Baldur - 23.05.1906, Síða 1
Málning,
sem er verulega góð. Við höfum <f
Stephens málningu f 150. og 30C. |
könnum. Pottkönnur á "Joc.' ^4 gal. §
900. 1 gal. $1.75. Ábyrgð A hverri 2
könnu. Peningunum skilað ef kaup- &
andinn er (jánægður. í
ANDERSON & THOMAS, I
Hardware & Sporting Goods. •
538 Main St., cor.James St.,WPG. •
STEFNA: Að efla hreinskilni og
eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að
vöflulaust, eins
sem er af
§
tala opinskátt og
og: hæfir því fóiki
brotið.
t>
norrœnu
bergi
• W W m M V • v" TVWTwTV
Garð-áliöld. i
•
Hrífur 35C. Hlújárn 40C. Kvfslar {
^ poc. Vatspfpur ioc. fetið. Garð- f
Íáhöld handa börnum 25C. Sláttu- 9
vjeiar og hengirúm $1.00 ogþaryfir.
I-Ijólbörur $2.50. ísskápur frá
♦ $7.cc og þar yfir.
t ANDERSON & THOMAS
• 538 Main St.,cor.James. St., WPGjí
IV. ÁR.
GIMLI, MANITOBA,;!23. MAÍ, iqoó.
Nr. 1,6.
FRJETTIR.
:<•
Þegar Mr. Hill, forseti Great
Northern járnbrautarfjelagsins, var
staddur f Winnipcg'fyrir nc.kkr-
um dögum, hjelt hann tölu sem
ætti að vera gott íhugunarefni fyr-
ir almenning. Aðalkjarni tölunn-
ar var sá, að það væri ekki einung-
is ónauðsynlegt heldur óráðlegt að
gefa járnbrautum stjórnarstyrk.
Hvað skyldu kanadisku stjórnirn-
ar hugsa þegar þeim berst þetta til
eyrna frá mesta járnbrautarkon-
ungi þessara tfma ?
Eðlileg trylling.
„Ósjálfráð trylling" heitir grcin,
sem stendnr í aprílnúmerinu af
V ínlandi.
farið býsna geyst af $tað; tfminn '
einn getur leitt í Ijós hversu miktu
þær tilraunir koma tií leiðar. En i
hvort sem útbreiðjla þessarar
■ •.<*»•»**«« «♦»••♦♦♦«»♦♦•*♦♦
ELDSABYRGÐ og PENINGALAISA
Ritgjörð þessi er skrif- | er hún þcgar búin að koma miklu : e
Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða
skoðunar fei langt eða skammt þá | J peningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn,
w EINAR ÓLAFSSON,
uð í tilefni a? ,spíritista‘ tilraunun- jtil leiðar, og þó hún dæi út nú j J Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLl, MAN.
um scm gjörðar hafa verið á íslandi ’ þegar,þásamt hefir hún haft mikla ! ••••♦•♦••••«••••••••••♦•••*•••••♦♦•••••••>♦•• >•••••••
í scinni tíð, og reiðir blaðið að þeim | þýðingu, þvf hún hefir leitt f Ijós, | _______--— --—.— -——---------------
hirtingarvöndinn hátt og reiðulega. I fljótara en nokkur önnur hreyfin
Innflutningastraumurinn til Can-
ada er nú svo ákafur, að á sfðastl.
þremur vikum hafa um 24 ):ús-
undir mannakomið til landsins.
Capt. E. Bcll, sá sem fyrstur
fleytti gufubót 4 Rauðá, er nýlega
dáinn, f St. Paui, Minn.
Can. Northern járnbrautarfje-
lagið er að bœta við sig vögnum Og
vjelum sem kosta um 3 miljónir
dollara. —Stjórnarbörnin stálpast.
Allt enskt herlið hefir nú verið
tekið burt úr Canada, og eru þvf
ðll hergögn f landinu í höndum
Dominion stjórnarinnar. Síðasta
enska herdeildin var_send af stað
frá Victoria, B. C., 17. þ.m.
Hinn dirfskufyllsti ránskapur
scm komið hefir fyrir í Winnipeg,
var framinn þar fyrra mánudag.
Ræninginn braut glugga 4 skraut-
varningsbúð á Aðalstrætinu og
greip um leið bakka með gullhring
um, sem kostuðu um $7,020.
