Baldur


Baldur - 07.03.1906, Page 4

Baldur - 07.03.1906, Page 4
4 BALÍ>UR 7 MAR2, 1906. Einkaleyfi. Bell-telefónfjelagið hefir beðið Dominionþingið um leyfi til að auka hfífuðstól sinn úr $ io.oo«-ooo | fyrir fólksins hðnd, þá hafa þau j hátt. Aðferðir þeirra geta verið | ósvffnar, geta verið niðurdrepandi j fyrir fjðlda fólks, en á meðan þau , vinna innan takmarka einkaleyf- j anna, sem þeim hafa verið veitt Messa a Gimli j næstkomandi sunnudag upp í $ 50.000.000, og á það fjc i þetta sjer til afsökunar, að þau fá sinn gróða samkvæmt landsins;mar7 i ^ venjulegum stað að sögn, að ganga f að aukaútbúnað fjelagsins vfðsvegar f Canada. Það er líklega fyrir Bell-telefón- 'fjelaginu eins og ýmsu m öðrum fjelögum, að það langar til að hafa sem mestan útbúnað, ogsemmcst f veltunni, ef það skyldi koma og lögum. Skuldin hvílir þvf á lög- unum sem veita einkaleyfin, eða öliu heldur á mönnunum sem setjaj lögin, en mennirnir sem setja lög- j in (þingmenn og aðrir) eru um- boðsmenn fólksins, kosnir af at- kvœðisbærum kjósendum f land- tfma. J. P. SóLMUNDSSoN. fyrir að rfkið vildi eignast þræði og útbúnað þess, þvf þá mundi inu- °S Þ=gar svo þingmennirnrr hægt að selja ineð góðu verði, ef allt gengi eins cg venja er til. Mörgum mönnum sýnist það Ifklega harla óeðlilegt, að gróðafje- lög skuli þá leggja einna mesta Aherzlu á að færa út kvíarnar þeg- ar mest er talað um að láta rfkin, og fylkin taka að sjer samskonar starf og þau hafa. En reynzlan hefir sýnt að þetta er, oft að búa til Iög fyrir fólkið þá er á póli- tfsku máli sagt að fólkið hafi gjört vafamál. sjer lög. Eftir allan þennan krabbagang er þá sökin komin yfir á fólkið, f orði cn auðvitað ekki f verki. vera það endranær; um það bera löggjafirnar einatt vott. En það, hvort gallarnir á löggjöfunum. komi af vitskorti, gáleysi, óráð- vendni, eða umhyggjuleysi er oft Þetta land hefir ekki þjóðræði, en það hefir þingrœði, og þing- ræði þýðir einmitt það sem orðið bendir til—þad þýðir að þingið eða minnsta kosti, fyrirtaks gróða- Þó'|g‘n) eða ráðin ráði því hvað bra^ð, enn sem komið cr. Þcir! fært er f löS f landinu. Fólkið getur sagt hvað sem það vill um löggjafirnar, og fólkið getur beðið sem meðhöndla mál almennings, hafa svo offc'sýnt sig f þvf að vera rífir á aimennings fje, þegar tií þess koin að kaupa fyrir fólks- ins hfind, að gróðafjelögin hafa góða ástœðu til að treysta þvf, að þau fái það endurgoldið, í ríkum mæli, sem þau hafa Iagt í fyrir- tæki sfn, þegar fólkið cr látið kaupa útbúnað þeirra. Gróðafje- lögunum, sem fengið hafa einka- rjcttindi f þes«u eða hinu, verður þvf ekki bilt við þó þau heyri tal- að um þjóðeign á einu eða öðru, sem þeim kemur við. Þau vita, að ef þjóðin á að eignast þær stofnanir sem þau hafa yfir að ráða, þá verður hún oftast að kaupa þær fulldýra verði. Þetta gildir nð minnsta kosti um þau fje- lög scm með löggildingum hafa fengið einkaleyfi á einu eða öðru um langan tfma, þvf það cr sjaldnast hægt að neyða þau til að sleppa einvcldi sfnu, fyr en tfm- inn er útrunninn. Og vilji svo þjóðin