Baldur


Baldur - 12.09.1906, Síða 2

Baldur - 12.09.1906, Síða 2
BALDUR, 12. SEFTEMBFR 1906. BALDUR ER GEFINN ÖT Á GIMLI, ----- MANITOBA Þetta gálausa reikningshald, ekki einungis hvað við kemur inn- leggi til ,,kyrkjunnar“ án þess nokkur greinarmunur sje gjörður á hinum ýmsu kyrkjum, heldur einnig hvað við kemur innleggi tii sjerstakra kyrkna, hefir fylgt trú- Heimurinn hefir í mörgum skilningi breytzt t;l batnaðar, og trúarbrugðin hafa Ifka að ýmsu leyti breytzt til’ batnaðar. En heimurinn hefir sjaldnast breytzt til batnaðar vegna áhrifa frá kyrkj- 1 boðið sje, en slíkt er einfeldni ein. Hinar ,,orþ<3doxu“ kyrkjur þykjast raunar alltaf hafa forskrift fyrir siðfcrði í sfnu svokallað ,,op- inberaða orði“, og þær eru oft unum, heldur þrátt fyrir þau; og mjög’ strangar f sínum siðferðis- OIÍAÐ VIKUBLAÐ. j arbragðalegu starfi frá upphafi sfzt af öllu hefir hann batnað fyrir áhrif allra kyrkna, þvf sumar allra þeirra hafa verið sá versti mein- KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRA M frTGEFENDUR : TI-IE GIMLI PRINTING & PUÍILISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B^LIDTTE,, G-ZTÆdLT, IÆ_A.3ST. Verð á emáam auglýsingnm er 25 cent fyrir þumlung <iáikeleug<iar. Afsiáttur er gefion á stœrri auglýsÍDgum, sem birtaht í biaðiuu yfir leDgri tjma. Viðvjkjandi •likum afBlætti og ððrum f jármáium blaðs- ins, eru monn beðuir að snúa sjer að ráðr manQÍDura. MIöVIKUDAGINN, 12. SEPT. I9O6 Siðfcrði kyrknanna. „Fyrir aftan veldis- stól pplitísks ranglœtis stendar vofg fávizkulegra trúarhragri<t“, — ChAs. Ferguson. vcga smna. Eítt af þvf sem kennilýð kyrkna er mest umhugað um vættur sem mannkynið hefir átt. er, að kyrkjudeild þeirri, er harnjEins hafa trúarbrögðin sjaldnast batnað fyrir innan að komandi áhrif frá kyrkjunum sjálfum, held- ur þrátt fyrir alla mótspyrnu sem kyrkjurnar hafa svo þráfaillega tilheyrir, sje gefin dýrðin fyrir sem flest af þvf, sern hefir fcngið fyigi meiri hlutans; og sumum klcrkum er svo annt um þetta, að cf þeir geta ekki komizt upp með, að tileinka sinni sjerstöku kyrkju- deiid eitthvert fyrirtæki,hugmynd, eða stefnu, sem þcim þykir slægur f, þá reyna þeir til að fá menn til að tileinka ,,kyrkjunni“ allt þess háttar, án þess að tiltaka hvaða kyrkju sje um að ra'ða. Þegar þeir lenda f vandræði með að tileinka vissri kyrkju eitt- hvað það scm þeim virðist upp- hefð f, þá er að tileinka það ,,kyrk- junni“ tíákvcðið; og svo venst hinn hugsuharminni lýður á að trúa þvf, að allar hugsjdnir, aliar umbætur og öli góð leiðbeining komi frá ,,kyrkjunni“ cf ekki frá þeirra eigin kyrkju beinlfnis, þá óbeinlfnis, þareð hún sje þ<5 einn hluti af ,,kyrkjunni“ — kyrkju- dómi heimsins. Þessi trú á ,,kyrkjuna“ er, frá sjónarmiði flestra ,,orþódoxra“ klerka, aðaikjarni trúarbragð- anna f heiminum, þvf þegar búið er að fá menn til að beygja knjc fyrir stofnununni, ánþess að menn viti hversvegua menn beygja knje tyrir henni, þá gctur hver klerkur ieikið mikilmenni, og uppskorið kröfum, en þegar það hættir að borga sig fyrir þær að halda fram einhveriri vissri siðferði.skenn- ingu, þá gengurþeim vel að breyta tii, enda hefir það reynzt svo, að út úr ’ninu ,,opinberaða orði“ geta þær fengið