Baldur - 10.10.1906, Qupperneq 2
2
BALDUR, IO. OKTÓBFR 1906.
GIMLI, --- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAK $1 UM ÁRIð.
BORGIST FYRIRFRAM
IÍTGEFENDUR :
TME GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
B-A.XjIDTXIR.,
GhXXÆXjI,
3VE-A.XT.
Ve>ð á »mánm auglýsinpun er 25 ceDt
fyrir þnmlung flá'kilengánr. Afe.áttur er
gefinn 4 etnerri auglýsinaum, *em lurtast j
blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjanrli
alíkum aielajtti ng öð' um fjármálum blnjs
ius, eru meuu bcðuir að snúa sjer að ráðt
fnanainum.
MIðVIKUDAGINN IO. OKT. 1906.
Uppgjörzlan,
m
Kosníngasvik og kosningabrell-
ur eiga að fá sfna hegníngu, segja
landslilgin. Lilgin kveða upp
harða refsidöma yfir brot af «lfku
tagi, og s& sem þau brot fremur,
er kallaður svikari við þjóð sína.
Þetta segja pólitisku skílrungarnir
og bfta & jaxlinn, svo fólkið trúi
þvf að þeim sje alvara. En þvf
miður er það með þetta eins og
storminn, maður 'heyrir hans þyt,
en veit ekki hvert hann fer‘. Um
þetta eru sjálfsagt margir ófróðir.
Margir halda, að kosningalógsókn-
ir gangi sinn gang eins og aðrar
lfigsóknir. Margir halda að flokks-
foringjunum sjc alvara, þegar þeir
f rjettvísinnarnafni mótmæla kosn-
íngu þingmanna af öðrum flokki,
ög byrja m&Isókn á hendur þeim,
en það er sfður en svo, Margir
halda, að ef Pjetur fremur glæp,
sem lögin ákveða hegningu fyrir,
þá vcrði sá glæpur ekki útskafinn
meðþvf, að Páll fremji annan glæp
af lfku tagi ; en ef þeir athuguðu
rjettarfaiið f þessu landi, þá sæju
þeir, að sú skoðun reynist röng,
hvað snertir afbrot pólitiskra
flokka.
Nálega á eftir hverjum kosning-
um leggja flokkarnir fram mótmæli
gegn kosningu þingmanna af and-
stæðingaflokknum. Stundum eru
mótmæli l"gð fram gegn kosningu
flestra eða allra þeirra manna, sem
kosningu hafa náð — mótmæli frá
Liberal á móti Conservativum og
mótmæli frá Con. á móti Lib,, þvf
aldrei hefir það heyrzt, að nokkur
flokkur mótmæli kosningu flokks-
manns sítis, hvcrsu rangfengin
scm hún kann að vera. I
Og hvernig er svo farið með
þessi mál, sem vitanlega eru oft á
góðum rökum byggð, þó þau sje
stundum út í bláinn ? Koma öll
þeirra fyrir rjett, þegar urn veru-
leg lagabrot er að ræða ? Nei.
Hver er meðferð þeirra þá ?
Flokksforingjarnir, eða umboðs-
menn flokksins mætast, hver með
sinn lista yfir nöfn þeirra flokks-
þingmanna, sem mótmælt hefir
verið, og jafna einum á móti öðf-
um, eins og þegar verið er að
skifta þorski af íslensku fiskiskipi
milli hásetanna. Stundum eru
tveir lagðir á móti einum, ef það
er stórfiskur, og þegar búið er að
gjöra þessa niðurjöfnun, dregur
hver flokkur fyrir sig mótmæli
sín til baka gegn þeim, sem sam-
komulag hefir orðið um, og með
það sama cr rjettvísinni fullnægt,
og glæpamennirnir hafa þá þegar
úttekið sfn laun fyrir öll brot gegn
þjóðinni og landslögunum. Þeir,
sem afgangs eru á listunum, ef
nokkrir eru, eiga náttúrlega að fá
voðalega málssókn og hegningu
sfðar meir, segja foringjarnir til
fólksins; og dómstólunum er til-
kynnt, að haldið verði áfram með
mál þeirra, þvf þeir sje rjettmætir
tukthúsh'mir ; en oftastwær fer það
svo, að dómararnir hafa ekki tfma
til að fást við þessi mál á næsta
dómþingi, og svo ekki heldur á
('iðru dómþingi, og ekki á þriðja
dómþingi, svo fordæmdi maðurinn
heldur áfram ár frá ári að sitja á
löggjafarþingi þjóðarinnar, hvort
sem kosningin er rjettilega eða
ranglega fengin.
