Baldur


Baldur - 10.10.1906, Qupperneq 1

Baldur - 10.10.1906, Qupperneq 1
1 * : I Isskapar niðursettir | 8 Skápar sem kostuðu $i i nú á $9. $20 ♦ • á $1 7. $16 á $ 14. $847.50. Skoðiðþá * % og fáið að vita um bðrgunarskilmáia. $ Engu sanngjörnu bcðl neitað. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt., WPG. Piione 339. ALDU 0 STJEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem cr af norrœnu bcrgi brotið. | Burt méð ísskápana | Við höfum of marga, og höfum þvf ♦ sett verðið niður. $20 skápar nú á $ 17 $ og aðrir niðursettir að sama skapi. J Komið og skoðið þá. Gerið sanngjarnt ® boð í þá og vjer tökum þvf strax. ♦ ANDERSON & THOMAS I 538 Main St. , WPG. Phone 339. ♦ *♦•♦•♦•♦•♦ «►♦»••♦•*»♦•♦•♦•♦• IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, jo. OKT. iqoö. Nr. 35. Aðvörun. Eftirfaranai tilkynningu hefir dómsmáladcild Manitobafylkis sent til sveitarskrifara f fylkinu, og beðið að senda hana klerkum og öðrum er hlut eiga að máli: Athygli klerka, umsjónarmanna yfir grafreitum og fólks yfir höfuð, er hjer með dregið að deild 22 í ’The Vital Statistics Act‘, sem er kafli 173 f endurskoðuðu lagasafni Manitobafylkis, og er á þessa leið: 22. Ekkert lfk skal grafið innan takmarka svei;ar f grafreit tilheyrandi sveitafjelagi, eða grafreit, sem er eign safnaða eða starfandi kyrkju innan takmarka hlut- aðeigandi sveitar, og scm not- aður er til að greftra f þá, sem deyja innan takmarka sveitar- iunar, fyr en slfrifara sveitar- innar hefir verið formlega til- kynnt lát þess sem greftra á ; og hvaða prestur eða umsjón- armaður grafreits, af þvf tagi sem að framan er getið, sem leyfir að greftra nokkurt lík, ■ án þess að fá fyrst skýrteini, í því formi sem f lögum þess- um er merkt með D, fráskrif- ara þeirrar sveitar sem dauðs- íallið vildi til f, um það að hann hafi fengið formlega til- kynningu um dauðsfallið, má búast við að þurfa að greiða $50 sekt. FUNDARBOÐ. Samkvæmt fyrirskipun frá stjórn- arnefndarfundi, sem haldinn var 3. þ. m., auglýsist hjermeð, að á mánudaginn 15. október er ætlast til að meðiimir fiskimannafjelagsins ’The Fishermens Protective Uni- on of L. Wpg.‘, hafi fund með sjer á ’Gimli ííall1, Gimii. Fundurinn byrjar kl. I e. h. Auk fjelagsmanna eru allir sem vilja styrkja fjelag þetta raeð því að gjörast meðlimir þess, sjerstakléga beðnir að sækja fundinn. Ætiast er til að á fundinum verði meðal annars rætt um það, að gjöra það að laga- ákvæði, að útgjörðarmenn og aðrir vinnuveitendur.f fjelaginu gefi fje- nokkuriar lagsmeðlimum forgöngurjett, þegar þeir þurfa á vinnukröftum Að halda við veiðiskap, fiskflutninga og ann- að, sem stendur f sambartdi við fiskiveiðar og fiskiverzlun. Munið eftir fundinum, mánudag 15. okt., kl. 1 e. h. Gimli, 6 okt. 1906. E. ÓLAFSSON. Það er útlit fyrir að lfk sje oft greftruð án þess skýrteini hafi ver- ið fengið frá sveitarskrifara, sam- kvæmt fyrirskipun laganna, en af þvf getur leitt útbreiðslu næmra sjúkdóma, vegna óvarkárni, sem kemur af þekkingarskorti, og f sumum kringumstæðum getur það orðið til þess að glæpum yrði leynt, þegar um morð er að ra.ða. Upp frá þessu er það áform dómsmáladeildarinnár,- að hegna þeim sem gjöra s'g seka um brot á þessrm lögum, og cru allir, sem hlut eiga að máli, beðnir að taka það til fhugutiar. Samkvæmt skipun Geo. Patterson, Deputy Att’ey General. * * * Af þvf dráttur cg vandræði géta af því stafað, ef aðstandcndar dá- inna vanrækja að gefa sveitarskrif- ara tilkynningar um dauðsfill, þar- eð prestar, eða aðrir, sern við út- farir þjóna, geta ekki fengið skýr- teini sfn frá sveitarskrifara fyr en honum hefir verið tilkynnt dauðs- fallið, þá þótti ástæða tihað setja þessa tilkynningu í blaðið. E. Ó. 113^ Þeir, sem fá reikninga með þessu blaði, eru bcðnir að borga sern fyrst og senda at hugaseindir "ef villur þeim. Telefónmál. Nú er svo ráð fy'rir gjört, að