Baldur


Baldur - 10.11.1906, Qupperneq 2

Baldur - 10.11.1906, Qupperneq 2
BALDUR, IO. NÖVEMBER 1906. 2 . GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ílTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAbSINS : IB^Y.XnDTJ'IFi, O-ITÆLI, Verð á «n»ánm aug’ýflingum er 25 cent- fyrir þmnlung dá k«leng<iar. Afsláfct-ur er gefinn á sWer,’i aujilýsio^urn, p< m hirtaflt j b möímu yfir lengri t{ma. V ðvikjanrlj gl {kum afnlæbti og öð ’um f járn.álum blflftp- ins, eru meon bednir að 8Lúa sjer að ráÖ* manninum. <lf- LAUGARDAGINN IO. NÓV. 1906. Eftirmáli. í grcin þeirri, "Dálítil uppbót“, sem hcrra Guttormur Guttorms- son reit, og Ijet f Líigberg hinn 4. okt. sfðastliðinn, til varnar sjera Jóni Bjarnasyni, eða ðllu heldur fslenzku pjóðinni f heild sinni, að þvf er maður mundi belzt draga fit úr henni, er eftirtektaverð yfirlýs- ing —- eftirtektaverð fyrir það, að hún dregur óbeinllnis athygli að skoðun, sem óhætt er að segja að sje býsna rótgróin hjá íslendingum vestan hafs, þó margir íorðist að láta hana ganga út af vörum sín- um — skoðun, sem höfundur greiri- «rinnar hefír að Ifkindum ekki ætl- ast til að kæmi eins greinilega í ljós hjá sjer, eins og hún þó kemur heldur dreg;ð athygli að óviljandi, af þvf hugur hans var fullur af þeim sannleika, sem þessi viðtekna en lítt rædda skoðun byggist á; og þó það sje þegar búið að benda á þessa efti>-tcktaverðu yfirlýsingu G.G. f þessu blaði, þá er það ekki um skðr fram að benda á hana á ný, meðal annars til að draga at- hygli manna að þvf, hve miklu hetur G. G. hefir tekizt að Ijósta upp sannleikanum með þögn, held- ur en mörgum öðrum mcð orðum. Þar sem hann f greininni minn- ist kvfða ritstjóra Heimskringlu fyrir því, að öllu frjálsræði miðal Vestur-íslendinga mundi þá lokið, ef Heimsknngla, fyrir áskorun G. G., eða annað, gæfi upp andanri, segir hann (G. G.): ”Hvaða skoðanir, eða ’frf- í, hyggjutaugar' myndu annars ’útreknar1 verða, ef Heims- kringla fjelli frá ? Myndi rit- ! frelsi Vestur Islend. nokkur! hætta búin ? Únítarar og aðr-! ir frfhyggjendur hafa Heimi, jafnaðarmenn og fríhyggjend- ur hafa Baldur. Freyja er athvarf þeirra er kvennfrelsis- málum unna“. Þó G. G. sje sýnilega í litlurn efa um það, að það yrði ekki tekið fyrír munninn áöllum fríhyggjend um þó Heirhskringla fjclli frá, þá mætti máske draga það af orðum hans, að hann álíti, að Hcims- kringla kynni þó að geta reiknazt til þeirra blaða, sem málfrelsi unna, en svo cr haun viss um að Lög- berg á þar ekki heima, að hann steinþegir um að það sje til. Hann telur upp blöðin, sem hann veit að umbótahreyfingarnar eiga skjól hjá, og sýnir fram á, að Heims- kringla sje að gorta þegur hún þyklst ein vera þcirra sverð og skjöldur, en Lögberg telur hann ekki f þeim lista, sennilega af því hann finnur til þess, hve óviður- kvæmilegt það væri. Með þessu er ekki einungis gjörð yfirlýsing um það, hvaða blöð hann álítur frelsisblöð, og hverjir aðstandend- ur þeirra sje — ’Únítarar', ’jafnað- armenn', og ’kvennfrelyismenn', heldur gjörir hann með þögninni óbeina yfirlýsingu um það, hvaða blöð sje ekki frelsisblöð. Þögnin er stundum mælsk, og með þögn- inni hcfir