Baldur - 27.10.1906, Side 4
4
BALDUR,
OKTÓBER 1906.
t
KYRKJUFJELAG
VESTUR-
ISLENDINGA.
Eftir P'JALLKONUNNI.
—:o: —
L>að hjelt 22. ársþing sitt að
Mountain í Norður-Dakota 21.—
26. júní. Þá voru f fjelaginu 38
söfnuðir og 10 prestar. Eignir
safnaðanna voru sarritals virtar á
I02>950 dollara, en skuldir alls um
19,290 dollara. Svo skuldlausar
cignir voru um 83,660 dollara,
sem er 21,583 dollurum meira en
fyrir einu ári.
Alls voru taldir f söfnuðum fje-
lagsins á Kyrkjuþinginu 6,970
manns. Otalinn var þó einn söfn-
uður, sem ekki hafði sent neina
skýrslu þetta ár. Sá söfnuður er
fráleitt stór, svo segja má, að I
söfnuðum kyrkjufjelagsins sje um
7000 manns.
Sjálfsagt er lftið I lagt að gjöra
ráð fyrir, að f Vesturheimi (Canada
og Bandarfkjunum) sjeu 30þásund
Islendíngar. Samkvæmt því verð-
ur þá ekki 4. hver íslendingur
vestra f kyrkjufjelagmu. Að til-
tölu við fjölda. Vestur-íslendinga
cr kyrkjufjelagið óncitanlega fá-
liðað.
Þvf eftirtektaverðara cr það,
hve miklar eru eignir safnaðanna,
meira en 11 dollarar á hvern safn-
aðarmann, gamlan og ungan. Samt
hafa ýmsir söfnuðir enn ekki kom-
ið sjer upp kyrkjum.
Það leynir sjer ekki, að þcir til-
tölulega fáu íslendingar vestra,
sem sinna vilja lúterskum fjelags-
kristindómi, sýna fyrirtaksmikla at-
orku f þessum fjelagsskap sínum.
Það sjá mcnn eigi að eins á eign-
unum, heldur og ýmiskonar f'ram-
kvæmdarsemi annari.
En ekki hefir þeim enn tekizt
að fá fleiri mcð sjer cn þetta. Það
virðíst stafa af því öðruhvoru, að
mc:ri hluti Vestur-íslendinga sjc
allfráhverfur lúterskunni, eða að
kyrkjufjelagið sje ekki fulltrúi !út-
erskrar kr.'stni á þann hátt, sem
þorra manna geðjast að.
* *
*
Það eru þessi 7000 scrn herra
Hjörtur Leó hefir farið í liðsbón
til f vandlætingastríðinu gegn
Hcimskringlu. Það eru þessi
7O00 sem hann hefir nokkra ástæðu
til að halda að álfti sjcra Jón
Bjarnason, ’þann mann,sem fremst
hefir staðið f menningarbaráttu
Vestur-íslendinga'; hinum 23 þús-
undunum hefir hann ekkert Icyfi
til að leggja þau orð í munn.
Þessi 7000 eru ekki ’Vestur-ís-
lendingar* í þeim skilningi sem H.
L. brúkar orðið, þó þeir sje auð-
vitað 7000 af þessum 30,000 (cða
meira) Vestur-íslendingum sem
til eru.
E. Ó.
Þeir, sem fá reikninga með
þessu blaði, cru beðnir að
borga sem fyrst og scnda at-
hugasemdlr ef villur eru í
þeim.
íslandsfrj ettir.
INGOLFSLÍKNESKIÐ.
Á fundi, sem Iðnaðarmannafje-
lagið hjelt f fyrrakvöld, var sam- |
þykkt að fjelagið gengist fyrir
samskotum til þess að koma upp |
Ifkneski af Ingólfi landnámsmanni;
hjer f Rcykjavík. Fjelagið byrj- i
aði með þvf að gefa þcgar úr sjóði!
sfnum 2000 kr., en gjört var ráð
fyrir, að allur kostnaður yrði ekki
meiri en 20 þús. kr., vegna þess
að fjelagið taldi vfst, að landið gæfi
lóð undir myndina. Enn var sam-
þykkt á fundinum, að lána Iðnað-
armannahúsið borgunarlaust til
ails þess, er þar kynni að verða
gjört til ^tyrktar þessu fyrirtæki.
