Baldur


Baldur - 06.04.1906, Síða 1

Baldur - 06.04.1906, Síða 1
« ««••*•«« ®* 9 9 Málning, sem er verulega góð. Við höfum Stephens málningu í 150. og 30C. könnum. Pottkönnur á i;oc. y2 gal. 90C. t gal. $1.75. Ábyrgð 4 hverri könnu. Peningunum skilað ef kaup- andinn er óánægður. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. * 538 MainSt., cor.James St.,VVPG. * 0 STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að taia opinsk&tt og vöflulaust, eins og hæfir því fóiki sem er af norrœnu bergi brotið. Garð-áliöld. S » Ilrífur 35C. Hlújárn 400. K\-íslar f 900. Vatspípur iöc. fetiö. Garð- J áhöld handa börnum 05C. Sláttu- vjelar og hengirúm $1.00 ogþaryfir. Hjólbörur $2.50. ísskápur frá $7.cc og þar yfir. w ANDERSON & THOMAS Í538 Main St.,cor.James. St., WPG IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6. APRÍL, 1906. N R. 18. FRJETTIR. * Á þriðjudaginn f sfðustu viku þannig út fyrir að stjórnarbylting sje óumflýjanleg ef stjórnarskráar- breyting er ekki gjörð tafarlaust. Stjórninni hafa stórlega brugðizt þær vonir, sem hún hafði gjört sjcr um það, að þingið yrði sjer var byrjað á byggingu Grand hlýðið og hollt, því jafnvel sumir Trunk Pacific austur afWinnipeg, Sá staður heitir Neva þar sem verkið byrjaði, og er ’nann á aust- urbakka Whitemouth River. þar & að verða bær, og mætast þar C. P. R. og G. T. P. Ofríki. (Tekið eftir Daily Citizen,Otta\va, Can., 30.apríl). sem voru kosnir sem stjórnarsinn- ar hafa snúizt á móti henni. Allt útlit er þvf fyrir að rússneska þjóð- in sje þvf nær stjórnarbyltingu nú heldur en nokkru sinni áður. Michael Davis, einn af irsku Nationalistaforingjunum, er nýlega dáinn. Hann var eldheitur föður- landsvinur og hefir hvað eftir annað setið f fangelsi fyrir pólitiskar sak-' ir. í eitt skifti var hann kosinn til þings fyrir kjördæmi á írlandi meðan liann sat í fangelsi, enfjekk þá ekki lausn svo hann gat ckki sinntþingstörfum. Eftirþað neitaði hann lengi að taka kosningu fyrir það að hann gat ekki fengið sig til að sverja hollustueiðinn; og ekki var það fyr en eftir 1891 að hann gjörði það, fyrir bænastað annara, að gefa kost á sjer. Mr. Davis ferðaðist um Banda- rfkin og sttffna’ii þar ýms pólitisk fjelög. Hann var upphafsmaður Srska landsambandsins (Irish Land- league)- Hinn 24. maf voru 107 fangar sendir af stað til Sfberfu frá Yck- erinoslav á Suður-Rússlandi. Stjórnin á Rússlandi cr í alvar- legum vanda stödd um þetta leyti. Neðri deild þingsins fer fram á það, að pólitfskum föngum.sem nú eru f haldi,Sje gefnar upp sakir.en stjórnina langar til að þverskallast við þeim tilmælum, en þorir þó sýnilega ekki að þverneitaað gjöra það. Til þess að koma sjer úr vanda, hefir hún svo látið það út ganga, að bezt mundi að láta . landstjórana f hverju fyiki fyrir sig nafa vald til að skera úr því hverjir skyldu fá uppgjöf saka og hverjir ekki. bessari tillögu var tekið svo illa að annaðhvort verð- Auk þess er þessi fyrirskipun til verkamanna í Bandaríkjunum póstmálaráðgjafans lftillækkandi en ekki verkamanna i Canada. fyrir hvern kanadiskan mann, þvf! Greinin á ekki að ne-inu leyti við Það