Baldur - 11.07.1906, Blaðsíða 1
Flugnahurðir og gluggar
Bráðum koma flugurnar og þá
verða flugnahurðir og gluggarað vera
komin fyrir. Við höfum hurðir á
$1.00 og gluggana á 250.
ANDERSON & THOMAS,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St., cor.James St. ,WPG.
NR4
«
E A L D U E
STEFNA: Að efla hreinskilni og
eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir því fólki
sem er af norrœnu bergi brotið.
A CAAAAAAA m 1 flnti < 'I
• V 'WWiW llf “W V ^ V W 'I " 9 v W W V • * ’
Veður
fyrir ísskapa.
mörgu að velja-
Við höfum úr
-á$7.ooogupp íí
ineð smáafborgunum ef menn «.
vilja Komið og skoðið.
ANDERSON & THOMAS ?
m m
5538 Main St. ,cor.James. St., WPG|
• •
...■■».*»« ^•• ^aa m ii»miinoi ft m • htéáia^
IV. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 11. JTJLÍ, iqo6.
Nr. 23.
FRJETTIR.
Áætlaður fólksfjöldi f Winnipeg
er 101,051, og skattgildar eignir
$80,511,725; en eignir sem eru
undanþegnar skatti eru metnar
$r5,128,030.
Upp til loka mafmánaðar hafa
U3093 innflytjendur komið til
Canada. Af þeim ha!fa 102,251
komið austan og vestan um haf,
en 50,842 frá Bandaríkjunum.
Uppskeruhorfur eru sagðar
góðar víðast hvar, þrátt fyrir hin
miklu votviðri sem gengið hafa.
í einstaka stað er getið um, að
skaðar hafi orðið þar sem láglent
er, en aftur er útlitið svo gott
vfða, að það hefir að sögn aldrei
verið betra.
Skipið ,,Arctic“, sem svo mik-
ið hefir verið talað um í sambandi
við eyðslusemi Ottawastjórnar-
innar, lagði af stað f Hudsonsflóa-
för í sfðustu viku. Það er ekki
greint frá því, hve margra þúsund
dollara virði hafi verið á því af
tóbaki og vínföngum, en skip-
stjórinn er Berner, sá sem fyrir
nokkrum árum ætlaði að gjöra
leiðangur til Norðurheimsskauts-
ins, og bæta við enska rfkið öllum
ísflákanum fiá norðurströndum
Canada til Norðurheimskautsins.
Enn sem komið er, hefir hann
samt ekki kómizt lengra cn til
Hudsonsflóans, hvort sem það er
nú víninu og tóbakinu að kenna
eða ekki.
Ekki varð af þvf, að Ottawa-
stjórnin yrði við bón verkamanna-
fjelagsinsins í Winnipeg, f þvf að
setja W. T. R. Preston frá em-
bættinu sem hann hefir haft. * Mr.
Monk, einn af stjórnarandstæð-
ingum, gjörði tillögu í þinginu um
að honum yrði vikið frá, en stjórn-
in kvaðst enga sök finna hjá þeim
manni, og svo var tillagan fclld.
Samkvæmt lögum, sem nýlega
hafa vcrið samþykkt f Japan, ætl-
ar stjórnin að taka til sfn því sem
næst allar járnbrautir þar f landi,
sein áður hafa verið eign ’prívat1-
fjelaga. Alls eru f Japan um
4780 mflur af járnbrautum, og
átti þjóðin 1532 mílur af þeim,
en hitt var eign járnbrautarfjelaga,
Hefir nú stjórnin ákveðið að
kaupa 2,806 mílur f viðbót af
þessum fjclögum, og verða þau
að hlfta þvf hvort sem þeim líkar
betur cða ver, þvf f Japan cr járn-
brautarfjelögum sett það skilyrði
að þau verði að selja brautirnar
þegar stjórnin krefst þess.
Það er auðsjeð, að Laurier og
Roblin hafi ekki fjallað um japönsk
járnbrautarmál—eða hvað haldið
þið ? Roblin sagði, að það væri
nóg að láta blessuð kanadisku
börnin f Manitoba fara að leika
sjer með járnbrautir eftir 30 ár;
en Laurier segir, með Grand
Trunk samningunum, að þau hafi
ekki vit á þesskonar hlutum fyr
en eftir 50 ár að minnsta kosti.
— 0, blessaðir ! Þeir dæma vfst
eftir sjálfum sjer.