Akveðið var, að taka Ingólfsmynd
Einars Jónssonar myndhöggvara
og samþykkt, að senda honum þeg-
ar hraðskcyti um það scm gjörzt
hafði á fundinum. I nefnd tilþess
að standa fyrir samskotunum voru
kosnir: Magnús Benjamínsspn.úr-
smiður, Jón Halldórsson.trjesmið-
ur, Sveinn Jónsson, trjesmiður,
Magnús Biöndal, trjesmiður og
Knud Zimsen, verkfræðingur.
TALA SAUÐFJÁR Á ÍSL.
Árin 1903—5 var fje baðað,
sem til var á landinu ; það voru
alls 658,134 kindur. Eftir búnað-
arskýrslunum var talið fram haust-
ið á undan böðuninni 502,130.
Mismunurinn er 156,004 kindur.
’Á landinu í heild sinni hefir fjórða
hver kind fallið burt úr framtali
haustið áður en baðað var lím vct-
urinn’. (Landshagsskýrslur 1905,
bls. 189—90).
SKIPS FRÖND VIÐ ÍSLAND.
Á árunum 1879—19°3 Ilafa alls
st aidað 237 skip, cða sefn næst
9 skip á ári. Það voru 37 gufu-
skip og 200 seglskip. Tæpur
helmingur — 103 — skipanna
slitnuðu upp á höfnum. 95 manns
hafa látið lífið v:ð þessi skipströnd.
Hjer eru auðvitað ekki talin þau
skip, sem farizt hafa á rúmsjó. !
(.Landshagsskýrslur 1905J.
MANNFJÖLDI
á landinu 31. des. 1904 var um
So,000 eftir þvf sem næst verður
komizt.
í kaupstöðunum fjórum og verzl- í
unarstöðum landsins voru þá 20, j
615 manns, eöa rjcttur fjórði hiuti
alira landsbúa.
ÓL'ÆSIR
eru eigi allfáir hjer á landi ; árið
1904 voru iSSólæsir á aldrinum
10— 1 5 ára og 52 á aidrir.um 15!
i
—3 5 ára. En ílestar þessar mann-
eskjur munu vera fatlaðar á eín-
hvern hátt, surnir bjánar eða brjúl-j
aðir, sumir blindir, sumir heyrnar-j
og mállausir. Víst er um það, að
fá eða engin önnur lönd hafa færri
,
ólæsa menn, en Island, að tiltöiu
við fólksfjölda.
*
GIFTINGAR
eru stöðugt að færast úr móð ; j
tölu brúðhjóna fækkar hjcr á landi
ár frá ári. 1891 —1900 komu ár-
lega að mcðaltali 70 brúðhjónáj
hver 10,000 manns, cn 1904 ekki
nema 60. I Daniníirku komu 148,;
brúðhjón á hver iO,cOo manns ár-
lega, árin 1895—1900. Hjer er
færra fólk gift en vfðast annarstað-
ar. Indriði Einarsson heldur, að
þetta stafi meðfram af þvf, að fólk
er nú á ferð og flugi um allt land-
ið að leita sjer atvinnu. ’Steinn,
sem oft cr fluttur, verður ekki
mosavaxinn1, segir hann.
VIÐKOMAN.
Þó að giftingum fækki hjer á
landi er viðkoman litlu minni en
áður. 1891 —1900 fæddust 2388
börn árlega r.ð mcðaltali, eða 3. i°/0
(3.1 á hvert hundrað rnanns), en
1904 fæddust 2360 börn, eða 3%.
Það ár fæddust 6—7 börn að með
altali á hverjum sólarhring. en 3—
4 manneskjur dóu til uppjafnaðar
á sama tíma. Fjölguniri frá fæð-
ingum var hjcr um bil 3 menn á
sólarhring á öllu landinu.
M ANNDAUÐI
þverrar og mcðalæfi vex. Á
síðari helming 19. aldarinnar þvérr-
aði manndauði hjcr á landi svo
mjög, að meðalæfi landsmanna
jókst um 19 ár, eða úr 34.1 árum
upp í 52.9 ár. Þau ár, sern liðin
eru eftir aldamótin, hefir mann-
dauði verið mjög lítill, mest 16.6 á
1000 (árið 1903), minnst 14.3 á
1000 (árið 1901). Þessi lenging á
lifi manna stafar aðallega af því,
að nú eru stigir stemmdir fyr.irfar-
sóttum, miklu betur en áður.
