Baldur


Baldur - 04.07.1906, Qupperneq 2

Baldur - 04.07.1906, Qupperneq 2
BALDUR, 4. jíjlí, 1906. ER GEFINN t5T A 'GIMLI, ---- MANITOBA OIÍAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð BORGIST FYRJRFRA M ífTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : GMDVTXjX, xæ^vist. Verð á omáum auglýsingum er 25 cent fyrirþumlung dálksleugdar. Afsláttur er gefinn á steerri auglýsingum, sem birtast. í blaðinu yfir leugri tíma. Viðvíkjnndi slíkum afslætti og öðrum fjármálum blaðs- iua, eru meun beðnir að suúa sjer að ráðs manninum. miðvikudaginn, 4. jtíLí. 1906 Brœðralagskenningin. Eftir J. P. Sólmundsson. Oft verður mjer að fyllast af gremju yfir því;—;stundum finnst mjer finnur hlið á þvf vcra ðvið- ráðanlega hlægileg;—og þd rennur allt af jafnskjótt upp f huga manns hvað gremjan og hláturinn á illa við, af því hvað það er, þegar til alvörunnar kemur, frá öllum hlið- um aumkvunarvert. Jeg á við hugarfar og umyrði íslenzkra blaðastjóra og hugs- unarleysingja viðvfkjandi þvf, sern netnt er Sósfalisrnus. Það er sama hvaða mannlífs- málum er veitt til okkar hjerna Vestur-íslendinga f gegnum póli- tfsku sfurnar okkar;—það er eins og mjólk væri síuð í gcr.gum kola- poka. Afsökun er það nokkur fyrir hugsunarleysi sumra manna, að þeir geta ekki lesið annað en fs- lenzku, Yfirþeim standa blaða- stjórarnir á varðbergi, cg hvort sein það varðberg heitir lögberg eða nefnist einhverju öðru hraungrýtis- nafni, þá er allt af sama berginu brotið. Bergmennskan cr orðin hjá okkur að sjerstakri fþrótt, fólg- in f þvf að flögraallt af f hálfrökkri ains og leðurblaka, ýrnist sem mús cða fug!; geta verið með f öllum ’áramótum', og flögrað svo og flangrað til hægri, til vinstri, ,,fram hjá öndunum og fram fyrir andann,“ til þess að fara ekki heldur á rnis við nokkurt engla- mót, sem um gæti vcríð að ræða. Við crum hjerna vestan hafs að leika söguna hans Jónasar Hall- grfmssonar um stíilkuna og leður- blökurnar í turnirrum, og það er svipurinn á , vampfrunum', sem glórir f, gegnum einlægar smárif- | ur, og þyturinn af leðurblöku-1 vængjunum f kringum mann í | ljósaskiftunum, sem vekur allt af hjá manni sama hrollinn, eins og það vakti forðum hjá stúlkuskepn- unni, sem aldrei fjekkst til að játa upp á sig þau ósannindi, að hún elskaði meira myrkrið en ljósið. Það er nú annars bezt við rifj- um upp fyrir okkur hjerna póst úr þeirri sögu, (með innskotum og ; leturbreytingum), svo við eigum j hægra með að sjá hvao hæft er nú f þessu, að hún geti hljóoað upp áokkur : STÚLKAN i TURNINUM. Einu sinni var fátækur fiskimað- ur og átti sjer dóttur; hún var ung og frfð. Eitt kvöld gekk hún nið- ur í fjöru, til að vita, hvort hún sæi fiiður sinn koma að. Þá spruttu þar upp vfkingar, og ætl- uðu að taka hana og hafa hana á burt mcð sjer. En stúlkan flýtti sjer og hljóp undan, eins og fætur toguðu. Skammt í burtu þaðan var gamall turn, og farinn víða að hrynja [eins og pólitfskt ’partí']. Enginn maður þorði að koma nærri honum, af því rnenn hjeldu hann væri fullur með drauga og forynjur [rjett eins og þeir, sem vandastir þykjast að virðingu sinni, þora ekkl nú orðið, að þeir segja, að koma nálægt pólitfk]. En stúlkan var svo hrædd,að hún hugs- aði ekki eftir þvf, og hljóp innf turn- inn, og ofan