Umbótamennirnir f rússneska
þinginu eru sýnilega ekki á því
að gefast upp. Hinn 2. þ. m.,
þegar var verið að ræða um það í
þinginu, að afnema með lögum
dauðahegningu, ætlaði Pavloff,
herforingi, að taka málstað her-
málaréðgjafans og andmæla þess-
konar löggjöf, en áður en hann
var staðinn á fœtur hvein í saln-
um af óhljóðum og hávaða af öllu
tagi. ,,Morðingi", „morðvarg-
ur“, ,,Gyðingaslátrari“, og áþekk-
um hrópsyrðutn rigndi að herfor-
ingjanum_,þar scm hann stóð ráða-
laus, og horfði ýmist á þingmenn-
ina eða forsetann. Eftir nokkrar
mfnútur hneigði haun sig og gekk
á burt, án þess að hafa flutt eina
setningu af varnarræðunni. Að
þvf loknu ætlaði forsetinn að
þagga niður f þingmönnunum með
ávítnnarræðu, en allt fór á sömu
leið, og loks gekk hann úr sæti
sínu, og gaf til kynna með bend-
ingum að þingsetunni væri nú
lokið að þvf sinni; litlu sfðar var
samt þingmönnunum stefnt saman
til annarar þingsetu, þvf keisarinn
þorir sýnilega ekki að leysa upp
þingið hvað sem á gcngur, enda
er nú hver herdeildin af annari að
gánga f lið með byltingamönnun-
um. Hinn gamli undirgefnisandi
er að hverfa, og keisaratignin er
að daga uppi cins og nátttröll, því
hún þolir ekki birtu skynseminnar,
og framför þjóðarinnar.
í Warsau á Póllandi er upp-
reistaraldan svo sterk, að lögreglu-
liðið hefir sagt af sjer, svo það geti
forðað sjer frá voðanum sem yfu'
því vofir, og er þvf borgin eftir-
litslaus hvað lögreglunni viðvfkur.
Á þessu má sjá hve litla von rúss-
neska stjórnin getur haft um, að
sjer takist að koma f vcg fyrir
stjórnarbyltingu.
Allt landið hornanna á iniUi má
heita einn logandi pólitfskur eld-
gígur. Sjálft þingið stqndur
uppi f hárinu á stjórninni og
heimtar að hún segi af sjer, og að
nýtt ráðaneyti sje myndað af meiri
hluta þingsins. Það eru miklar
líkur til þcss, að núverandi stjórn
neyðist til að ganga inn á kröfur
þingsins, því hún er í fjárþröng
svo mikilli, að hún verður að
reyna að útvega sjer útlent pen-
ingalán, en á meðan horfurnari
skána ekki eru litlar iikur til að lánið í
fáist, þvi þingið vinnur á móti þvf.
í sfðasta blaði var getiðumþað,
að Winnipegbær hefði með at-
kvæðagreiðslu staðfest lög um að
setja á fót rafurmagnsframleiðslu
við Winnipeg River, á kostnað
bæjarins. Þessi stofnun á að vera
eign bæjarins, eins og gefur að
skilja, og var tilgangurinn með
henni sá, að koma í veg fyrir, að
gróðafjelög, sem eiga líkar.stofnan-
ir við Wpg. River, og fjelög, sem
gjarnan vilja setja upp fleiri stofn-
anir af sama tagi, geti komizt
upp með það, að selja rafurmagn
með uppsprengdu verði til þeirra
sem þurfa að brúka það, og þann-
ig orðið iðnaðarstofnunum bæjarins
tíl fyrirstciðu.
Þetta mál er þess virði að því
sje veitt eftirtekt. Fjöldi merkra
manna í Wpg. ljetu það ganga út
dagana fyrir atkvæðagreiðsluna,að
þeir ,,tryðu“ á þjóðeign, og vildu
að kjósendurnir staöfestu lögin.
Aðrir eins menn eins og J. H.
Ashdown og E. L. Taylor gáfu
sterk meðmæli með lagafrumvarp-
inu.og kjósendurnir sýndu það með
atkyæðagrt iðslunni, að þeir voru
á sama mála. Hvað hefir komið
fyrir ?—Er þjóðeignarhugmyndin
allc í einu búin að læsa sig í gegn-
um menn ? Það er ckki annað
■sjáanlegt en svo sje. En þetta
hefir ekki komið kostnaðarlaust
og fyrirhafnarlaust, því Winnipeg
er búin að borga býsna mikið fyr-
ir að fá að vita það, að það sje
hagræði f þjóðeignarfyrirkomu-
laginu, og það hafa býsna margir
rnenn verið úthrópaðir sem asnar
°g hugarburðarmenn fyrirað fram-
fylgja þeirri hugmynd. En það
er með þetta mál eins og önnur
umbótamál, að þegar loks er búið
að gjöra svo mörgum skiljanlegan
hagnaðinn,sem þeim fylgir, að það
er orðið móðins að hafa þesskonar
skoðanir, þá eru oft jafnvel römm-
ustu andstæðingar þeirra vissir
með að hrópa ,,halelúja,“ og segj-
ast hafa trúað á þetta frá blautu
barnsbeini, þó þeir hafi ekki sjeð
,sjer fært að mæla með þeim fyr
en nú!
Það væri gott, að ofurlítið af
þessari þjóðeignartrú vildi koma
hingað til Nýja íslands, og sýna
sig í verkinu eins og f Wpg. Það
töluðu nokkrir menn hjer á Gimli
um það f vor, að sveitin ætti að
fá sjer brunnbor, svo hægt væri
að gjöra vatnsból bæði í Gimli-
þorpinu, og eins úti um sveitina,
svo menn þyrftu ekki að reka
gripi alla leið ofan í Winnipeg-
vatn. Þetta mun hafa komið fyr-
ir sveitarráðið, og eftir sögn mun
ráðinu hafa komið saman um það,
að það ættihelztað mynda ’prfvat'
fjelag til að eiga og meðhöndla
þesskonar áhöld; og með það vfsaði
sveitarráðið málum frá fjer. Þ að
getur verið að sveitarráð Nýja-
ísiands hafi þjóðeignartrú, en það
er þá, enn sem komið er, trú án
verkanna.
