Baldur


Baldur - 20.10.1906, Síða 3

Baldur - 20.10.1906, Síða 3
BALDUR, 20. OKTÓBER 1906. 3 huga við dönskum auðkýfingum, sem nú sjeu að fara á kreik til að teygja klær sínar út til íslands. ”KÖBENHAVN“ (einasta blað stjórnarflokksins f Khöfn, annað en blað Albertis ’ Dannebrog’, sem náttúrlega vill sem minnst um endurskoðun tala) flytur 31. júlf grein um heimsókn þingmanna og skýrir þar meðal annars frá þing- hússfundinum, sem það lætur stjórnina hafa kallað saman. En það ritar mjög varlega um hann, skýrir ekki frá, hveijar kröfur ís- lendinga hafi verið, en segir að- eins, að ekki hafi á vantað, að þær hafi verið greinilegar, og að það sje sannfæring blaðsins, að sam- komulag um þær ihuni nást. En meiri áherzlu lcggur þó blaðið á annan fund, sem innanríkisráðgjaf- inn hafi samankállað og nokkrir þingmenn tekið þátt f, til að ræða um samvinnu miMi Dana og ís- lendinga f atvinnumálum til fjár- hagslegs hagnaðar fyrir hvora- tveggju, og á þar einmitt við sams konar tilraunir frá Dana hálfu, sem ’Social-Demokraten' varar ís- lendinga mest við í sfðustu grein sinni. ’’NATIONALTIDENDE“ (hægriblað) flytur 4. ágúst all-langa grein um málið, þar sem skýrt er frá kröfum íslendinga, og þær svo að Iokum dregnar saman f eina stutta setningu, sem höfð er eftir einum alþingismanninum: ’Við viljum hafa sameiginlegan konung og sameiginlcgan fána. Við viljum halda áfram að vera f sambandi við Danmörku ; cn við viljum fá að ráða okkar eigin málum sjálfir’. ’Um allt þetta másemja’, bætir svo blaðið við. ’ Aðeins cinu verð- ur að vorri sköðun að halda fast frrm sem ófrávíkjanlegri kröfu semsje: sömu rjettindi á íslandi fyrir Dani og fyrir íslendinga; sömu rjettindi f Danmörku fyrir Islcndinga og fyrir Dani'. En 16. ftg. flytur sama blaðið aftur aðra grein aðsenda, og kvcð- ur þar við annan tón. Er þar sýnt fram á, að ófært sje að ganga að kröfum íslendinga, þvf þá fall: danska rfkið f mola og ísland verði sjálfstætt konungsrfki, scm hafi konunginn einan og fánann sam- ejginlegan við Danmörku. E11 'ný- afstaðnir atburðir hafa kennt oss, að sameiginlegur konungur ogfáni er ckki nægilega stcrkt band til að halda tveimur ríkjum saman. Og það mundi heldur varla Ifða á mjög löngu, áður cn hinn ’hreini' fs lenzki fáni, sein Danmörk þcgar hcfir lagt skjaldmerki til í, kæmi í staðinu fyrir dannebrogsfftnann Þáer konungurinn orðinn eini sam- bandsliðurinn — unz ís'and cinn góðan veðurdag fer að dæmi Norð manna og scgir : Nú getur sam- bandinu vcrið lokið ! Og jafnvel þó þessa verði nokkuð að bíða, þá ættu menn ekki að gleyma orðtæk- inu gamla : rcspice Jinem ! (hugs- ið um cndalokin)“. "VORl LAND“ (hægriblað) flytur 9-ág. langa grein um ísland. Það t.lgreinir ekki kröfur íslend- inga, nje minnist á, hvort þeim beri að sinna, en greinin virðist þó fremur benda á, að þvf geðjist ekki að þeim. En það viðurkennir, að Isleodingar hafi ástæðu til að vera óánægðir, og bendir á nýja leið til að þóknast þeim. Og leiðin er sú, að láta íslendinga taka þátt f með- ferð sameiginlcgu málanna með því að gefa þeim kost á að hafa fulltrúa á rfkisþinginu, þótt þeir hvorki leggi neitt fram til sameig- inlegra ríkisþarfa, nje hafi Iand- varnarskyldu. Þessi leið til sam- komulags hafi ckki enn verið reyr.d, en hún mundi naumast mæta mikilli mótspyrnu frá Dana hálfu, þótt hún auðvitað mundi hafa mikinn kostnað fyrir rfkis- sjóðinn í för með sjcr. Það er nú