Baldur


Baldur - 11.07.1906, Síða 3

Baldur - 11.07.1906, Síða 3
BA'LDUR, ii. JtíLí, 1906. 3 S. Commissioner of Labor, 25. °S 94- sfðu, 1. bindi : Einn mað- ur býr til eina tylift af þriggja álma heyforkum á 3 klukkustundum og 2 mínútum. Fyrir þetta fær hann 59 cent, en tylftin er seld á $9.00. Á sömu síðu er þetta : Einn maður býr til einn plóg, með eik- arstokk og sköftum, á 3 klukku- stundum og 45 mínútum. Fyrir verkið fær hann 79 cent, en plóg- urinn er seldur á $12.00. Af þessum dæmum sjer maður tvennt að minnsta kosti. Fyrst það, að vinnumaðurinn getur fram leitt mörgum sinnum meira en hann getur keypt fyrir kaupið sem hann fær; og f öðru lagi sjer maður að hann er að leggja upp auð fyrir þann, sem hann vinnur hjá.þvföllum er það augljóst.aðefnið ogverkfæraslitgetur ekki komiðupp á $11.24 lyrir hvern plóg. Verka- manninum er heldur engin fram- tíðartrygging í þvf að framleiða svo marga plóga, að þeir gangi ekki allir út, jafnóðum og þeir eru búnir til; þvert á móti cr honum óhagræði í því, þvf svo lengi sem framleiðslan er mikið meiri cn salan, getur húsbóndinn, án þess að skaða sjálfan sig, sagt verka- manninum að hætta að vinna, cða vinna fyrir því kaupi sem hann er viljugur að gefa. Svo lcngi sem ,,ovcrproduction“ á sjer stað—og ,,overproduction“ á sjer stað að meiru eða minna leyti alla tfð I flestum iðnaðargreinum—svo Icngi er vinnumaðurinrt, sem ekki hefir annað að selja en vinnu sína, að mcstu leyti f greipunum á vinnu- veitandanum, sem oftast hugsar aðeins um sinn hagnað, og ber minni umhyggju fyrir vinnumann- inum hcldur en hrossfnu sfnu, þvf hrossið þarf hann að ala svo að það sje vinnufært, en nýja vinnu- menn getur hann allt af fengið mcð góðum kjörum, svo lengi sem framleiðsan er meiri en salan. og svo lcngi sem vinnumaðurinn er rændur sínum rjettmætá hluta af því scm hann framleiðir, on lát- inn borga fyrir það með margra daga vinnu, sem hann sjálfur fram- Iciðir á einum degi. (Framhald). Frá öðrum löiulum. (Eftir Fjallkomjnm). Kaupmannahöín, 29. mai, KOSNINGÁR TIL FÓLKSl'INGS DANA. Þ. 29. maf fóru hjcr fram kosn- ingar fi! fólksþinngsins. Hafði kosningabaráttan verið sótt af meira kappi en dœmi eru til í mörg ár. Til dœmis má geta þess, að f hinum 113 kjördœmum landsins voru alls um 300 þing- mannsefni. Aðeins 2 af gömlu þing- mönnunum buðu sig ekki fram aftur og einungis 17 afþeim fjellu, svo flokkaskiftingin er nokkuð lík og áður. Fyigismenn stjórnarinnar voru 58, cn cru nú 55; jafnaðarmenn vora 16, en eru nú 24, , ,radikal- ir“ vinstrimenn voru 15, en eru 11, ,,moderatir“ vinstrimenn voru 12, en eru nú 9, og hægrimenn voru 12, en eru nú 14. Helztu menn allra flokka hafa verið endurkosnir, en nærri lá að j Albcrti fjelli, enda sóttu mótstöðu- menn baráttuna af miklu kappi. Hann fjekk 14)9 atkvæði, en hitt þingmannsefnið 1330. Meðal merkra manna, er fjellu, má sjer- staklega geta Torps háskólakenn- ara f hegningarrjetti. Hann var einn af harðvftugustu og skæðustu mótstöðumönnum hýðingarlaganna alræmdu; og þrátt fyrir það, þótt hann sje einn hinn allra merkasti hegningarrjettarfræðingur Dana, þá skipaði Alberti hann ekki f nefnd þá, er endurskoða skal hegn- ingarlögin, og engan af þeirn mönnum, er aðhyllast nýrri tfrna skoðanir í þeim efnum; en þar sem sú endurskoðun sennilega kemur fyrir þingið á þessu kjurtímabili, var ofureðlilegt, að lagt væn kapp á að koma honum að, til þess að honum gæfist kostur á að fjalla um lög þessi, úr því honuny var fyrirmunað að gjöra það á’annan hátt. Auk hans má geta dr, P. Munchs og Oskars Johansens málafluttningsmanns. Dr. Munch er ritstjóri eins hins helzta tíma- rits Dana (,,Det nyc Aarhund- rede‘') og