Baldur


Baldur - 10.11.1906, Page 3

Baldur - 10.11.1906, Page 3
BALDUR, IO. NÓVEMBER 1906. 3 um má ei'ga 30 þús. franka vara- sjóð. Menn sjá, að hjer er ekkert smáræðis haft lagt á fjársðfnun. Rfkið er sýnilega staðráðið í því, að kyrkjan skuli ekki verða ofjarl sinn með auðæfum. ( yiðkvæmt atriði f þessu máli er hagur prestanna. Nú, þegar þeir eru sviftir laurium úr ríkissjóði, eiga þeir sjálfsagt margir við þröng- an kost að búa, meðan hið nýja fyrirkomulag cr að komast á lagg- irnar, og auðvitað eru kvæntir prestar verst farnir. Sumir haia með öllu orðið að hætta við prest- skap. Nokkuð hefir rfkið gjört til þess að bæta úr þrengingum prestanna. Prestar, sem eru yfir sextugt og hafa 30 ár þjónað prestsembætti með ríkislaunum, fá f eftirlaun ?y\. af laununum. Prestar, sem eru meira en hálf- fimmtugir, og hafa þjónað 20 ár, fá helming launa, Allir aðrir fá að eins dálitla hjálp nokkur fyrstu árin. Mörgum verulega frjálslyndum mönnum hefir getist illa að lög- reglufyrirmælum laganna um guðs- þjónustur, guðsþjónustuhús o.s.frv. En mjög fast er þeim fyrirmælum fram haldið af öðrum. Sjerstök á- herzla er á það lögð afþeim mönn- um, að þar sem trúarbrögðin sjeu stöðugt notuð f þjónustu flokks- fylgis og prestarnir beitist fyrir afturhaldi f stjórnmálum, eins og kaþólsku prestarnir á Frakklandi hafi gjört, þar geti stjórnin ekki lá.tið sjer á sama standa, hvað f guðsþjónustuhúsunum gjörist. Lög- in btnna að halda nokkura stjórn- málafundi í þeim. Jafnframt banna þau — og það er óneitan- lega kynlegra — að setja nokkur- ar trúarlegar lfkingarmyndir, svo sem krossa og þesskonar á ak mannavegum, nema á guðsþjón- ustuhúsum, kyrkjugörðum, lista- söfnum og sýningum. Trúar- bragðakennslu má ekki veita börn- um frá 7 til 13 ára, þeim er innrit- uð eru f skóla rfkisins, nema utan hinna eiginlegu kennslustunda. Hvet sem reynir að hafa áhrif á nokkurn mann, með ofbcldi eða hótunum, til þess að taka þátt eða ekki þátt f trúræknisathöfn, ganga í trúarbragðafjdag eða fara úr þvf, greiða gjöld til trúarbragðafjelags eða greiða þau ekki, skal sæta 16 —200 franka sektum og fangelsi frá 6 dögurn til tveggja mánaða. Sömu hegningu varðar það að trufla eða girða fyrir guðsþjónustu- hald. Harðara er tekið á prestum. Iíver prestur, sem óvirðir mann, sem cr í þjónustu rfkisins, cða ill- mælir honum f guðsþjónustusaln um, fær 500 til 3000 franka sekt og fangelsi frá einum mánuði til eins árs. Og útbýti hann ritum þar eða haldi þar ræðu, er æsi til mótspyrnu gegn lögum, eða blási að kolum sundurlyndis með borg- urunum, er hcgningin minnst þriggja mánaða, mest tveggja ára fangelsi. Utan guðsþjónustusals- ins eru prcstar jafn frjálsir og aðr ir menn. En þar sem kyrkjurnar hafa yerið notaðar syo mjög til flokksæsinga á Frakklandi, eftir þvf sem fullyrt er, þá er hvort- tveggja skiljanlegt: að stjórninni hafi þptt þörf á að taka f taumana, og að klerkar þykist nú verða fyrir þungum búsifjum. Húsbóndi minn — Maskínan. Eftir ROY O. ACKLEY. (Úr Wilshir’s Magazine). f orði er vinna skemmtileg; í veruleikanuin, undir núverandi kringumstæðum, er hún strit — þreytandi og ógeðfellt strit. Jeg þekki það, þvf jeg hefi unn- ið. Jeg vann sex daga f viku og 10 tfma á dag, og stundum vann jeg líka á sunnudögum. Jeg eyddi þremur árum í að læra handverkið og meðhöndla maskfnuna sem jeg vann við, og þann tfma fjekk jeg lítið kaup. Þegar jeg var búinn að læra handverkið varð jeg þess á- skynja, að jeg var orðinn háður masldnunni. Jeg gat ekki unnið án hennar, en annar maður átti hana. Jeg var bundinn við hana K> stundir á dag, og þegar borgun- ardagurinn kom gekk kaupið mitt allt f að borga kjötsalanum, bakar- anum, hússeigandanum og öðrum, fyrir það sem hafði verið tekið út hjá þeim ; og svo varð jeg þá að snúa aftur til maskfnunnar, og þó vofði allt af yfir sú hætta, að eig- andinn neitaði mjer um að vinna við haua. í sannleika sagt, missti jeg vinnuna nokkrum sinnum þessi 16 ár sem jeg var bundinn við maskfnuna, og vegna þess lá oft við að jeg liði skort, áður en jeg gat fundið einhvern annan mask- ínueiganda, sem vildi lofa