Baldur


Baldur - 11.07.1906, Blaðsíða 2

Baldur - 11.07.1906, Blaðsíða 2
2 BALDUR, ii. JtíLí, 1906. XJ EI< GEFINN tjT Á GIMLI, ----- MANITOBA OHAÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. liORGIST FYRIIiFRAM ÍÍTGEFENDUR : TIII<: GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : ZBÆL.IDTXIR., G-IINLXjI, Verðá8máum aug'ýsingum cr 25 cent. fyrirþumlung dá'kslengdar. Afsiáttur er gefinn 4 strerri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi ■Hkum afstætti og öðrum fjármáium bi«ðs- ins, eru menn beðnír að snúa sjer að ráðs manninum. t _ _ _______ MlnVIKUDAGINN, I 1. Jt?LÍ. 1906 Br œ ð ral agsk c n n i ngin. Eftlr J. Pr Sólmundasjn. II. Þcgar menn eru orðnir svo sjálfstæðislausir °g auðsvei pnir við Partiskuna, að þcir hafa það upp eftir henni eins páfagaukar, að svart sje hvftt og hvftt sje svart, þá er engÍR furða Jxjtt skoðanir þær f hinam ýmsu mannfjelagsmálum, sem menn eiga kost á að fá f gegnum póli- tísku sfurnar, sje, eins og fyr var sagt, orðnar á sinn máta eins og mjólk, sem búið er að sfa gegnum kolapoka. Þannig er, meðal annars, sá litli fróðlciknr, sem menn fá um Sósfalismus. Það er fjðldi af póli- tfskum undirtyllum komnir í al- spennu óðar en það orð er nefnt við þá, en sje þvf nafnickki hamp- að, þá má láta þá fallast á hverja sósíalistaskoðunina á fœtur annari. Menn hafa nú ekki á móti því, að þjóðin eigi brýr og ferjur, en fður var það í einstakra manna höndum, og notað af þcim sern fjeþúfa fyrir eigin þarfir. Menn hafa ekki á móti þjóðskólum; eða þjóðar meðhðndlún á póstflutningi;! leysi fyrir annara kvölum stafar 'fólki sig, já, og meiren það, þykir ; það bara ágætt, en þessi sósíal- í ■ | ismus, menningarstrauinur þcssar- ar aldar, sem öllu þessu hefir flcytt fram á bárum sfnum, hann 1 cr Ijóta óhræsið, vonandi að skyn- j samir menn láti ekki glcpjast af svolciðis nýjabrumi. Uppspretta þessa menningar- straums, eins og allra annara framfarastrauma, er sceluþrá mannanna. Af því menn þ r á meiri vellfðan, þá byrja þcir á að ó s k a sjer hennar. Ef menn svo, við það að skyggnast inn í gang tilvcrunnar,þykja*st sjá líkur fyrir uppfyllingu óska sinna, þá fara þeir að vona að smámsaman batni. Á hvaða líkum menn byggja sæluvon sína fcr bæði eftir hinum ytri náttúru, mannfjelags, og þjóðlífs kjörum, og hinu innra menntunarástandi, en sá skoðana- munur á tilverunni veldur hinum stóru flokkaskiftingum mannkyns- ins. Ef reynsla fæst svo fyrir því að lfkurnar sje óskcikular, fara menn fyrir fullt og fast að treysta því, að með cinni cða annari sjer- stakri kostgæfni geti maður sad- una öðlazt. Hvernig kostgæfn- inni eigþ að vera háttað veldur hinum smærri flokkaskiftinguin aðal flokksins. Þrá er upphaf allrar starf- semi; endimarkið er xœta. Á rnilli þessara púnkta liggur hin langa vegferð mannkynsins, og slóðirnar, scm mönnum virðast greiðfærastar eru allt af að kvfslast hvcr út úr annari, iild fram af öld, Það virðist h verri heilbrigðri mannssál eðlilegt, ad skerpa sín eigin slcilningarvit til að íhuga þessar brautir,og vcra frjáls að þrí að velja það sem hverjum einum sjálíum sýnist bezt. Ollum göfugmennum er það áhugamál, að láta sem fl e s t a njóta góðs af með sjer, þegar þeir þykjast