Baldur


Baldur - 04.07.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 04.07.1906, Blaðsíða 1
♦e ««-*•+<»*• • » Flugnahurðir og gluggar • Bráðum koma flugurnar og þá 5 verða flugnahurðir og gluggarað vera * komin fyrir. Við höfum hurðir á ♦ $1.00 og gluggana A 250. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., cor.James St.,WPG. BALDUR I Yeður HB# STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöfluiaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. fyrir ísskapa. Við 'nöfum úr mörgu að velja—á $7.00 og upp með smáafborgunum ef menn vilja Komið og skoðið. ANDERSON & THOMAS {538 Main St.,cor.James. St., WPGJ IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 4. JÚLÍ, iqo6. Nr. 22. ,,The Jungleu. Saga þessi var i vetur gefin út í bókarformi, og nú á hón að koma Er það annars ekki einkennilegt, að mcnn skuli ekki sjáönnur ráð en Brezka stjórnin hefir sent er- indsreka til Bandaríkjanna til þess að gjöra fyrirspurnir og rannsóknir viðvfkjandi kjöthöndlunarhúsunum f Chicago, sem nú eru orðin al- ræmd um allan heim fyrir sóða- skap og sviksemi við niðursuðu og meðhöndlun kjöts. Frá þessum kjöthöndlunarhúsum hafa Bretar keypt mikið af forða fyrir herlið sitt, en þegar þeir frjettu það, að það væru miklar líkur til þess, að þeir væru að kaupa niðursoðna ketti, hunda, rottur, eða afhöggna mannsfingur með öðrum kjötteg- undum, þá misstu þeir lystina og hættu að kaupa kjöt frá Chicago, og hafa sent mann til að rann- saka málið grandgæfilega. Eins og flestum mun kunnugt, ljet Roosvelt, forseti, sendincfnd frá Bandarfkjastjórninni, rannsaka þessi kjöthöndlunarhús nýlega, og bar skýrslan, sem nefndin gaf, vott um svo andstyggilegt ástand, bæði hvað meðhöndlun kjötsins og vinnufólksins snertir, að það hefir farið hrollur í gegnum fólkið, sem nú f fyrsta skifti hefir hugmynd um hvað þvf hefir verið boðið sem verzlunarvara. Það hefir lengi verið grunur á því að ekki væri allt f sem beztu lagi í sláturhúsunum í Chicago, þó stjórnin hafi ekki látið rannsaka það mál fyr en nú. Það var heldur ekkert árenni- legt fyrir forseta landsins, sem að mestu á embœtti sitt að þakka á- hrifum auðmannanna,að ýfa skaps- niuni annara eins stórlaxa eins og Mr. Armours,sIáturhúsakonungsins' í Amerfku, með þVf að hnfsast inn f leyndardóma marg-miljóna sláturhúsastofuunarinnar heims- frægu, sem prentar merki sitt með skrautlitum á umbúðir varningsins, sem hún sendir út frá sjer sem tryggingu fyrir ágæti hans. Og svo varð þá ekki af þvf heldu, að forsetinn leggði út f þá hættu fyr en sakargiftirnar, sem bornar voru á kjötkongana vorn farnar að gjöra fjölda fólks órótt f geði. Það, sem kom Roosvelt.forseta, út f blaðinu Tribune f Winnipeg, að flýja á náðir þjóðarinnar þegar í en það er eina blaðið í Canada sem má preta hana enn sem kom- ið er. Það er sfður en svo að það sje búið að sjá fyrir endan á því sem þessi bók leiðir af sjer, en það eitt er nú orðið vfst, að það hefir engin bók verið gefin út f Amer- iku, sem hefir haft eins fljót og hrikaleg áhrif á heirninn yfirleitt eins og þessi bók, enda snertir hún