Baldur


Baldur - 27.10.1906, Síða 2

Baldur - 27.10.1906, Síða 2
2 BALDUR, 27. OKTÓBFR ÍQO6, GIMLI, --— MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. IiORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR : TIIE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIE BLAðSINS : BALDIJE,, GS'XjYEISI, XvXYYTnT. Ver ð á srr.áuni smglýsingum er 25 cent fyrir þumlung tlá k-»1eng«iar. Afsláttnrer gefínn á HOcrri auglýsinoum, n> Mrtaft j bladinu yfir lengri tíma. V ^víkjanfij al í kum atslætti r>g öðrum f já> málum blöðs- ins, eru mrfnn beðuir að soúa sjer að ráð* manninum. ^ LAUGARDAGINN 2ý. OKT. I9O6. Grynnra og grynnra. (Niðtjrlag.) Ilið annað athugunarverða atriði sem hreyft hefir verið í áminnst- uin deilugreinutn, er Helvítiskenn- ing. Lautcnantar sjera Jóns, þcir G. G. og H. L., haga sjer gagn- vart þvf atriði svipað og kísa gjOr- ir, þcgar háti cr að fást við heitan graut, og skal jeg ekki lá þeim það. G. G. kemst þó nær því að minn- ast á það beinlínis. Hann segir svo : ’Bald'-'in segir að bókin hclga dæmi ailan þorra fólks til helvítis fyrir syndir þeirra*. Þctta kallar G. G. vísvitandi ósannindi. En svo heidur hann áfram : ’ Hatin (Baldvin) getur ekki um það einu orði, að nokkrum manni sje þar gefinn kostur á náð guðs, eða fyrir- gefningu syndanna. Hann sýnir afra hlið málsins afskræmda, og hún verður að lygi af verstu teg- und, þegar hin hliðin er falin1. Við skulum nú, Gutti minn, athuga í bróðerni, hvort það er nú eigin- lega nokkurt samræmi eða vit í j þessum þremur setningum þínum. Þú segir, að mjer skilst, að það sje | lygi að bókin helga dæmi allan þorra fólks t:l Helvítis ; en í þriðju setningunni viðurkennir þú að þetta sjc nú raunar önnur hlið máls- ins. Að vfsu segir þú að hún sjc ’afskræmd’, en það get jcg ekki '■ tekið til greina, af því hún er ekki afskræmd frá mfnu sjónarmiði, og^ þú getur þess ekki með eínu orðij á hverju þú byggir þá skoðun þfna: að hún sje afskræmd. Jeg get ekki sjeð hvernig önnur hlið máls- ins verður ’lygi af verstu tegund1 að cins fyrir það, að hinnar hliðar- ; myndi ritfrelsinu engin hætta bú- innar er ekki getið. Til þess nú in,vegna þess að það á öruggt hæli að ckki sje ástæða til að fara í f Heimi, Baldri og Freyju. í þessu kringum þetta atriði, eða gjöra það i felst svo óbeinn dómur um þau að orðalcik einum, ætla jeg að setja blöð, scm ckki eru nefnd. Það fram mína skoðun á þvf, í stuttu virðist eðlilegt að álíta að G. G. og ótvfræðu máli. Jeg staðhæfi : telji t. d. Lögberg og Same>ning- að samkvæmt lúterskum trúar- j una, ekki líkleg til að halda við rit- brögðum sje lúterskan hin eina frelsi Vestur-íslend., ’ef Heims- sáluhjálplega trú ; að þar af leið- ! kringla fjelli frá’. Það kemur andi fari allir, sem ekki eru lf - erskir til Hclvítis; að samkvæmt játningarritum lúterskra mannasje viss náðarmeðul (sem cru : guðs orð, bænin, skfrnin og kvöldmál- tfðin) óhjákvæmileg skilyrði fyrir sáluhjálp manna, að óskírð börn fari því til Helvftis; að ’allur1 þorri lúterskra manna, sem skfrðir eru, vanræki að hagnýta sjer hin önnur náðarmcðul, og að þar af leiðandi fari allur þorri lúterskra manna til Helvítis ; að það eitt af fólki, sem játar lúterska trú og hagnýtir sjer hin tjeðu náðarmeðul, fari til Himnarfkis. Hvað mikill hluti mannkynsins