allskonar siðferðisfor- skriftir, cftir því sem þörf gjörist; og af þvf hið ,,opinberaða orð“ sýnt. Þau hafa batnað fyrir það j er æfinlcga gott og gilt(?), þá eru að vísindaleg fræðsla hefir hertek- ið svo hugi manna, að kyrkjurnar hafa ncyðst til að breyta kenning- um sínum f ýmsum greinuin; og fyrir það hefir skapast hjer og þar mögulegieiki fyrir myndar- menn innan vjebanda vissra deilda hinna orþódoxu kyrkna, en þcir menn eru fáir enn sem komið er, og þeir eiga í sf- feldu strfði við hinn mikla meiri hluta, scm fellur á fótskör hinna hrokafullu sjálfhælnu sjálfbyrg- inga, sem kalla sig meðalgangara rnilli ,,guðs“ og manna, og þykj- ast hafa lykii að ,,Himnaríki“ í pússi sínum fyrir hvern sem þeim treystir, og tilboð frá ,,IIelvfti“ um, að taka við ölium, sem ekki vilji falla fram fyrir sjer og þcss- ari stofnun, sem þeir segja að flest það góða í heiminum hafi flotið frá. Það hefir heyrzl frá vörum fsi. ,,orþódox“-klerka, ekki sfður en annara kierka.að frá kyrkjunum.og[Það scrn honum ekk> hcr. Þeir þá náttúrlega fráþeirra eigin kyrkj- um sjerstaklega, væru helzt aiiar umbætur og framfarir sprottnar, og að þaðan kæmu hinar sterk- ystu rjettlætiskröfur og hinar hreinustu siðferðisreglur. Þetta hefir verið prjedikað í prjedikunarstólum og á ræðu- pölium, eins og þetta vairi hinn mikilvægasti sannleiki, sem þyrfti að boða mönnum. Og með trúgirni og hógværð tekur fjöldi fólks við þessu fláttskapargabbi og gjörir það að trúarjátningu sinni. ,,Frá kyrkjunum og kennilýð þcirra cr allt gott sprottið," kveð- ur við hvervetna; ogfþessa fjar- stæðu eru margir svo sokknir, að hragða.“ af þeim sem hafa upplag tii, gcta þá látið trú almennings bera ávöxt f akri póiitískra stallbræðra sinna, hvort sem hún ber nokkurntíma sáiuhjáiplegati ávöxt. Og f sann- leika sagt, þá væru og hefðu verið færri klerkar og kyrkjur f heim- inum, heidur en hafa verið, og eru, ef aðalatriðið hefði verið það, að láta trúna beia sáluhjálpiegan ávöxt, en ekki pólitfskan ávöxt, af sjerstaklega handhægu tagi fyrir vissar stjettir manna; og þaö er einmitt fyrir það, að maður hefir ástæðu tii að athuga þessi inn gangsorð greinarinnar : ,,Fyrir aft-1 an En þr&tt fyrir það, að allur 'jöldi manna beygir sfn knje fyrir einhverri kyrkju, þá hefir fæst af þvf góða í heiminnrn flotið frá kyrkjunum sem stofnun, þó margt gott iiafi fiotið frá ein- stalca manni innan kyrknanna. Sú staðhæfing frá klerkum og und- irtillum þeirra, að siðrnenning heimsins sje frá kyrkjunum komin, feluraðeins f sjerbrot af sannieika, en mestmegnis iýgi. Sem stofnun hefir hún sjaldnest af frjálsum vilja leitt mcnn til siðmenningar. Þvert á móti.hefir hún sjáif verið teymd inn á brautir siðmenning- arinnar, en hún hefir jafnan stympast við og sagt eins og þing- maðurinn forðum: ,,Jog skal ekki láta sannfærast". En svo hefir hún á stundum sannfærst, í eða oröið að láta sem hún hafi þessar mismunandi siðferðisfor- skriftir líka góðar og gildar, þó þær sje hver uppá móti annari! Þetta verður ijóst af framkomu hinna ,,orþódoxu“ kyrkna í sam- bandi við þrælahald i Bandaríkj- unum, bæði fyrir og cftir þræla- strfðið. Voru kyrkjurnar á mdti þræla- haldi ? Já. Voru þessar sömu kyrkjur með þræiahaldi ? já. Eru þessar sömu kyrkjur moð þrælahaldi sfðan það var afnumið? Nei ? Svo kyrkjurnar hafa þá ýmist verið með þrælahaldi eða á móti þvf. Er þrælahald í sam- ræmi við gott siðferði á einum tfma og gagnstætt góðu siðferði á öðrum tíma, eða átti kyrkjan enga ákveðna siðferðishugmynd, til við- vfkjandl þrælahaldi ? Ilún þótt- ist eiga ákveðna siðfcrðishugmynd, og hún var állt af að basla við að draga siðferðisförskriftir þræla- haldinu viðvfkjandi út úr sfnu „opinberaða orði“, en þó furðu sæti, þá fjellu þessar siðferðis- kennmgar kyrknanna ailt af sam- an við þær siðferðishugmyndir sem rfktu hjá meiri hlutanum f landinu viðvíkjandi þrælahaldi. Mcðan þræláhald var ekki al- gengt í Bandarfkjunum, voru rnar á móti þrælahaldi; veldisstól póiitfsks ranglætis | stendur vofa fávizkuiegra trúar- j þcir gieyma því aiveg, að það er til ótölulegur fjöidi af mis- munaudi kyrkjum og mismunandi trúarbrögðum í heirfiinum, sem hafa oft og einatt algjörlega and- stæðar kenningar og andstæðar siðferðisreglur. Það er oft eins og hverjum um sig finnist að kyrkjan sem hann tilheyrir, tða hefir í huga þegar hann talar, sje Engin trú er eins fávizkuleg, og eins opinn vegur til giöt- unar í öilum skiiningi, eins og trú á kyrkjuna sjálfa, þvf í þesskonar trú er frækornið til þrældóms, til afvc^aieiðslu og yfirgangs af hertdi þeirra, sem fyrir fávizku manna hafa komizt upp með það, að iáta skoða sig sem meðalgangara miili1 ,,guðs“ cg manna. sannfærst vegna þess að hún átti ekki uin aðra kosti að velja. T rauninni hefir kyrkjan frá clztu tíð verið að fá nýja og nýja sann- færingu, en það einkenniiega við þær sannfæringar er það, að hcnn- ar sannfæring hefir jafnan haft afar-sterka tilhneigingu til að falia saman við sannfæringu meiri hlut- ans og siðferðiskenningar hinna ,,orþódoxu“ kyrkna, að minnsta kostijfalla ætfð saman við það sið- ferði, sem er ríkjaridi hjá þeim A þeirri trú á kyrkjuna hefir j sem fjármuniega styrkja þær kyrkja alls beimsins, og af þvf sú j - - - I mest kyrkja er æfinlega(?) „góð“ f aug-1 ^rSanSur páfadómsins hvílt, og mCS ' , . já þeirri trú á kyikjur og kenni- ,, „ , , , •.,<■ . . . um þess, sem til hennar telur sig, I, , , 1 ' Það lialda sjáifsagt • sumir, að l lýð hvíia margir þeir örðugleikar, j , . , , ,, , hinar „orþódoxu kyrkjur eigi | lýð hvíla margir þeir örðugleikar, j þá leggur hann jafnan inn í tekiu- L ”, 1. J v J j sem við er að strfða, þegar uir oá!k hennar allt sem honum hug- þa(3 cr ag r-cða, að stfga framfara kvæmist að nokkrar tekjur sjc í spor sem korna í bága við venj fyrir hana, j una sem ríkt hefir. sjer siðfræðiskerfi, sem sjc hafin yfir allar byitingar mannlífsins, og setn þær ckki brcyti frá hvað scm þegar þrælahald var orðið a'gengt í landinu, voru kyrkiurnar með þrælahaldi; og sfðan þrælahaid var afnumið með öllu,hafa allar kyrkj- ur verið aigjörlega á inóti þræia- haldi !! Er þetta ckki stofnun sem mað- ur á að snúa sjer tii, þegar ráða þarf fram úr þvf hvað sje gott eða vont siðferði ? H,að ge’'k að kyrkjunum á ’'rælahaldstfmunnm ? Það sama sem gengnr að þcim cnn. Þær þurftu að hafa hylli meiri hlntans, ef það var mögulcgt, eða þá hylli þeirra, sem gegnum pólitískt eða fjármunalegt