G. G. sctt Lögberg á sinn rjetta stað — sett það þar sem allur þorri íslendinga veit að það á að vera, og þar sem flestir setja það í huga sfnum — sett það á bekk með þeim stofnunum, sem fr jlsi og mannrjettindi meðal Vest- ur-íslendinga þurfa ekki að vænta neins liðsinnis frá. Er það annars ekki einkenni- tegt, að menn skuli ekki geta ann- að en borið vitnisburð um ófrjáls- lyndi Lögbergs, jafnvel þegar menn ætla að varast það ; og er það ekki einkennilegt, að mönnum skuli fyrst verða það til, að benda áÚnftara, jafnaðarmenn og kvenn- rjettindamenn, þegar benda þarf á hvaðan frelsis og mannrjettinda- kröfurnar eiga sjer liðs að vænta ? Nei, f sjálfu sjer er þetta ekki ein- kennilegt, þvf þrátt fyrir allar mót- bárur, þrátt fyrir allar tilraunir til að loka augum manna, og þrátt fyrir öll látalæti, hefir sú húgsun læst sig í allan þorra Isiendinga, að í rauninni sjc það Úriftarar, jafnaðarmenn og kvennrjettinda- menn, sem sje að boða frelsisboð- skapínn meðal Vestur-Islendinga, og að boðskapur Lögbergs sje af gagnstæðu tagi. Menn eru þvf að eins að bera sannleikanum vitni þegar menn gjöra svona yfirlýsing- ar — sannle>ka, sem jafnvcl útgef- cndur Lögbergs hljóta að kannast við, þó þeir afneiti honum með vörunum. En þetta breytir ekki stefnu Lögbergs, sem ekki er von, þvf það er ekki gefið út f þeim tilgangi að vera málgagn neinna umbóta- rnanna, þó það kalli sig ’líberal', heldur er það málgagn óskamm- 'feilinnar klikku, sem hefir pólitisk atvinnumál efst á baugi, og styður lúterska kyrkju og lútersk trúar- brfigð aðallcga f þeim tilgangi að j fá pólitiskt fylgi, sem meðlimir | klikkunnar geti selt fyrir pólitiska atvinnu handa sjer hjá ’Liberal'- flokknum. Það geta allir sjeð sem vilja, að hin svo nefnda kyrkju- lega starfsemi margra for- kólfa lútersku kyrknanna, bæði f Winnipcg og annarstaðar, er f rauninni pólitisk starfsemi með pólitiska atvinnu fyrir augnamið, og lúterskan almenning fyrirhjálp- armeðal til að ná þeirri atvinnu. Sá ákafi, sem sumir kyrkjuflokks- foringjarnir í lögbergsku-lútersku klikkunni hafa stundum sýnt, er þeir hafa verið að telja menn á að ganga kyrkjunni sinni á hönd, er ekki allur sprottinn af trúarbragða- legum áhuga, þó mesti fjöldi hins kyrkjulega almennings lútersku kyrkjunnar óefað haldi það. Það erekki trúarbragðalegur áhugi sem kemur sumum þessara manna til að reyna að hræða menn inn í lút- ersku kyrkjuna me? þvf að segja, að menn baki sjer óvild sjera Jóns Bjarnasonar með þvf að standa fyrir utan hana, og spilli atvinnu sinni! Svona bcndingar eiga sýnilega ekki rót sína f trúarbragða- lffi þeirra, því enginn þeirra er lfklega svo skyni skroppinn, að haida, að menn verði einlæglega kristnir, og þá ekki hólpnir, fyrir hræðslu við sjera Jón Bjarnason ; cn þær sýna mjög ákveðinn og ó- fyrirleitinn tilgang f þvf, að mynda sterkan flokk utan um forkólfa kyrkjunnar og Lögbergs — for- kólfana, sem hafa fjármunalegan hagnað fyrir augunum, á bak við hræsni og trúarbragðayfirskyn. Það er ekki furða þó þeir, sem skilja andann f þessu vfgvjelasam- bandi ætlizt ekki til þess, að Lög- berg — aðalmálgagn þessa flokks — geti talizt með frjálslyndum