Hann flýtti sjer svo með þýfið í
burtu, og komst inn í næstu dyr
við búðina og tókst að loka þcim
áður en hann næðist. Svo mun
hann hafa flúið út um bakdyr 4
bygg'ngunni en dottið á leiðinni,
þvf flestir hringirnir fundust á vfð
Til ágjætis þessari ritgjörð má
það telja, að hún er, eftir því sem
sjeð verður, rituð í mikilli alv">ru,
en þá munu líka upptaldir kostirn-
ir.hvað andan og innihaldið snertir,
skoðað frá sjónarmiði þeirra manna,
sern ekki hafa meðtekið fulla vissu
um alla hluti. Það er trylling í
höfundi greinarinnar—ckki endi-
lega ósjálfráð trylling, heldur eðli-
leg trylling, út af þvf að sjá efa-
semdir manna um óskeikulleik
kenninga hinnar ,,kristnu“ kyrkju
fara svo Iangt,að stórhópar manna
skuli fara að þreifa fyrir sjer f
náttúrunnar ríki eftir fróðleik um
annars Iffs eðli og ástand. Áhugi
ritstjórans fyrir þvf að bjarga
hinni fslenzu þjóð úr þeirri andlegu
það sem fyrir sumra sjónum var í
myrkrum hulið; og það er óefað
þessvegna að svo mörgum ströng-
um ,,orþódoxum“ kyrkjumönnum
stendur ógn af henni. Það er
ekki beinlfnis útbreiðsia ’spiritista'-
skoðananna sem kyrkjan óttast,
heldur það ástand sem ’spiritista’-
aldan hefir svo skyndilega leitt f
Ijós að ætti sjer stað innan kyrkj-
unnar sjálfrar: — vantrú fjölda
fólks innan kyrkjunnar á kyrkj-
unnar eigin kenningar—vantrú
sem sýnir sig f þvf, að menn eru
reiðubúnir að gjöra rannsóknir á
þeim hlutum sem mcnn eiga að
hafa fulla vissu um innan kyrkj-
unnar, og sem menn eiga ekki og
mcga ekki draga í efa, ef menn
vert; hver á þá að dœma um það’ mönnum til að fara einn ef ekki
hafvillu, scm hann hyggur hana að ' e>ga að hcita tryggir styrktarmenn
vera að komast f, er mjög virðing- ! hennar. Það cr þettasern spiritista-
hreyfingunni hefir tekizt að leiða í
ljós fljótara heldur en nokkurri
annari rannsoknarhreyfingu meðal
Tslendinga, líklega fyrir það, að
hún virðist leyndardómsfyllri. Það
trúarvfsindúm, hjátrúarútskýring- er innbyrðisástandið scm kyrkju-
um' ogávítum, cn efst situr hræðsl- 1 'eiðtogarnir óttast, þegar þe>r sjá
an, og kjölfestan er uppþornaður sj&lfir.að andinn er horfinn og eft-
Það er ekki hafskip
arverður, og margur hefir vfst
orðið hólpinn fyrir minna. Ep leið
arsteinninn h’ans er slæmur, og
röksemdasnekkjan hræðilega völt,
enda er á henni háfermi af drauga-
kristindómur
að tarna, sem þú ert að leggja á
út á mannsanda-hafið.ritstjóri góð- !
standa að mestu tómar, ,seremoní-
ur“ og kyrkjugöngur fyrir siðasak-
ir; og í fátinu sem kemur yfir þá
ur, — hafið sem aldrei hcfir ólgað : bcra þeir svo spintisLunum' alls-
og soðið og freytt betur en nú—og ■ k°nar óhæfu á brýn, þar sem s>ik
sjófræðin ykkar fjelaga er orðin.'n er bjá kyrkjunni sjalfii, með
fornfáleg, og bráðum hvolfir fyrir ■ Þv* bún ncfir jafnan þverskallast
kjölfestuleysi. Hún hefur lengi | við að draga inn í sig ávöxt rann-
veriðað búasig f þaðþessi snekkja, | seiva °g röksemda samtíðar sinnar.
