Baldur - 11.04.1906, Síða 4
i DCÍR, II. AlJRíL, 1906.
i |;íXbiviiLiiig311 li
(hinn 15. þ.m.) verður messað
kl. 2 e.h. eins og vanalegt er.
Gjörið svo vel að fjölmenna.
J. P. SóLMUNDSSON.
HEIMAFRJETTIR.
Sanikvæmt auglýsingunni f síð-
asta biaði, var sjónleikurinn ,Sann
sögli' leikinn f Árnesi á laugar-
dagskvöldið var, og er það, þvf
miður, f sfðasta skrfti á þessu vori
■scm menn eiga kost á að sjá þenn-
an leikflokk leika hann. f Árnesi
var húsfyllir, og var þar margt
.manna norðan úr, Vfk'og norðan frá
,Fljóti‘og’Eyju‘. Yfirleitt hafði fólki
.getizt vel að lciknum, og ýmsir
'VÍldu að flokkurinn færði sig enn
noroar f bygðina rneð hann, en
þess var enginn kostur, þar cð
:smnir kcnnararnir sem cru í leik-
flokknum (Guðný E Jónasson og
Steinunn J. Stefánsson) eru að
fara til skóla sinna, sem eru í töiu-
verðri fjarlægð. Hjer á Gimli var
teíkið Jiris.var sinnum, og var að-
sókn góð f tvö fyrri skíftin; en
lakari síðasta kvöldið, sjálfsagt
mest vegna þess hve lítill tími var
þá til að auglysa. Það yrði of langt
rnál, og enda óþarft, að fara að
lýsa ýtarlega hverju atriði leiksins,
nú þegar allt er um garð gengið.
Hinns vegar er vert að minnast
þess að leiken.dunum heflr tekizt
sjerlega vel f því að gjöra leikinn
ásjálegan, og pirúðmannlegan, og
hina beztu skemmtun; enda er
hópur sá svo mannvænlegur og
■svo miklum vitsmunum búinn að
■full ástæða er til að b.úast við .:ö:lu-
verðu af honum.
Þetta fólk var í flokknum, og
kcm það fram í þcirri röð sem hjer
;s£gir :
Albert E. Kristjánsson,
Einar E. Jónasson,
Jón Jónatansson,
Mrs. Sigurlaug Knudsen,
jíalldór P.Guðmundsso.n,
Ifannes Kristjánsson,
lOiöf E. Jónasson,
Páil Jónsson,
.Sveinn Sigmun.dsson,
Vilhjálmur J. Árnason,
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Guðný E. Jónasson,
Ásta E. Jónasson,
Steinunn J. Stefánsson,
Sigtryggur Kristjánsson,
Það væri náttúrlega ósannsögii að
;segja að ekkert væri út á neitt setj-
,andi hjá leikendunum; við þvf var
held.ur ekki að búast; en yfirieitt
var syo v.el á haidið að furðu sætti,
Og reyndist þar rjett sem oftar,
úð þeir sem lítt eru .æfðir ieika
ginatt b.etur frajn m i fyrir fjölda
fólks heldur cn á æfingunum
sjáifum.
Aliir eiga leikendurnir þakkir
skiiið fyrir hluttökii sína, en þó
sjerstaklega stúikurnar sem í ieikn-
um voru,og sem gengiíst fyrir þvíj
að leikið yrði, ásamt herra Albcrt1
Kristjánssyni, sem varð að ieggja!
meiri tíma og eríioi f sölurnar en
n jk! ur ai nar. Inntcktirnar yoru
býsna miklar'-'-yfir $120.00 frarn
í yíir kostnað, og gekk ■ það fje til
únftariska safnaðarins á Gimli.
Á föstudaginn var lögðu þau af
stað hjeðan vestur að hafi systkynin
Jón Sveinsson og Mrs. Holm,
kona Magnúsar Holm, en hann er
fyrir nokkru komin þangað vestur.
Við nœstu mánáðamót verður
uppiag blaðsins aukið f annað sinn
síðan árgangurinn byrjaði, og væri
þá gott að hafa nöfn sem fiestra
þeirra, sem um þessar mundir eru
að hugsa um að gjörast kaupenur,
svo hægt sje að gizka á hvað upp-
lagið ætti að vera fyrst um sinn.
Upplagið frá ársbyrjun er því nær
þrotið.
BÆNDAFJELAGS-
FUNDUR
m
verður haldinn f húsi Jakobs
Sigurgeirssonar, Gimli, laugardag-
inn 14. apríi næstk. kl. 2 e m.
