Baldur


Baldur - 03.11.1906, Side 1

Baldur - 03.11.1906, Side 1
 Ny cldavjel. í haust erum við að selja nýja stál- eldavjel með 6 eldholum á 4 3°- Við höfum selt mikið af þeim og þær reyn- ast vel. Komið og skoðið þær. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., WPG. Fiione 339. »<s> 1» m * •♦•♦©<♦♦*♦ * « * • BiLDU Q STEFNA: Að cfla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi brotið. IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 3. NÓV. iqo6. Yeiðitíminn. | Ætlarðu á vciðar f haust? Ef svo er þarftu byssu og skotfæri. Hvoru- tvcggja fæst hjcr fyrir lágt verð. D. B. byssur $10 og þar yfir. Hlaðin skothylki $1.90 hundraðið. ANDERSON & THOMAS 538 Main St. , WPG. Phone 339- Nr. 39- BÆNDAFJELAGS- FDNDUR verður haldinn í Gcysisskólahúsi, Gcysir, laugardaginn 10. nóvem- bcr. Fundur byrjar kl. 1 e. hád. Allir hlutaðeigendur eru bcðnir að sækja vel þenna fund. S. C. Nordal, forseti. Game regulations. The open seasons for hunting the following game will close, — Grouse, Prairie Chicken & Part- ridge, Oct. 3ist, 1906. Ducks, November 3oth, 1906. The deer season is open from December ist to I5th, 1906. For animals see sub-sections (a) (b) (c) (d) (e) & (f) of section (3). For birds, see sub-sections (a) (b) (c) of section (7) of the ”Game Pro- tection Act“. Furthermore, all persons going to hunt Big Game must procure a license from the Department of Agriculture & Im- migration, cntitling them to hunt, see sub-section (b) of section (3), and for Non-Residents hunting licenses, see sections (23I and (24) of the Act. FRJETTÍR. Samkvæmt nýkomnum dómsúr- skurði á Þýzkalandi, er ekki hægt að sekta verkamannafjelög þar í landi fyrir að senda út áskoranir til manna, um að taka ekki viunu hjá þcim verkgefendum, sem þau eiga f deilum við í sambandi við kröfur um kauphækkun, og óhindr- að mega þau senda út áskoranir til manna um fjárstyrk til að halda vcrkfalli áfram. Þetta sýnir, að vcrkamenn á Þýzkalandi eru bctur snttir en f mörgum uðrum lundum sem frjáls- ari þykjast, og t.>d. hjer f Ame- ríku hafa þcir jafnan átt í miklu stríði f sambandi við þessi atriði. Voðaslys vildi til f nánd við Atlantic City, N. ]., hinn 28. okt Þrfr járnbrautarvagnar mcð fólki fóru af sporinu á brú scm tengir Atlantic City við meginlandið, og sukku til botns á 30 feta dýpi, áð- ur en hægt var að bjarga nema fá- um af þcim sem í vögnunum voru. Sagt er að um 80 manns hafi farizt bæði af meiðslum og drukknun. Slysið kom af því járnbrautarteinn á brúnni snerist inn á við á ein- hvern óskiljanlegan hátt, og þrengdi sporið svo vagnarnir hlupu af því. Um orökina vita mcnn ekki að öðru leyti, en haldið cr að brúin hafi ekki verið í rjettum stellingum ; hún hafði sem sje ver- ið undin af hálftíma áður en slysið vildi til, til þess að hleypa skemmti- skútu í gegnum sundið, og sem af- leiðing af slysinu varð brúarvörð- urinn vitskertur, og getur engar upplýsingar gefið. Fyrra föstudag var stolið póst- scndingum nokkrum í nánd við Elkhorn Station. Á meðal þeirra voru $5000 í $10 seðlum frá Uni- onbankanum í Winnipeg. Þjófur- inn hefir ekki fundizt, en lfklega segja númerin á seðlunum eftir honum. Bankar eru sem sje það gætnari en fiestir aðrir, að þeir taka niður hjá sjcr númerin af þeim seðlum sem þcir senda frá sjer. Tuy, erkibiskup einn á Spáni, hcfir sýnt sig mjög fjandsamlegan gcgn stjórninni þar út af því, að stjórnin styður og mælir með borg aralegu hjónabandi. I brjefl sem hann sendi út til klerka sinna segir hann, að borgaralegt hjónaband gildi ekki; að þeir sem noti það að eins, lifi í hórdómi; að þeim verði ekki veitt sakramenti ; þcir fái ekki fyrirgefningu á dauðastund- inni, og að þéim verði neitað um kristilega greftrun. Þegar þetta komst til eyrna stjórnarinnar, bað hún um útskýringu á þcssu brjcfi, og eftir að páfinn hafði gefið út það álit sitt, að brjefið færi lengra en góðu hófi gegndi, dró biskupinn til baka yfirlýsingar sfnar, og gaf stjórninni það sem afsökun fyrir sig, að sjer hefði fundizt, að lögin um borgaralegt hjónaband þrengdu að kosti kyrkjunnar. Við þetta Ijct stjórnin biskupinn sleppa, en fólkið var komið f uppnám á móti biskupinum, og gjörði honum að- súg á hcimili hans f Valenciu 5. okt., og varð stjórnin að senda hcrlið til að vernda hann. Á þessu má sjá hve vinsæl kyrkjan er á Spáni. Dr. WELDOK & Eftirfarandi grein er tekin úr ritstjórnardálkum blaðsins Winni- peg Tribune. Hún er af þvf tagi að vcrt er að gefa henni gaum á þessum tfmutn, þegar svO mikið cr talað um flokksfylgi,og svomik- ið reynt til að gjöra menn að hlýðn- um og ötulum flokksmönnum í gcgnum pólitisku klubbana • ”Það cr álitið eftirtektavert — og er eftirtektavert, að Dr. Wcl- don, sá sem sækir af hendi Con- servativa gegn Mr. Fielding f Nova Scotia, skyldi leyfa sjer að hallmæla leiðtoga Conservativa. ”í Canada hefir