Baldur - 06.04.1906, Page 3
BALDUR, 6. JiíNí, 1906.
3
greininni „Ar'ouse, Ye Slaves,“
sem blaðið var fordœmt fyrir, eru
stór,og, að dómi póstmíilastjórans,
glæpsamleg, því fyrst og fremst er
það, að það yrði allt af mjög míkið
álitamál hvort þau gætu undir
nokkrum kringumstæðum álitizt
glœpsamleg, skoðuð með hliðsjón
til kanadisku póstlaganna; og svo
er hitt, að vart mundi nokkrum
manni, koma til hugar að kalla
þau glæpsamlcg undir þeim kring-
umstæðum sem þau voru töluð,
enda þótt þau hefðu kunnað að
vera það annars; en um kringum-
stæðurnar hefir póstmálastjórinn
annaðhvort ekki verið nógu fróður,
eða þá að hann hefir ekki viljað
taka þær til greina.
Póstmálastjórinn gefur sem sje
Debs það að sök, að hann hvetji
tnenn til að taka til vopna, og fari
með æsingar (auðvitað suður í
Bandaríkjum!), en hann tekur
sýnilega ekki tillit til þess að Debs
er verjandi f sök en ekki sækjandi,
og að hann hvetur alla frelsisvini
til að grípa til vopna, ef á þurfi að
halda, til þess að bjarga verka-
mannafjclagsforingjunum Moyer
og Haywood frá því að verða
myrtir.mcð tilstyrk og að undirlagi
vissra embœttismanna í Vestur-
rfkjunum, sem sje í klónum á
námaeigendum þar, og sem hafi
þá þegar gjörzt glœpamenn og
hafið uppreist gegn Bandaríkjun-
um, með þvf að neita liinum
ákærðu mönnum um yfirheyrslu
áður en þeir voru fluttir til Idaho
og settir f fangelsi—neitað að gefa
út WRIT OF HABEAS CORP-
us.
Sú neitun var bein uppreist f
sfnu innsta eðli gegn Bandaríkjun-
um, af þvf hver einasti borgari
þess lands á heimtingu á að fá
yfirheyrslu undir þesskonar kring-
umstæðum. Það var til þess að
brjóta á bak aftur þessa lögleysu
að Debs skrifaði sfna herhvöt—
það var til varnar gegn upp-
reist en ekki til sóknar, og ef
Mr. Aylesworth er ekki annað-
hvort glópskur eða ófyrirleitinn þá
hefði hann átt að gá að þvf. Hann
hefir samt ekki tekið það til greina
ennþá, hvort sem hann fæst til
þess þcgar hann er búinn að
heyra frá öilum sem lfta öðruvísi á
málið cn hann. Hjer er brjef til
hans frá einum Congressmanni
Bandarfkjanna:
Til PÓSTMÁLARÁÐGJAFANS
f Ottavva,
Kæri herra!
Mjer þótti mjög mikið fyrir
þegar mjer barst sú fregn, að þú
hefðir fundið hjá þjer köllun til að
banna flutning blaðsins ,,Appeal
to Reason“ mcð kanadiskum pósti
sökum ólöghlýðni eða uppreistar-
anda þess. Jeg fullvissa þig um
það, að þjcr skjátlast viðvfkjandi
stefnu og anda blaðsins. Ekkert
blað f Bandarfkjunum hefir eins
mikla útbreiðslu eða áhrif meðal
gætinna og iðjusamra verkamanna
eins og ,,Appeal to Reason“. þú
eflaust talar og starfar fyrir auð-
söfnunarflokkinn, en þú ættir samt
ekki að troða niður f saurinn hina
háu pg göfugu stöðu þína til að
þjóna þínum sjerstaka flokki. Þess
utan hefir þú, með þessu tiltæki
þfnu, gjört þitt til að spilla þeim
velvildarhug, sem ætti ætfð að eiga
sjer stað milli nágrannaþjóða. Þ‘ú
hefir ennfremur gefið mjög illt og
hættulegt eftirdæmi, sem getur
hvcnær sem erkornið niður á þinni
eigin þjóð. Þegar sósíalistarnir
komast til valda í þessu landi (sem
þeir gjöra f nálægri tfð) þá gætu
þeir brúkað þína egin aðferð og
bannað kanadiskum blöðum póst-
flutnrng f Bandaríkjunum. Það er
nú samt ekki lfklegt að þeir mundu
gjöra það þvf þcir eru ekki nógu
þröngsýnir til þcss; enda trúa
þeir á algjört ritfrelsi. En þú
hefir vísvitandi rofið póstmála-
samninginn við Bandarfkin, og
tiltæki þitt mundi þvf rjettlæta
upphafningu alls póstmálasam-
bands milli þessara tveggja landa.
