Baldur


Baldur - 12.09.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 12.09.1906, Blaðsíða 3
BALDQR, 12. SEFTEMBER 1906. 3 vorumeðlimir ,,orþódoxra“ kyrkna, en aðrir ekki. Það voru til ,,abol- itionistar“ innan Methodista- kyrkjunnar eins og annara kyrkna, og sýnir eftirfylgjandi yfirlýsing og fundarsamþykkt hvernig kyrkj- an f heild sinni leit á þessa menn um 1836. Árið 1836 hafði Methodista- kyrkjanlkyrkjuþing f Cincinnati, Ohio. Þar hafði þá myndast ,,abo!itionistafjelag“, og var þeim af kyrkjuþingsmðnnum, sem þvf voru hlynntir, boðið á fund, sem fjelagið hjelt io. maf 1836. Það er getið um það, að tveir af kyrkjuþingsmðnnum haíi talað á þessum fundi, annar þeirra prest- ur, Lovejoy að nafni, sem sfðar var drepinn í Altona, 111. fyrir mótmæli sín gegn þrælahaldinu. En hinn 12. maf lagði forscti kyrkjuþingsins, Rev.S.G.Roszell, fram svolátandi yfirlýsingu og fund- arályktun, sem var samþykkt með 122 atkvæðum á móti 11 > ,,Þareð hin nýju ,.abolitionista- fjelög“ hafa valdið miklum óróa lijer f landi, sem sagt er að hafi aukizt í þessari borg um þessar mundir, fyrir óviðurkvæmilega framkomu tveggja kyrkjuþings- manna vorra, sem hafa flutt ræður um þetta æsingaefni; og, Þar eð þesskonar athæfi kyrkju- þingsmanna veikir traust almenn- ings á kyrkjuþinginu, og gefur ranga hugmynd urq skoðun þess í þessu máli (þrælahaldsmálinu),og vekur slæman grun; og, Þareð það er skylda þessa kyrkjuþings, f sambandi við þetta mál, ekki einungis að vernda sóma sinn, heldur einnig að vernda sóma kyrkjunnar, sem það cr er- Indsreki fyrir, þá álfzt það hjfcr með rjett.að þetta kyrkjuþing gjiiri fullkomna og greinilega yfirlýsingu um afstöðu sfna gagnvart þessu máli; Sje því þessvegna hjermeð lýst yfir, að þetta þing ámœlir harðlega hinum tveimur kj’rkjuþingsmönn- um, sem sagt er að hafi tekið þátt í fundarhaldi ,,abolitionis!a-fjelags- jns“ f þcssari bqrg, og mælt með afnámi þrælahaldsins; og, Sjc það ennfremur ályktað, að þingmenn þessa kyrkjuþings eru gjörsamloga mótfallnir hinum nýju kenningym um afnám þrælahalds- ins, og neita þvf, að þeir hafi nokkurn rjett, eða nokkra löngun til að skifta sjer af þcirn málum, sem við koma húsbændum og þrælum, eins og þau eru, í þeim ríkjurn, þar sem þrælahald á sjer stað. ‘ ‘ 1 Er ekki býsna góð ástæða til aö hafa trú á svona stofnun og þeim \ kenmlýð sem um hana raðar sjer ? ! Og er ekki býsna góð ástæða cil að halda, að frá svona stofnun sjc sprottnar hinar helztu framfarir, hinar sterkustu rjettlaetiskrufur, og hinar hreinustu siðferðisreglur mannanna?! Trúi þeir sem vilja; en það þarf stóra blindni til að trúa þvf. Sannleikurinn er sá, að þessar kyrkjur eru að eins veraldlcgar gtofnanir scm byltast mcð mann- lífsstraumnum og hafa ýmist áhrif j á mannlffsstrauminn eða verða fyrir áhrifum frá honum. Þeirra fyrsta hugsun er að lifa, og þegar lífsskil- yrði þeirra eru innifalin f þvf að vera mannkyninu til blessunar, þá vinna þær mannkyninu til blesunar og geta þá verið til mikiis gagns, og þegar Iífsskilyrði þeirra eru innifalin f kúgun, yfirgangi og órjettlæti, þá er hluttaka þeirra J f mannlífsmálunum í samræmi við það. Þær eru fhaldssamar ,,bus- iuess“-stofnanir, sem varast að ganga i berhögg við tízkuna, og þeirra aðalstarf verður þvf oft, að afsaka það Ijóta í farj þeirra sem halda þeirn við, og rjettlæta þá rangsleitni,sem þeir hafa f frammi, með því að fiqnaafsökun fyrir henni á hinu ,,opinberaða orði“, sem er þó ekkert annað en