vald gátu lagt þeim fjo og haidið þeim við Ilinn óritaði sáttmáli miili þessara kyrkna og þeirra sem halda þeim uppi er þessi, frá kyrknanna hlið : ,,Jeg skal prjedika hvað sem þú vilt, ef þú leggur mjer það scm jeg þarf“. Og af þvf þcssar kyrkjur hafa sjer við hlið „opinberað orð“, sem hægt er að leggja út á alia vcgu, þá geta þær staðið við þenn- an sáttmála, og prjedikað þvert ofan í sjálfan sig að ósekju(?) þegar þess þarf við. Um leið og þær þj’kjast vera helgari öllum öðruin stofnunum, cru þær vinnandi í vfngarði þeirra sem gefa þeim fje til uppeldis, og afþvf auðsöfnunar- stofnanirnar og pólitísku flokkarn- ir, eða valdsherrarnir, hafa nú á dögurn mest ráð til að gefa þeim uppeidi, þá eru þær jafnan yfirieitt á þeirra bandi. og reiðu- búnar að rjettlæta gjörðir þeirra, með útskýringum 4 hinú ,,opin- beraða orði“ sem aldrei þrýtur. Og svo furðar suma áþvf,að heyra þessi upphafsorð þessarar greinar : „Fyrir aftan veldisstól pólitísks ranglætis ster.dur vofa fávizkulegra trúarbagða.“ Þeim mönnum til frekari íhug- unar, sem halda þvf fram að sið- menningin sje sprottin frá þeim kyrkjum sem telja sig að standa á „opiriberuðu guðsorði", ski lu hjer teknar upp nokkrar greinar viðvíkjandi þessum kyrkjum og þrælahaldinu f Bandaríkjunum,svo þcir gcti ekki sagt, að framansögð iatriði um botnveltingar hinnar ;,,heilögu“ kyrkju sje tilbúningur, Skilrfkin sem hjer verða iögð f rjett eru fáanieg frá „The C’on- gressional Library” í Washington, Methodistakyrkjan, sem jafnan hcfir talið sig frelsispostuia, er hjer sjerstakiega tekin fyrir, án þess saga hennar sje þó öðruvfsi í þvf máli heldur en saga hinna „orþódoxu-1 kyrknanna. Á aðalkyrkjuþingi Mefbodista- kyrkjunnar 1 780, sem haldíð var f Ohio-rfki,nu, var svona yfirlýs- ing gefin út: ,,Þetta kyrkjuþing viðurkennir að þrælahald er gagnstætt lögum guðs og manna, og skaðvænt fyrir mannfjclagið; að það er gagnstætt boði samvizkynnar, af því það þýðir að gjöra öðrum það sem vjcr viljum ekki að aðrir gjöri oss“. Arið 1781 scgir kyrkjuþing þessarar sömu kyrkju: ,,Vjer erum ennþá betur sannfærðir um það nú en áður, að innflutnir.gur á Afrikumönnum, og þrælahald, sem enn á sjer stað f Bandaríkjunum hcfir illt f for með sjer-“. Og árið 1785 gj/Jrir k-yrkjuþing þessarar siimu kyrkju enn & nÝ svona yfirlýsingu : ,,Vjer Iftum á þrælahald með hinum mesta viðbjóð, o.g vjer munum ekkert iáta ógjört tii að fá það afnumið með viturlegum ráð- um. “ U,m þetta leyti var þrælahaldið ekki alger.gt í Bandarfkjunum og hvergi nærri búið að ná þeirri festu sem það fjekk síðar. Það má þvf segja að þessar þrjár yfir- lýsingar kyrkjurnar hafi verið í samriemi við hinar ríkjandi hug- myndir manna um þann siðferðis- Iega rjett, eða öllu heldur órjett, sem menn hefðu til að halda þræia. En r.ú komur arrnar bragur á þessi mái. Á milli 1 801 og 1S36 vaknaði þessi sama kyrkja til með- vitundar um það, að hún ætti ekki að hafa neitt á móti þrælahaldi. Um það lcyti voru ýmsir inenn farnir að gjörast harðorðir á móti þrælahaldinu, og urðu af því róst- ur allmiklar. Þessir menn voru kallaðir ,,abo!itionistar“,— afnáins- menn þrælahaldsins. Sumir þeirra

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.