Baldur


Baldur - 20.10.1906, Page 4

Baldur - 20.10.1906, Page 4
4 BALDUR, 20. OKTtfBFR 1906. [Frá 3.S. 3-d.] mismun sum er á framfarahug'mynd sósfalistans og framfarahugmynd stórveldasmiðanna, sem hafa fyrir augunum þau hlunnindi sem aðal- ríkið getur haft af lýðlendunum, j ásamt þcim orðstfr sem álitið er að sje þvf samfara að vera ráðandi afl í stjórn lýðlendurfkis. Ekkert þessháttar vakir fýrrir sósfalistun- um. Fyrir þeim er engin dýrð f því að vera ráðandi afl f stjórn margra landa, nema þvf fylgi ein- læg umhyggjusemi um velferð fólksins sem f hlut á. Fyrir þeim cru tekjur aðalrfkisins af lýðlend- unum rangfenginn auður, ef hann er ekki dreginn saman til saméig- inlcgra nota alrfkisheildarinnar. Fyrir þeim er það velifðan fyrir mannkynið, sem er hyrningar- steinninn í framfarahugmyndun- um. Ekkert stjórnmálalegt þjark hefir neitt gildi í þeirra augum, nema mannkærleiki ráði stefnunni, og hefir það komið eins greinilega fram hjá dönsku sósíalistunum f tilliti til Islands, eins og öðrum sósfalistum sem verðskulda það nafn. Fram að þessu hafa rfkin f heim- inum verið að fækka og stækka. Eitt ríkið iagði annað undir sig og eitt íaýidið gckk öðru á hönd, og margir hafa sjálfsagt hugsað, að með herleiðingum, stórveldasam- þ) kktum og allskonar yfirgangi yiðu hinir smærri þjóðflokkar að mii n ;ta kosti samcinaðir svohinum stærri, aðþeir d) t uúrsögunni. Það hcfir óneitanlega verið ástæða til að hugsa svo, þvf veraldarsagan « er þegar búin að segja frá ýmsum þjóðflokkum, sem horfið hafh með sfnum sjerkennum inn f stærri þjóð- heildir, og margir eru þeir þjóð- fiokkar og þjóðir, sem um latigan undanfarinn tíma hafa smámsaman verið að missa sjerkenni sfn'og færast meira og meira inn f bendu af þjóðflokkum, sem samkvæmt prógrammi eínhvers stórvetda- smiðsins átti með tf.manum að mynda eitt samvaxið rfki, helzt með cinni tungu og sameiginleg- um hfnaðarháttum. Um leið og maður gengur inn á að svona hafi það gengið til um langan aldur, og að tilraunir stór- veldasmiðanna hafi heppnast að nokkru leyti á ýmsum tfmum, þá verður maður þó að ganga inn á það, að mikið af öllum þessum sam- ciningartilraunum hefir misheppn- ast, mikið oftaren þær hafaheppn- ast, þó landabrjefin með ríkjaskift- ingu og þjóðaniðurríiðun f heimin- um virðist bera vott um hið gagn- stæða. Ef gáð er á bak við tjald- ið, kemur það f langflestum tilfell- um f ljós, að þjóðir eða þjóðflokkar, scm hafa á einn eða annan hátt verið neyddir til að gjörast hluti annars ríkis í pólitiskum skilningi, eru oft að mörgum öldum liðnum í anda, og jafnvel siðum, mjög fjar- Jægir þjóðflokknum sem ætlaði að gleypa þá, mclta þá, og gjöra að óaðskiljanlegurn hluta þjóðlfkama sfns ; og það cr jafnvel áreiðanlegt að yfirgangstilraunirnar hafa oftj onðið til þess að hcrða á þeim þjóð-| um sem yfirganginum hefir verið beitt við, með að viðhalda sínum þjóðareinkennum og samlagast alls ekki öflugra flokknum, þó í pólitiskum skilningi væri allt látið heita sama rfkið, og jafnvel sama þjóðin. Það er með þjóðírnar eins og einstaklingana, þær vilja ekki láta taka sig af lffi, hvorki f orðsins ! eiginlega skilningi, nje á þann hátt í að láta taka af sjer sjerkenni sín, og neyða sig inn undir sjerkenni annaraþjóða. Þær vilja, jafnt þær smærri sem hinar stærri,vera sýni- legt, áþreifanlegt, sjerkennilegt blað á mannkynstrjenu. 'Þjóðirnar eru sýnilega reiðubún- ar til að nálgast hver aðra, skifta hver við aðra, læra hver af annari, hjálpa hver annari — þær eru sýni- leea til með að verða eitt.frá mann- úðarlegu sjónarmiði skoðað, ogþær eru á hraðri ferð f þá átt, en þær vilja ekki láta taka af sjer sjerkenn- in sín með valdi, og fá sjer sjer- kenni annarar þjóðar, aðeins til þess að hægt sje að tala um stóra rfkið, og svala með þvf hjegóma- girnd vissra manna, cða til þess að Vgefa vissum þjóðflokki verzlunar- tækifæri og tekjuvon. Það er krökt af dæmum upp á það f heiminum, að tilraunir til að sameina þjóðirnar með sverðseggj- um og yffrgangi hafa aldrei lukk- ast vel, og sfzt af öllu hafa þær lukkast