hafa fundið rjettu leiðina, en þeir vilja aðeins ’laða og leiða lýð, en ei mcð valdi neyða ‘. Hinum, sem fyrir eigin [ hagsmunasakir vilja láta sem flestal ganga sfna götu,—til þess að gjöra sjer og sínum vegferð- ina til áfangastaðarins strax sem j sælurfkasta,—þeim hættir við að beita öllum brögðurn til að cyði- leggja vil jakraft meðbrœðrasinna,og hneppa þcirra sjálfstæða manndóm f auðsveipan Ieðurblökuham, ýinist rneð hótunum og brennandi augna- ráði (ei.is og uglan í turninum) eða með hinum ginnandi töfraljós- um lævfsinnar. Af þeirri um- hyggju fyrir eigin sælu og kæru- Það eiga allir menn sammerkt. j hún veit hvernig á þeim stendur, 1 hann hefir vaxið, að verkamaður- Það vilja allir láta sje’r og sínum líða sem bezt. Munurin-i felst f þvf hverja þeir telja með ’sínum' og hverja ekki, hvort það er fjölskyldan, eða ætt- in; eða stjettin; eða byggðin; eða stjórnmálaflokkurinn, eða þjóðin; eða kyrkjudcildin, eða hvítu menn- irnir; eða kristnu mennirnir, eða allt mannkynið; cða jafnvel allt það sem getnr fundið til f tilver- unnar djúpi. Munurinn fylgist með þvf manndómsstigi sem eðlis- far mannsins stendur á; er undir þvf kominn hvort hann hefir vel cða illa þroskað hjartalag. I barnalærdómi sfnum staðhæfir Hclgi heitinn Hálfdánarson, að Jesús gcti verið öllu fólki fyrir- mynd, á öllum aldri, í cillum stjett- um, ,,þvf slfkt hjartalag scm hans á alstaðar við‘ . Með þcss- ari staðhæfingu er hinu mesta lofsorði lokið á eðlisfar þessarar fyrirmyndarpcrsónu, og í rauninni er það f sctningunni fólgið,að bróð- urþel Jesú hafi staðiðáþví stigi,að líta á allt fólk sem ' systkin síu f sama föðurhúsi, cða að hann hafi talið alla mcð ’sfnum‘. Að æskja vellíðunar og vilja keppa eftir henni í sambjörg við alla, alla, en cngan, smærri eða stærri, útvalinn hóp vildarvina, það er mergurinn málsins f brœðra- lagskenningunni. Sumir, sem þykjast elska kristindóminn, vírð- ast hata og fyrirlíta þessa kenn- ingu, en slíkt er annaðhvort hryggileg hræsni cða sljóskyggni. lifa af honura, og hatda f sjer kröfturn, svo hann gæti haldið á- cn rokkhljóð getur alveg farið með inn hcfir sjaldan gjört betur en að hana, svo að hún segi sig frá embættinu. Þetta hafa menn lengi vitað, þó ; fram að spinna óaflátanlega ámeð- sumir gleymi þvf allt af annað slag-1 an Iffið entist. Maðurinn hefir ið. Og svo þegar ,,Neyð“ er sezt; orðið samvaxinn vjelinni, með þvf að,finna margir að þeir eiga engan i að hann hefir aðeins fengið það rokkinn til að spinna á. En sum- ir eiga aftur ógrynni af rökkum; og svo þurfa þá þeir rokklausu að fá sjer lánaða rokka hjá þcim sem ciga. Menn spinna stundum mikið á þessa lánsrokka—spinna allt sem þeir geta, en það er öðru* vfsi f þeim hljóðið heidur en flest- um sjálfseignarrokkunum, og ,,Neyð“ situr oft scm fastast þó spunnið sje á þá. ,,Neyð“ er forlaganorn, sem Aflið skipaði scm hann hefir þurft til „að.halda sjer gangandi,“ rjett eins og þcg- ar nægileg olfa hefir verið látin f vjelina til þess „að halda henni gangandi“. Vinnumaðurinn á- samt vjclinni er orðinn að áhaldi til að framleiða ágóða fyrir þann, sem á bæði vjelina og vinnumann- inn, í flestum skilningi, þvf vinnu- maðurinn á oft ekki um annað að velja cn að spinna