stiga, þangað til hún kom niðurf jarðhús. Þar vorublóð- slettur um gólfið og járnhlekkir í veggjunum. Hún hljóp f ósköp- um fram hjá þessu öllu saman, og upp einn skrúfstiga, og inn um dyr inn í klefa í turninum. Þar sat stór og hræðileg ugla [eins og pólitfsk partiska] og starði 4 hana og brann úr augunum. Stúlkan sneri við og ætlaði að flýja; en f því bjli datt stiginn niður. ,,Þú verður nú að vera hjer“ segir ugl- an ,,og þú skalt eiga fullgott. Jeg ætla að kenna þjcr, að una betux nótHnni, enn deginum. Hjer iiggja nokkur epli; þegar þú borðar eitt þeirra, þá fer af þjer hungur og þorsti; og hjerna er rúm, sem þú getur sofið í, þegar, þú vilt. Jeg sef allan daginn [á milli kosningatúranna] og fói máttu elfci bœra á þjer, svo jeg hrökkvi ekki upp; e.llegar jeg steypi þjer út um vindaugað". Síðan flaug uglan í burt, en stúlk- an sat eftir grátandi. Skömmu síðar kemur uglan aft- ur, og bcfir með sjer mikinn hóp af leðurblökum. Þær fijúga allar fram hjá stúlkunni og inn um vegginn, rjett á móti vindauganu. Hún stóð,upp og fann í veggnum átthyrnda smugu, og ofinn yfir dordingulsvef [glitskrúða forneskj- ! unnar]. ITún gægðist inn nra þetta gat.og sá þaðan langt í burt, ; eins og f þoku, bjartan sal, og allt Ijómandi, cins ogsæiásilfur og gull, og margár myndir f skínandi | klæðum bæra sig til og frá. Á þetta starði hún langa stund, þangað til að ditnmdi allt f einu; síðan settist hún niður og hugsaði j um þennan fyrirbnrð. Litlu síðar! flýgur aftur uglan og lcðurblökurnar! fram hjá henni út um vindaugað. Þegar dagaði, kemur ugla heim, sezt út f horn, og fer að sofa. Stúlkan var að liorfa út í dagsbirt- una; en svo var hún h’átt uppi, að ekki sá til jarðar, heldur aðeins loftið og ólgusjóinn. Þegar hana svengdi, borðaði hún dálftið epli, og varð södd af því [rjett eins og flokksslcikju, sem verður að teljast fuligóð, ef maður vill ekki láta steypa sjer]. Síðan varð hún sifjuð og hallaði sjer út af. Að aflfðandi hádegi vaknaði hún aftur, og horfði á loftið og sjóinn og illfyglið, þar scrn hún svaf. Ilún sat graíkyr og þorði ekki á sjer að bæra, og þótti þetta leiðinieg ævi. Uglan vaknaði, þegar fór að dimma, og tók svo til orða : ,,Hvort unir þú betur nóttinni eða deginum ?“ ,,Deginum<': sagði stúlkan; þá flaug uglan út, og sótti leðurblök- urn&r. Síðan fór allt fram, eins og hina fyrri nótt, og gekk svo nokkrar nœtur, nema hvað allt var að færast nær, og verða skýr- ara fyrir hcnni, salurinn mcð ljós- unum og fallegt fólk á björtum klæðum, sem borðaði dýrar lcrás ir við fagurt borð og ríkuglega bíáð. Á hverju kvöldi spurði uglan hana, við hvort henni væri betur, nóttina eða daginn; en hún sagði allt af að sjer væri betur við daginn. En þó fór hún að hika sjer meira og meira, eftir því sem á leið, þangað til uglan segir við hana : ,,Undir eins og þú .svarar mjer því, að þjer sje betur við nóttina, þá skaltu komast í veizl- una með okkur, og sitja þar við borðið hjá skrúðbúna fólkinu og fá eins fögur klæði eins og það. Morguninn eftir gat stúlkan ekki sofið, og var einlægt að hugsa um, hverju hún ætti að svara ugl- unni um kvöldið. Þá heyrði hún á bakí sfnu vera sagt f hálfum hljóðum : ,,Stúlka litla ! unntu tneir deginurn, eins og þú hefir gjört“. Hún vissi ekki, hvað þetta var, sneri