fer nú til Himnaríkis samkvæmt þessari skoðun ? Er ekki hverri ærlcgri taug manns misboðið með. þessari ''ilhugsun ? Trúir þú þcssu Gutti ? ’Guð er kær!eikur‘. Trúir þú þvf líka ? Jeg hcfi nægilega mikla trú á guði í hjörtum mannanun, til þess að vera sannfærður um að örfáir menn, ef það eru annars nokkrir, trúa þessari Helvítiskcnningu. Jegefasí jafnvel um að sjera J. B. trúi henni, og byggi jeg þann cfa minn á þvf, að hann hefir í ritverkum sfnum lagt lykkju á lcið sfi.a til að sýna fram á, að það væri rjett og gott að prjedika þessa kcnningu, þó Jlún rœri ón'ðnn. Vegna þess- arar sannfæringar minnar álft jeg mjög varhugavcrt fyrir G. G., að scgja að staðhæfing B. L. B. um helvítiskenninguna, sje ’ódrengi- leg árás á trúarskoðanir mikils hluta af Islend;ngum‘. Hinn eini ó- drengskapur scm jcg get sjeð f þessu sambandi, cr ódrengskapur þeirra manna, sem fyrir fjármuna- legan ávinning, eða fyrir vináttu við einhvern, eða vegna hræðslu við óvináttu einhvers, eða vegna ómcnnskulegs hirðuleysis, láta leiðast til að halda fram eða játa sem sannar þær kenningar, sem þeir hljóta fyrir samvizku sinni að afneita. Þessi tcgund af 6- drengskap er matur og drykkur fyrir harðstjóra og kúgara, bæði f trúarbragðalegum og stjórnarfars- legum efnum. Þá er atríðið um ritfrelsi Vcstur- íslendinga. Um það segir G. G. meðal annars þetta : "Hvaðaskoð- sjálfsagt öllum óhlutdrægum mönn- um saman um að G. G. fari mjög sanngjarnlega í þetta atriði. Fyrir mitt leyti álft jcg að G. G. sk lji það alveg rjett, að Baldur, Heirn- ir og Frcyja sje þau af blöðum Vestur-íslendinga, sem sfzt muni verða kúguð cða keypt. Þá er tíundarmálið. I grein Hjartar Leó, sem getið er um hjer að framan, er all-langt mál um þetta atriði. Ef til vill hefir sjera J. B. aldrei gjört stærra klaufa- stykki, en þcgar hann þýddi tf- undargreinina sem út kom f Sam- einingunni, og sem gaf B. L. B. tilefni til að rita hina ’frægu1 tí- undargrcin sína, grein, sem þrátt fyrir það að hún er ekki alfullkom- ið ritverk, hefir samt nógu mikið að geyma af þarfiegum sannleik til'þess, að verðskulda lof þeirraer lásu. Síðan sú greín kom út, hefir mig alltaf langað til að semja ein- hverskonar lofgjörð til B. L. B , en jeg hefi aldrei komist að fyrir B. L. B. sjálfum, og nú er jeg al- veg búinn að ’gefa það upp‘, því mjer finnst nú meira en nóg kom- ið. En fyrirsjcraj. 13. og lútersk- una hafði þetta tfundarmál svo skaðvænleg áhrif, að eina vonin lá f því að það fyrntist yfir þetta allt og mcnn gleymdu þvf. Það var því afarmikið hættuspíl fyrir H. L., að fara að vckja þetta mál upp aft- ur, jafnvel þó tiigangurinn væri Sá að hvítþvo sjcra J. B., og mýkja skap þeirra er kynnu að hafa orðið óánægðir útaf framkomu hans f þessu máli. I sambandi við þetta rnál eru það aðallega fjögur atriði sem Hjörtur rcynir að sannfæra menn uin, og eru þau þessi: að sjera J. B. sje ekki ábyrgðarfullur fyrir tfundargreininni í Samein- ingunni; að tfundarhugmyndin sje ekki hættulcg; að prestarnir sje engir auðkýfingar, og að það hafi verið ljótt af ’kristnum mönnum‘ að verða ’óvægir út af þessuh Hvernig fer svo H. L. að sann- færa fflenn um þessi atriði ? Ilann segir að sjcra J. B. sjí ekki ábyrgð- arfullur af því greinin sje ekki eft- ir hann, og af þvf hann hafi sagt, ’að hann