það svo árum skiftir verið álitið sjálfsagt, að hvcrt þingmannsefni vcrji o^ látist samsinna allar gjörðir foringja þess flokks sem hann telst til, af hvaða tagi sem þær eru. ”Þegar það vill til að einhver hcfir vit og hugrekki til að finna að við leiðtoga flokksins sem hann telst til, æpir andstæðingaflokkur- inn gleðióp, og kallar þctta ósam- kvæmni. ”í sannleika sagt er engin ósam- kvæmni í þessu, nje heldur er það óviturlegt. Dr. Weldon gat ekki fellt sig við allar gjörðir flokksfor- ingjans, og hann sá enga ástæðu til að hlffa honum fremur en for- ingja hins flokksins. ”Það ætti ekki að vera neitt sjerlegt við þctta, cn þó er það svo, undir kringumstæðunum. Það er svo fágætt að finna hreinskilni og samkvæmni hjá þcim sem fást við pólitisk mál, að þegar menn rekast á einhvern sem svo er sinn- aður, þá skoða ratnn hai\n sem eitthvert náttúruviðbrigði. ”Dr. Weldon sækir undir merkj- um Conservativa, það er að segja, hann gengur inn á, og styðurmeg- inatriði conservatfvu stefnunnar, án þess að hann gangi inn á að styðja allt, sem flokkurinn og leið- togi hans hefir á takteir.um, cða hefir haft á takteinum. "Framkoma Dr. Wcldons í þessu atriði er eins og framkoma hvers einasta þingmannsefnis ætti að vera. Flokksþjónninn, sem sezt f þingmannssætið til þess að vinna þar cins og hcrmivjel (gra- mophone), og segja það aftur sem leiötoginn talaf f hann, er hinn versti óvinur lands og lýðs. Ef þingbekkir ríkisins væru skipaðir mönnum, scm hugsa fyrir sjálfa' sig, og sem þoia að segja það sem þeir hugsa, þá mundi ’afbrotaþing- um' bráðlcga lokið. "Ef óháður conservatfv þing- maður kæmi frá Nova Scotia á eftir hinum óháða lfberal þing- j manni, sem nýlega náði kosningu ' f Qucbec, fcngju þcir góða bend- ingu þessir óviðráðanlegu flokka- þjónar, sem alltaf hrópa utn ótak- ! markaða hlýðni við flokka og; flokksforingja, og hcimta að menn eigi ckki sjálfsta'ða skoðun í eigu sinni“. 9°% ölium setn krufðir hafa verið, segir læknir einn í Newl York að beri þess mcrki, að þeir hafi haft f sjer tæringarbakterfur, og segir hann,að á því geti menn sjcð hve mikil heimska það sjc,að hugsa, að tæring geti ekki læknazt. Þið, sem þarfnist aktygja, af hvaða helzt tegund sem er, ættuð að fin’na mig að máli. Jeg verzla með aktygi af fleiri tegundum og ýmsan nauðsynlegan hesta og uxa útbúnað, svo sem hestaábreiður, svitapúða, KLLKKUR, keyri, kamba, BURSTA o. s. frv. Öll aðgerð á aktygjum sjerlega vönduð. Verðið sanngjarnt. KOMIÐÍ SJÁIÐ! SANNFÆRIST! Með vinsemd J. H. HANSON, HARNESSMAKER. C3-XJVCXjI, • ■ ■ MANITOBA. Búðin er á 2nd Ave. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna. AF VEGGjA PAPPÍR hefi jeg selt á sfðastliðnum sex mánuðum. ‘— Jeg sel svona mikið fyrir það, að jeg se' viðeigandi BORÐA með veggja-pappírnum, með sama vcrði og pappfrinn sjálfan, en ekki 5, IQ, 12, 15 eða 20 eents ,,yardið“ af borðanum, eins og svrmir gjöra. Finnið mig að máli eða skrifið mjcr, efþið viljið ldjóta góð kaup á vcggjapappfr. (J. <SXC. ^Uhompson, Gimli, - Man. MEIRI BŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS VVHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.cftir E.D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. — Verð 250. RITVItRK Charles Bradlaughs, mcð mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans f enska þinginu. Vcrð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu ----- 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theron, cftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f batidi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Mcð formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hcfir ritað. Verð: £ bandi $1.10, f kápu 50C. PHILOSOPH Y of SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð:......................50C. l’ULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardcner. í kápu. V crð: ioc God and My Neighbour*. cftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,M,errie England," ,,Britain for British, “• o.fl. Bókin er 2CX> bls. á sta-rð.,, prentuð með skfru letri á góðan pappír. Bókin er frarnúrskarandi. vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 f kápu 500. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EXAMIN ATION OF THE PROPHECIES—Paine 150. Is thc God of Israel the True God? eftir Israel W. Groh. 1 5c. Ritverk Voltaires: VOLTAIKE’S ROMANCES, Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromegas. I kápu 25,e- Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 25C. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza. 25C. Pliilosophy of History 250. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Descartes og Bene- dict Spinoza 25C. .Chinese Catecism 25C. Sentið pantanir j’ðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WlNNIl’EG, MAN.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.