reyndar misskilningur hjá blaðinu, að þessi tillaga sje glæ- ný. Hún cr f rauninni eldgiimul afturganga, sem einu sinni hefir verið niður kveðin af Jóni Sigurðs- syni, og lítil lfkindi til, að íslcnd- ingum geðjist betur að henni nú en þá, þótt umbúðirnar sjeu dálft- ið mismunar.di. "BERLINGSKE TIDENDE“ (hægriblað) flytur 7. ág. grein um samband Islendinga og Dana eft;r prófessor Prvtz, sem var einn í > móttökunefnd þingmanna. Fer hann yfirleitt velvildarorðum um kröfur íslendinga og virðist vera því hlynntur, að þeim sje sinnt. Eti hann kveðst vilja benda á gömlu regluna : ’auga fyrir auga og tiinn fyrir tönn‘, og vill að Is- lcndingar geri ekki ^inungis kröf- ur, heldur láti eitthvað f móti koma. Og það, sem þeir þá hafi að bjóða, sje að löglciða hjá sjer landvarnar- skyldu. ’Hjer hafa Tslendingar nokkuð fram að bjóða', segir hann, ’og geta auk þess jafnframt haft gagn af því sjálfir. Það heyrir ekki mjcr til að koma fram með tillögur um skipun fslenzkra her- mála ; c#i jeg verð þó að geta þess, að að öllum líkindum yrði aðeins að ræða um varnarskyldu á sjó ; og þar á ísland nokkuð til að verjá : fiskiveiðar sínar. Látum hina ungu íslendinga verða sjódáta og látum þá fá heræfingu sfna á eigi allfftum, smáum cn örskreiðum hcr- skipum, sem geta varið strendurn- ar fyrir yfirgangi útlendra botn- vörpunga. Á friðartímum þyrftu fslenzku dátarnir ekki að hafaneitt saman við okkur hjer í Danmörku að sælda, nema þann stuðning, sem við gætum veitt með þvf að leggja íslandi til yfirmenn á æf- ingaskipin, en þegar ófrið bæri að höndum, gætu þá íslenzku skipin tckið þátt f vöin rfkisins, og mundi sú hluttaka verða þvf meira virði, því duglegri sem þessir 3000— 4000 menn væru orðnir sem sjó- dátar“. Prófessorinn kveðst vel vita, að sá maður mundi naumast eiga mik- illi lýðhylli að fagna, og það al- þingl yrði ef til vill ckki endur- kosið, sem ncyddi almennri varn- arskyldu upp á íslendinga. Til þess þurfi hug og karlmennsku, en þeir ciginleikar finnist ckki síður á Máske ráðherrann okkar bresti ekki hina nauðsynlegu karl- mennsku til þessa ? Sú var tfðin, að hann þóttist eiga þann eigin- leika í vitum sfnum — að minnsta kosti á pappírnum, f ljóðum sfn- um. Og ekki mundi þá standa á meirihlutanum (að minnsta kosti ekki Hcrmanni) að fylgja honum j að málum. Ef til vill stafar lfka tillagan frá ráðaneytinu sjálfu (Christensen, Alberti og hinum fs- lenzka fjelaga þeirra), þótt annar Ijafi verið látinn skjóta henni fram. Einkennilegt er að minnsta kosti, að hún skuli einmitt koma frá manni, sem skipaður var af stjórn- inni í móttökunefnd þingmanna, og því mundi varla leyfa sjer að koma fram mcð tillögur, scm færu mjög f bága vfö skoðanir stjórnar- innar. í mörgurp blöðum utan Kaup- mannahafnar hafa og staðið grein- ar um mál vor og benda þær yfir- leitt á, að það sje nú almennur vilji meðal Dana, að gj ira íslend- inga ánægða. Það er þvf sem stendur be'ztu horfur á, að oss tak- ist að fá kröfum vorum framgengt, ef ekki skor ir samtök og e.in- drægni vor á meðal. Og að þvf er þessi mál snertir er vonandi að allir sannir ættjarðarvinir leggist á eitt, án tillits til flokka cða nokk- urs annars, sem á milli ber. Um innanlandsmálin getum vjer barizt eftir sem áður, og um þau á bar- áttah ekki niður að falla. En út á við eigum við að standa allir í þjettri fylkingu og láta hvergi riðl- ast. Látum okkur nú sýna, að ís- land á sonu, sem