myndi eigi sjálfur svo fa ritað um það mái, þó hann anir, eða ’fríhyggjutaugar1 myndu vœri samþijkkur hinni þýddu annars ’útreknar* verða, ef Heims-, tjvein í öllutn aðalatriðum“ Nú kringla fjelli frá ? Myndi ritfrelsi I jæja, ef hann ber ckki ábyrgð á Vestur-íslendinga nokkur hætta j greininni sjálfri, þá ber hann þó á- búin? Únítarar og aðrir fríhyggj- byrgð á þvf að vera henni sam- endur hafa Heimi, jafnaðannenn j þykkur f öllum aðalatriðum, þvf og fríhyggjendur hafa Baldur. í það hcfir hann sjálfur sagt. Og Freyja er athvarf þeirra, erkvenn- frelsismálum unna“. Jeg skílþetta hver er svo munurinn ? H. L. heldur þvf fram að tfundarhug- á þessa leið, og jeg held að það sje j myndin sje ofur meinlaus, af þvf ckki útúrsnúningur: Heimskringla I að það sje ómögulegt að koma leggur að sönnu sinn skerf til að j hcnni f verklega framkvæmd. Það viðhalda ritfrelsi Vcstur-Islend- inga, en þó þcss blaðs missti við, i iaust spaug fyrir sjera J. B., til að hcfir náttúrlega verið bara mein- I sjá hvað mönnum gæti orðið illt við, þegar hann setti þessa grein j(sem hann er samþykkur í öllum I aðalatriðunum) f Sameininguna. En er það meinlaust ? Og eru lfkur til að það sje engin alvara á bak við það ? Að minni hyggju var það hvorki í gamni cða gáleysi að J. B. setti þessa grein í Sam- eininguna, og engan veginn er kenning þessi hættulaus. Hjörtur leggur mikla áherzlu á það, hve al- gjörlega ómögulegt það hefði vcrið að koma þessari hugmynd f fram- kvæmd, jafnvel ’þó allir prestarnir hefðu haldið þvf fram‘. ’Og þó aidrei nenia kyrkjuþingið hefði samþykkt það, gat sú samþykkt, eftir hlutarins cðli, aldrei orðið nema dauður bókstafur, nema fyr- ir þá, sem hrort sem var hefðu á.litið það rjett’. Þarna hittir þú naglann á höfuðið. Þarna er þá eftir allt saman lykillinn að því, hvernig mögulegt væri að koma tíundarhugmyndinni í framkvæmd. Það þarf að fá menn til að álíta að það sje rjett að greiða kyrkjunni tfund af eignum sfnum, og að það sje rangt að gjöra það ekki. Að- ferðin til þess að fá þetta álit er svona: Menn þurfa að trúa þvf að til sjc Helvfti. Menn vilja eðlilega komast hjá því að fara til Helvítis. Þá þurfa þeir að trúa því að trúin (lúterska trúin, f þessu tilfelli) sje eini' vegurinn til að forðast það. En til að viðhalda trúnni þarf kyrkjur og presta, sem anðvitáð geta ekki vcrið til nema menn leggi fram fje sitt þessu til við- halds. Og af þvf þannig er nú ástatt í þessu landi, að lúterska kyrkjan hefir al!-öfluga mótstöðu- menn við að strlða, þá þurfa lífs- skilyrði trúarinnar, þ. e. prestarn- ir og kyrkjurnar, að vera f góðu standi. Menn þurfa þvf að leggja mikið á síg fjármunalega til þe'-s, að menn ’fyrir trúna fái öðiast ei- Ifft Iff'. Þegar nú sjera J. B. er búiiin að prjedika söfnuðum sfnum þcssar skoðanir um langan tfma, þá dettur honum f hug hvort ekki rnuni nú óhætt að ganga feti iengra, og koma einhverri fastri reglu á um tekjur kyrkjunnar. Hann er samt f vafa um hvernig á að fá þessu framgengt. Svo berst þessi tíundargrein upp f hendurnar á honum. Þar sjer hann tækifærið. Það gjörir að minnsta kosti ekkert til þó rcynt sje hvernig menn tak; hugmyndinni. Efillatekst t:l, þá er allt af hægt að skýla sjer rneð Dr. Trumbull. Vald það sein kennimenn orþúdoxu kyrknanna hafa yfir skoðum.irn