Þetta gildir um flokksþingmenn-
ina; en ef um óháðan mann er að
ræða, eru dómstólarnir, að boði
herra sfns — stjórnarinnar —,
fljótari f snúningum, eins og sýndi
sig f tilliti til Mr. R. L. Richard-
son um árið, þegar þingmennska
hans fyrir Lizgar-kjördæmi var
tekin af honum fyrir litlar sakir,
sem hann átti enga skuld f sjálfur.
Gangurinn í því framansagða
skýrist svona:
fConservative - umboðsmaður
kemur ínn til Liberal - umboðs-
manns með nafnalistann og ávarp-
ar hann.)
Cons. umboðsm.: ”Hvaðasöku-
dólg vilt þú Iáta sleppa f skiftum
fyrir hann Pjetur minn, sem þið
segið að hafi náð kosningu með
svikum. Pjetur er syndugur, það
játa jeg, en hann er bráðnauðsyn-
legur fyrir flokkinn, og þið ættuð
að hafa einhvern, sem þið viljið
sjerstaklega Iáta sleppa — Hvað
segir þú ?“
Lib. umboðsm.: ”Jeglegghann
Pál undir eins á móti Pjetri. Hann
er víst hjer um bil eins syndugur,
hjerna þjer að segja, en hann er
okkar þarfasti maður. — Við drög-
um þá til baka mótmælin gegn
þessuin tveimur, og segjum fólk-
inu, að við nánari rannsókn höfum
við enga sök fundið hjá þessum
mönnum. -— Við kaupum þáþessu.
Gefðu mjer hönd þfna upp á,að þú
þegir yfir kosningabrellunum
hans“.
Con. umboðsm.: ”Svo eru fleiri
sökudólgar á listunuin. Getum
við ekki jafnað svo niður að allir
sleppi, og kosningin verði sú hrein-
asta(!) kosning sem höfð hefir verið ?
Þið getið hvort eð er aldrei rutt
svo mörgum af okkar mönnum, að
þið komizt til valda í þetta skifti,
því ef í hart fer, ryðjum við ein-
hverjum af ykkar mönnum'*.
Lib. umboðsm.: ”Satt er það.
En það Iftur illa út að láta ekkert
verða af neinni málssókn eftir allt
þetta veður. Við skulum jafna
sem flestum saman, en láta þó
nokkra ganga af, og láta sem svo,
að málunum verði haldið áfram.
Eins og þú veizt, er ekki hægt að
halda áfram svona máli á móti þing-
manni á meðan á þingsetu stend-
ur, en þess á milli eiga dómstól-
arnir svo annrfkt, ef að vanda læt-
ur, að þeir komast ekki til að rann-
saka málin fyr en að þremur, fjór-
um árum liðnum, og þá er allt bú-
ið hvort eð er.
Cons. umboðsm.: ”Þetta er á-
gætt. En þið látið ekkert bera á
því f þinginu, að okkur hafi kom-
ið svona vel saman, heldur rffist
þið við okkur þar eins og hundar,
og berið á okkur allar skammir,
þvf þá heldur fólkið að við höfum
ekki getað gjört svona sættir“.
Er þetta ekki hinn rjetti gang-
ur rjettvfsinnar ? Væri það ekki
snjallræði að taka fangana úr fanga-
húsum landsins, og sjá hve margir
tilheyrðu hverjum óbótamanna-
flokki fyrirsig; jafna þeim svo
saman, Og sleppa öllum samjöfn-
unum. — Hvað heldurðu um það,
lesari góður?
Það eru nú bráðum liðin tvö ár
síðan sfðustu Dominionkosningar
fóru fram, og enn hafa dómstól-
arnir aldrei haft tfma(?) til að fást
við eitt einasta af kosningamálun-
um f Vesturlandinu, og að eins fá
hafa verið tekin fyrir eystra, enda
þó málin, sem fyrir liggja, skifti
tugum.