E. Ó.
Heiðindómur.
(Tileinkað Hildibrandi heiðna).
Jeg elska þann hjartans helgidóm,
sem hvers mannt rfkir f muna,
það manndóms ljós,
þft mannlífs rós,
það eðlisdjúp
klætt huliðshjúp,
það tilverunnar tignasta blóm,—
hve töfrandi er hjá þvf að una.
Jeg elska þann háleita heiðindóm
á hverju sem þckkist blómi.
Sú fegurð glœst,
manns hugsjón hæst,
sú hugúð kær,
sá blíöleiksblær,
sembjargarúrsjalfkunnar kuldaklóm
og vaggar í unaðleiksómi!
Jeg elska þann náttúru einfaldleik,
sem engu lögmáli hlýðir,
þvf breyting alls
frá fjöru til fjalls
ei bundið er stund
nje brigðulli lund,
en birtist í myndum af mikilleik
og dulleik ins dýrðlega þýðir.
Jeg elska hið vorskrýdda engi og
mörk
og árnar og vötnin og lindir,
hið fölasta strá
scm fjóluna blá,
jafnt blikandi lund
sem blómstrandi grund,
hvern vesaldar teinung sem vold-
uga björk,
þær sólklæddu sannleikans
myndir.
Jeg elska það dýr hvert, sem æfir
Aug-
hvern yrmling er skríður í
moldu,
hvern æpandi varg
með ógnandi garg,
hvert hjaiðskipað lið
sem lifir í frið,
hverja einustu veru með hjarta og
hug.
sem hrærist í sjó oða’ á foidu.
Jeg elska þann heilaga heiðindóm,
! að hugsjónin æðsta sje frzlsi,
að til lífs eigi rjett,
allt sem lífsmark er sett,
að brœðralags band,
sveipi sælunnar land;
en kafinn að vera f Jcristindóm
! sjc kúgarans lögstjórnarhelsi.
i
! Jeg elska þá mannlegu undra sál,
| hvern anda er heilinn stýrir.
Hvert tillit þýtt,
hvert brosið blfttT
hvert titrandi tár,
hvert svfðandi sár,
hvert ástríðulog, hvert brennandi-
bál,
hvert andvarp, hvert orð, er
það skýrir.
S. B. Benedictsson.
ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CANADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
jþær ’sectionir1 f Manitoba, Sa
katchewan og Alberta, se
númeraðar eru með jöfnum tölun
og tilheyra Dominion stjórnin
(að undanskildum 8 og 26 og tfð;
landi,sem er sett til síðu),eru á boii
stólum sem heimiUsrjettarlöi:
handa hverjum (karli eða konu
sem hcfir fjölskyldu fyrir að sjf
og handa hverjam karlmanni, se.
hefir fjölskyldu fyrir að sjá, c
handahverjumkarlmannisemeryí
18 ára að aldri; 160 ekrur eða þ.
úr ’section* er á boðstólum fyr
hvern um sig..
Menn vcrða sjálfir að skrifa s
fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá,
landstökustofu stjómarinnar, f þ
hjeraði sem. landið er f.
Sái sem sækir um heimilisrjett
arland getur tippfylgt ábýlis
skylduna á þrennait hátt:
1. Með þvf að búa í 6 inánuði
á landinu á hverju ári í þrjú ár, og
gjöra umbcetur á þvf.
2. Með þvf að halda til njá
fuður (eða móður, ef faðirinn er
dauður), sem býr á, landi skammt
t'rá heimilisrjettarlaiEdi umsækjand-
ans.
3. Með; þyf að búa á landi,
sem umsækjandSnin á sjálfur f nind
við 11 eimiIisrjettjtrland 1 ð sem hann
er að satrkja 111«,
Sex inánsða skrifíegan fyrirvara
þurfa inenn að gcfa Commissioner
of D'ininion lands f Ottawa iim
að þe.ir vfljj fá eignarbrjef fyrir
h.e i m i I i s rjetta rlan d i.
w. w. CORY,
Deputjf/of tlg.e tSiuister ot ihe laterior.
WINNÍPKC, JÍAN.,
hcfir kejpt búðar-
skuldir Mr. G. Thor-
steinssonar.
Percy Jþoasson eruínboðsmað-
ur fyrir þetta fjelag, og eru þeir,
sem skuldað-.hafa verz.lma G. Thor-
steinssonar. bcðnir. að. fimta hann
hið fyrsta.
Pekcy JóNASSON,
Baldur Hotel, Gimli.
THE ‘DEVIL
If thc Devil should dic, would
God make another ? Fyrirlestur
EFT.IR,
j Co/. Robert G. Ingersoll.
Verð 250
Fæst hiá
I ,
Páli Jónssyni,, Gimli, Man