sjer við og spurði, hver talaði. ,,Þci þei“ sagði röddin, ,,vektu ekki ugluna“. Þá sagði stúlkan í hálfuni hljóðum : „Segðu mjer hver þú crt“. Þá sagði röddin : Jeg hcfi verið maður og varð fyrir því óláni, að villast hingað inn, eins ogþú; jeg var nærri dauður af leiðindum og fór út með uglunni eina nótt, en um morgunin varð jeg að þess- ari leðurblöku, og þoli nú ekki frarnar að horfaí blessaða.dags- birtuna. Míg langar til að frelsa þig; þessvegna hefi jeg nú falið mig—hafðu ekki hátt! nú vakuar ókindin". Uglan varð bálreið, þegar stúlk- an svaraði henni því, að sjer væri betur við daginn. Hún skók að henni vængina, og eldur brann úr augum hennar. Þegar allur hóp- urinn var fioginn inn um vcgginn, þá kom leðurblakan aftur út úr skoti sínu. „Ætlar þú ekkí inn líka ?“ spurði stúlkan. ,,Nei“ sagði lcðurblakan, ,,þangað ætla jeg ekki oftar að fara, og gjörðu það fyrir mig, að fara ekki að smugunni til að horfa inr.“. Stúlk- an sagði þá : ,,Getum við með engu móti losnað ?“ ,,Jú“ sagði lcðurblakan ,,þú getur losnað, ef þú hefir hug tii að drepa ugluna. Þegar hún sefur verðurðu að læð- ast aftan að henni, taka báðum höndum utan um hálsinn og kyrkja | hana; en það er þinn bani ef hún vaknar, áður cn þú nærð utan um hálsinn". Stúlkan svaraði : ,,Mjer leiðist þessi ævi; þess vegna ætla jeg að reyna það“. Morguninn eftir, meðan uglan svaf, stóð hún hægt á fœtur, en skalf þó af hræðslu, að uglan j mundi vakna. Hún gat komizt aftan að henni og tók utan um hálsinn báðum höndum eins fast og hún gat. Ovinurinn hamaðist, þandi út klœrnar, barðist um með vængjunum og ranghvolfdi í sjer augunum svo voðalega aftur á bak, að stúlkan var nærri búin að sleppa henni af hræðslu. Þá kom ieðurblakan og breiddi vængina yfir augun á henni, þangað til hún var kyrkt. Stúlkan var svo máttfarin, að hún gat ekki staðið fyrir þreytu; en f sama bili hrundi turninn og varð að engu, en þegar hún vaknaði við, stóð hún á grænu grasi f björtu sólskini. [Þegar partiskan er dauð og rökkrinu ljett- ir vœntum vjer ’nýs himins og nýrrar jarðar' eins og 4 Gimli eftir Ragnarökkur]. Allir höfum við, ýmist sjálfir cða foreldrar okkar, flúið úr íslenzkum fjörum, og flestir höfum við klöngr- ast upp hina ameríkönsku skrúf- stiga inn í klcfa þá, sem Partiskan drottnar yfir í illfyglisham sfnum. Það er sama lexían, sem allir þurfa þar að læra: Að elska meira freistingaljós leyniklefanna heldur en eðlilega dagsbirtu. ,,Að vilja lampa síður en sól til að senda Ijós yfir inannanna ból . . . það finnst þeim svo undariegt, ánalegt, og ofstopafullt og kjánalegt“. . . —þeim, sem eru orðnir svo sam- grónir ieðurblökuhamnum, og svo heillaðir af veizlusal Partiskunnar, að þeir hafa ekki þrek til að ná aftur sfnum upprunalega mann- dómi. Það er eins og þeir fái óslökkvandi jörnun á þeim, sem ekki fást lengur til að fara mcð þeim inn í veizlusalinn. Slfkum liðhlaupurum, sem fá í sig það „innfall, “ að fara aftur að clska j daginn, er Ifka afarhætt við því, að búa partiskunni banaráð, hve- nær sem þeir lenda f samneyti við þá, sem ekki hafa ennþá látið tælast. Sjónhverfingatál drottnunar- girndarinnar og ósvffninnar er það | sem öll hættan stafar af f þessari : I sögu, og þegar loksins er búið að ! venja það inn í hugarfarið, að