[LöGRJETTA, 19. sept. ’o6.]
ÞING VALLABRAUTIN
AkbrautLna austur frá Þingvöll-
um á nú að byrja að leggja, og
hefir Sig. Thoroddsen verkfræð-
ingur verið þar eystra um tfma til
þess að ákveða brautarstæðið. Hún
á að verða fullbúin austur úr hraun-
inu áður konungur kemur hingað
að sumri, *og mun sá kaflinn kosta
um 20 þús. kr., enda er það lang-
erfiðasti kaflinn viðfangs á aliri
leiðinni austur að Geysi.
BRÚÐKAUP
sitt Iijeldu þau f gærkvöld Ágúst
Bjarnason mag. og Sigríður Ólafs-
son, dóttir Jóns ritsljóra Ólafsson-
ar. Halfdór bæjarfógeti Datiíels-
son gaf þau saman f hjónaband og
brúðkaupið fór fram á heimili for-
eldra brúðurinnar.
MÁLVERKASÝNINGU
heldur Þór. B. Þorláksson mál-
ari nú nokkra daga f röð, frá kl.
11—3 f Góðtemplarahúsinu. Hann
hefir í sumar verið austur við
Fiskivötn og þar vfðar um fjöllin
og gjört ýmsar fallegar og ein-
kenniiegar myndir af náttúrunni
þar ausíur f óbyggðunum. Sýn-
ingin byrjaði f gær, og raun ’Lögr1.
minnast nánar á hana sfðar.
DRUKKNUN.
Maður .fjell nýlega úrbjmðis af
fiskiskipinu ’Svan1 og drukknaði,
Ilelgi að nafni Jónsson, frá Báru-
geröi á Miðnesi.
SJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI.
Gæzlustarfið við það er veitt
Sigurbjörgu Helgadóttur hjúkrun-
arkonu hjcr í bænum.
BARN BORIÐ ÚT.
’Vestri1 frá 8. þ. m. segir svo
hljóðandi fregn : ’Á sunnudaginn
var fannst lík af ungbarni rekið
skammt fyririnnan Bfldudalskaup-
stað. Stúlka ein þar í kaupstaðn-
um var þegar grunuð um að hafa
borið barnið út og var hún tekin
fyrir og yfirheyrð og meðgekk
brot sitt. Ekki cr enn víst, hvort
það hefir verið gjört roeð vilja og
vitund föðursins, eða ekki.—Stúlk-y
an hafði verið f rúminu einn ein-
asta dagg ól hún barr.ið þá og
faldi það milli þils og veggjar þar
til daginn cftir. Þá bar hún það í
sjóinn',
SÖNGFJELAGIÐ ”HEKLA“
á Akureyri hcfir, til minningar
nm Noregsfiörina í fyrra, fengið
gjöf frá Haugasundi. Það er fáni,
fallega gjíirður, blár öðrumegin og
þar máluð á hann sólaruppkoma ;
valsmj n I sjest þar einnig. Þar
er og letrað á: "Söngfjelagið
’Hekla', Akureyri“. Hin hliðin
er rauð og stendur þar á: ”Frá
borgurum í Haugasundi. Minn-
ing um fyrstu söngvaraför frá Is-
landi til Noregs 1905“.
NÝIR TALSÍMAR.
'Ellcfsen hvalvciðamaður ráð-
gjörir að leggja talsfma frá Mjóa-
firði til Seyðisfjarðar. Frá Fá-
skrúðsfirði ti) Reyðarfjarðar segir
’Austri1 einnig ráðgjörða talsfma-
lagningu og kosti hana Thor E.
Tulinius og Frakkastjórn, en
Frakkar eiga spítala á Fáskrúðs-
firði og þar hafa fiskiskip þeirra
aðalbækistöð sfna. Ennfremur er
ráðgj'irð talsfmalagning frá Eski-
fiiði til Norðfjaröar.