lftur enn út fyrir alvarlegt ósamkomulag milli strætisvagnafje- lagsins í Wpg. og starfsmanna þess. Starfsmennirnir segja að fjelagið hafi þegar brotið samninginn sern gjörður var um daginn. Meðal annars er kvartað um, að fjelagið sje að reyna að losa sig við sem fiesta af „Union-mönnum sem hafa unnið hjá þvf. Eitt atriðið f samningnum var það, að þeir sem lengst hefðu unnið hjá fjelag- inu og bezt væru hæfir skyldu sitja fjmir þegar um einhver hag- ræði væri að tefia, og að tilhögun- in skyldi þar\nig,að starfsmennirn- ir þyrftu ekki að vinna meira en 10 kl.stundir á dag, en nú er kvartað um að æfðir og færir menn, sem tóku þátt f verkfallinu, sje settir á lökustu staðina, og látnir vinna 13 kl. stundir á dag, og ennfremur, að ef þeir hefðu á móti þvf þá segist fjelagið getaverið 4n þeirra.Svo er og kvartað um að umsjónarmenn fjelagsins sje allt af að grafast eftir þvf hvaða skoðanir hver starfsmaður hafi á fjelags- málum verkamanna, svo þeir gcti sem bezt einangrað ,,Union“- mennina. Sjera C. W. Casson, prestur í Church of our F'ather, Ottawa, flutti í gjærkvöld harðorða ræðu um tiltæki stjórnarinnar f þvf að útiloka blaðið ,, Appeal to Reason“ frá kanadiskum póstfiutningi. Hann kallar ræðu sína ,,Brot Dominion- stjórnarinnar á blaðafrelsi,' ‘ og er hún á parti þannig: ,,Hinn 4.aprfl gaf póstmáladeild- in út bann gegn þvf að flytja blað- ið “Appeal to Reason“ með kana- diskum pósti. Sem svar upp & fyrirspurn frá ritstjóra blaðsins um ástæður fyrir þvf banni, var það gefið, að í einu eintaki af blað- inu sem lagt hefði verið fyrir póst- með henni gefur hann verklega til kynna, að það sje ekki óhætt að það ástand sem enn 4 sjer stað f; Canada, og þó hefir Canada með-. sleppa nema sumurn blöðum við j þessu gjörzt sá gikkur og hjáræna. þá, þvf annars fari þeir sjer að voða. Það er farið með þá eins og börn, sem þurfi að leiða. I fuilri trú á heilbrigða hugsun hjá kanadisku fólki mótmæli jeg þess- ari aðferð. Hvaða embœttis- manni & að líðast að vaða uppi sem alræðismanni, og skipa svo fyrir, að hin einu blöð sem vjer megum lesa sje blöð sem hafi þær skoðanir sem hann fállist á? Póst- málaráðgjafmn ætti að muna, að hann er þjónn þjóðarinnar en ekki herra hennar. Þetta er takmörkun á mannrjett- máladeildina, hefði verið grein eftir!. , . , , , . . , I mdum. Það eru nokkur þúsund ! kaupendur f Canada, og einn af þeim er jeg sjáifur. Ástæða mín Eugene Það fágæta slys vildi til í Kan kakee, 111. nýlega, að þrjú lftil stúlkubörn fórust þannig að þau köfnuðu í kista, sem þau höfðu f rælni skriðið ofan í. Eftir að þau voru komin ofan f kistuna hafði lokið af einhverjum ástæðum fallið aftur, og fundust þau þar dauð ur stjórnin að segja af sjer eða þingið að leysast upp, þvf öllum frjálslyndari hluta þingsins þykir það óhæfa að keisarinn gefi frá eftir tveS5Ía klukkustunda leit, sjer valdið til að gefa upp sakir, í hendur þeirra manna, sem hafa iátið handtaka bandingjana. V. Debs, og að sú grein hefði álitizt að geía næga ástæðu til að útiloka blaðið frá kanadiskum póstflutningi. Hinn 17. apríl var blaðinu svo ennfrem- ur tilkynnt, að það