/
Frá ómuna tíð hefir hver mót-
spyrna gegn kúgun verið kölluð
uppreist eða ólöghollusta. Þegar
forfeður þínir ætluðu að beita harð-
stjórn við forfeður mína, þá sögðu
þeir að orð Washingtons, Jeffer-
sons, og Patrick Henry væru full
af uppreistaranda. Þrælaeigend-
urnir kölluðu Garrison, Philips og
Lincoln uppreistarmenn. Auðvald-
ið í þessu landi hefir nú þegar
löglega myrt marga saklausa menn
bara fyrir það að þeir þorðu að
segja að iðjuleysingjar og blóðsug-
ur ættu ekki að lifa á sveita þeirra
sem vinna, og þessi sami fiokkur
hefir nú gjört samsæri tll að myrða
fáeina enn af verkaprannaleiðtog-
um okkar. ,Appcal to Reason'
mótmælti þessum löglegu morðum
og vegna stóryrðaþess neitaðir þú
blaðinu um póstflutning f Canada.
Þú hafðir engan rjett til þess. Það
vareinsharðýðgisleg kúgunaraðferð
eins og Rússakeisari hefir nokkurn
tfma gjört sig sekan í að brúka.
Mig minnir að eitt af þvf sem
%
Kristur var kærður urn væri
ólöghlýðni—hið sama sem þú berð
á „Appealto Reason'*. Haywood
Moyerog Pettibone eru aðrir Krist-
ar, sem verið er að leitast við að
krossfesta. En nöfn þirra munu
verða greind með ást og virðingu
allra frelsisvina, og framtfðin mun
reisa þeim veglega minnisvarða,
þegar nafn þitt verður löngu grafið
i hyldýpi gleymskunnar.
Þinn með virðing
Freeman J^nlowlcs.
Auk þessara brjcfa sem hjer.
eru prentuð Iiggjahjer fyrir framan
mig greinar úr kanadískum blöðum
úr öllum áttum, mótmælandi ráðs-
mennsku póstmálastjórans; og þau
gj,!ra það ekki fyrir það að þau sje
sömu skoðana og ,,Appea! to
Reason,“ þvf mörg þeirra eru
gagnstæðra skoðana, heldur gjöra
þau það, bæði af þvf þcim þykir
það fásinna að fyrirbjóða blaðið í
Canada á meðan Bandaríkin
hreyfa ekkert við þvf, og þó
sjerstaklcga af því að þau álfta að
borgaralegum rjettindum í Canada
sje hætta búin ef póiitfsku flokk-
arnir komast upp með það að fara
að takma-ka freisi blaðanna. Að
þetta sje rjett skoðun getur cng-
ínn efast um sem nokkuð hefir at-
hugað flokkapólitfk, hvaða helzt
flokk sem hann telur sig til, og
ættu því allir að senda inn mót-
mæli sfn hið allra bráðasta.
Á fjórðu síðu þessa blaðs
er bænarskrárformið prentað.
Menn geta sjálfir skrifað það
upp ef þeim sýnist, skrifað
undir það og sent það beint til
póstmálaráðgjafans; eða menn geta
klippt það úr blaðinu og skrifað á
það dagsetningu, pósthúsnafn og
sitt eigið nafn, og sent það síðan;
eða, í þriðja lagi, geta menn klippt
það úr og lfmt það á pappírsörk
og safnað undirskriftum og sent
það sfðan til póstmálaráðgjafans,
eða William H. Rawbone, 204
Wallace Ave., Toronto, Ontario.
Ný-íslendingar sem ekki eru þeg-
ar búnir að senda bænarskrá
geta sent bænarskrár sínar til
skrifstofu Ealdurs, Gimli, og verða
þær sendar þaðan við fyrsta tæki-
færi. Einnig geta þeir sem vilja,
sent bænarskrár sínar til The
Voice Publ. Co., Winnipeg, Man.
Munið þetta : ,,Árvekni er það
jjald sem þjóðirnar verða að greiða
fyrir frelsi sitt“.
E. Ó.
ELDSABYRGÐ 02: PEYIYGALAN.
Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða
EINAR ÓLAFSSON,
Skrlfstofu ,,Baldurs,“ GIMLL MAN.
VESTUR-CANADA
IÐNAÐAR-
OG
JARÐAFURÐA-SÝY
ING.
WINNÍPEG
23.—28. JÚLÍ, 1906.
SUMAR
FYRIR BŒNDUR.
