Baldur


Baldur - 12.09.1906, Page 4

Baldur - 12.09.1906, Page 4
4 BALDUR, 12. se^tembfr 1906. í NæSTA SUNNUDAG, þann 16. þ. m., verður messað í skóla- húsinu á GEYSIR ki. 11 f.h. ; og svo verður messað f j skólahúsinu í LAUFÁSI, kl. a e. h. sama dag. Þeir sem ekki koma til að hlusta ú hvað sagt verður, gjöri svo vcl og saki sjálfa sig um það á eftir aS hafa ekki heyrt hvað fram fer. J. P. Sólmundsson. Engin breyting. ,,Hinn dáni var alla æfi meðlim- ur Presbytera-kyrkjunnar, og Li- beral-fiokksins. ‘ * Svona grafskrift sjest stundum hjer í landi, og margir halda, að þeir, sem verðskuldi svona graf- skrift, hljóti að vera sjerlega virð- ingarverðir menn. Og er það þó ekki virðingarvert stööuglyndi, að vera alla a:fi með- limur sama pólitiska flokksins, hvað svo sem hann aðhefst! Það er ekki æfinlega Liberal- flokkurinn sem um er að ræða f svona sambandi, heldur einnig Conservetiv-flokkurinn, eða cin hver annar flokkur eða kyrkju- deiid,en það ersjaldan drcgið í efa, að þeir sem eru æfilangt mcðlim- ir einhvers sjerstaks flokks, hljóti að vera virðingarverðari' hcldur en þeir sem fylgja cinum fiokki f þetta skiftið og öðrum í hitt. Það er rfkjandi hugsun hjá flcst- um flokksmönnum, að það sje sjer- stök dyggð í þvf að fylgja sama flokkinum æ og æfinlega, þó flokk- urinn gjöri eilífar vendingar og kúgvcndingar hverja upp á móti annari ár eftir ár, rjett eins og flestu kyrkjufólki finnst það vera sjerstök dyggð, að láta sjer alcirei skiljast ósamræinið f kenningum kyrknanna, og ósamræmið f þeim 'anda, scm þær þykjast hafa, og því framfeiði sem þær hafa. Og svo koma menn út með þcnn- an fagra lofsöng; ,,Hinn dáni var alla æfi meðlimur Presbytcra kyrk- junnar og Liberal flokksins.“ Væri það ekki vcl til fallið að athuga hvað Libcral-fiokkurinn, eða hver annar flokkur, scm um er að ræða, hefir verið að gjöra á meðari hinn , ,dáni“ var mcðlimur hans, áður en því er slegið föstu, að það hafi verið sjerstök dyggð af hcndi hins ,,dána“ að vera mcðlimur hans alla æfi ? Er ekki / Virðingin sern hinn ,,dáni“ verð- skuldar kcmin undir þvf.að vcrkið sem flokkur sá var að vinna, sem hann tilheyrði æfilangt, hafi verið virðingarvert ? Eða cr það nægi- rbgt,til þess að gjöra vissan mann I virðingarverðan, að hann hafi til- heyrt flokki svo svo Iangan tfn'a, án tillits til þess hver verk þcss flokks voru ? Ef menn vildu athuga það, aðj þaö eru stundum fyrirlitleg, og j rangsleitnisfull, og fláráð verkin, sern þessir flokkar vinna, þá færu menn máske að hugsa sig um áð- j ur en þcir brúka það fyrir! efni f grafskrlft sem á að vera' hinum ,,dána“ til heiður, að hann j hafi æfilangt verið meðlimur sama pólitfska Jiokksins —- flokks af því tagi sem hinir rfkandi flokk- ar f þessu landi eru. Það er gremjulegt, að sjá menn leggja skynsemina f sölurnar fyrir að vera að þvf leyti samkvæmir sjálfum sjcr, að fylgja allt af sama fiokknum hvaða vendingar sem hann tekur, og enn gremjulegra að sjá því hampað sem dyggð, að menn gjöri slfkt. Engin skaðlcgri hugsun cr til, hvað pólitfskt mál snertir, heldur en sú, að það sje dyggð að fylgja ávalt sama flokkinum, hvað sem hann hefir á sinni stefnuskrá, og hvað scm hann gjörir, þvf það er sama sem að gjöra sig ómyndugan að öllu leyti hvað pólitfskt mál snertir- -sama sem að fela forkólf- um flokksins að brúka sig sem part af viljalausri vjel, til að greiða atkvæði mcð hvcrju sem þcim sýnist. Þesskonar hugsun