um leið og næstu sveitarráðskosningar fara fram f des. næstk., verði greidd atkvæði um það, hvort menn vilji að sveitafjelögin komi á fót telefónkerfum á sveitanna kostnað, eins og ráð er fyrir gjört í lögum þeim sem sfðasta fylkis- þing bjó út. I tilefni af þcssari fyrirh.uguðu atkvæðagreiðslu, hefir fylkisstjórn- in ákveðið að gefa fólki tækifæri á, að afia sjer sem mestrar þekkingar á þessu telefónmáli, og f þvf skyni hefir hún fengiðmann, sem er fróð- ur 1 öllu sern að telefónum lýtur, til að gefa út skýrslur og rita grein- ar um þessi mál. Maður þessi, Mr. Dagger, er þegar byrjaður á verki sfnu, og mun hann hafa byrj- að á því, að skrifa til flesta eða allra blaða í fylkinu og mælast til þess, að þau tækju þessar upplýs- ingar sem hann hogsas sjer að gefa fólkinu til leiðbeinlngar. Baldur hefir fengið citt afþessum brjefum, og var þvf svarað á þann hátt, að hann skuli senda allar þær upplýsingar sem hann hafi, og r.ð og fyr en búið er að athuga nánar lögin sem komu frá sfðasta þingi. . Eins og að undanförnu mælir Baldur með stcfnu stjórnarinnar f telefónmálinu, að því leyti sem þjóðeignahugmyndin er þar ráð- andi, en hvort hann fellst á aðferð- ir hennar,' skal ósagt að sinni; en ekki er ólfklegt að um þær verði ágreiningur, án þess' maður hafi nokkurn ásetning f þá átt að vera hlutdrægur. Lagabálkarnir frá sfðasta þingi hafa enn ekki' borizt hingað í heilu Ifku, en ef dæma má lögin í heild eftir þeim grein- um, sem komið hafá út f blöðum frá Winnipeg, þá cru þau alvar- legt umhugsunarefni. Óefað verða upplýsingar Mr. Dagger fróðlegar, þvf hann er á- litinn einna færastur allra manna í Canada í öllu sem lýtur að telefón- um, cn þó fróðleikur sá, sem haun geturgefið mönnum, sje hagkvæm ur, þá er ekki þar með sagt að ráð- stafanir stjórnarinnar undir lögun um frá síðasta þingi, sje hag- kvæmar. Baldur mun reyna að gefa mönn- um eins mikið af fróðleik frá Mr. Dogger eins og rúm leyfir, og segja sitt álit á rnálinu í heild sinní jafnhliða, ef þörf þykir. E. Ó. TIL NÝ-ÍSLENDINGA! w HEIÐRUÐU VIÐSKIF TAVINIR:— Um leið og jeg þakka ykkur fyrir góð viðskifti á síðastliðnu ári, þá leyfi jeg mjer að tilkynna ykkur, að jeg er nú sjerstaklega undir það búinn að mæta öllum þörfum ykkar hvað við vfkur uxa- og hesta-aktýgjum og öllu scm þeim viðvíkur, svo sem: hesta-ábreið- • um, svitapúðum, bjöllum, aktýgja- og vagnhjóla-áburði og fleiru. Ermfremur hefi jeg mikið upplag af sjerlega vöhiduðuro hunda-aktýgjum með mj'ig sanngjörnu verði. Komið og talið við mig áður en þið leggið inn pantanir annarsstaðar—þið græðið á þvf. Aðgjörð á skóm og aktýgjum fljótt og vel af hendi leyst. Verðið sanngjarnt. Með vinsemd J. H. HANSON, HARNESSMAKER. G-IMLI, - - MANTITÓBA. Búðin er á 2nd A.ve. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna. Skógræktun á Islandi. C. E. FLENSBORG : ISLANDS SKOVSAG 1905. í hinni nýju skýrslu sinni segir hr. Flensborg, að hátt upp í 7000 kr. hafi vcrið varið 1905 til að girða um Halh ormsstaðaskóg. Stjórnin hefir nú keypt ITallormsstað rneð skóginum og hjáleigum, Hálsskóg f Fnjóska- dal ogVaglir. Þrfr Islendingar eru FRJETTIR. * Hjátrúarfullir ftalskir innflytj- cndur gjörðu uppistand mikið á fólksflutningaskipi, sem geng- ur frá Neapcl til Ncw York, fyrir nokkrum dögum. Skipið var á leið til New York með 1.600 manns, og gekk allt vel þangað til kona ein á 3. farrými dó, og var greftruð að sjómanna sið — varpað fyrir borð. Þegar sú athöfn var afstaðin, fóru farþegar á 3. farrými að stinga saman nefjum um það, að fyrir þetta hvfldi bölvun yfir skipinu, og er svb atvikaðist, að vatt varð við eld í skipinu rjett á eftir, ruku þeir upp og ætluðu að taka bátana hvað sem skipstjóri sagði. Að lokum tókst þó skips- höfr.inni, sem voru 120 manns, sumir með vopnum, að rcka fólkið ofan undir þiljur, og ha’da þvf þar ineðan eldurinn var slökktur, sem alls ckki