frclsisvinur mikill. Fall hans er því leiðinlegra sem sá, er þosningu náði, er tæplega með- almaður og það var f hinu gamla kjördæmi Eðvarðs Brandcs, Alls greiddu atkvæði 298,000 kjósendur cða hjcr unp bil 7/10 allra kosningabærra landsbúa; þar af hlutu stjórnarflokksmenn aðeins 92,500 atkvæði, en fengu samt kosna því nær eins marga fulltrúa og allir hinir flokkarnir til samans; ef dæma má af þvf, hefir stjórnin aðeins fylgi tæplega hluta landsbúa og hefði fengið um 20 fulltrúum minna, ef kosið hefði verið með hlutfallskosningum. Kemur það bæði af þvf, að kjör- dæmin eru svo misjafnlega mann- mörg og stjórnin hefir aðallega fylgi sitt í sveitarkjördæmum, sem eru miklu fólksfærrijsvo og af því, að þingmannsefnin hafa vfðast . hvar vcrið 3 eða fleiri f hennar kjördæmum, og cftir dönskum kosningalögum er sá kosinn, cr flest atkvæði hlýtur, þótt hinþing- mannsefnin hafi til samans fengið miklu fleiri atkvæði. Stjórnarflokkurinn hefir við þcssar kosningar kórnist f minni hluta, því þótt Færeyingaþing- maðurinn sje talinn með henni, sem, sjálfsagt verður, þá ræður hún ckki nema 56 atkvæðum af 114, cn eigi að síður leikur cng- inn vafi á þvf, að hún muni halda völdunum mcð styrk hinna íhalds- samari vinstrimanna og jafnvcl hægrimanna cf á liggur. Einn af þingmannaefnum hægri manna lijcr f Höfn var kapteinn Schach, er var höfuðsmaður á Heklu fyrit skömmu. Hann náði eigi kosningu. STJÓRNARSKIFTI I SVíuJÓÐ. Svo sem jeg hefi áður um getið, lagði hið . nýja vinstri ráðaneyti Svfa frumvarp til rýmkunar á kosningarjettinum f\TÍr þingið á| síðastliðnum vetri. Var það sam-1 þykkt í neðri deildinni, en efri j deildin, sem skipuð er að mcstu J eða öllu aðalsburgeisum og auð- mönnum, vildi eigi að því ganga, nema því að eins, að hlutfallskosn- ingar yrðu um leið í lög teknar. Að því vildi stjórnin og hennar flokkur. ekki ganga, sagði, að meðan auðmennirnir hcfðu þau sjerrjettindi að ráða þvf nær alveg skipun e.fri deildar, gæti ekki kom-, ið til mála að lögleiða hlutfalls- kosningar. Samkvæmt tillögu forsætisráðherrans feldi neðri deild frumvarp efri deildar. Forsætis- ráðherrann hjelt snjalla ræðu og harðorða í garð þeirra stórmenna í efri dcild, cr eigi vildu taka til greina óskir þjóðarinnar, kvað hann nú yrði háð orusta um það, hvort þjóðarvald eða aðalsvald skyldi ásamt konunginum drottna f Svfþjóð. Tveir af ráðherrunum, scm þótti Staaff fara of geyst, báð- ust laustia. En Staff og hinir aðrir fjelagar hans lögðu til, að neðri deild yrði rofin og efnt til nýrra kosninga, til þcss að þjóð- inni gæfist kostur á að láta uppi álit sitt; en þvf neitaði konungur og kvaðst ekki álfta það þingræðis- lega rjett.að leysa upp þádeildina, er samþykkt hefði frumvarp stjórn- arinnar. Staaff svaraði mcð þvf að beiðast lausnar. Ilafa nú hægrimenn myndað nýtt ráða- neyti, en Staaff tekur við forustu stjórnarandstæðinganná í ncðri deild, og þcir eru í meiri hluta. Hið nýja ráðaneyti mun ætla að leita samkomulags milli dcildanna, aðalsvaldsins og þjóðarvaldsins; en vonlaust þykir að það náist. Kon- ungur þykir með framkomu sinni hafa stutt auðvaldið og fara frjáls- lyndari blöð Svfa um það hörðum orðum og segja hann muni sanna, þótt seinna verði, að af þvf stafi honum engin hcill. 