vel þar sem um ólfka kyn- flokka er að ræða, og er gott dæmi upp á það á Bretlandseyjum. Þó liðnar sje nú 14 aldir sfðan þýzk-norræni flokkurinn — flokk- urinn sem almennt cr kallaður Eng- il-Saxneski flokkurinn — byrjaði að leggja undir sig Bietlandseyjar, og það eru meira en átta hundruð ár sfðan síðasti hlekkurinn í her- námssögu Bretlandseyja var soðinn saman, og sfðan tevtónski mann- flokkurinn varð þar í stórkostleg- utn meiri hluta, en allt um það standa leifarnar af keltnesku þjóð- unum, scm áður bjuggu á Bret- landseyjum, ennþá með glöggum einkennum f Wales, f vesturhá- lendum Skotlands og vfða á ír- landi. Það hefir tekizt að koma flcstu af þessu fólki til að læra enska tungu, en það hefir ckki tek- izt að láta það gleyma sínni tungu og lcggja niður sfn sjerkenni. Sama er ?.ð segja um Pólland. Þvf var skift niður milli Þýzkalands, Austurrfkis og Rússlands fyrir löngu, en ailt um það helzt pólsk tungavið, ogsamband hinnasund- urslitnu pólsku flokka er f anda eins sterkt og það hefir nokkru sinni verið, þrátt fyrir það þó þe:r sje á pólitiska vfsu hlutar af þrcm- ur rfkjum. Þar sem ræða er um deildir af sama mannfiokki, eins og t. d. f tilliti til sameiningarinnar á fylkj- unum f Noregi þegar Haraldur hár- fagri sameinaði þau, geta flokkarn- ir fyr eða síðar sameinast í a.nda og sannleika og orðið að einni heild, en lagt niður sjerkenni sín. Eins cr það um þjóðflokka þá, sem til Ameríku flytja, að þcir geta og hljóta enda að miklu lcyti að sam- einast og fá sameiginleg þjóðarein- j kenni, hvort sem þeir eru af sama kynflokki frace] eða ekki. Ástæð- an fyrir því að mótstöðuaflið gegn sameiningu þjóðflokkunna f Ame- j rfku er lltið f samanburði við það mótstöðuafl, sem bólar á f gömlr löndunum, ersú, að menn eru ekki með valdi neyddir til að færa sig úr kápu sfns þjóðernis og f kápu j annars þjóðernis þegar þeir setjast i að f Ameríku, en einkanlega þó sú, að cnginn þjóðflokkur hefir náð þvf í Amerfku að eignast sjerstaka sögu, sem ekki hefir frá upphafi til enda verið tvinnuð inn í sögu fleiri þjóðfiokka í landinu. Saga lands- ins hefir með öðrum orðum orðið f flestum atriðum sameiginleg saga þjóðflokkanna, sem smámsaman komu inn í landið og tóku þátt í að byggja það ; og atburðirnir sem þessi saga getur um, eru f aðal- dráttunum atburðir sem sncrtafólk af mörgum þjóðflokkum, og sem aðcins f smærri dráttunum snertir i sjerstaka þjóðflokka. 1 / Afþessu hafa sjerstök þjóðflokka- cinkenni haft Iftil tækifæri til að í vaxa upp í Ameríku, en allt um ; það bólar þó vfða hjer í landi mik- i ið á tilhneigingum í þá átt, að við- 1 halda mörgum misrnunandi þjóðar- j einkennum, um leið og þjóðlffið að ! ytra útliti tekur á sig sameiginlegt j snið ; og máske á Amerfka cftir að sjá ýms sjerkenni hinna ýmsu þjóð- flokka, sem hjer búa.betur ræktuð eftirleiðis en að undanförnu. En hvað sem um það er að segja,þá er það vfst,að þeir þjóðflokkar f gömlu liindunum, sem hafa eignast sjer- staka sfigu, sem grfpur yfir langt tfmabil og marga atburði, verða varla ncyddir til að slcppa tungu og þjóðareinkennum með margra alda ánauð. Menn finna til rang- lætisins sem er þvf venjulega sam- fara, að neyða þjóðflokk til að leggja niður þau þjiíðareinkenni sem endurminningarnar, sem sag- an hans segir frá, eru tvinnaðar við ; og reynzlan hefir sýnt, að menn cru rciðubúnir að lfða þraut- ir f margar aldir til að viðhalda þjóðarcinkennunum sfnum f þeirri von, að einhvern tíma kunni að koma sá timi, að þeir fái að þrosk- ast sem sjerstakt lauf með sfnum sjerstaka lit á mannkynstrjenu, — t. d. Gyðingar eru vottur um það. Þeir tfmar eru Ifka óefað að koma með útbreiðslu sósfalista- skoðananna í hciminum. Stór- veldin leysast upp,f þeim skilningi að vera ráðandi YFIR mörgum löndum og þjóðflokkum, og upp úr þvf myndast heimsveldi, sem er bundið saman með hluttekningu þjóðflokkanna hvers í annars kjiir- 1 um, cn ekki með hervaldi og of- beldis tilraunum til að steypa alla f sarna mótinu. I þcssa átt bend- ir það sem haft er eftir ’Social-! DemoCraten' viðufkjandi