fornar hug- mynuir Forn-Gyðinga um tilver- una, blandaðar saman við fornar skoðanir annara fornþjóða, fært f letur í ýmsumáttum.og soðið saman úr ótal brotum, og svo samræmis- laust, að ekkert útgáfufjelag í heiminum mundi fást til að setja nafn sitt á þesskonar vcrk, ef það væri ritað af nútfðar höfundi. Ilinar „orþódoxu'* kyrkjur hafa jafnan verið og eru óbágar á það að breyta siðfræðiskúnningum sfnum, þegar í þvf er tekjuvon af einhverju tagi, þvf allar cnda- vendingar og umhverfingar Qr hægt að rjettlæta með tilvitnun- um f hið ,,opinberaða orð"; en undireins og einhverný uppgötvun eða ný rannsókn hefir gjört ,heilag- leikatheimildarrita kyrkjunnar vafa saman, hafa þær hrópað : ,Guðlast‘! ,guðlastari' og .trúvillingur'! Það cr þegar sýnt er fram á ósamræmið f hinu „opinberaða orði“, eða þegar vísindi Qg reynzla koma í bága við það, að hinar „orþódoxu" kyrkjur verða svo fhaldssamar að engu tauti veður við þær komið. Þetta er skiljanlegt, því f ,,heilag- leik‘f lu'ns hins „opinboraða orðs“ liggur mögulegleki klerka biskupa og annara kyrkjuforkólfa til að nota hið grunnhyggna kyrkfólk sem verkfæri, stofnuninni til við- halds, og sjálfum sjer og pólitfsk- um vinum sfnurn til hagsældar. Það er ,,heilagleikin“ sem fjöldinn beygir sig fyrir—hinn ímyndaði heilagleiki hinna biblfulcgu rita, f sambandi við trú manna á það, að klerkar ogkennilýður hafi sjerstaka mögulegleika til að vita hvaða skilning eigi að leggja í þessi rit, og sjcrstaka tilhneigingu til að vcra öðrum mflnnum trúverðugri í útskýringum þeirra, scin veldur þvf, að mönnum cr svo gjarnt til að fá trú á „kyrkjuna" sem stofn- un, og reiða sig á úrskurð hennar, ekkí einungis f því sem lýtur bcin línis að hinum svokölluðu sálu- hjálparmeðulum, heldur einnig f því sem lýtur að siðferði. Fyrir ,,heilagieikan“fær „kyrkj- an“ sem stofnun mögulegleika til að fá hinn hugsunarminni lýð bil að sætta sig við það mannfjelags- ástand, sqtn kcrriur sjer vel fyrir þá sem eru aðalviðhaldsmenn ,,kyrknanna“, mcð þvf að brciða helgidómsblæju yfir það f hvcrt skifti scm það er nuuðiynlegt , og segja, að meðferð hins ríkjandi flokks, eða stjetta, eða einstakl- ings, sem kyrkjan fær uppeldi sitt frá, á hinum undirokuðu stjettum, sje í samræmi við gott siðferði, samkvæmt fyrirmælum hins „heil- aga“ orðs. Og í hvert skifti sem reynt er að gjöra þær breytingar á mannfjelagsástandinu, sem koma f bága við sjerstaka hagsmuqi þeirra manna, sem ,,kyrkjan“ fær vppeldi sitt frá, þá stendur jafnan vofa fávizkulegra trúarbragða fyrir aftan þann pólitíska veldisstól, sem úrslitunum ræður. Kyrkjan mcð hið „opinberaða orð“ sjer f hönd, er vofan sem jafnan stendur fyrir aftan veldis- stól pólitfsks ranglætis, og hin fá- vizkulega trú er trú á þesskonar kyrkjur sem áhald til mannfjelags- legra umbóta, þvf þær láta sig hrekjast með straumnum, sem sterkastur er, þegar þeirra hags- munir eru í þvf fólgnir, en varast að ganga f berhögg við þau öfl, sem veita þeiqi fje og völd, þó það þurfi að vinna annað eins til þess eins og það að kalla guð til vitnis um, að þtælahald sje al- gjörlega f sarqræmi við gott sið- ferði. (Meira) E. Ó. ÁGRIF AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni | (að undanskildum 8 og 26 og öðru | landijSem cr sett ti! sfðu),eru á boð-1 stólum sem heimillsrjettarlönd: handa hverjum (karli eða konu), j sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, | og handa hvcrjum karlmanni, sein ; hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða Jý úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sin. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, í landst.'kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið er í. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan h&tt: 1. Mcð þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Mcð þvf að halda til hjá! föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skarnmt! frá heimilisrjettarlandi umsækjand- J ans. 3. Með þvf að búa á landi, : sem umsækjandinn á sjálfur í nánd I við heimilisrjettarland-ð sem hann I er að sækja um. Sex mátiaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioncr of Diminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir lieirnilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Minister oí the Jnterior ELDSÁBYRGÐ og PEYIYGALÁY. I Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, cða ® fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. EINAR QLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. s «■ ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP ÁBÓKUM framlengd til I! október 1906. 80 til 60 prósent afsláttúr! Lesið eftirfylgjandt vcrðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe loc. Iíidden Hand, cftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney t ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150, Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 15C. Common Sense, eftir Thomas Paine 15C. Age of Reason, Kftir Thornas Paine 15C. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Rcynolds ■ 05C. Career of Religious-System, eftir C. B. Waite 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts o5c. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 050. Christianity—- eftir D. M. Bennett c5c. Daniol in the Lions’ Den, eftir Ð. M. Bennett 9SC- Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 050. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. P’assage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg. 050. Science and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 05C. Scicnce of thc Bible 05C. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostlcs, eftir Ch. Bradlaugh p5c. What did Jcsus Tcach ? eftir Ch. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill thc Dcvil ? eftir M. Babcock ioc. Allar þessar ofaníöklu bækur $2,00 Jeg borga póstgjöld til hvað.a staðar sem er, í Canada eða. Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSQN, .. . GIMLI, MAN* '0 . ‘ivísV-".F* á\ íi BONNAR & | HARTLEY $ éS BARKISTERS Etc. W P. O. Bo:i 223. | VVINNIPEG, — MAN. ■J35* Mr. B O N N A R er W I Ó^hinnlangsnjallastimálafærslu W J maður, sem nú er f þessu =k- ■*; fts fyikk J ; '‘W SW' ^ 'HW > ÞEIR ERU RURDN- 1R! & mennirnir sem láta sjer umhugað | að engan skuli vanhaga um ,,lum- j ber," af þeirri ástæðu að hann fá-1 ist ekki á Gimli, og sem eru jafn ■ ljúfir f viðmóti þcgar þú kaupir af J þeim io fet eins ogþegarþú kaup- r 1,000 fót. Þessir menn eru þeir A. E. Kristjánssön og H. Kristjánsscn. Finnið þá aö máli eða skt'ifið þeim ef þið þarfnist „lumber". KRISTJANSSON PK(LS. LIJMBEE yt.a.:r:d. Gimli, Man. THE T)EVIL ---H If the Devil should die, would God makeanother? Fyrirlestur EFTIR Col. Roberi' G. Ingersoll. Verð 250 Fæst h^á Táii Jónssyni, Gimli, Man. Dr. O. Stephensen 643 Ross St. Yv INNIPEG, MAN. y% Tclefón nr. 1498. >1 W. I .fSi'v'

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.