Baldur


Baldur - 11.07.1906, Side 4

Baldur - 11.07.1906, Side 4
4 BALDUR, ii, jtíLí, 1906. Stríð, eða friður? Á alþjóðaþinginu, sem sósíalist- ar hjeldu í Bussel f síðastl. marz- mánuði, var gjörð ráðstöfun í þá átt, að koma f veg fyrir strfð og herkostnað, og er hin fyrirhugaða aðferð á þessa leið, samkvæmt samþykkt þingsins : ,,Undir eins og eitthvað það kemur fyrir í heiminum, sem líkur eru til að leiði af sjer strfð milli tveggja eða fleiri þjóða, skulu só- sfalistafjeiög þeirra þjóða, sem f hlut eiga, taka ágreiningsmálin til yfirvegunar, með aðstoð embættis- manna alþjóðasósíalistasambands- vns, f því augnamiði að fá sósfal- istafjelögin og verkamannafjelögin 1 þeim löndum til að taka saman höndum og koma f veg fyrir strfð. ,,Um leið skal cinnig tilkynna sósíalistafjelögum í öðrum löndum alla málavöxtu, og skal þá boða alþjóðafundi fyrir sósfalista og vcrkamannafjelag í ðllum lönd- um, til að taka ákvörðun í þvf, hvaða aðferð skuli viðhöfð til að koma í veg fyrir stríð“. I sambartdi við þessa þýðingar- miklu framtakssemi sósfalistafje- lagar.na, stm sumum þykir máske heimskuleg, af þvf það eru sósíalistar og verkamenn sem í hlut eiga, þá er gaman að líta á eftirfarandi smágrein sem tekin cr úr Fjallkonunni: ,, ,Er mannkynið með viti ?' „Svo telst til, sem Englending- ar hafi á tæpum þremur öldum eytt til ófriðar-manndrápa nálægt eitt þúsund og fimm hundruð miljónum punda sterl.—22 þús- und miljónum króna. En á 19. öldinni einni er talið, . að stríðin f veröldinni hafi kostað nálega fjög- ur þúsund miljónir punda—72 þúsund miljónir króna. „Vitanlega er þar ekki talið með allar skelfin'garnar, þjáning- arnar, eymdin, skorturinn og manntjónið sjálft, aílar hörmung- arnar, sem ófriðarhrfðunum hafa verið samfara, og ekki hafa sfður lent á konum og bðrnum en á þeim mðnnum, sem f ófriðnum hafa verið. Slfkt verður ekki metið til peninga. ,,Mcð þetta fyrir augum er eng- in furða, að einn enski presturinn hefir komið með þá spurningu og á örðugt með að svara henni : ,Er nokkur kristin þjóð til á jörðunni ?‘ „Eitt af mcrkustu tfmarítum Breta kemur með nýjar spurning- ar út af þessu máii. ,, ,Höfum vjer f raun og veru feng:ð vitið, eða crum vjer enn ófriðargjörn rándýr ? Hvenær nær menningin tilvor? Ilverfær verðurn vjer andlega sinnaðir, sannir fylgismenn „fr'ðarhöfðingj- ans“?‘ “ Fyrir nokkrum árum var stofn- að f Ilaguc á Hollandi friðarþing. Það þing var að mestu skipað þjóðhöfðingjum ýmsra landa f Ev- rópu. Sá friðarboðskapur, sem þaðan hefir flotið, hefir litlu tii leið- ar komið, því öfundin rfkir hjá þjóðhðflcingjunutn, og þjóðhöfð- ingjarnir eru að hinu lej'tinu flestir f klóm auðkýfinganna, sem heimta af þeim hermenn og her- gögn til að klófesta þjóðir og verzl- unarhlunnindi til að skapa markað fyrir verksmiðjuvarninginn þeirra, sem ekki gengur út heima, af því verkamennirnir fá ekki nóg kaup til að kaupa það, sem þeir sjálfir framleiða í verkstæðum auðkyfing- anna. Þessar verzlunarmálaskilm- ingar friðarþingsmannanna hafa svo lamað flestar framkvæmdir þessara sáttasemjara, að nytsemi þeirra hefir orðið harla-Iítíl, og sum af mannskæðustu strfðum sfðari tíma hafa einmitt dunið yfir síðan þetta friðarþing var stofnað. Það er því engin furða þó þeir, sem hafa einlægan áhuga fyrir þvf, að losa heiminn undan hern- aðarplágunni, bera Iftið traust til þessarar höfðingjasvcitar í Hague- þinginu, og gjöri aðrar tilraunir með höfðingja starfseminnar og framleiðslunnar fyrir forkólfa, í stað höfðingja iðjuleysisins og á- sadninnar.