því skipverjarnir hafi nú siglt með
hyað sje átrúnaðarvert, og hvað
sje það ekki ?—sjera Jón Bjarna-
son, B. B. Jónsson, etc. ? Ónei I
Dœmi þeir fyrir sig um það hvað
sje átrúnaðarvert, það hafa þeir
fullan rjett til, en f tiITiti til ann-
ara en sjálfra'þeirra ættu þeir ekki
að staðhæfa mikið um hvað sje
átrúnaðarvert. Það cr ekki þýð-
ing sú, sem lögð er f orðið „hjá
trú“ sem verið er að finna að hjer,
heldur það dómsvald sem sumir
taka sjer til að ákvcða fyrir al-
menning í heild sinni hvað heyn
undir þessa ,,hjátrú“ og nyaðund-
ir ,,sanna trú‘ ‘.
Sjerhver trúarstefna er hjátrúar-
stefna frá sjónarmiði þess manns
sem ekki hefir hana, ef orðið ,hjá-
trú‘ er látið merkja „átrúnað á
eitthvað sem ckki er átrúnaðar-
vert“ eins og ..Vfnland" gjörir.og
má það vel notast. Calvinska,
Lútcrska, Kaþólska,, Unitariska,
eðahver önnur ,,iska“ eða „erska'
sem cr, er hjátrúarstelna, í þessari
merkingu orðsins, frá sjönarmið
þess manns, sero. er- henni andstæð
og dreif í ganginum, sem lá f eeen-1 , , . ■ , .•
fa s> & j ur) scrn hvorki molur nje ryð gæti
um bygginguna. Maðurinn hefir í , , r? • r , •
/fafa fa ! grandað. En jafnvel „guðirmr
ekki náðst. Þetta skeði kl. 3 c. h.
1
Útlit er fyrir að hið nýja þing
4 Rússlandi ætli ekki að verða
langlíft. Svar þingsins gegn h4-
sætisræðunni bar með sjer svo
mikinn byltingabrag, að álitið er
að stjóru og þing hljóti að lenda í
hár saman bráðlega. Sumir segja
að þingið muni br&ðum verða leyst
UPP °g gengið til nýrra kosninga,
til að reyna að koma vinum stjörn-
innar að. Flestar umbótavonir
ur, og mætturo við þá eftir því
útrýma úr málinu orðinu ,trú‘ þar-
eð engin er sú stefna sem ekki á
sjer andmælanda, og þá um leio
eingin sú stefha t.il seni c.kki
mætti kalla hjátruarstefnu.
Þessi merking e.r auðvitað hin
rýmsta merlving se.m hægt er að
gefa þessu orði, ejns og líka grein-
in segir, og þessvegna ekki hirt
algengasta; en hver sem les grein-
ina hlýtur að sjá, að andi hennar
að er orsökin til þeirrar hnignunar,! er ekki sá, að hver og einn deemi
scm kyrkju hans cr búin meðal | um þag hvað sje hjátrú, og hvað
íslendinga, þó hann ráðstafi því ■ ekki. Mcrking sú sem. hú.n.er
allt öðruvísi f greininni, þvf hann | brúkuð f þar e.r sú, að hjátrú.sje
viðurkennir auðvitað enga sýki | átrúnaður á eitthvað sqm e.kki sje
sker f hafdjúpi alda ,ogþ\f stend- innan kyrkjunnar, en segir að fyr- . átrúnaðarvert, cft.ir úrskurði vissra
urnú snekkjan eins vöitum kili ir andlcga ve'iklun hafi ,,hjátrú“ j kyrkna, en ckk.i c.ftir úrskurð;
hvers cinstaklings se.m f hlut geti
sama farminn, að mestu leyti, f
nftj&n hundrúð ár, f þeirr- fallvöltu
von að það væri hinn dýrasti farm-
Þetta hlýtur sjálfur höfundur
Vfnlands“'-grcinarinnar að vita
rcka sinn brothætta bát á blind-
þrjá hringi með Ifkin sólarsinnis;
kringum kyrkjuna, sv.o, draugur--
inn skyldi villast e/ hinn dauði
færi á kreik? Og hvað.á að segja,
um þá trúarmeðvitund, sem fram á..
þessa daga, hefif komið rnönnum
til að skera f smáhluta afskornar-
neglur ? Máske höfundur grein-
arinnar vilji kalla þá trú,sem þ.essu.
veldur, hreina trú en ekki hjátrú ?>-
ílann um það.