Þeir sem hafa lánað fjelaginu ættu
að mæta áfundinum.
Marz 30. 1906.
S. Jóhannsson.
TIL KAUPENDA BALDURS
Þeir sem verða fyrir vanskilum á
blaðinu, eru vinsamlegast beðnir
að se.nda oss tilkynningu um það
tafariaust. Vanskilin stafa oft og
einatt frá pósthúsunum, en til
þess að hægt sje að kiaga yfir þvf
við Post Office Inspector í Winni-
peg, eða póstmeistarana sjálfa,
þarf maður að hafa einhver gögn
í höndunum.
TIIE GIMLI PRTG. & PUBL. Co.
SMUT
RÁð TIL As EYðILEGGJA þAð.
Eftir DR. J. Fletcmer, C. P.R.
Seed Sp.ecial.
,,Smut“ er svampur eða jurt sem
vexáöðrum plöntum og eyðilegg-
ur korntegundir. Það er sjerstök
ástæða til að húast við ,,smut“ í
korntegundum næsta sumar.
Einföidustu aðferðirnar til að
eyileggja það, eru þessar: Dýfðu
útsæðinu ofan f uppleysingu sem
búin er tii úr 1 pundi af blásteini
(bluestone) og 8 gallonum af regn-
vatni, eða dreifðu þessari upp-
leysingu yfir útsæðið, og snúðu
þvf með reku þangað til hvert
korn er orðið blautt Sáðu eins
íljótt og þú getur, eftir að útsæðið
er orðið þurt. Tíu ,,galion“ af
þessari-uppleysiqgu ciuga f 8 bush-
| cl af höfrum eða IO bushcl af hvciti.
í stað blásteinsins má brúka
,,formalin“, sem fæst f verzlunum,
| og skal þá brúka hálfa ,,ánzu“ af
| þvf í hvert ,gallon‘ af vatni cða
1 pund f hver 32 ,gallon‘, en hvcr
32 ,gallon‘ eru nægilegí 27 ,bushel‘
af höfrum eða 32 bushel af hveiti.
Biásteinn og formalín eru hvoru-
tveggja jafngott við hveiti, en
formalfn er mikið bctra fyrir hafra.
Eftir að formalín hefir verið brúk
að, skal láta útsæðið f haug og
breiða poka á ofan, til að halda
dörr.pununi í því. Þannig skyidi
það látið liggja nokkra klukkutíma.
BROT ÚR BRJEFI FRÁ
KAUPANDA BALDURS.
..,Það er skömm, að jeg hefi
ekkert skeyti sent ykkur allt þetta
ár, og nú byrjað annað ár blaðs-
ins.... “
,,Jeg fjekk einn kaupanda í vik-
unni scm leið, þegar jeg fór til
Seattle, og hefi vissa von um ann-
an, Jeg ætla til Seattie aftur
innan tveggja vikna og fá fleiri
kaupendur... “
*
* *
Ef margir kaupendur Baldurs;
væru jafn umhyggjusamir ogþessi
kaupandi, þá færi kaupendalistinn
hans bráðlcga að slaga hátt upp í
lista eldri blaðanna.
NES, iP. O., 2. apríl, 1906.
Herra ritstjóri!
Viltu gjöra svo vel og prenta
þessar fáu línur í þfnu heiðraða
blaði.
Það væri fróðlegt að vita hverj-
irþað eru :sem biðja um, eða vilja
láta banna sumarveiði f Winnipeg-
vatni sunnanverðu, og hvaða á-
stæður eru t"J þess að banna veiði
hjer í suðurvatninu en ekki annar'-
staðar.
Jeg hefi reynzlu mfna þvf til
sönnunar, að fiskiveiði hjer í Ár-
nesbyggð var eins góð nú tvö
síðastliðin haust, eins og á undan-
förnum árum, og það er sannfær-
ing rnín, að fiskur sje ekki að
minnka en hcidur að aukast hjer
með fram ströndum Nýja Islands,
og er það eðiilegt, því það er
ur stuttur tími af árinu sem fiski-
veiði er stunduð hjer; tveir mánuð-
ir á haustin. Á vorin er fiskur að
mestu farinn af grunni. Þegar
friðunartími er liðinn, og vctrar-
veiði cr hjcr vanalegast iftil, og
fáir setn stunda hana. Jeg álít
þessvegna rangt og ástæðulaust,
að banna sumai've-iði í vatninu hjer
með fram Nýja Islandi, og ef vio
Ný-Islendingar scndum bœnarskrá
til stjörnarinnar og beiddum um
að fá að fiska eins og verið hefir,
þá gjörðum við rjett, þvf cf veiðin
verður bönnuð þá er það mikill
skaði fyrir aiia Gimlisveit.