—Það eru verkamanna- samtökin sem losa heiminn úr á- þjáninni—munið það, þjer sem áhuga hafið, og mannið ylckur sem bezt upp í framkvæmdirnar sem því eru samfara. Umbæturnar hljóta að koma frá þeim,sem þurfa á þeim að halda,en ekki þeim.sem ekki þurfa þcirra við. Það eru ekki nema undantekningar þegar mannúðin ein leiðir menn til að leggja rnikið í sölurnar fyrir al- mennar umbætur, en þörfin leiðir menn til þess, og þörfin er verka- mannsins megin. E. Ó. Þakkarávarp. Jeg undirritaður votta hjer með mitt hjartfólgið þakklæti öllum þeim, sem á einhvern hátt töku þátt í að bæta úr þvf rnikla slysi sem jeg varð fyrir f fyrravetur, n. I., að missa franjan af báðum fótunum. Jeg yar eins og vængbrotinn flugl, niðurbeygður og vondaufur um framtíðina, og verður mönnum þá skiljanlegt hvílfkt góðverk það var, að gefa mjer umbúðir, scm kostuðu eitt hundrað dollara. Sjer- staklega er það kvennfjelagið „Freyja", hjer f byggðinni, sem á mestan heiður skilið fyrir þetta kærleiksverk, eins og mörg fleiri, sem það hefir verið frumkvöðull að, þvf það byrjaði með þeirri rausn, að gcfa mjer 45 dollara af upphæðinni. Ennfremur finn jeg mjer skylt að nafngreina þau heíð- urshjónin Sigurjón Sigurðsson og konu hans, að Ilnausa P. O., sem bæði söfnuðu samskotum og stóðu fyrir því að útvega umbúðirnar, og, f stuttu máli, gjörðu allt það | bezta sem þau gátu f þvf efni. ! Jeg vildi helzt tilnefna fleiri per- sónur f þessu sambandi, en jeg er hræddur um að rúmið leyfi það I ekki, og læt jeg mjer þvf nægja að biðja himnaföðurinn að Iauna þeim öllum scm áttu einhvernþátt f þcssu kærleiksverki. Geysir, Man., 8. júlf, 1906, Jakob Bjaknason. VESTUR-CANADA IÐISUÐAR- OG LJÓMANDI FALLEGAN, ÓDÝRAN og af mismunandi tegundum, hef jeg til sðlu. — Bœkur hef jeg með ioo SÝNISHORNUM fyrir fólkið að velja úr.-—Það KOSTAR EKKERT að sjá sýnishornin. Jeg er fús að láta hvern einn skoða þau, og fer með þau heim til ykk- ar, ef æskið.—Ennfremur hef jeg sýnishorn af ,,VARNISH TILES,“ ,,INGRAINS,“ ,,ROOM-MOULDINGS,“ „CHAIR- RAILS" og „PLATE-RAILS". —Allan fiuttning kosta jeg.—Borgun verður að fylgja pöntun hverri—Svo tek jeg að mjcr að skreyta húsin ykkar, fyrir sanngjarna borgun. (J. SNÍ. Tjhompson, PAPER-HANGER & DECORATER. NÚ ER TÆKIFÆRID JARÐAFURÐA-SÝA ING. WINNÍPEG 23.-28. JTÍLÍ, 1906. HIN STÆRSTA Gnpas\)ning I VESTUR-CANADA. í VÉRÐLAUN FYRIR HYEÍTI. SMJORfíJORÐAR-KAPP- RA UN MÍLLI BVRJENDA, OG EINNIG UTLÆRnRA. Æícsia samsafn af lista- verkum, skrauigripum, og shclatíerki sem sjezt hefir í landinu ! CARNIVALIÐ í FENEYJUM OG KNABENSHUE-LOFTFARIÐ VEKðUR OG sýnt. Sýningargripír eklci teknir eftir 7. júlí. NIÐURSETTFAR MEð öllum JÁRNBRAUTUM. Skrifið eftir eyðiblöðum til G. II. Gkeig, President. R. J. Hugiies, Sec.