I grein, sem birtist f Wpg-Tri-
bune frá 29. sept., frá lögmanni f
Wpg, segir svo:
”Fyrir nokkrum dögum leit út
fyrir, að dómstólarnir myndu taka
þessi mál fyrir, en okkur til stótr-
ar furðu kom það þá upp, að mál-
um þessum var enn frestað þang-
að til einhvern tíma á næsta ári
(1907)“.
Hvernig lízt mönnum á þetta?
Málunum er frestað hvað eftir ann-
að, og nú fer Ottavaþingið bráð-
um að koma saman, og situr þá
líklega fram á næsta sumar, en á
meðan er málsókn ómöguleg á
hendur þingmönnunum. Skyldi
ekki kjörtfmabilið verða úti áðui;
en dómstólarnir geta fengið lausn
frá sakamálum smælingjanna, til
að sinna sakamálum flokkatólanna?
— Það Iftur út fyrir að það sje ver-
ið að gjöra tilraun til þess, og til-
raunir af þvf tagi vterða gjörðar
eins lengi og stjórnirnar eru fyrir
stjórnirnar, en ekki fyrir fólkið.
— Hvenær fá menn rænu til að
heimta beina löggjöf, svo hægt sje
að stanza þessa svikamillu ?
E. Ó.
Trygging og lán.
í sfðasta blaði Baldurs var getið
um yfirtroðslur forstöðumanna lífs-
ábyrgðarfjelagapna í Canada, og
áður hafa menu heyrt um hin
miklu svik og fjárglæfraspil f sam-
bandi við lffsábyrgðarfjelög í
Bandaríkjunum. Þessar frásagnir
eru eftirtektaverðar fyrir almenn-
ing f meira lagi. Þvf þó flest lífs-
ábyrgðarfjelög sje hlutafjelög, sem
tiltölulega fáir menn hafa yfir að
ráða, þá meðhöndla þau fje svo
mikils fjölda fólks, að það tná
skoða þau sem almennar hagræðis-
stofnanir.
Það sem almenning varðar
mestu er það, að fjenu sje borgið,
og að gjöldin sje ekkí hærri en
þörf er á; en reynzlan hefir sýnt,
að á þessu hvorutveggja hefir orð-
ið stór misbrestur hjer f Ameriku
að minnsta kosti. Að gjöldin sje
yfirleitt hærri en þau þurfa að vera
sýnir sig f þvf, að sum fjelög hafa
eytt tugum og hundruðum þús-
unda f laun. gjafir.og greiða, fram
yfir það sem nekkur sanngirni var
í, og tapað stórfje á gáiauslega
úti látnum lánum til vina og vanda-
manna forstjóra fjelaganna, en samt
staðið og getað borgað dánarkröfur
sfnar.Aðmikiðafþvífje.semáaðvera
munaðarleysingjum og ekkjum tii
hjálpar, sje ekki ætfð lagt í sem
tryggust fyrirtæki, sjest á þvf sem
komið hefir f ljós við rannsóknir
þær sem gjörðar hafa verið fjelög-
unum vlðvíkjandi. í hvorugu til-
fellinu er nægilegt tillit tekið til
þeirra, sem látið er f veðri vaka að
fjelögin sje stofnuð fyrir — þeirra
er ábyrgð taka hjá þeim — en fje
þeirra samdregið gegnum lífsá-
byrgðarfjelag, notað sem stofnfje
fyrir fyrirtæki sem forstöðumenn
lffsábyrgðarfjelaganna og vinir
þeirra setja á fót fyrir sjálfa sig.
Sem betur fer eru ekki öll lffsá-
byrgðarfjelög f þessu númeri, en
þó langflest. Af kanadiskum fje-
lögum, sem íslendingar hafa haft
töluverð skifti við, hefir t. d.
’Great-W'est Life‘ í Winnipeg
komizt vel f gegnum eldraunina,
enda er forstjóri þess, Mr, Brock,
einn af hinum mikilhæfustu mönn-
um f sinni grein. En það er
háskalega mikið um þessar yfir-
troðslur lífsábyrgðarfjelaganna, og
lítil trygging fyrir, áð þeim línni,
þó stjórnin láti rannsaka ástand
þeirra annað veifið.