blöðum, enda er sfður en svo, að það eigi ' það skilið, þvf einkum sfðan Magnýskan hóf sig þar til veldis, hefir því tekizt að losa sig við sanngirni í flestum greinum. Það er heldur ekki við öðru að bú- ast. Þar sem persónulegur hagnfið- ur en ekki manrfjelagslcgur ávinn- ingur ræður f förinni, þar getur af- leiðingin ekki orðið önnur en sú, sem hún hefir orðið, í tilliti til Lög- bergs. Lögbergsfjelagið er gróða- fjelag af vissu tagi fyrir vissa menn, og á að afla þcim fjárrnuna og upphefðar á kostnað allra ann- ara, ef svo viil verkast, og sjera Jón Bjarnason er orðinn að grýlu til þess að hræða menn inn f | kyrkju, sem er f rauninni- pólitisk stofnun f flestum skilningi, Lög bergsforkólfum til hagnaðar. Þetta vita flestir utan lútersku kyrkjunnar að er sannleikur, og furða er það, ef nokkrir innan hennar hafa ekki hugmynd um það lfka. En svo er pottur brotinn vfðar en hjá Lögbergi, þó það sje lítil bót f rnáli. ‘Þrátt fyrir allar auglýsingar og yfirlýsingar Heimskringlu um, að hún sje ’frjálslyndasta vikubláðið fslenzka f Ameríku', þarf hún varla að böast við þvt, að meiri hluti Islendinga taki það trúanlcgt, enda á hún það ekk; skilið. 1 Það er að vísu engin sanngirni í því, að setja hatia f sama númer og Lögberg, og ef hún væri ekki ei- lfflega að rífa það niður með ann- ari hendinni sem hún byggir upp með hinni, þá mætti kalla hana frjálslynda í trúarbragðalegu tilliti að minnsta kosti. En í sannleika sagt, þá er ekkcrt samræmi í þvf frá frjálslyndisins sjónarmiði, að ýfa sig gegn lútcrsku sjera Jóns, en daðra á sama tíma við sjera Friðrik og Tjaldbýðitiga. Báðir prestarnir eru lúterskir, og báðir hljóta sem lúterskir prestar að standa á grundvallaratriðum þeirr- ar trúar, sem þeir hafa báðir með eiði lofazt til að prjedika. Ef ann- ar þeirra er fordæmingarverður fyrir að halda þeim atriðum fram, þá er hinn það líka, og báðirhljóta þeir að halda þeim fram, á meðan þeir standa f lúterskri kennimanns- stöðu. — Þess vegna ættu báðir jafnt að vera fordæmdir í Hkr.. ef nokkurt samræmi væri í hennar gjörðum. Afsökun sú sem Hkr. færir fyrir blfðmælum sfnum við sjcra Friðrik — sú, að hann sje frjálslyndur í trúarefnum, er ekki byggð á rjettum grundvelli. Hkr. hcfir bannfært, að minnsta kosti eitt aðalatriði lúterskrar trúar — helvítiskenninguna. — Þessu atr- iði verður sjera Friðrik að halda, á meðan hann er lúterskur prestur, og af því hann er ennþá lúterskur prestur, hlýtur hann að halda því ennþá. Eða, hefir hanri sagt Hkr að hann sje búinn að varpa því fyrir borð. Ef svo er, hefði Ilkr. ekki átt að lofa hann eins mikið fyrir frjálslyndið, eins og hún gjörir, heldur gefa honum áminn- ingu fyrir hræsnina og yfirdrep- skapinn, og ráðleggja honum að bjr.rga frjálslyndinu(?) sfnu með þvf, að hætta að vera lútérskur kennimaður. Svona mikið samræmi gat Hkr.samtekki staðiðsig við að láta vera f Hnum frjálslyndisprje- dikunuin ; það mátti ekki, þvf það gat þá hæglega farið um hrygg hjá henni í pólitikinni á ’Sljettun- um‘, en annaðeinsog það gat hún ekki lagt f söiurnar fyrir samræmi f hugsun og orðum. J-Iins vegar vissi hún.að það var litlu sem engu að tapa, þó sannleikufinn