á lánsrokkinn, eða svelta að öðrum kosti. Ekki fyrir langalöngu að setjast í bú er heldur um þaö að ræða að fá sjer mcð mönnunum þcgar þcir breyta rokksjálfur,því þessir nútfðarrokkar á móti sjálfum sjer, og sagði það eru orðnir svo stórir, að þcir kosta henni að vfkja ckki þaðan fyr en oftast tugi þúsunda, eða jafnvcl þeir sæu að sjer. Þcssu hefir ,,Neyð“ fylgt dyggilega jafnan sfðan; og á emba:ttisfcrðum sfnum hefir hún sannfærzt um það, að lánsrokkar sje gallagripir, og að sjer beri að sitja I búi með mönnunum þangað til lánsrokka- tímabilið sje liðið og allir eigi sameiginlega þessa stóru rokka, sem lífþræðir mannfjklagsins eru spunnir á. Sumir hafa reynt að leiða henni fyrirsjónir, að lánsrokkafyrirkomu- lagið væri óaðfinnanlegt, og að hún væri að hnýsast i.nn í mál margar miljónir. Og svo spinnur hann og sp’innur þangað til hann er búinn að spinna meira en geng- ur út, og þá er honum sagt að hætta um stund og bfða þangað ' til búið sje að finna markað fyrir þett’a sem hann hefir spunnið. Hanti er l'agður til sfðu ásamt rokknum. Petta heitir á cnsku auðfræðislegu vJsindamáli, ,,Over- production11 (of miki! framleiðsla!) Maður skyldi halda að heiminum liði b;eri!ega þegar búið er að framieiða mcira en gengur út, en það er nú samt ekki rjctt, þvf þá Nevðin kennir naktri konu að spinna“. jafnvel ekki á móti þjóðeign járn- veganna eða skipaskurðaiina frem- ur en það væru rjettir óg sljettir moldarvegircðafljótfránáttúrunnar hendi; ekki á móti þóðeign ritþráð mannanna að óþörfu. En hún Ifður honum oft ósköp illa. Og lætur ekki ,,mokka“ sig sú garnla nórn, beldur Situr hún ,,lon og don,“ og segist vita hvenær sfn sje þörf. Menn hafa stundum haldið að ,,Neyð“ væri dáin út, og lengi hjeldu menn að hún mundi aldrei teygja sinn gráhærða haus inn á hið sólfagra frelsisins og allsnægt- anna land, Ameríku. Á öðrum stöðum gat hún máske átt heima, t.d. Indlandi, eða Kfna, og til Rússlands gat hún komið, en til Ameríku—nci, þangað gat hennar ckki vcrið von. Mcnn lifðu f alls- nægtum, og náttúran var örlát. Það voru rokkar í öllum áttum, og aliir spunnu, og þræðirnir spunn- ust saman í sterkan mannfjelags- þráð. Allt var velmegun og svo hafa menn lært að hræðast þctta mikla og leyndardómsfulla orð, ,,0 verproduction “, eins og svartadauða, þvf það cr nokkurs- konar svarti dauði sem þvf fylgir, þó hann sje ekki kominn frá Asfu. Og þegar ,,Overproduction“ er komin, er kerlingarskarið hún ,,Neyð“ hvað helzt á næstu grös- um. því ekki vanrækir hún skyldu sfnn. ,,Overproduction“, „overpro- duction“,segir fólkið.,,Það cr skrft- ið orð þetta; það er matailykt af því,og þó finnst maturinnn hvergi“. Hvcrnig er hægt að búast Við því að maturinn finnist ?—Varn- ingurinn, sem framleiddur var,er f hiindunum á þeim sem á rokkinn. ,,Overproduction“, með örðugar kringumstæður fyrir vinnumann- öll kúgun og fláræði í þessum heimi. í fljótu bragði virðist þvfsvoj scm skifta megi öllum mönnum, | sem ekki lifa f tóinu hugsunar- anna; ckki á móti fylkiseign radd- leysi eins og dýrin á mörkinni,; þráðanna (þora ekki einu sinni að j í tvo stóia hópa : Þá sem þrá ; í opna munninn á móti því f mót-i sælu í sambjörg við aðra, stöðuflokknurn); ekki á mðti; og þá sem þrá, sælu út af fyrirj hreppseign bókasafna, lystlgarða, s i g ; cn í raun rjettri er ckki um J strætisbrauta, ljósverkstæða,vatns-j neitt líkt .