Baldur


Baldur - 04.07.1906, Page 4

Baldur - 04.07.1906, Page 4
BALDtJR, 4. jLLí, 1906. A Fjórði sveitarráðs- fundur 1906 var haldinn hjá Stefáni Sigurðs- syni, 3. rnaf, eftir yfirskoðunar- fund. Allir meðlimir ráðsins viðstaddir nema Helgi Tómasson. Fundargjörð frá sfðasta fundi esin upp og viðtekin. Tillaga frá G. M. og A. B. O. : Ályktað, að skýrsla yfirskokunar- nefndarinnar yfir matskrána sje hjer með viðtekin, og að matskáin, eins og hún er níi endurskoðuð, skuli vera matsí: fyrir þetta ár. Tillaga frá H. P. T. og A. B. O. : Ályktað, að skrifara sje falið að tilkynna G. Sveinssyni að beiðni hans viðvíkjandi mati á landi hans verði ekki veitt. O. G. Akraness, Hnausa; fyrir í Tillaga frá S. S. og A. B. O. : austurhelming af township 22 í Ályktað, að tilboð Odds Þorstems- röð 3, Bjarni Jóhannsson, Geysir;; sonar um, um að taka Jónas Tillaga frá G. M. og S. S. : Ályktað, að skrifara sje falið að svara 'bænarskránni frá The Ctimli Farmers’ Institute. Tillaga frá G. M. og H. P. T. : Ályktað, að skrifara sje falið að tilkynna A. Davfðssyni, að með- ráðamaður deildarinnar hafi um- sjón yfir fje þvf scm sveitin hefir veitt til vegagjörða í deildinni. Brjef frá herra S. J. Jackson, þingmanní, var þá lesið, og er það tekið fram f brjefinu, að tfminn til að leggja járnbrautina frá Toulon til íslendingafljóts hafi ekki verið framlengdur. Tillaga frá G. E. og A. B. O. : Ályktað, að skrifara sje falið að festa upp auglýsingu á Hnausum og Baldurskólahúsi um að section 16 f township 22,röð 4 austur,verði bætt við Baldurskólahjerað á næsta sveitarráðsfundi, sem haldinn verð- ur á Gimli sjöunda ágúst, nema eigendur landsins komi með gild- andi ástæður gegn breytingunni. TiIIaga frá S. S. og G. M. : Ályktað, að uppsagnir frá eftirfar- andi vegastjórum sje viðteknar: A. E. ísfeid og M. Magnússon; og J. J. Captain, John Rose og O. Thorsteinsson poundkeekers; og sje það ennfrcmur ályktað, að T. B. Arason sje skipaður vega- stjóri í vegahjeraði nr. 2, Kr. Snæfeld f vegahjeraði nr. 14; og Jónas Stefánsson poundkeeper fyr- ir township 19 f röð 4; Peter Med- er fyrir township 19 í röð 3, og Isleifur Helgason fyrir township 20 f röð 4. Tillaga frá G. M. og H. P. T. : Ályktað, að skrífara sje falið að láta prenta 400O „Noxious Weeds Noticcs". $15-oo; $1.05; fyrir township 23 í röð 4, B. Hjör- leifssoe, Icel. River; fyrir fimmtu deild, Jón Jónsson, Framnes; og fyrir sjöttu deild, Helgi Ásbjörns- son, Hekla. Tillaga frá G. E. og A. B. O : 1 Ályktað, að fundi sje nú frestað til kl. 8 á morgun, 4. júní. Fundur settur kl. 8 fyrir há- degi, 4. júní. Tillaga frá G. M. og A. B. O. : Ályktað, að fjehirði sje hjer með heimilað að borga eftirfarandi reikninga : sveitarinnar G. Oddleifsson, vegstæði, $3.00; Gimli Print. & Publ. Co., húsaleiga, $3.50; B. Marteinsson, frfmerki, 84C.; H.P.Tergesen,naglar og fli,$2.iO; E. E. Best, gjörðarmannslaun við Sandridgskóla, $10.00; G. M. Thompson, prentun, Richardson & Bishop, form, S. Sigurbjörnsson, (styrk til V. Þorsteinsson og B. Jóhánnssonar) Gilsbakkabrú, $60.02; Wm. Robinson,nagIar, 51 - S°I Jón Eiríksson,plankar, $16.30; G. Magnússon, Framnes- brú $ic6.85; M. Bojasko, brúargjörð, $13.00; E. Jónasson, ferð til Icel. River, $6.00; Jón Jónsson, o.fl.. vegamæl ing f fimmtudeild, $33.75; J. McLennon, vegamæling f fjórðu deild, $3.00; Björn