fjármunaleguhlið mannlífsins um Ieið og hún snertir tilfinninga- lífið og lifnaðarhættina, með örðug- leikana, fátæktina, og von og þrá eftir viðunanlegum lífskjörum.hvað verkafólkið snertir, og von og þrá eftir miklum gróða og litlum til- kostnaði hvað kjötkongana á- hrærir. Það er sagt að þessir kjötkongar sje þegar búnir að tapa $10,000,- 000, fyrir áhrif þessarar bókar, og það eru töluverðar lfkur til þess að sláturhús þtssi verði gjör- samlega tekin úr höndum þessara ,,prívat“-fjelaga.,sefn eiga þau nú, innan skamms, og gjOrð að þjóð- eignarstofnun, því rannsóknar- nefndin hefir leitt það f ljós, fyrrr bendingu þessarar sögu, að eig- endur þeirra hafa að líkindum í mörg ár verið að fremja stórglæpi gegn skiftavinum sfnum,með þvf að senda óbrúklegan, heilsuspillandi, og óhreinan varning út um vfða veröld; fyrir utan það sem með- ferðin á vinnufólkinu á fremur við þræiahald en vinnufólkshald. Fjár- græðgin yfirskyggir svo greinilega alla umhugsun um mannlega vel- ferð hjá þessum kjötkongum, að þeir svífast þess ekki, að byrla fólki eitur í stað fæðu, til þess að geta grætt þeim mun fleiri cent á verzlunni sinni. I þeirra augum er fólkið aðeins meðalsvegur til að gefa þeim ágóða—aðeins verkfæri til að seðja þeirra dollaraffkn, svo þeir geti hlaðið miljón ofan á mil- jón,þó þær f rauninni koma hvorki vandræðin er komið, þrátt fyrir allar þær prjedikanir, sern látnar eru ganga út um gagnsleysi þjóð- eignastofnananna ? Máske menn sjc búnir að fá nýja opinberun ? Vjer skulum athuga þann punkt í næsta blaði. Iiugdeigum mönnum, með ,,rjetttrúnaðarpólitfk“ í kollinum, skal hjer bent á það, svo þeir ,,forhlaupi sig“ ekki, að Upton Sinclair er sósfalisti, og þar að auki gjörður út af sósfalistum til að skrifa um málið sem bókin fjall- ar um. Ef ekki væri getið um þetta í sambandi við bókina, þá yrði sjálfsagt sumum á að segja, að verið væri að svfkja inn á sig sósíalistaskoðanir, en það viljum vjer hreint ekki—vjer viljum ekki banna þeim að vera blindir sem endilega vilja vera blindir, enda þótt vjer vildum að sem flestir væru sjáandi. Og svo höfum vjer þá gefið þessa bendingu svo þeir auðmjúku geti lokað augunum í tfma, og búið sig undir að upp- skera sfna sælu í öðru Iffi. Þeim til hughreystlngar, sem ekki eru alveg vissir um það, hvort þeir eigi að loka augunum eða hafa þau opin, skulum vjer segja þetta: Það er ekki alveg nauðsyulegt að þið kallið ykkur sósíalista þó þið viljið vera um- bótamenn. Það gjörir í rauninni ekkert til hvað þið kallið ykkur, og þið getið verið beztu umbótamenn —beztu sósíalistar þó þið nefnduð ykkur einhverju öðru nafni, sem ykkur þykir fegurra, eða minna fskyggilegt. Auðvitað samt kom- izt þið aldrei hjá þvf að vera sósí- alistar, f orðsins eðlilegu merk- ingu, ef þið ætlið að vera umbóta- menn, en þið gætuð verið litlir sósfalistar sem mustarðskorn, ef ykkur sýnist svo, eða þá stórir sósíalistar sem fjail, og þó kallað ykkur eitthvað allt annað. I evrópiskum skilningi er orðið ’sósfalisti1 brúkað um þá menn scm taka mannfjelagið f heild sinni til greina þegar verið er að ræða