eignast" stofnanir þeirra áð- nr en einkaleyfistfminn er útrunn- Það eru samt til ýmsir gallar ;: á löggjöf þessa lands, sem oftar en j j hitt verða að leggjast inn f óráð- vendnisdeildina, og það eru einka- leyfislöggjafirnar, sem selja þjóð- ina, eða smærri eða stærri hluta | hennar, f hendur einveldanna um langa langa tfma. Stærstu einveldin sem almenn- ingur kannast við eru járnbrautar- einveldin, sem hafa verið rfkjandi Afbragðsgóð Team Harness frá $18 til $48. Single Harness frá $9 til $25. Uxa Harness frá $10 til $15. Alt handsaumað. * * * ESP” Hesta blankett af öllum tegundum. Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð. E3P* 10% afsláttur, sje borgað út f hönd. West Selkirk. S. Thompson. m £HSnn&W «/. í landinu, og eru rfkjaudi cnn, þó um þcssa eða hina löggjöf, en I þjóðin hafi kcypt til baka og með þvf afmáð sumt af rjettindum þeirra, en annars eru þessi ein- veldi mýmörg og þingin hafa aldrei verið meira umsetin en nú, af mönnum sem hafa sótzt eftir að fá lóggjalarleyfi til að setja á fót einveldi af einhverju tagi. Þetta beinlfnis getur það sama sem engu ráðið f því tiliiti. Hinar einu undantckningar frá þvf munu vera þær.að undir vissum kringumstœð- um verður að leggja viss atriði fjárlaga bæja og sveitafjelaga fyrir fólkið áður en þau geta öðlast giidi. Að öðru leyti er ekki til ’bein löggjöf' f þessu landi. Fólkið —það er að segja það af þvf sem hefir kosningarjett— sker úr því hverjir skuli búa lögin til. Með öðrnm orðum, fólkið kýs menn á þing, en fólkið g"-tur engu ráðið um það hvaðá lög eða hverskonar lög þingin búatil, en þrátt fyrir það cr fólkið háð lögunum scm þingin búa til.og á fólksins ábyrgð eru þau gjörð, af fólksins umboðs- mönnum, Þannig er það þá aftur orðið Ijóst að þjóðin býr sjer ekki til lög, en .að það eru búin til lög handa henni, af mönnum sem þjóðin kýs, en hefir ekkert vald á, eftir að þeir kemur til af þvf, að þjóðeignahug- The Winnipeg Fire Assurance Co’y, Head office Winnipeg. Umboðsmaður: FINNUR FINNSSON, Hnausa P. O. yfir alltNýja ísland, tekur í eldsábyrgð fbúðarhús og öll önnur hús; eignir allar utan og ionan húsa, þar með taldif gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst. ---- Fjelagið vel þekt og áreiðanlegt. - iFTXCirsrTxzR, iriisrxxssoxT, {Agent.) inn, þá neyðist húrt til að kaupa eru kosnir, enda þótt f orði sje til baka þau rjettindi, scm hún | svo kveðið á, að þjóðin búi sjer til hafði áður veitt fjelögunum, cn i lög. við þesskonar tækifæri setja fje- högin auðvitað upp eins mikið og unnt cr að fá. Þegar fjelögum er veitt einka- Af þessu verður það þá ljóst, að hin eina trygging, sem fólkið hefir fyrir þvf að það sje búin til handa þvf góð lög.liggur í því að löggjaf- myndirnar eru nú að ryðja sjer svo ört til rúms, að það er sýni legt, að margar af þeim stofnun- um sem hingað til hafa verið eign einstaklinga hljóta að verða þjóð- eignastofnaðir f nálægri framtíð,en þá er um aðgj3ra,fyrir þessa menn> að vera búnir að ná löggjafarleyfi fyrir sem flestar einveldisstofnanir, áður en þjóðin er