lft- ilsvirða ljósið, verður launpukrið og ; rökkurflðgrið að samsvarandi hátt- ! . semi. Hið hörmulegasta við alla part- isku, er það, að maður verður að vcnja það inn í sig að telja allt, sem sínum flokki við kemur, gott og blessað, þótt slíkt sje vitan- lega ómögulegt í nokkrum fjöl- mennum hópi, þar sem svo cr margt sinnið sem maðurinn er. Það á að heita lofsverð trúmennska að fylgja foringjum sínum svo f hvaða ósvffni og vitleysu sem vera skal, að maður hlusti ekki einu- sinni á annara manna skoðanir, og menn þykjast jafnvel gjöra ósköp hreint fyrir sfnum dyrum, þegar þeir þussast áfram með sem allra mestri frekju, í stað þess 2ð gefa viti sfnu og samvizkusemi ofboð- lftið næði til að átta sig. Það er þessi þussaskapur í lund- arfari rnanna, sem kemur þeim til að byrja strax á því að reiðast, ef þefr heyra, að náunginn hafi eitt- livað út á vissa skoðun að setja, í f' stað þess að fhuga hvert útásetn- ingarnar hafi nokkurt gildi, og hvernig gallarnir megi nemast í burtu, án þess nokkru sje glatað, sern gott er. Hjá okkur kemur þetta mest til trúmála og stjórnmála. Til iðnað- mála þekkir fjöldinn af íslenzku fólki svo lftið af eigin reynzlu, og um siðgæðismál er það yfirleitt svo samdóma, að um þau er frem- ur lítið talað. Þessi flokkaskifting á málefnum er að sönnu aðeins til hægðarauka, því að f sjálfu sjer er skoðanamunurinn í þeim öllum sprottinn af þvf, að þau eru öll í eðli sfnu trúrnál. Mönnum kemur ekki saman, af því einn trúir þvf að þetta og þetta sje svona eða svona, en annar trúir því ekki, það er að segja, þegar menn eru ekki að tala á m'óti betri vitund, og eru ekki búnir að venja sig á, sð segj- ast hvað sem tautar, elska meira tálglampana í turni Partiskunnar, heldur en dagsljósið úti fyrir. Grobbið. í sfðast hefti Eimreiðarinnar er rneðal annars áframhald af ritgjörð Guðm. P'riðjónssonar um Þingeyj- arsýslu. Ilún er að vísu hugð- næm að lesa hana, einkum vegna þess hve liyur hönd það er sern heldur þar um pennann, og vera má að frá sálarfrœðislegu sjónar- miði sje engu oflofi hlaðið þar á mcnnina, sem nefndir eru;—en manni veröur samt ósjálfrátt að tengja þessa ritgjörð í hugasjervið aðra ritgjörð f næsta heí'ti á und- an, I þvf er nefnd bágborin bók um ísland, og eina hnútuna er sagt að við fáum þar fyrir grobbið. Ástæður eru nú til alls. Við skulum hugsa okkur að samkyns ritgjörðir, eins og Guðm. Friðjóns- sonar, væru samdar af pennafær- ustu rnönnum f hverri sýslu, og öll syrpan væri svo gefin út á prent. Það er engum blöðum um það að fletta, að íbúar annara sýslna á íslandi standa svo Þlng- eyinguín á sporði, að þar yrðu saman komin öll ódœma kynstur af grobbi. Það er ekki von að erlcndum mönnurn gefist á að Ifta f svoleiðis andrúmslofti; án þess það afsaki að öðru leyti höfund bágbornu bókarinnar. „Hugurinn mikið, höndin lítið hefir oft“ á sannarlega við þjóðina okkar, án þess við gctum að þvf gjört. Af eðlilegum og skiljanleg- um og óumflýjanlegum ástæðum getum við ekki vcrið annað en smávirk þjóð, og þvf taka ekki kraftamiklar og framkvœmd- armiklar þjóðir það fyrir neitt ann- að en grobb, hvað við glörnrum fjarska mikið um- það í riti og ræðu, að við sjcurn stórhuga þjóð . Við erum okkur þess í

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.