HIN STÆRSTA
(Jripasvning
I VESTUR-CANADÁ.
í VERÐL.AUN FYRIR
IIVEITí.
| % fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn.
\i
\t
9 •
»•••••••«•••«•••<»<;»<£•••• »■»•••••••«'•« •••••••• **«•••••
' ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP
Á BÓKUM.
80 til 60 prósent afslátturl
Lesið eftirfylgjandi verðskrá:
Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc.
Hidden Iland, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc.
Self-Made, . ,, tvær bækur 15C.
How Christianity Bcgan, eftir William Burney ioc.
Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 15c.
Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 1 5c.
Common Sense, cftir Thomas Paine 15C.
Age of Reason, Eftir Thomas Paine " 15C.
Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C.
The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C.
Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C..
Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C.,
Christian Deity, eftir Ch. Watts G5c>.
Christian Mysteries 05C.
Christian Scheme of Redempion eftir Ch. Watts 050,
Christianity— eftir D. M. Bennett c5c-..
Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett- 05C.
Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C.,
Heavcn and Ilell, eftir Holyoake 05C.
Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C.
Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C.
Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C.
Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg' 050...
Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 05C..
Science and Bible 05C.
Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C.
T welve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C.
What did Jcsus Teach ? eftirCh. Bradlaugh 050..
Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc.
Allar þessar ofantöldu bœkur $2.00
Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða,
Bandarfkjunum.
Þessi kjörkáup gilda aðeins til 20. júlf 1906»
PÁLL JÓNSSON,
GIMLI, MAN.
SMJ ÖRG.TÖRÐA R-KAPP-
RAUN
MILLI BYRJENDA, OG EINNIG
UTI.ÆRnRA.
®0 YEAft®’
EXÞERIENCK
Traoe Marks
OESIGUS
CoPvmGH'ra &c.
Anyone sondlng a shctrh nnd doscr’.ptlon nmy
quickly fi,scertnin our opinion free wbether un
Invent.ion 1s probably pntentable. Cominunicn-
tionsntrictlyconGclontlal. HANOBOCK on Pat.ents
aeiit free. Oldcst atfency for secuvlnK patents.
Pat.enta takon tnrcuf/li 3Iunn & Co. recelve
epecialrwtice, without churco, intho
sciíisiific flmcrican.
A liandpomely ilhiRtrated week!y. Lnrpest clr-
cn’ation of any scientlflc iournal. Terma, $3 a
yéar: four montha, Solcl by ail new'sdealers.
mm & co SSiBrcitdway. NewYork
Erancb Offlco, 025 F 8U, WaahiDKíoUt D. C.
<
W
/3
CM
r
>
$ ^
* 0
w
r
ö
w
<
O ö
ö
cATesta samsajn af lista-
verk.utn, skrautgriþum,
og skolaoerki sem sjezt
hefir i landinu !
CARNIVALIÐ í FENEYJUM
OG
KNABENSHUE-LOFTFARIÐ
VERðUR og sýnt.
' Sýningargripir ckki teknir cftir 7.
júlí.
N’BURSETTFAR
MEð öl.LUM JÁRNBRAUTUM.
Skrifið eftir eyðiblöðum tit
G. H. Grf.ig, President.
R. J. Hughes, Scc.-Treas.
A. W. Bell, Gencral Manager.
ÞEIR ERU FUXDX- 4
mr |
mennirmr sem láta sjer umhugað ||
að engan skuli vanhaga um ,,lum- ^
ber,“ af þeirri ástæðu að hann fá-
ist ekki á Girnli, og sem eru jafn
Ijúfir f viðmóti þegar þú jraupir af
þeim io fet eins og þegarþú kaup-
ir 1,000 fet. Þessir menn eru
þcir A. E. Kristjánssön og H.
Kristjánsson. Finpið þá að máli
cða skfifið þeim ef þið þarfnist
„lumber' ‘.
O
O
W
H' o
H M
r
í>'
cn
>
in
H
2
o
0'
m
o
o
r
o>
vt,
ö
w
fi
ö
o
o
m
H
M
H
9
W
Gj-
H
KRISTJANSSON BRO’S. ^
LIJIÆBEB JY-JNŒIJD-
Gimli, Man.
in
M
<
e o
©
Si
H
H
0
td
►
THE T>EVIL
If the Devil should die, would
God makcanothcr? Fyrirlestur
EETIR
Col. Roheri G. Ingersoll.
Verð 25C.
Fæst hjá
^ Dr. O. Stephensen
645' Ross St.
WINNÍPEG, MAN.
Telefon nr. 1498.
Páli Jónssynij; Giœlí, Mian