yrði ekki fiutt hvaða póstgjald sem borgað væri. ,,Þetta er í mesta máta óvitur- leg breyting á brezkri venju. Breskar þjóðir hafa ávalt stært sig af því að brezk lönd væru frelsisins lönd, og að ekkeri bann væri lagt á skoðanir manna f ræðu eða riti. í þessu liggur einmitt styrkleiki og óhultleiki hinna brezku þjóða. Á Englandi er ekki mikil hætta á uppreistum, einmitt af þvf allir hafa rjett til að halda fram skoðun um sfnum óhindraðir. En hjer í Canada höfum vjer mann við völdin, sern er svo laus við enskan hugsun- arhátt, að hann fyrirbýður að iáta flytja visst blað með kanadiskum pósti,aðeins fyrir þá ástæðu að hon- um þykir það halda fram of djarft skoðunum sem eru andstæðar hans eigin skoðun. Slíkt er ósæmilegt afturfararspor. Það kann að vera að hann gjöri þetta f umboði flokksins 3em hann tilheyrir, þó jcg efist um það, en hann hefir aldrei fengið umboð frá kanadisku þjóðinni til að gjöra neitt slfkt. Ef vjer hugsum til að hafa Bret- land til fyrirmyndar f pólitík, þá Rannsókn sú, sem verið er að gjöra á haglábyrgðarfjelögtim f Eftir sjö klukkustunda þing- j Manitoba, ætlar óefað að leiða f setu, hinn 27. maf, neitaði ncðri; ljós að ýmislegt sjc við sum þeirra deild þingsins algjörlega að gangal að athuga. Einkum cr það að taka frarrv í þessu máli. Það er eitt enn þýðingarmeira, atriðif sambandi við þettaheldur en. þaðsembúið er að minnast á.AlIir, sem nokkuð gefa mannfjelagsmálum þessara tfma gaum, vita, að það . stendur yfir f Bandarfkjurvum stríð milli vexkamannanna og ’kapital- istanna*. í Vesturríkj.unum er þctta komið svo, langt að það má. heita að það sje blóðugt stríð Námaeigendurnir hafa beitt hinu gífurlegasta ranglæti til þess að halda verkamönnunum f ánauð. Síðasta tilraun þeirta. f þá átt var sú, að ákæra föringja verkamanna- fjeiagsins, ,,The Weste.rn Feder- ation of Miners“ fyrir að. hafa myit fyrvcrandi rfkisstjóra f Ida- ho, Steunenberg, neita þeim um viss lögleg rjettindi, ©g flytja þá á náttarþeli inn f annað rfki til þess að mæta lognum vitnisburði. undir gálganum, sem þegar er. búiö'.að reisa. Það vor.i svona kringum- . stæður sem komu Eugene Dcbs til að skrifa sína eldheitu áskorun til verkalýðsins í Bandarfkjunum . um að afstýra. voðanum sem steeði fyr- ir d,yruiB,. örð, haps æru ekki of f bitur undir svona.kringumstæðum. Engin orð gætu verið oi brcnn- - andi undir svpna. kringumstæðum. . Látum oss karenast við hið.vcru- - lega eðli má’.sin? ,og hin óöfunds-- vci'ðu afstöð.u Dominionstjórnar- innar í þvt, þar sera hún t raun- inni mcð þessu lýsir þvf yfir að hún sje í vitorði með ’kapftalista’- - samsærismönnunum. í Coloradö.-.. Ef vjpr þurfum. að skerast í leikinn . þá íátum oss vcröa með þeim uud- irokuðu. Látum oss að minnsta kosti hafá nógu mikið af.bre.zkum , fyrir að kaupa blaðið er sú, að mig langar til að hafa greinilega hugmynd um hinar stórkost- iegu verkamannafjelagshreyfingar í Bandaríkjunum. Blað þetta er hið þýðingarmesta blað í þessu tilliti, og það, að taka frá rnjer og öðrum tækifærið til að ná þess- konar þekkingu, er beinlfnis að skerða borgaraleg rjettindi. Þessi verknaður