-Treas. A. W BELL, General Manager 60 YEARS* EXPERIENCE Trade Mafiks Designs COPYniQHTS &c. Anyono sendlPí? a aketch nnd descriptioTi may qulcklv nscertnin our opinion free whetlior an inrontion is probably pntentable. ConmninicR- tlona Btriclly confldential. HANuEOOK on Pntents sent froe. Olóost Asr07icy for Becurínpr patenfa. Paleitto taken tnroiitrh Mumi & Co. recelve 9%ler.inL nctice, wifhout chorRO, in tho A handsmnely Ulufltrnf ed woekly. J-nrtrest clr- culfttion of any soientlric lournal. 'J'ermo, $3 a ycnr; four nionths, f 1. 8old hy all newodeHlerH. MMCo.3B,“a*-New York Crauch OflBce. 625 F St^ WochlD«tout D. C. að fá sjer vandaða og ódýra húsmuni í verzlun H. P. TERGESENS, GIMI.I, MAN. svo sem Lounges, (hvflubekki), Dressers (kommóður ineð speglum), Dressing Boards (með spegli og skúffu), Sideboards, (mjög vönduð stykki), Parlor Tables—Extension Tables, I.adies’ Writing Desks, Rocking Chairs, (ruggustólar af þrcmur tegundum), Ruggustólar fyrir börn, Háa stóla fyrir börn, Stiíla fyrir Diningroom og vanalcga stóla, Járnrúm, stangdýnur, Mattresses og Springs, af mismunandi tegundum, Fjaðrarúm (Spring Beds), Þvottaborð (Wash Stands). . Komið og lftið á mumna og heyrið verðið, og munið þjer þá sannfærast um, að hvergi sjc hægt að kaupa þá jafn ódýrt. Sv<^ hef jeg, eins og að undanförnu, ætíð nægar byrðir af Gro- cerievöru, dúkvöru, skófatnaði, lcirtaugi, tinvöru, járnvöru, smíðatól- um, eldastóm, máli, olíu, hveitivöru, o.fl.,o.fl. H. P. TERGESEN. MEIRI BŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS My Neighhour, WISDOM OF LII'Œ, eftir Arth- l?ng. ur Schopenhauer. - Verð 25C. God and eftir Robert Blatchford á landi, sem er höfundur að ,,Merrie Englarid," ,,Britain for British,'* 1 o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru lctri á góðan pappfr. Bókin er framúrskarandí vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð.-fbandi $1.00 kápu ADAM’S DIARY, eftir Twain EVE’S DIARY, eftir Twain EXAMINATION OF PROPHECIES—Paine Is the God ‘of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. I5c. Ritverk Voltairs: VOLTAIR’S ROMANCES. Ný útgáfa f bandi $1.50 Microrncgas. I kápu 250. Man of P'orty Crowns 25C. Pocket Theology 25C. Lettcrs on the Christian Religion, mcð myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Pcter Bayle, Jean Mcslicr og Benedict Spinoza. 25C. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Dcscartes og Benc- dict Spinoza 25C. Chinese Catecism 25C. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í cnska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 í kápu - - 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, I Helen H. Gardéner. Með formála eftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð: f bandi $1.10, í kápu 50c. PHILOSOPHYof SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. I bandi. Verð:......................50C. PULPIT, PEW.AND CRADLE, eftir Ilelen H. Gardener. í kápu. Verð : ioc. TRUTH, kvæði eftir Kingsley. Vcrð: f kápu 250. MISTAKES OF MOSES, eftir Col. R. G. Ingersoll. Verð 250. 5oc. Mark $1.00 Mark $1.00 THE !5C- eftir Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, GIMLI, MAN.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.