íslandi.j og f þessa átt miða ráðstafanir al- [ þjóða sósíalista-sambandsins, sem hefir sctt sjer það markmið, að rcyna að koma í veg fyrir styrjald- ir og framliig til hcrbúnaðar. Það væri Ifklega of langt farið, cf sagt væii, að niðusfærslan á herkostn- aði Breta á síðasta þingi væri bein afleiðing af þessum samtökum só- s alistanna f hinum ýmsu löndum h 'm .ins, en hún er þá samt af- le ðing af þvf,að sósíalistisku skoð- amrnar eru að grafa um sig, og f unhaldið af þvf verður óefað þa', áður en langt um Ifður, að mörg 1 sú þjóð, sem nú er f áþján og háð utanaðkomandi valdi, fær aftur sitt sjálfsforræði; og að litlu þjóf- irnr, sem hafa orðið að standa undir vernd annara stærri þjóðn, 1 geta framvegis verið óhultar án allrar herverndar, og haldið áfram að vera til með sfnum sjcrkennum. En á hinn bóginn er það Ifka Ijó; t að afleiðingin verður einníg sú, að j þjóðirnar færast hver annari nærj af frjálsum vilja, og bindast þeim böndum sem ofbeldið geturekki bundið. E. Ó. Síðan FARIÐ VAR AÐ SENDA TJT REIKNINGA til kaupanda Baldurs, hafa einstaka menn, um leið og þeir sendu borg- un, beðið að stryka sig út af kaup- andalistanum. Við þá menn, sem taka blöð á meðan ekki cr krafizt borgunar, en hætta þegar um borguti er beðið, vildi jeg segja það, að þeir ættu aldrei að taka önnur blöð en þau, sem gefin cru út mcð stolnu fje úr rfkisfjárhirzl- unum, fyrir þau ætti ekki að vera nauðsynlegt að borga sjerstaklega, þvf landið er búið að borga fyrir þau. Öllnm kaúpendum Baldurs, sem skulda samkvæmt bókum Gimli- prentfjelagsins, verða sendir reikn- ingar, annaðhvort beint frá skrif- stofunni, eða f gegnum innköllun- armenn, og er tilgangurinn bæði sá, að minna menn á að greiða áskriftargjöldin, og eins eins hitt, að fá frá þeim bcndingar þar sem villur eru f reikningunum, sem þvf miður á sjer óefað stað f nokkrum tilfellum. Þetta hvoru- tveggja vildi fjelagið að viðskifta- menn blaðsins tækju til greina, og ætti enginn að þurfa að firrtast við þið, ekk; sfzt þar eð sum önnur fs- lenzk blöð senda reiknirg með hverju einasta blaði sem þau senda út. E. Ó. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jjjær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númcraðar eru mcð jöfnum tölum, og tilueyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem cr sett til sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettariönd handa hverjum (karli eða konu), sem hcfir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 1 8 ára að aldri; 160 ekrur cða % úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f landsf'kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði scm landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til njá föður (cða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettaríandið sem hann cr að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gcfa Commissioncr of D:minion lands f Ottawa um að þcir vilji fá eignarbrjef fyrir hcimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of t.he Miniater of the Interlor GblLÆLI Kejrsla: Frá Gimli til Winnipeg Beach kl. 8 á hverjum morgni. Frá Winnipeg Beach til Gimli á hverjum morgni, cftir að Winnipeg-lest er komin. G. E. Sólmundsson. ftirfylgjandi mcnn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert b.indiðvið það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, scm maður á hciina í. Aðstoðarmcnn Baldurs fara ckki f neinn matning hver við annan f þcim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Stefán Guðmundsson - Ardal. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. ólafsson......Selkirk, Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait............Sinclair. Björn Jónsson..........Westfold. Pjctur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson.........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. P'recman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stcphan G.Stephanss. - Markervills Hans Hansson, - - Blaine, W’aih. Chr. Benson. - - - Pcint Robcrts

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.