir hendur, að gjöra rannsókn. Þessi Rev. A. E. Scrivener segir frá ! ferðabók sinni á þcssa leið : ,,í óspurðum frjettum kepptust svertingjarnir alstaðar við að segja mjer sömu söguna. Þsir höfðu lifað í ró og næði þegar hvftu mennirnir fóru fyrst að koma til þeirra ncðan frá ’stóra vatninu’. Gestirnir skipuðu þeim að gjöra þetta og hitt, og svertingjarnir urðu hræddir um að þeir væru komnir til að smala þrælum. Þessvegna reyndu þeir að verja þessurn hvftu mönnum landið, cn það misheppnaðist, þvf þeir máttu ekki við byssunum. Þeir urðu þvf að gefast upp og reyna að sætta sig við það. sem að höndurn bæri. Fyrst var þeitn skipað að byggja hús handa hermönnunum, og það gjörðu þeir möglunarlaust. Þarnæst að skaffa ölium hópnum, að iðjulausu kvennfólki Og áhang- endum meðtöldum, allt það viður- væri, sem það þurfti. Seinast var þeim sagt að fara út í skóg að sækja ’röbber’. Þetta þótti þeim skrítið. Þessi kvoða var til f skóginum nokkrar dagleiðir frá þorpinu, cn þeim var nýtt að heyra, að hún væri til nokkurs. Svolítil borgun var þeim boðin, og allir þustu af stað eftir ’röbb- ernum’. ’Skrftnir eru hvftu cignum og afkomendum voru þeir óspurðir og óvitandi seldir f hend- ur evrópisku gróðafjelagi, undir yfirstjórn Leop(>ids konungs í Belgíu. Stjórn hins nýja ríkis skuldbatt sig til, ”að Ieggja stund- un átímanlegaog andlega þroskun um hryðjuverkin og grimmdina, og smám saman fór að ganga ver og ver að þagga þær niður. Leo- pold hlaut að kannast við, að harð- ýðgi kynni að hafa átt sjer stað fyrst framan af, meðan menn hans hefðu verið að bæla niöur verstu viilimennskuna f svertingj- unum þar syðra, en hann taldi nú ailt slfkt um garð gengið, og allt komið f gott lag. Þessi útskýring og vclferð hinna innfœddu Congo- hreif um stund, en þá fóru fregn- búa, ’ og fulltrúafundurinn gjörði j irnar að berast til Amcrfku og heitorð um það, fyrir hönd i Evrópu 1 þeim búningi, sem eng- menntuðu þjóðanna, að ”vaka yfir j in mótmæli gátu veitt nokkurt og annast hina innfæddu villi- viðnám. Trúboðar og fierðamenn i mannaflokka”. Trúboðum ýmsra kyrkjudeilda | mennirnir, að gefa okkur föt og fjölgaði stöðugt 'f Congoríkinu, ogj falleS Slcr f>'rir iöginn úr trjánum’. að sama skapi fjölgaði fregnunum j Svertingjunum fannst þeir hafa gripið gæfuna, en brátt lækkaði borgunin og svo varð hún engin. Þá fóru þeir að mö'gla, en hcr- mennirnir skutu þá nokkra niður í hópnum, og sögðu hinum með höggum og formælingum að hlýða strax eða þeir skyldu allir vcrða drepnir. Þeir urðu hræddir og fóru að flýta sjer að taka sig til f þá hálfsmánaðar burtuveru, sem hver leitarferð útheimti, Her- mennirnir fundu þá hjer og hvar sitjandi við föggur sfnar. ’Hvað er nú? Ekki enn farnir?’ Drúmm, drúmm, og cinn og einn valt um f blóði sfnu við hliö konu sinnar og barna. Hræðsluhljóðin blönd- fóru að senda Ijósmyndir af hóp- Það hcfir ckki verið mikið gjört [ utn kvenna, sem hermerínirnir j uðust saman við kveinstafina og tj! þess, 'að Icggja þjóðunum þungt á hjarta þessi heitorð, sem gefin voru af fulltrúum þeirra á Berlfr.- arfundinum, Landafrœðin, sem gefin var út fyrir æðri skólana f Canada, árið i837, minnist á geymdu hjá sjer, með þvf að bregða hlekkjafesti um háls eða handlegg hverrar fyrir sig, og tengja alla lestina svo saman, að hver bindi aðra. Sömuleiðis bœnirnar um að mega jarða þá sem dauðir voru, en öliu var synjað. Allir urðu að fara strax. Matarlausir ? Já, matarlausir. Svo hræksluðust garmarnir af stað, sumir án eldkveikjufæra sinna, myndir af börnum og karlmönn Congo Frfríkið með tfu Ifnumjum, scm hægri hendin hafði verið \ hvað þá annars. Fjöldi hefir (bis. 1 84), og segir það sje, sam- j höggvin af, cða fóturinn höggvinn j farist af hungri og vosbúð, og enn Englands,! af; og sumar myndirnar voru af kvæmt samnmgi fleiri faliið fyrir byssum hermann- anna. Hvernig sem keppst var j Frakklands, Þýzkalands, o. fl. j líkum, sem að parti voru ósködd- Iþjóða, hlutdrægnjslaust rfki í | uð en að parti bcr beinagrindin, í við, minnkaði ’röbberaflinn’ og

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.