[Lögrjetta, 26. sept. ’oö.]
$1.00
N ýir kaupendur
að BALDRI fá það sem eftir cr
af þessum árgangi, og næsta árg.
(ti! loka 1907) fyrir $1.00, með því
móti að
foorgað sje tyrirfram.
# $í %
S j ö hundrud dollara er útistand-
anai fvrir Baldur. —- Sendið á-
skriftargjöldin sem fyrst.
Ileimafrjcttir.
m
Nú er járnbrautin komin alla
Icið norður að Gimli, en sagt er að
hún muni ekki verða fær fyrir
fólkslestir fyr en eftir 2—3 v'íkur.
Gufubáturinn ’Mikado' kom hjcr
síðasti. fiistudag, og tók fjöldi fiski-
manna sjer far með honum norður
til vetrarfiskistöðvanna. Nokkrir
voru áður farnir rncð ’Frederiek'.
Beztu óskir byggðarmanna fylgja í
útRgðina þessum hóp, sern vellíð-
un byggðarinnar er svo nátengd
við.
Póststjórnin hefir nú beðið um
tilboð f að nytja pósttöskur dag-
Iega miíli jámbrautarstöðvanna og
pósthússins á Gimli. Bráðum verða
þvf sjálfsagt daglegar póstferðir frá
og til Gimli, og er það stór umbót.
ÁGRIP AF HEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CAN ADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
jf>ær ’sectionir’ f Manitoba, Sas-
katchcwan og Alberta, sem
piúmeraðar eru með jöfnum tölum,
og tilheyra Dominion stjórninni
(að undanskildum 8 og 26 og öðru
landi,sem er sett til síðu),eru á boð-
stólum scm hcimillsrjettarlönd
handa hverjum (karli eða konu),
sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá,
og handa hverjum karlmanni, scm
hcfir fjölskyldu fyrir að sjá, og
handahverjumkarlmanni sem eryfir
18 ára að aldri; 160 ekrur eða /
Úr ’section' er á boðstólum fyrir
hvcrn um sig.
Menn verða sjálfir að skrifa sig
fyrir þyí landi, sem þeir vilja fá, í
landstökustofu stjórnarinnar, í því
hjeraði sem landið er f.
Sá sem sækir um heimilisrjett-
arland getur uppfylgt ábýlis-
skylduna á þrennan hátt:
1. Með þvf að búa f 6 mánuði
á landinu á hverju ári í þrjú ár, og
gjöra umbœtur á því.
2. Með þvf að halda til njá
j föður (eða móður, ef faðirinn er
dauður), sem býr á landi skammt
frá heimilisrjettarlandi umsækjand-
ans.
3. Með því að búa á landi,
sem umsækjandinn á sjálfur f nánd
við heimilisrjettarlandið scm hann
er að sækja um.
Sex mánaða skriflegan fyrirvara
þurfa inenn að gefa Commissioncr
of D jininion lands f Ottawa um
að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir
heimilisrjettarlandi
W. W. CORY,
Deputy of the Mmister of the Interior
Eftirfylgjandi menn eru um-
boðsuienn Baldurs, og gc1*i
þcir, sem eiga hægra með
að ná til þcirra manna heldur
cn til skrilstoíu blaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og.
áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjer að
þcim, sem er til nefndur íyrir það
pósthjerað, sem maður á heima f.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f
neinn matning hver við annan f
þeim sökum:
Jóhannes Grímólfsson - Ilccla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel. Rivcr
Stefán Guðmundsson - Ardal.
Sigurður G Nordal - - Gcysir.
Finnbogi Finnbogas,- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Óiafsson.....Sclkirk.
Sigmundur M. Long - Winnipeg.
| Sveinn G. Northfield - Edinburg.
Magnús Bjarnason------Marshland
Magnús Tait..........Sinclair.
Björn Jónsson.........Wcstfold.
Pjetur Bjarnason------Otto.
Hclgi F. Oddson - - - Cold Springs
Jón Sigurðsson ----- Mary Hill.
Ingin.undur Erlendss. - Narrows.
Freeman Freemans. - - Brandon.
Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stcphanss. - MarkerviHa
Ilans Hansson. - - Bliine, Wash.
Chr. Benson. - - - Pcint Robc-rts