var alvarlegur. — Ef það hefði ekki verið fyrir hjátrú þessa fá marga blicana. liðsmenn úr hópi Repu- Salvation Army er að sögn að gjöra ráðstafanir f þá átt, að koma um 25,000 Svíum til Cauada 4, næstu mánuðum. Blöð Svía láta illa yfir þvf, og biðja hernum ór- bæna fyrir nú að læra skógrækt og er einn fv)lks> hefðu að ei„s örfáir mcr.n þeirra settur til að gæta Hallorms- staðáskógs. Cembrafura þrffst bct,- ur á Islandi en á Jótlandi. Hall- ormsstaðaskógur er míla á lengd og 2000—tooo álnir á breidd ; vitað að eldur hafði komið upp f skipinu. eins m’k;ð verði af þeim tek;ð /1 hlffir Lagarfljót að vestan, en bratt blaðið eins Og kringumstæður leyfi, fja!1 að austan, svo ekki þurfti að án þess þó að honum, Mr. Dagg- gjrða „ema að norðan- og sunnan- ( er, verði levft að tala f nafni blaðs- ins um þessi eða önnur máh . Þctta * mun veraVi að fara eins sanngjarnlega í sakirnar eins og hægt er að ætlast til. verðu. Spftalinn á Brekku hafði Upplýsingar eru ætfð góðar. Það er gott fyrir alla að fá sem mest af þéim, en óráðlegt er það, að láta rjett sinn tií að draga þær'á- lyktanir sem mannisýnist, og ekki gengur Baldur inn á neitt af þyf tagi, hver sem f hlut á. Hins vegar mun Baldur reyna að fella eins sanngjarnan dóm í þessu máli 1 menn munu, eftir Jötlandsfiörina, eins og framast er unnt, en hvert j vera honum og prófessor Prytz þeir dömar verða stjórriinni í hag samdóma um keypt 100 hesta af kjarrskógi á 1 J-2—2 kr. hvern sumarið 1905 Klyfberar úr Hallormsstaðaskógi hafa selzt á krónu h\’er, og raftar í þök á útihús fást í honum. í Hálsskógi hafa 11—:i 2 feta há trje orðið 18—20 fct á hæð á 3 árum, að nreðaltali. Herra Flensborg hættir í ár að sjá um skógrækt á íslandi, og leggur hann til, að al- Það er sagt að það'tapist árlega fcykimikið af þvf hveiti, sem scnt cr hjeðan úr Norðvesturlandinu ti! Evrópumarkaðanna. Áætlað ei að af 80 miljónum bushela muni tapast um 1,600,000, og er það skaði þcirra sem scnda hveitið. Hvernig á þesru stendur, og hvar lekinn er, vitavfst að cins fáir enn sem komið er. Bráðabyrgðarstjóm scttu Banda- rfkjamenn á fót á Cuba um síðustu mánaðamót undir forustu Taft, her-. málaráðgjafa, og gekk það allt slysa-- laust af, en sagt. er, að rjett á eftir- hafi gosið upp óeirðir, og að f þeim hafi 25 Bandarfkahermenn látið lffið ; vissa þótti þó ekki fengin fyrir þessu er síðast’ frjettist. Tölu-. verður herafli er nú á leiðinni ti.b Cuba frá Bandarfkjunum. Þessi bráðabyrgðarstjórn, undir yfirráðum Bandarfkjanna segir Taft, sem nú erlandstjóri á Cuba„ að eigi að eins að standa þangað til friður sje kominn á í landinu; cn margir halda að þetta leiði til þess, að Cuba verði sameinuð: Bandaríkjunum. Board of Tradc í Selkirk hefir gjiört fyrirspurn til Ottawastjórnar- innar um það, hvort hún hafi sett nokkurn mann til að athuga hvort skip, sem brúkuð cru á \\ innipeg- vatni, sje sjófær. — Svar mun enn ekki vera komið. Einn maðurinn eftir annan af flokki Republicana hefir ncitað að taka útnefningu til rfkisstjóra f Co- lorado, þarsem William Haywood Sagt er að margir Democratar í sækir af hálfu sósfalistanna. Að Nevv York, sje mjög fráhverfir Mr. Hearst f hinni fyrirhuguðu tilraun þing skipi skógræktaifræðing til að j hans tilað ná rfkisstjóraembættinu sjá um skógrækt á landinu. Þing- cru f; cða óhag, verður ekki gizkað á fyr | cn upplýsingar Mr. Dagger koma, að ’með skógum Llnnur fyrir New Yorkríkið. Fá eða eng- in af blöðum Democrata í N. Y., en þau sem hann lokum hafa þeir þó fengið prest einn, að nafni Bucht.'l, til að gefa kost á sjer. Buchtel er einn af forstöðumönnum háskólans í Den- ver, og er alkunnur íhaldsmaður ra'ðui 0g andstæðingur verkamannafje- skal land byggja1. J. St. [Ei.mREIðIN, 3. h., ’oö.] sjálfur yfir, mæla með honum, cn < j.,,, ! aftur lítur út fyiir að hann ætli að

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.