Það er náttúrlega rjett, að allar
stofnanir geta bilað, og jafnve!
rfki geta liðið undir lok, en það er
mikill munur á þeitn stofnunum
sem menn set ja á fót, og gildir það
f tilliti til lffsábyrgðar ekki síður
en annars.
Það hafa flest lönd nú á dögum
átt meira og minna f strfði við
fjárglæframál, oghafa lífsábyrgðar-
fjelög og lánfjelög átt sinn þátt f
því. Okurrentur og illir skilmálar
hafa verið sjerkenni lánsfjelaganna,
þar sem þau hafa komið því við,
en hátt tiliag og eyðslusemi, eða
þá oflágt tillagog fallvölt trygging
einkenni lífsábyrgðarfjelaganna.
Metin hafa reynt að lækna þetta 4
ýmsan hátt: með þvf að skylda
fjelögin til að hafa tryggingarsjóði
í vörzlum stjórnarinnar; með þvf
að takmarka rcntur, og öðrum þvf
lfkum ráðstafunum. En reynzlan
hefir sýnt, að þetta er ekki einhlítt,
enda er naumast við þvf að búast
á meðan menn, sem sjálfir eru
hluthafar f þessum stofnunum, búa
til lagaákvæðin sem þær eiga að
fylgja.
Þetta sjá allar stjórnir, en það
eru ekki nema sumstaðar, að hags-
munir almennings eru svo mikið á-
hugamál stjórnmálamannanna, að
þeim sje gefinn sá gaumur, sem
vera ber.
Það er auðvelt að brúa þessar
fjármálatorfærur ef rjettri aðferð er
beitt, og ef fólkið hefir vit og
framtakssemi til að láta stjórnmála-
menn sfna hlýða sjer. Okurrent-
ur og illir skilmálar hættu fljótlega
hjá lánfjelögum á Nýja Sjálandi,
þegar stjórnin þar tilkynnti, að húr»
ljeti hvern mann fá peningalán
gegn veði þegar á þyrfti að halda,
með rentuin sem voru lftið meira
en skrifstofukostnaður eða vinnu-
laun þeirra, sem urðu að starfa í
peningalánsdeild stjórnarinnar.
Um lffsábyrgðina var hið sama að
segja. Mestöll lffsábyrgð þar f
landi er í höndum stjórnarinnar.
Menn borga þar ekki of fjár f
eyðslufje handa forstjórum Iffsá-
byrgðarfjeiaga, nje heldur tapa
menn lífsábyrgðum strax og eitt-
hvað kemur fyrir svo að þeir geta
ekki borgað. Það er ekki augna-
mið stjórnarinnar að græða fje á
þvf, að láta menn tapa þvf sem
þeir hafa borgað, heldur það, að
vera fólkinu sem mcst til hagræðis,
og þvf er tillagið eins lágt,og skil-
málar eins auðveldir eins og fsek-
ast má verða.
Ef sú meðferð væri við höfð f
Ameríku viðvíkjandi lífsábyrgð og
peningalánum, sem á sjer nú stað
f Nýja Sjálandi, og ef fólk í þess-
ari áifu hcfði rænu á að taka þann
þátt f sfnum landstjórnarmálum,
að stjórnmálamennirnir yrðu að
taka tiilit til vilja fólksins og vinna
að hagsinunum þess, þá væru þcir
færri en eru sem þyrftu um sárt
að binda af völdum lífsábyrgðarfje-
laga og lánfjelaga. — En hvenær
kemur sá dagur ?
E. Ó.
Norðvcsturlciðin.
m
Það hafa margar ferðir vcrið
gjörðar til að finna ’Norðvestur-
ieiðina*. í þeim skilningi sem þetta
orð hefir verið brúkað, er það eitt
hið einkennilegasta orð sem
mannstungan hefir mælt. Hið
einkennilega við orðið á liðnum
tfina, er það, að það táknaði veg
sem enginn hafði farið, og enginn
vissi fynr víst, fyr en nú, að væri
til. ’Norðvesturleiðin* var þvf
-fram að þessu að eins hugboð, og
f huga slnum hafa margir farið þá
leið. Margir hafa reynt að fara
hana upp á aðra vfsu, en engum
tókst það þangað til nú. Þessi
hugsaöa leið lá milli Atlanzhafs