011 framkoma Staaffs þykir hin glæsilegasta, og er hann gott dæmi þcss, að til cru þó menn, er efgi vilja það fyrir völdin vinna að fórna sinni sannfæringu og ganga á bak orða sinna og verka. Hann er ungur maður, aðeins 46 ára, og er vonandi, að honum end- ist aldur til þess að heyja baráttu 1 þcssa til enda og ná fullum sigri. ÞEIR ERU FUNDN-j IR! ¥ mennirnir sem láta sjer umhugað að engan skuli vanhaga um ,,lum- ber,“ af þcirri ástæðu að hann fá- ist ekki á Girnli, og sem eru jafn Ijúfir f viðmóti þegar þú kaupir af þeim 10 fct eins og þegarþú kaup- ir 1,000 fet. Þessir mcnn eru þeir A. E. Kristjánsson og H. Kristjánsson. Finnið þá að máli eða skrifið þcim ef þið þarfnist ,,lumber“. KRISTJANSSON BRO’S. Zr.TTIÆIBIEiEl TAED Gimli, Man. ••••••••••••••••"•••••••••••» '»•*•••* •••••••••••••• 1 ELDSÁBYRGÐ oa; PENINGALÁN. * Þcir scm þurfa að sctja hús og aðrar cignir f cldsábyrgð, cða | fápeningalán út á fastcignir, gcta snúið sjer til mfn. 8 * » EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. g ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi vcrðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hiddcn Hand, cftir Mrs. E. D. E N. Southworth iOc. Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Bcgan, eftir William Burney ioc. Advancemcnt of Science, eftir Prof. John 1 yndall 15C. Christianity and Materialism, cftir B. F. Undcrwood 15C. Common Sense, cftir Thomas Paine * t I5C- Age of Reason, Eftir Thomas Paine I5C- Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 050. The Atonement, cftir Ch. Bradlaugh 05c- Blasphemy and thc Bible, eftir C. B. Reynolds 05c- Career of Rcligious System, cftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts c5c. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption cftir Ch. Watts. C5c. Christianity— eftir D. M. Bennett f5c- Daniel in thc Lions’ Den, eltir D. M. Bennett 05C. Giordano llruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C. Ileaven and Hell, eftir Holyoake 05C. Last Link in Evolution, cftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Comvay 050. Passage of thc Red Sca, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophcsies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts o5c. Science of the Bible P5C- Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050. What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugh 05C. Why don’t Cod kill the Dcvil ? cftir M. Babcock loc. Allar þessar oíantöldu bækur Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sern er» f Canada eða Bandarfkjunum. Þessi kjörkaup gilda aðeins til 20. júlf 1906.. PÁLL JÓNSSON, CIMLI, MAN. frá Gim'i til Winnipeg Beach og til baka á laugardagskvold; mánu- dagsmorgna (^áður en lestferfráj Beach), og þriðjudagskvöld. j S. Th. Kristjánssoní GIMLI, MAN. B'f ftirfylgjandi menn eru um- I boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skritstoíu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, scm maður á heima í. í Aðstoðarmenn Balaurs fara ekki í j neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River! Sigfús Sveinsson ------Ardal. Sigurður G Nordal - - Geysir. i Finnbogi I’innbogas,- Arnes. I GuðlaugUr Magnúss. - Nes. 01. Jóh. Ólafsson......Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. j Sveinn G. Northfield - Edinburn. o I Magnús Bjarnason-------Marshland Magnús Tait............Sinclair. Björn Jónsson ----- Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi I‘. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson.........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrovvs, Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markervine Hans Hansson. - - Bhine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts K K ö k : r % 1 w !—' -1 0 70 m H b cn ESL r > t* H 03- .70 n H. > ^3 tn y O e Ö <41 >7* 1 tSi 1 i-l tn 1 *o. s 1 1 K 1 Hr ta 1 1 O O 1 1 0 ( 2‘ 1 ö 1 M. 1 03 1 i ' . 1 G y 1 F8! w d> >> H 03 70 OJ o f5 'O [> ° 5 H 0 td í> Á T)r. O. Stephensen ^ ^ 6.13 Ross St. WINNIPEG, MAN. ** Telefön nr. 1498.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.