vöknuð til með- j vitundar um þarfir sínar, svo j þeir annaðhvort geti sem lengst J orðið þröskuidar á leið þjóðeigna- ; stofnananna, eða geti neytt þjóð- ina til að kaupa af þcim til baka rjettindin sem þingmenn þjóðar-1 innar hafa veitt fyrir þjóðarinnar-; T)r. O. Stephensen 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. ROSSER, OG SELJA N AUTGRIPI OG levfi, án þcss fólkinu sje áskilinn : arnlr (þingmennirnir) sje vitrir, rjettur til að kaupa með sanngjörnu i gætnír, ráðvandir og umhyggju- verði stofnanirnar sem fjelögin | samir menn, sem aldrei gleymi setja á fót, þá eru það mennirnir I Því að þeir eru umboðsmenn íólks- sem einkaleyfin veita sem eru sek- j ins—hálfmyndugs fólks.eða minna, ir, en ekki beinlfnis fjelögin, Það if pólitfskum skilningi;—fólks sem eru þingin og ráðin sem eru sek 1 a^ eins hefir komist svO langt f -bœjaráðin,- sveitaráðin, fylkja-! pólitfsku frelsi að mega kjósa sína þingin, cða rfkísþingíð, eftir því | þingmenn og setja þá frá ef sýnist, sem á stendur. — Gróðafjelög eru v‘ð næstu kosningar, en getur þannig meðhöndluð af pólitísku j hönd; því þá má vanalega fá gott STUTTHYRNINGS verð fyrir,einkum þegar sömu þmg- 1 mennirnir kaupa til baka fyrirj þjóðir.a það sem þeir hafa áður; gefið fyrir þjóðarinnar hönd. Á meðan stjórnarfarinu f land- inu er ekki breytt þannig, að fólk- ; ið hafi bein áhrif á löggjöfina, virð-; ist hreint ekki úr vegi, aðáminna; menn um að vera varkárir f vali j þeirra manna sem á þing eru send- j ]ýsingum. ir, því vitsmunir þeirra, gætni.j ráðvendni, og umhyggjusemi erj hin eina trygging sem fólkið hefir; fyrir góðri löggjöf. útnefning þingmannaefna W r c in >- td ►<! O ö ENSK YORKSHIRESVÍN. Sanngjarnt verð og vægir skil- j málar. Skrifið þeim eftir frekaii upp- stofnuð tii að græða fje handa i eng>n afskifti haft af þvl sem þeir þeim sem í fjelögunum eru, en ekki til þess að hafa eftirlit áhags- munum almenníngs, og svo taka þau fje þar scm fje er fáanlegt, hvort sem það fæst með eínveldi f vissum atvínnugreinum, sem fengist hefir með cinkaleyfum sem h«;m hafa vrrjð v**itt rða á a.'nan gjöra, hvort sem það ei til bless- unar eða bölvunar fyrir þjóðfje- lagið. Þvf miður fer því nú oft fjarri að timboðsmenn fólksins sje vitrir, gætnir, ráðvandir og umhyggju- samir menn á meðan þcir eru f þ:«igsa.t".n'.rm, þ«; þcir 'kunn: flokkunum.að það er lítið tækifæri j til að velja um menn, en það má dálitiu ráða f þvf efni á stundum, og það ættu menn að nota sjer. E. Ó. Auvitað cr BONNAR & 'VV/ or.aSt» HARTLEY | 1 l> O O 2! O > 7C H r r >. Z Wi /fo /*\ /Is BARK’ISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNII’EG, — MAN. \»/ Kaupið BALDUR og borgið að ’ hann-sI:i1vf=l«"rTa. /i\ Mr. B O N N A R er ýp /|\hinnlangsnjallastimálafærsiu-^f/ /ÍS maður, sem nú er f þessu S»/ -*■ > „. ‘ S»/ /»S f>:!k.- tí/ _______________________fjþ % * * l H in >. K < PC o ö 73 N r > 73 S H Ö H > w H m o ss 73 d- to O o r o« 'Z c ö fi c s o o Cí- H M. Ö3 o 0 tt OQ M H a M H n 0 w ►

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.