því svona glöggar verkstæða.og jafnvel aflverkstæða, ; merkjalfnur að ræða í eðlisfari: sláturhúsa, og eldsneytisverzlana. I mannanna fremur en annarsstaðar Við allt þetta sættir fjöldinn af; f tilver-unni, Þennan málshátt hafa flest.ir heyrt, og flestir, sem komnir eru af barnsaldri, vita hve sannur hann er. Forsjálir menn spinna oft þó eigi sje neyð, og spinna þá til þess að koma f veg fyrir ncyð; en forsjálu mennirnir eru færri cn þeir óforsjálu, og svo er oftast ekki byrjað að spinna fyr en neyð- in stendur við dyrnar og býður manni góðan morgun, þó það sje kynlegt ávarp frá hennar hendi. Það er ekkert leyndarmál, að neyðin er oft ennþá yfirkennari gnægtir og nautn. En svo hættu f mannlífsskólanum, þvert á móti! rokkaeigendurnir sjáfir að spinna, í inn, cr í langflestum tilfellnm þvf bænum fjöidans. Skólabörnin f og fcngu aðra til þess, og sfigðu ; að kenna, að einhver hefir verið mannlífsins skóla—háskóla háskól- við þá : ,>Við leggjum til rokk- rændur sfnu rjettmæta kaupi, svo anna—- cru eins og skólabörnin í, inn, en þið leggið til vinnuna, og hann getur ekki keypt varn- almennu skólunum, þau lesa mörg! getið svo farið stað úr stað og ■ inginn sem framleiddur er, eða þeirra ekki fyr en yfirkennar- spunnið". Þetta var þjóðráð. Nú inn illræmdi kemur og biður þau j gátu alllir fengið að spinna. Og að koma r.ú sæl börnin sfn, ogi þeir spunnu, og spinna ennþá fyr- j hann fiam,e>ddi, vorunm sem hann segist ætla að vcra hjá þeim um | ir rokkaeigendurna, sem smám- hcfði átt að ^ uPPeldi «*t af á tfma. Sumir halda stundum að 1 saman same’inuðu sig f stórar fje- meðan hón var að seljast,eða þang- þctta sje spaug, og skopast að | lagsheildir, svo það væri sem auð- að til hann þurfti að fara að fram- förukerlingunni; cn þegar sú gráa! veldast að lata vinnumennina Iciða vöru á ný. Mcð óðrum orð- gneypa norn segist heita Neyð, J borga scm mcsf. fyrir að fá að um : V innumaðurinn hefir venð og sezt f kennarasætið, eins og j spinna á rokkana, sem er sama 1 að shaPa ágóða fyrir íokkeigand- hún væri að sinna launuðu em- 1 scin að fá sern minnst fyrir að!ann- sem nú geymir alla fram- bætti, þá vilja scm flcstir fá sjcr! vinna við þá. Og þrátt fyrir það leiðskina og selur hana eftir kring- einhverskonar rokk og fara að ; þó rokkarnir hafi allAaf verið um- ; umstæðum, en á meðan sveltir ' Xr hríti ft,rír- Vt.fl R,-, fr.rr,. ! maðurinn sem framleidi varning- 1 inn, þvf hann hefir þcgar tekið út sfn laun 'hjá húsbóndanum, og þau þá að hann hefir verið rændur sfn- um rjctta hluta af vörunni sem spinn.a, því ,,Ncyð“ vill enginn bættsr, og þrátt fyrir það þó fram hafa fyrir kennara, og allir muna cftir því að rokkhljóð er henni ver við en nokkur önnur hljóð. Neyð- arhljóð gjöra hcnni ekkcrt, þvf: s Ieiðslan hafi margfaldast’, þáhefirj hluti verkamannsins oft og einatt ; éru oftast eítthvað svipuð því'sem farið minnkandi, stundum staðio í I eftirfylgjandi dœmi sýnir, sbr. stað, eða þá vaxið svo lítið, þá er; Thirteenth Annual Report of U.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.