um vellíðun, og vilja láta sjálfum þeim eða nokkrum fiðrum ;... . . l0flgjafarvaldið vera í setn bem- manni að haldi, nema til þess að | ^ aambandi Vlð fólkið sjálft) svo seðja þessaæðandiaurafíkn, sem|þaðgeti hagrætt málum sínum gengur eins og landfarsótt yfir af stað með rannsóknarnefndina, ] heiminn, með tryllingu og vitstolh var sagan, eða rjettara, frásagan ,,The Jungle," sem koin fyrst út í blaðinu ,,Appeal to Reason“ fyr- ir nærri ári sfðan. Blaðið gjörði sjálft út suguritarann í förina, og uppálagði honum að draga upp mynd f orðum af allri tilhögun í æði, sem kallað er ,,Business“. Heimurinn er nú smámsaman að skilja kjarnan í starfsemi þess- ara manna, og hann er nú, fyrir eftir eigin vild, en þurfi ekki að beygja sig undir vilja fárra manna. I þeim skilingi verður Orðið ’sósfl- isti‘ sarna sern ’umbótamaður'. En hversu vel me,nn verðskulda það nafn er allt annað mál. Það er ekki nægilegt að kalla sig só-. sósíalisti, eins langt eins og um- bótakröfur hans ná. Það er kom- iðsvonú, eftir alla þá auðsöfnun og pólitíska risaleiki, sem nftjánda öldin hefir fært þjóðunum, að ekk- ert eru kallaðar umbætur, sem ekki er álitið að miði til hagsældar fyrir þjóðfjelögin í heild sinni, og þessvegna getur enginn maður verið umbótamaður, eftir skilningi fólksins 4 því orði, nema hann hafi að minnsta kosti þjóðfjelagið, ef ekki mannfjelagið fyrir augun- um þegar hann þykist vera að að ræða velferðarmál; og ,a.f þvf þetta er nákvæmlega það sem liggur f evrópiska skilningnum í orðinu ’sósíalisti* þá er ekki hægt að forða, ykkur sern eruð umbóta- menn, frá því að v e r a sósfal- istar, þó máske sje hægt að forða ykkur frá þvf að' vera k a 11 a ð i r sósíalistar. Hjer í Ameríku hefir verið reynt að viðhalda þeirri skoðun, að orðið ,,sósíalism“ væri nafn á alveg óbreytanlegu kenningakerfi um það hvernig mannfjelagsskipn- lagið ætti að vera—að það væri nokkurskonar ’dogma* eins og kyrkjulegar ’dogmur1, en sú merk- ing er að ganga úr gild; enda er hún ekki á góðum ástæðum byggð. ,,Sósíalism“ táknar f fyrst- unni tilgang, og þar næst fram- kvæmdir í samræmi við þann' til- gang, eftir því sem tími og kring- umstæður útheimta—tilgang, sem gengur út á það, að hafa velferð manníjelagsheildarinnarinnarí hug- anurn, f mótsetningu við það, að hafa aðeins hag einstaklinganna í huganum, og leyfa þeim að láta eins mikið af mannfjelaginu vera komið upp á sína náð, eins og þeír hafa tök á, með prettum og kúgun og sjérrjettarlöggjöf, eða hvaða heJzt öðru.m meðulum sem brúka rnætt.i., Það er slæmt að það skuli ekk' vera hægt að leysa umbótamennína frá þeim. voða að vara sósfalistar! um leið og hægt er að leysa þá frá þvíað&nf/así sósíalistar; en það er ekki þess, skuld sem þe.tta skrifar. Það er aðaitis einn vegur opinn ef þíð viljið kornast hjá því að,vera sósíajistar, og hann er sá, að hætta að vera umbótamenn. Og þið scm er,uð vinir Mr. Rob- lins látið.hann hætta við telefón- löggjöfina sípa hið bráðasta, ef þið eruð hræddir við nafnið, þvf það er í henpi sósfalism, og Mr. ; hið. fyrsta. Roblin er sósíalisti í framkvæmd- j Perc.y JóNAftSON, inni f þessu máU, hvað sem hann. Ba]dur Hotel Gimli. e.r í hjarta sínu. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA- NORÐVEST UR- LANDIÐ, jþær ’sectionir1 í Manitoba, Sas-i kastchewan og, Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum, tolum,. og tilheyra Dominion stjóminni. (að. undanskildum 8 og 26 og ööru ( landi.sem er sett ti.I síðu), eru á boð-- stóltrm sera heimillsrjettarföwA;, handa h verjum (kaik eða konu)„. sem hefir fjölskyldu- fyrir að sjá,. og handa hverjum karlmanni, sem, hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og^ han da h v er ju m karlmanni sem er y fi r 18 ára að aldri; 160 ekrur eða kt ú.r ’section' er á boðstólum fyrir. hvern um sjg,. Ménn verðft sjálfír aðf stóriíá sig> fýrrjr,þyí landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu, stjórnarinnar, í þvL, hjeraði sem landið er L. Sá. sem sækir um h'eimilLsrjett-.- arland, getu® uppfylgt,. áiíýslis-- skyld.una á þrerinasv hátt: 1, Með þvf að búa í 6 mánuðt, áJandinu & hver ju ári f þrjú ár. -og . gjöra umbœtur á þvf. Z. Með þvf, að haida til njá föður (eða móður„ cf faðirinn er daaiöur),. sei» býr á laadi skjsasunt, frá heimihsrjettarianái oiBsælijand- - ans, 3, Með þvf að böa 4 Iandf, sein,umsækjandinn á sjálfur í nánd við jieimiiisrjgttarland 1 ð jsem . hamy er að sækja; um, Sex mSnaða skriftúgaiT fyrfrvara,, þuifa meraT að gefa Commissioner ? of Ðem.inion lands f Qttawa um, að þeir vilji fá, eignar.brjef fyrir- h e i m ili sí je t ta rl andi w. W.. CÐRY, Deputy i4.tUe Mmlsitei' oi Interior.. LXiÞÆXTIEiO, WINNIPEG, MAN., hefir kcypt búðar— skuldir Mr, G._ Thor— steinssonar. Pcrcy Jónasson cr umboðsmað-- ur fyrir þetta fjelag, og eru þeir,. sem skuldað hafa verzlurr GiThor-- steinssonar, beðnir. að, finna .hantx. bendingar Upton Sinclairs og annara, farinn að sjá, að þeiin er j síalista eða umbótamann, og ekki trúandi fyrir þvf að matreiða það er vitanlega mörg he.imskan fyrir fólkið, eins og rncnn hafa sett fram undir sósíalistisku flaggi, sláturliúsaþorpinu f Chicauo, sem , • , . .. , . 1 ö ’ hmgað til gjort sjer hugmynd um. | rjett eins og það cr morg hqimsk: kallað er ,,Packingtown“. Af-^ raksturinn af þessari sendiför er áðurnefnd saga „1 he Jungle,“ og ] reiðsfustofnun frá þessum mönnum ' sannleika, að í orðsins rjetta skiln E. Ö,. í síðustu viku ákvað Winnjpeg-i borg með almennri atkvæða- greiðílu, að setja á fót rafunnags- framlciðslu við Winnipeg Rjver] Og afieiðingin er svo sú, að nauð- ! an sett fram undir öðrum flöggum, ; t-il þess að styðja. að iðnadi f W.im l og taka, til, þess 3 mjljón i dollara lán—einnig ákv.cðið að | .. . I láta stiiætisvagna ganga á s.unnu- i löíundurinn heitir Upton Sinclair. | og gjöra hana að þjóðareign. | ingi er hver einasti umbótamað-ur ] dögusn. ......... i synlegt virðist að taka þessa mat-j en það raskac samt ckki þcim | 's THE TiEVIL Ifthe Devil shoulddie, would, G'od' makc another? F.yrirlcgtur; EFTIR Col. Robext G. Ingerso-lli V,erð 25C; Fæst hjá Pál.i, JÓ0ssyni„ Gimli:,,, Man 1

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.