væri sagður við sjcra Jón, þvf sam- kvæmt (illum máldögum á Lögberg það sem hann hefir í rjet.tinni sinni. Þegar öllu er á botninn hvolft, j eru það pólitiskar ástæður sem ráða þvf, hvort Iíkr. segir fylli- lega meiningu sfna eða ekki. Ef ekkert hagræði er í hættu, þá rriá scgja sannleikann. Ef eitthvert hagræði er f hættu, þá má það ekki. Það er eitt að vera frjálslyndur í eðli sínu og annað að standa við það, þegar eitthvað þarf að leggja f sölurnar fyrir það. — Það ætti Heimskringla að athuga áður en hún gefur út næstu yfirlýsingu um frjálsiyndi sitt. E, O. Skilnaður ríkis og kyrkju á Frakklandi. * Eftir Fjallkonunni. III. EFNI LAGANNA. Skilnaðarlögin byrja á yfirlýsing ; um það, að lýðveldið taki að sjer að vernda samvizkufrelsið. Mönn- er frjálst að fullnægja trúarþörf sinni á hvern þann hátt, sem þeir vilja, ef atferli þeirra ríður ekki bág við almenna reglu. Lýðveldið viðurkennir ekki neitt trúarbragða- fjelag öðrum frcmur, og styður ekkert þeirra með fjárframlögum. Rfkið viðurkennir ekki lengur kyrkjudeildirnar sem slfkar. And- spænis því eru að eins til guðsþjón- ustufjelög (’assosations cultuelles'), sem myndast til þess að halda uppi almennum guðsþjónustum í stað kyrkjudeildanna, sem nú eru horfnar úr lögunum. Til þess að þcssi guðsþjónustufjelög fái stað- festing, verða að vera í þeim að minnsta kosti 7 menn í þeim sveit- arfjelögúm, þar scm fbúar eru færri en þúsund, minnst 15 í sveitarfjelögum með 1 þús. til 20 þús. íbúa, og minnst 25 í sveitar- fjelögum, þar sem fbúatalan er meiri en 20 þús. Þessi fjelög geta gengið í bandalög, stofnað um- dæmisfjelög eða jafnvel landsfje- lög með sameiginlegri yfirstjórn. Rfkið á að leggja þeim til öll þau guðsþjónustuhús^ sem það átti, þegar lögin öðluðust gildi, en á- skilur sjer eignarrjett að þeim. Laun þau, scm rfkið galt prest- unum áður, voru af skornum skamti ; og nú eru þau úr sögunni. Fjelögin eiga sjálf að standast kostnaðinn við presta) guðsþjón- ustu o. s. frv. með framlögum fje- lagsmanna og öðrum tekjum, sem þau kunna að hafa. En löggjaf- arnir hafa gjört sjer mikið far um það að attra þvf, að fjelögin geti safnað stórfje. Þrjá sjóði er þeim Ieyft að stofna. Fyrsti sjóðurinn er til venju- legra útgjalda. Öllum þeim fjár- hæðum, sem goldnar eru f þann sjóð, er fjelaginu skylt að verja samkvæmt tilganginum, til ýmis konar guðsþjónustu þarfa. Verði nú tekjurnar meiri en þcssi útgjöld, má leggja þær f sjer- stakan varasjóð. Honum má verja til þcss að kaupa, koma sjer upp, prýða eða gjöra við fasteignir cða húsgögn, sem fjclagið notar. Þá er þriðji sjóðurinn, hinn eig- inlegi varasjóður. Hafi fjelagið eða bandalagið meira en 5°°° franlp árstekjur, má þessi sjóður ekki nema ineiru en þreföldum meðalárstekjum sfðustu 5 ára, þeim er notaðar hafa verið til þess að standast hin venjulegu útgjöld. Og nemi árstekjurnar minna en 5000 frönkum, má sjóðurinn vera sexlalt melri cn þær. Með öðr- um orðum : fjelag, sem hefir 4000 franka árstekjur, má eiga varasjóð er nemur 24 þús. frönkum. 3% vextir af þvf eru einir 720 frankar. Bandalag með 10 þús. franka tekj-

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.