er hin rjetta pólitíska ,,orþódoxfa“ skoð- að frá sjónarmiði flokkanna, og hún hefir alveg samskonar þýð- ingu fyrir pólitfka leiðtoga, eins og blint fylgi við.orþódoxu' kyrkj- urnar hefir fyrir forsprakka þeirra. Hvorutveggju leiðir til kúgunar og armæðu á aðra hlið, og hroka og ofríkis á hina, þó annað eigi að vera uppbyggilegt fyrir jarð- ríki og hitt fyrir ,,guðsríki“. E. Ó. FRJETTIR. * í ráði cr að jianta 500 Kúlfa frá Kfna, til að vinna að þvf, að leggja Grand ÍTunk-brautina yfir Kletta- fjöllin. Beiðni um þetta á að leggja fyrir næstaþing. Þegar verkið er búið eiga þeir að fara heim aftur og cr stjórninni boðin $xoO,ooo trygging fyrir því, að þvf verði fylgt. Sagt er að beiðnin komi frá Kinvcrjum f British Coiumbia, en líklega er hún f raun og veru frá járnbrautarfjelaginu. — Væri það ekki Ijómandi fyrir kanadiska borgara, að gefa fyrst fjelaginu peninga ti! að byggja brautina, og lcifa þvf svo aö útilykja kanadiska verkamenn frá að fá kaup við a0 leggja hana ! ? Síðastl. föstudag var sá rpesti hiti sem komið hcfir f Manitoba í síðastl. 10 ár, með einni undan- tekningu. Ilitinn var 99 stig Fh. f skugganum; en 23. júní 1900 var j hitinn 100.5 í skugganum. Síðasta laugardag var f þriðja sinn hafin rannsókn í Selkirk í I skipskaðamáknu, en ekki hefir ennþá frjetzt hvað þar hefir gjörzt. Við vitnaleíðslu þá cr frain fór í fyrri skiftin kom það f ljós, auk þess sem áður hefir verið getlð um í þessu blaði, að ,,Princess“ hafði rekizt á grynningar f við Mikley eða Blackey f vikunui áður en hún I fórst, og halda surpir að hún hafi bilazt þar, þó ekki yrði þcss vart. Einnig kemur það nú fram f sögu stýr:mannsins,fyrir rjettinum, að bátur sá, scm hann var f, hafi ekki gjört tilraun til að nálgast skipið eftir að hann lagði frá, og cr það gagnstætt þvf sem haft var eftir honum áður. Frjeít er og komin um það, að Dominionstjórnin ætli að gjöra rannsókn í þessu máli. Sagt er að leitarmennirnir, sem fóru norður til ,,Swampey“, hafi engin lfk fundið,en nokkur flök úr j yfirþyggingu skipsins fundust. Við heimkomu Mr. Bryans, hins fyrirhugað forsetaefnis Dcmo- krata í Bandarfkjunum, úr sinni löngu utanlandsför, hafa risið all- harðar deilur innan Demokrata- flokksins. Mr. Bryan gjörði þá yfirlýsingu f ræðu sem hann flutti f New York, að hann væri þess fýsandi,að járnbrautir væru gjörð- ar að þjóðeígnum. Þessu tóku margir injög illa, og kölluðu hann sósialista (sem hann náttúrlega er f þessu máli,efhann meinar nokk- uð á annað borð). En Bryan kippir sjer ekkert upp við það, og f ræðu sem hann fiutti í Chicago segir hann þetta sem ástæðu fyrir stefnusinni: ,,Jeg veit að járn- brautarfjciögin hafa afvegaieitt kjósendurna. Jeg hefi sjeð þau ráða kosningu dómara. J eg hefi sjcð þau ráða gjörðum pölitískra erindsreka, með þvf að gcfa þeim farbrjef og önnur hlunnindi, og jeg hefi þá skoðun, að það verði ekki komið f vcg fyrir þessi skaðvænu áhrif, nema. með þvfað þjóðin taki brautirnar undir sín yfirráð“. Þýðingarmikil lækningatilrann var gjörð f Medicine Hat á einurn vjclstjóra C. P. R. fjelagsins fyrir fáum dögum. Maður þessi hafði meiðst þannig í járnbrautarslysi, að mænan rtiarðist á sv’o sem þumlungslöngum sfxotta. Sá kafli mænunr.ar var því tekin burtu og mænustúfur úr hundi settur í stað- inn. Tilraun þessari er gefið mikið áhygli hvervetna, en hvort hún lukkast er ekki vfst. Open seasons for Hunting the Follovving Game : Deer