hinna trúuðu j innan safnaða sinna. er afarmikið. Þegar þessum kennimönnum dctt- ur f hug að brúka það vald til að auðga sjálfa sig eða kyrkjuna sfna, mcð því að gjöra ósanngjarnar kröfur til hinna trúaðu, þá er vald þetta orðið hættulegt. H. L. scgir, að prestarnir sje eingir auðkýfingar. Yfirleitt mun þetta vera satt. En það kemur til af þvf, að þeim tekst sjaldan nú | á dögurn að fá fólk til þess að fall- i ast á aðrar eins skoðanir og tfund- arhiigmyndin er. Ljótasta setn- ing Hjartar, f sambandi við tfund- armálið, er þessi : ’Hitt var sá blettur á söfnuðum Vestur-íslend- inga, er seint mun af þveginn, að margir trúaðir kristnir menn urðu óvægir1, o. s. frv. Hjer er aug- sýnileg tilraun til að hræða menn frá því ókristilega athæfi, að setja sig upp 4 móti kröfum prestanna, hversu ósanngjarnar sem þær V kunna að vera. Þessi setning gengur bersýnilegaí tfundaráttina. Hroki Ileimskringlu er eitt af þeim atriðum sem svo mikið hefir borið á, að ástæða virðist að minn- ast lítillega á það. Ritstjórinn lætur sýnilega ekkert tækifæri ó- notað til að hæla sjálfum sjer og ritverkum sfnum, og til að reyna að telja Vestur-íslendingum trú um, að hann og Heimskringla sje þcirra sverð og skjöldur, og að án þeirra megni þeir ekkert. Þessi uppihaldslausi gorgeir er orðinn svo þreytandi, að ástæða er að menn fari að biðja ritstjórann að vægja sjer og fara svolítið skapleg- ar í sakirnar. Jeg held jcg megi lfka fullvissa hann um það, að þessi sífelldi belgingur gjörir ekki annað en að draga úr áhrifum hans og þess scm hann ritar. Hólið sem hann hcfir hlaðið á sjálfan sig fyrir tfu'ndargreinina, er nú orðið all- mikið, og þetta sfðasta stóra rit- verk sitt kallar hann ’hina vfð- frægu, og víðast í byggðum ís- lendinga vinsælu ’afa‘-grein, setn Itefir vakið meiri eftírtekt en flest annað, sem á prent hefir komið hjer vcstan hafs, síðan tíundar- greinin vakti landa vora af dvala', o. s. frv. Það er náttúrlega satt, að ’afa'greinin cr all-’vfðfræg‘ orð- in, en hún varð fyrst víðfræg fyrir óþverraskapinn sem kemur fram f ’afa'sögunni, og svo fyrir deilurnar sem út af hcnni hafa risið. Einn inaður gctur gjört sig Iftt þolandi ineð þvf, að reyna að blása sig út með vindi þangað til ekkert sjáist nema hann. Sjereign mála er eina atriðið f deilugreinum þessum, sem.Heims- kringla hefir tekið til skynsamlegr- ar yfirvegunar, og ætia jeg þess vcgna ckki að vera fuilorður um það atriði, enda er þessi sjereignar- krafa svo heimskuleg og aumingja- lega ósanngjörn, að furðu sætir að nokkrum heilvita manni skuli detta f hug að halda hcnni fram. Um leið og sjera Jón og Hjörtur fara opinberlega að prjedika ágæti sinna trúarskoðana, eru þeir búnir að leggja þær fyrir almenning til opinberrar yfirvegunar, ogum leið og þeir taka sjer leyfi tiTað dæma annara manna skoðanir, hljótaþeir, samkvæmt allri mannlegri sann- girni, að veita öðrum leyfi til að dæma þeirra skoðanir. Þess utan eru trúmál í eðli sínu mál, er alla varðar um sem vilja láta þau koma sjer við. Þessi sjereignarkrafa cr ekkert annað en tilraun til þess, að skrfða inn í skel sína á hinn lít- ilmannlegasta hátt. Þá kein jeg að sfðasta atriðinu, þ. e. þögn hinna lútersku. H. L. segir um það atriði meðal annars

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.