stjórnarinnar boðar hættu. Þetta land er illa sett þegar hver stjóruarþjónn, eða — enn nú verra—þegar inaður, sem hefir fengið stöðu sfna fyrir póli- tísk áhrif, getur takmarkað fræðslu vora, samtök og rannsókn á póli- tfsku ástandi. Hvaða húsráðandi mundi leyfa eldabuskunni sinni að vera sjálfráðn um framreiðslu mat- arins ? Það er slæmt að hafa fjármál þjóðarinnar f varðveizlu valdasjúkrapólitískraglæframanna, og iáta þá rýja sig með fjárveiting- um af opinberu fje tilstyrktar vin- um sfnum og lagsbrœðrum, en að vcra ræridur fróðleik og andlegu I hugsunarhætti tii þes^að gefaþáð- fóðri ofan f kaupið er mcira enl * hliðum jafnt tækifæri til að hægt er Að þola. skýra sitt mál. Ef vjer leyfum . Þetta bann stjórnarinnar er rússneskt 1 anda. Ef stjórnin hcld- ur áfram f samræmi við þessa póstþjónum vorum að flytja blöð sem styrkt eru af- ’kapitalistum'.og ættum vjer að ha.fa það eftir sem j stefnu, sem hún hefur tekið, þá hefir gjört Bretland að frelsisins; stofnar hún ritgæzludeild (expur- landi. j gation bureau), n:eð ritdóms- Þetta tiltæki er óviðurkvœmilegt \ m&Iaráðgjafa, sem athugar allar inn á tiliögur stjórnarinnar.eins og ráðaneytisforseti Goremykin lagði þær fram.Þingið iýsti yfir vantrausti sfnu á stjórninni og heimtaði að húnsegðiafsjer,ogaðnýtt ráðaneyti yrði myndað ,sem bæri ábyrgð gagnvart þinginu Þetta er náttúrlcga það sama sem að „Crown Mutual,“ sem þykir hafa farið illa að ráði sínu við ýmsa bændur, sem hafa fengið ábyrgð á ökrum sfnum hjá fjelaginu. Margir sem fyrir skaða urðu, bera | I vitni um það, að þeir hafi orðið að ! taka minna en helming þeirrar upp- | °g sj&lfgœðingslegt ofríki, sem ekki styðst við neina brezka stjórnarfarssiði eða stjórnarskr&r. b!aðagreinar,og fyrirbýður að birta þar) sem að hans áliti er ekki nógu auðmjúkt og óskaðvænt fyrir sjer- scm fiytja þann tilbúning sera þeim geðjast. þá ættum. vjer að hafa' drengskap til að sýna þeim blöð.um . sömu kurteysi, sem.be,ra orðsend- ■ ingar verkalýðsins. Póstmálar&ðgjafinn hefif; yitandb. eða óafvitandi, greitt fielsi voru, annfjelagsmftlefrium skað-- ......... ...... 1------------, ' 1 og mannijeiagsmaiejnuni Að leggja bann á blöð.fyrir það að 1 staka hagsmuni sjerstakra manna. j væftí högg| fötumtroöi®- votat hei þeirra pólitfska hcifnspeki hefir j Hann ýrði nokkurskonar páfi )rfir ekki þcgar verið viðtckin af meirij blöðum landsi.ns, og hans, orð j hluta fólksins, cr eins fávizkulegt Ínætnu&tu venjur, og atað heiður. cins og það er ofrfkislegt. Ertg um ráðgjafa skyldi haldast þaðj yri ðu lög. j Aðferð stJóruarinnaE- f tiiliti til I Hann hefir gefið mönnum., hcmta enskts.jhmatfyrirkomulag, j »«*“;«"> **** < f>"st'! u,,pi »» sKaun,. „era l,»n„ , -Appat to Rcaso.V • cr afotsvaf tilefnl til að tlraga út tíyktatvr, um flokk hans sem eru í fyilsta. og «ama sem að bjóða rússneska unni til að gieiða. höfðingavaldinu byrgin, og lftur i — j að fylla; að áhaldi til þcss að þjóna ■ anlcS- Blaðið er Bandarfkjablað. máta.til niðurlægiugar”. 1 sínurn eigin fordómum. j Greinin sem um er að ræða er st.íluð 1

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.