Ólafsson, vegamæl- ing, $12.00; Sigurðsson & Thorvaldsson, naglar og fl. $11.70; Ari Guðmundsson, vega- hjerað nr. 3, Alex Hilcoff, vegahjerað, nr. 22, A. ILlcoff, vegavinna, Iwan Kornella, vegavinna,$ió. oO; Anna Jónatansson, fæði fyr- ir Gr. Pjetursson til fyrsta rnaí, $16.00; Boundaryroad reikningur,$i 50 00; A. B. Olson, vegayfir- skoðun, $4-So; J. Magnússon, frfmerki, $22.55; G. Magnússon, húsaleiga, $1.00; S. Thorvaldsson, ferða- kostnaður við að útvega mælingamann, $21.50. $24.04; $59.00; $25.00; TiIIaga frá Ii. P. og G. E. Tillaga frá Ii. P. T. og S. o. Ályktað, að eftirfarandi menn sje hjer með skipaðir „Noxious Weeds Inspector11 : Fyrir fyrstu deild, Sigurjón Jóhannsson, Gimli; fyrir township 18 f rðð 2, John Meckling, Foley; fyrir township 19 f röð 1, 2 og 3, Nykola Dzus, Gimli; fyrir towoship 20 í röð 1, 2 Alyktað, að $250.00 sje veittir til að gjöra við stræti f Boundary Park og Winnipeg Beach; þriðj- ungnum skal varið f Boundary Park og tveimur þriðju á Winni- peg Beach; meðráðarnaður fyrstu deildar skal sjá um framkvæmd á verkinu. Tillaga frá S. S. og H. P. T. : Ályktað, að $75.00 sje veittir f Birkinesveg, undír umsjón Jónasar Stefánssonar. Tillaga frá G. E. og S. S. : Ályktað, að bænarskráin urn styrk! Magnússon með $50.00 meðgjöf yfir árið sje, hjer með viðtekið; og sje það ennfremur ályktað, að fje- hirði sje heimilað að borga Oddi Þorsteinssyni $35.00 fyrir fæði Jónasar Magnússonar upp til fyrsta apríl, 1906. Tillaga frá A.B.O. og H.P.T. : Ályktað, að $1 5.00 sje veittir til A. B. Olson til að styrkja Mrs. Litwin. Tillaga frá G. E. og G. M. : Ályktað, að skrifara sje falið að rita F. Heap, og biðja hann að búa út eignarbrjef fyrir Geysir- veginum samkvæmt Plan nr. 28. Tlllaga frá G. E. og G. M. : Ályktað,.að aukalög nr. 148, sem eru aukalög um að spekka Laufás- skólanjerað, sje nú lögð fram og lesin í fyrsta, annað þriðja sinn, og samþykkt. Tillaga frá G. M. og S. S. : Ályktað, að A. G. Martin sje hjer með veitt leyfi til að taka sögunar- við á vegastæðinu milli section 19 og 20 f township 21, röð 4. Tillaga frá H. P. T. og A. B. 0. : Ályktað, að skrifara sje falið að rita til |,Dominion Landskrif- stofunnar viðvfkjandi J. Zawadski. Tillaga frá S. S. og H. P. T. : Ályktað, að beiðni frá Th. Krist- jánssyni um uppgjöf á skatti sje ekki veitt. TiIIaga frá A. B. O. og G. M. : Ályktað, að H. P. Tergesen sje hjermeð hei.milað að selja hús það, er á lóð 28; f röð 6 f Gimliþorpi. Tillaga frá G. E. og A. B. O. : Ályktað, að II. P. Tergesen sje falið að sjá um að fangaklefi verði byggður á Gimli. TiIIaga frá A. B. O. og G. E. : Ályktað, að eftirfarandi ályktun sjc stýluð til Daminionstjórnarinn- arinnar, og. skrifara sje falið að senda afrít af henni til Mr. S. J. Jackson, þingmanni Selkirk kjör- dæmis, með áshorun urn að hann herði að stjórninni með að taka verkið að sjer : Að vcgna þess hve vatnið stendur nú ákaflega lágt í Winni- pegvatni, þá verði ómögulegt fyrir gufubáta að ferma og afferma við bryggjurnar, og alveg ómögulegt að fara upp f íslendingafljót, þess- vegna biður sveitarráðið að skipun verði gefin um það, að ein af graf- vjelum stjórnarinnarinn verði látin grafa meðfram bryggjunum á Gimli, Árnesi og Hnansum og íslendingafljót, og að verkið verði jört á þessu sumri. Tillaga frá H. P. T. og A. B. O. : Ályktað, að ráðið fresti nú fundi, og að næsti fundur verði haldinn í Gimli Hall, á Gimli þann *»»» 9«,*« ttmmm »*«»«»«mmmmmmmmm ELDSABYRGÐ og PENIYGALÍY. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,.Baldurs,“ GIMLI, MAN. | ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM. 30 til 60 prósení afsláttnrl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc, Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 1 50. Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 15C. Common Sense, eftir Thomas Paine 15C. Age of Reason, Eftir Thomas Paine 15C. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C. Christian Myateries 05c. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— eftir D. M. Bennett c5c. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05c, Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C. Heaven and Hell, eftir Holyoake 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05c. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd . 05C. Prophets and Propbenies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050. Science of the Bible 05C. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05c. What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugh 05C. Why don't God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. Allar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða Bandarfkjunum. Þessi kjörkaup gilda aðeins til 20. júlf 1906. PÁLL JÓNSSON, GIMLI, MAN. frá Gimli til Winnipeg Beach og til baka á laugardagskvöld; mánu- dagsmorgna (áður en lest fer frá Beach), og þriðjudagskvöld. ■ S. Th. Kristjánsson. GIMLI, MAN. 7. ágúst, kl. 10 f. h.. eða þegar Oddviti boðar fund. 3, Alex Graboski, Gimli; fyrir til vega f Gimlíþorpi, sje lögð yfir townshiþ 20 f röð 4, Guðl. Magn-; til næsta fundar. ússon, Nes; fyrir township 21 f röð 1,2', 3 og 4, Jón Jónasson, Árnes; fyrir township 22 í röð 4, Tillaga frá G. E. og S. S. G. A. ísberg, Siglunes P. O., biður þess getið að eftirleiðis verði pósthús hans : Man. Dog Crcek P. O Ályktað, að reikningur sje lagðurj Allir íslendingar ættu að yíir til næta fundar. j Baldur. j~^ftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná tíl þeirra manna heldur en til skrilstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bunclið víð það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ékki í neinn matning hver við annan f þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Flecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sve.insson - - - - Ardal. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas.-Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. ÓI. Jóh. Ólafsson......Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Eclinburg. Magnús Bjarnason-------Marshland Magnús Tait............Sinclair. Björn Jónsson..........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Coid Sprtngs Jón Sigurðsson.........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. j ! Stephan G.Stephanss. - Markervnie xaupa f Hans Hansson. - - Blaine, Waili. I Chr. Benson. - - - Pcint Rofccrts W u ö cn td K^ 70 O © o o H w 5 o > H r r1 Z w W w © o & < K r N r > S O © > ln H W O Z r cn O O r 0» 'Z ö fcd 0 a r~* O O d- H M. fcd O O © C3D tó H A H a M ► 0 w W V% V% %rx3 T)r. O. Stephemen• H 643 Ross St. Æ WINNIPEG, MAN. ({< Telefón nr. 1498. W Jify

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.