Thorfiunur iIeigason.
*
'zí’
Hjer er þá fyrsta tiiraun Ný-
Isiendinga á þessu ári tii að ræða
fiskimálin. Ilver vili taka til rnáls |
næst ?
Það hefir verið bcðið um að
I
loka Winnipcg vatni fyrir sunnan
Dog Head, hver svo sern það hef-
ir gjört, og það mál liggur nú fyr-
ir stjórninni í Ottawa. Hvað
hún gjörir í málinu er vfst flcstum
óljóst, en eitt er vfst, að frjettín
frá Ottawa, 11. marz, serrs birt
var f Baldri, bendir ekki til þess
að umboðsmenn fiskifjelaganna I
hafi neitt á móti því, en aftur er
sýnilegt, að þeir vilja ekki láta:
loka norður hluta vatnsins fyrir
sumarveiði. Hvað skyldi annars
orðið ,,sumarveiði“ þýða þegar
ræða er um að ioka suðurhluta
vatnsins ? Væri ekki tiltækilegt
fyrir menn, að reyna' að gjöra sam-
tök urn að senda stjórninni í Otta-
avva áskorun, um að lagfæra og
auka svo klak-útbúnaðinn hjerna
* 'Mi*. * • -Íítk. • . Xia.. .
w
w
w
The Winnipeg Fire Assurance Co’y,
ilead office Winnipeg.
Umboðsmadur: FINNUR FINNSSO N, H n a u s a P. O.
yfir alit Nýja Island, tekur í eldsábyrgð fbúðarhús og
öll önnur hús; eignir allar utan og innan húsa, þar með taldir
gripir, fyrir lægsta gjald. Peningalán fæst.
W ----Fjeiagið vel þekt og áreiðanlegt, -—
$\
Á\
w
w
w
é)
é
if tffírx'icí r-nrirT-r rL ______
ZF’IæsTlNrTTDo TPITsTTTSSOT'T,
,(Agent.)
Afbragðsgóð Team Harness
frá $18 til $48.
Single Harness fr $9 til $25.
Uxa Harness frá $10 tii $15.
Alt liandsaumað.
Hesta blankett af öllum tegundum.
Koffort og töskur af ýmsum stærðum, verði og gerð.
io% afsláttur, sje borgað út f hönd.
West Selkirk.
S. Thómpson.
í* ía»Btsa»BBii8S®«i,ts
SviviivV5í"ivÍ5
við vatnið, að það þurfi hvorki að
ioka suður eða norðurhluta vatns-
ins, í stað þess að hafa þau f hönd-
um á mönnum sem ekki kunna
með þau að fara ? Vilja ekki ein-
hverjir segja eitthvað um þetta
lfka,og halda áfram.í áttinaeinsog
hcrra Th. Helgason.
Ritstj.
..tðe----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
m
é
s
Á\
BOiMNAR
HARTLEY |
BARKISTERS Etc. W
P. O. Box 223, W
w
Vv INNIPEG, — MAN. AA
/K
Áfi jgP’ Mr. B O N N A R er Ú'é
/f^hinnlangsnjailastirríálafærslu-W
maður, sem nú er f þessu
ffi w
fylki. t
V,- 'v.. '**
JP
RITIÐ UM CONGO,
„KING LEOPOL! ’.S SO).ILOQUY,“
kostar 25 ceíit,
en
FÆST GEFINS,
með svo felldu móti að þú gjörist
kaupandi að Baldri eöa útvegir eín-
hvern annan til að verðanýr k-aup-
andi. Borgun fyrir bla<J:ð verður
náttúrlega að fylgja pöntuíiinni, og
utan á hana er bezt að skrifa
Baldur,
Gimli, Man,
Undirritaður hefir tvostutthyrn-
ingsnautkálfa til sölu, 9. og 11.
mánaða gamla. Sanngjarnt vcrð.
Uxar teknir f skiftum.
S. Jóliannsson,
G'imli,
y%
<^1
m
'M T)r. O. Stephensen■
|| 643 Ross St.
Íf WINNIPEG, MAN.
.fí Telefón nr. 1498.
K