meta sjálfstæði þess og frclsi framar öllu íiðru. Til' þess var góð byrjun gcrð á þii.ghússfundinum í Kaupmanna- höfn 29. júlf. Lfttum framhaldið verða að sama skapi — ekki ein- j ungis meoal þingmanna, hcldur. hjá allri fslenzku þjóðinni. Þá er óhætt að spá þvf, að nýr dagur rennur upp fyrir ísland—: n ý r sólskinsdagur! * * * Þeirsem Iesa mcð eftirtekt fram- anritaða grein, hijóta að taka eftir þvf, að afndinn f því sem haft er eftir ’Social-Democraten1, blaði jafnaðarmannanna, cr eitthvað hlý- legri, eitthvað bróðurlegri, eitthvað ósjerplægnari hcldur cn andinn f þvf, scm haft creftir öðrum dönsk-j um blöðum f þessari grein, og cr þar þó margt sagt af alúð, að þvf er virðist. I því blaði er farið svo langt að segja, að íslcndingar sjftlfiren ekki Danir eigi að sitja að auðsupp- sprettum íslands, og getur maður ekki annað sagt, en þá sje lengra j gengið cn vcnja hcfir verið td, þegar danskt blað fer beinlínis að hafa á móti þvf, að Danir fái að landi tilheyra sjerstaklcga. fkk- ert hinna blaðanna gengur svo langt, þó sum mæli all skorinort með sjálfstjórnarkröfum íslands. Þessi munur á framkomu blað- anna cr ekki tilviljun ein, hcldur cr hann sýnflega aflciðing af þeim íslandi en anuaftstaðar. I -j'i 4 9 S i . d.j 9 o 9 (* O 4 ► ELDSABYRGÐ og PENINGALÁN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta sivflið sjer til mfn. EINAR ÓLAESSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, cftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. Hojv Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 1 5C- Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood 15C. Common Sense, cftir Thornas Paine I5C- Age of Reason, Lftir Thomas Paine I5C- Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Rcynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 050. Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c. Daniel in thc Lions’ Dcn, cftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættjsdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D.y Conway 05C. Passagc of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050. Sciencc of the Bible • 05C. Superstition Displayed, eftir WiIIiam Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach ? eftir Ch. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill the Devil ? cftir M. Babcock ioc. Allar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem cr, í Canada eða Bandarfkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., • WINNIPEG, MAN. I' BONNAR | HARTLEY t BARRISTERS Etc. \f/ ® P. O. Box 223, # /& \y WINNIPEG, — MAN. $1 # m _ - . . ... Mr. Bonnar er /ÍV linnlangsnjallastimálafærslu- % maður, sem nú er f þessu sí; SS- ’ " X fyíki. ^ *>«*.• ÞEIR ERU FUNDN- IR! & mennirnir scm láta sjer umhugað að engan skuli vanhaga um ,,lum- bcr,“ af þeirri ástæðu að hann fá- ist ekki á Gimli, og sem eru jafn Ijúfir f vtömóti þegar þú kaupir af þeim 10 fct cins og þegarþú kaup- r 1,000 fet. Þessir menn eru þeir A. E. Kristjánsson og H. Kristjftnsson. Finnið þá að máli eða skrifið þeim ef þið þarfnist ,,1umber‘ ‘. KRIáTJANSSON BROS. JLTJjyLBflETR ~YTJ±3E11D Gimli, Man. THE T)EVIL If the Devil should dic,v would God makeanother? Fyrirlestur Eí'TIR Col. Robert G. Ingersoll. Vcrð 25C F;est hjá Páli Jónssyni, 655 Toronto St., Winnipeg, Ma“. T)r. O. Stephensen H ■5 64I Ross St. ™ * WINNÍPEG, MAN. g Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.