from December Ist to 1 Sth. Grouse, Prairie Chicken or Partridge from Ontober Ist to 31 st. Ducks from Septcmbcr ist to Decembcr Ist. For Animals see Sec(3)andfor Birds see Sup Secti- ons (A) and (C) of Section 7 of t’ne ,,Game Protection Act“ Further- more all Non-Residents must procure a License from the De- partmcnt of Agriculture and Im- migration entitling thern to huní, take, kill, shoot at, wound or destroy any animál or bird ment- ioned in the Manitoba „Game Protcction Act“ or any othér bird or animal, whether protected by this act or not. See Sections (23) and 1.24) of thc Act. Uakkarorð. Mitt bezta þakklæti votta jeg þeim, Hans Kr. Jónssyni,að Gimli og ráðskonu hans Margrjeti Árna- dóttur, fyrir góða aðhjúkrun og umönnun meðan jcg lá veikur f húsi þeirra. Gimli, Man. 1. Sept.—’o6 Frímann lljarnason prentari. EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ KAUPA EÐA láta skreyta húsin ykkar snickk- lega að innau þá tinnið að máli (J. LNC. ^Chompson, Gimli, - Man. a e E. G. THOMSEN á Gimli selur meðal annars: Groceries; Gafviniscrað tau; Klukkur með vekjurum.og átta-daga slagklukkur; l'eysur og nærföt; Vetlinga, af ýmsum tegundum: Húfur; Candy og sætabrauð af mörgum tegundum; Tóbak; Vindla; Lampaglös; Boilcrs; Þvottabrctti; Þvottasápu; Handsápu; Þvottabala úr galv.járni, úr trje, og úr ,,fiber‘\ af mismunandi stærðum; Þvottakörfur af mismunandi stærðum; Vagnhljólaáburð; og margt fleira. SANNGJARNT VERÐ. GÓDAR VÖRUR. CIMLI, MAN. MEÍRI BŒKUR 1 HEIMSPEICISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÖARBRAGÐALEGS EFNÍS what is R^LIGION? «íð- God and My Neiglibour, Verð icc. eftir Robert Blatchford á Eng- iandi, sem er höfundur að,,Merrie England,“ ,,Britain for British,“ asta ræða Ingersolls. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- o fl' Bókin er 200 bIs- íl stærð’ ur Schopenhauer. - Verð 25c. prentuð með. sfaíu letri á góðan pappfr. Bókin er framúrskarandi RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Verð : f skrautbandi - f kápu - - - - 5oc. Tvvain FORCE AND MATTER : or vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 f kápu 5oc. $i.i° ADÁM’S DIARY, eftir M'ark $1.00 eftir OF Mark $1.00 THE i5c. EVE’S DIARY, Prmciples of the Natural Order ... I wain °f the Universe, wi'th a Systcm of AMINATION Morality based theron, eftir Prof. ,,DA„T,rrrrr „ . 1 KOPHECIES—-Pæne Ludwig Buchner. Með mynd. Is thc God of Israel the True God? Verð: í bandi - - $1 10 eftir Israel W. Groh. 15c. men, women, and gods, Ritverk Voltaires: eftír Helen II. Gardener. Mcð VOLTAIkE’S ROMANCES. formála cftir Col. R. G. Ingersoll, Ný útgá/a í bandi $i-5o og rnynd höfunnarins. Þessi bók M:cromcgas. í kápu 25c. or hin langsnjallasta scm „ossi Mai, oí Forty Crowns 25c. fræga kona irefir ritað. IV.-kct Theology 25c. „ , ,. . Lettcrs on thc Christian Rehgion, Verð : f bandi $1.10, f kápu 5oc. , , c u . með myndum af M.oc Voltaire. PHILOSOPHYofSPIRITUAL- IYancois Rabelais, John Lockc, Peter Bayle, Jean Meslier og Benodict Spinoza. 25c. eftir Frcderic Il.Marvin. í bandi. Philosophy of History 25c. Vcrð :..................5Oc. {gnorant Philosopher, með mynd- PULPl I •, PEW.ANI) CRADLE, um af Renó Dcscartcs og Bene- eftir Helen II. Gardener. í kápu. dict Spinóza 25c. Verð: ioc. Chinese Catecism 25c. Sentið p^ntanir )'ðar til X PÁLS JÓNSSONAR, GIMLI, - MAN. é

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.