Greinarhöfundinum.þyk;r senni-
legt, að forkólfar and.atrú;u-innar á
fslandi fari ekki vísvitancli með
tál, en að þeir sje.svo blindaðir. af
hjátrú, að þeir trúi sjálfir hverju
orði sem þeir segja, og álfti trú
sfna_ reynsluvísinði; cn f sjálfu sjer
sje hún þó miklu fjarstæðari.
reynsluvísindum heldur en drauga--
trú, því það sje aðeins hreyfing
drauganna og^ afleiðin.gar hennar.
sem ckki kom.i heirn og; saman.
vift. neina, reynsluþekkmgu.. Ja,
hvað, ejr að t.arna! Slæmt hve _
draugarnir.eru ónáttúrlcgir í gahgp-
inum, þyí.apnaj's gjætu þeir;- orðtih
vísindale.gir á allan hátt!
En hvað ætli bann segði, ef
ma&ur hefði dirfsku til að bepda,
honum ái.að' draugatrúin mundií.
nú iraamar, v,e.r,a. grófgjörð útgáfa.
af audatrú? Skykii andatrúin mcð,.
þvf móti geta komizt undir skaut.
reynsluvfsindanna?
Yfirlcjtt.ber greinin tneiri vott
um æsingu,. og minni vott um
gjæfni, en göðu hófi gegnir, og
er ólfklcgt að húnvcrði ekki teki-v
til vfirvcgunar f blöðum heima.
Hje.p. e.r, ckki. rúm. fyrir meira a.6
sinni.,
R. Ó.
eins og áhyggja skipverjanna ber! gagntekið svo þjóðina að hún sje
vott um; enða harðna nú vcðrin komin f tryllingu. Og eins og
óðum. ! góðum rithöfund soemir, fer hann
Það cr ómögulegt að gizka á það svo og útskýrir merkingu orðsitis
cnnþá, hvort andatrúarstefnan ,,hjátrú,“ og það segir hann að
nær varanlegri fótfcstu meðal þjóð- tákni átrúnað á eitthvað sem ckki
|
flokks vors. Það kann að fara sje átrúnaðarvert; og um cinkenni
átt, enda þótt sjú útskýring sje
ekki gefin í greininniýog bcrþann-
ig útskýringin á orðinu meira
sjálfstæði mcð sjer heldur c.n grein-
in í heild sinni.
Hjer með auglýsist að: jeg er.-
ekkj; lengur umboðsmaður f. Nýja- .
íslmtdi fvrir The Winnipeg Fire.
Assurance Co. ,
FINNUR FflNNSSON
(málari)
,Mi|
Um það, að „hjátrú“ sjo að þv. ; ^
svo,að tilraunir ’spiritistanna* leiði | hcnnar segir hann, að hún veki; þ-ytj ólík „sannri ogþroskaðri trú“I |
inikið I Ijós, cins og margar til-j sjaldan giögga traarmr ðvitnia.l 1 - han vcí-i sjaldan gliigga tröar-i
TIL SOLIJ.
raunir, sem mótspyrnu hafa fengiðjsálu manna. En
* ’Logga‘-fjós 22 x. 26 fetaft,,
t sfcærð, sem stendur f bœjar- ,
s,eSJuin nu SVQ ! mcðvitund f sálu ir.ann.sins, getur’ * _. , ,.
Virðast vera að hrynia, og ekki j , , .. . . _ . . ... ,, : ♦ stæðmu á enrah, oy
fa I og þó unmð sigur. Það kann hka, að maður gangi inn a það, að þessi j mað,ur ekki verið höfundi greinar-1 *
við öðru að búast ca áframhald
andi ócirðum.
jaðfara svo, að afrakstur þeit ra j útskýring á merkingu orðsins sje í jnnar sammáls. Eða, h.vað vill
j verði svo vafasamur að fáum komi; brúklcg, og að hjátrú þvði átrúnað i þafin þafa ákveðnari trúarmeðvit-
jað liði, e.nda þótt alda þessi hafi I á eitthvað sem ekki sje átrúnaðar- j und cn þá,sem við jarðacfaíit kom
e r„ cign
Gimli sv.eitarinnar, er til.sölu
hjá mjer.
H. P. Ticrgesen,
Gjmh,. *- M.aOc