mjer að vinna við maskfnuna sfna. Þannig vann jeg 10 stundir á dag, og átti allt af á hættu að eigandinn ræki inig út á kaldan klaka. Kringumstæður manns,þessa 10 tfma,eru óþægilegar. Flestir hafa löngun til að vinna að einhverju nokkurn tíma, en að þurfa að strita viðstöðulaust 10 tfma á dag í augsýn vcrkstjóra, sem athugar að kalla má hverja hreyfingu manns, er svo mikil áreynzla, að sjálfstæði flestra bfður bana af fyr cða sfðar. Þú selur krafta þfna f 10 klukkustundir, og þann tfma er ætlazt til að þú vinnir, vinnir, vinnir viðstöðulaust. Þú hefir heitið vinnu þinni, og þú átt að standa við ioforðið. En þjer er ekki treystandi — loforð þitt er ekki nægileg trygging ; og svo er verkstjórinn settur til að lfta eftir þvf að þú vinnir, og ef þú vinnur ekki nóg, ertu rekinn, og getur þá farið og leitað þjcr að annari maskínu og öðrum veikstjóra, sem einnig heimtar af þjer viðstöðu- lausa vinnu f 10 tfma. Jeg byrjaði þegar jeg var sext- Það þurfti menn við maskínuna, og jeg bauð mig strax fram. Jeg borðaði heima hjá foreldrum mfn- um, og af kaupinu mfnu, sem voru 75 cent á dag, gat jeg klætt mig og borgað fyrir fæðið mitt. Jeg fór aldrei á leikhús, og alclrei f heimboð ; jeg vann að eins. Jeg hafði ekki peninga til að fara á leikhúsið, og ekki föt til að fara f heimboð, og þannig óx jeg upp út af fyrir mig, með ekkert nema vinnu fram undan mjer. Jegman ekki eftir að jeg hefði nokkra drauma um að verða mikill maður og auðugur, að eins mun jeg hafa hugsað um að fá ’nærra kaup, svo jeg gæti einstaka sinnum skemmt mjer, og rnáske fengið mjer föt svo jeg gæti farið í heimboð. — Þetta mun hafa verið það lengsta sem mín þreytta sál gat komizt. Heima var jeg allt af minntur á, að jeg yrði að reyna að haldavinn- unni. Satt að segja talaði faðir minn varla um annað en vinnu. Hann var trjesmiður, og undir hinni íallyöltu atvinnu hans voru tekjur okkar komnar. Vinnan var lffsspursmál fyrir okkur, og þess vegna talaði .faðir minn svo oft um hana, og af þvf að við hin áttum hlut að máli, var varla á annað minnzt en vinnu. Þeirri tilfinning- arsemi og nærgætni, sem mfn mun hafa haft & var hún búin að tapa fyrir stöðug- ar okkur. »11 » <> 0 I > * ELDSABYRGÐ og PENINGALAN Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. j ' EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsiátturl móðir a yngri árum, áhyggjur um atvinnu fyrir Vinna! Jeg vandist á að hugsa að jcg yrði eins og rekald á sjó ef jeg missti vinnuna. Jcg talaði ekki um neitt annað. Það var eins og jeg stæði á glæðum þegar verkstjórinn var f nánd. Jeg var ávalt að spyrja um hvað Efst f huga! Lcsið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth Self-Made, ,, tvær bækur How Christianity Began, eftir William Burney Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall Christianity and Materialism, cftir B. F. Underwood Common Sense, eftir Thomas Paine Age of Reason, Eftir Thomas Paine Apostles of Christ, cftir Austin Holyoake The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Blasphemy and thc Bible, eftir C. B. Reynolds Career of Rcligious Systcm, eftir C. B. Waitc Christian Deity, eftir Ch. Watts Christian Mysteries Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts Christianit)"— cftir D. M. Bennett Daniel in the Lions’ Dcn, eftir D. M. Bennctt Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckcl Libcrty and Morality, eftir M. D. Conway Passage of the Red Sea, cftir S. E. FodÁ Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg Science and the Bible Antagonistic, eftjr C.h. Watts, Science of the Bible Superstition Displayed, eftir WilUam Pitt Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh. What did Jesus Teach ? eftir Ch. Bradlawgh Why don’t God kill the Devil ? eftir M- Babcock; Allar þsssar ofantöldu b kur Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem,er, Bandaríkjumum. PALL JÓNSS.ON, 655 Toronto St., WI.NNIPEG, MAN. ioc. ioc. 15C. IOC. I5C. I5C. I5C. ISC. 05C. 050. 05C. 05C. 05C. 05C. C5c. « 5c. 050. 05C. 05C. 050. 05C. 05C. 050. ©íc- 05C. oS^ QSc-, IOC, $2.00 í.Canada cða 4» , ^'jsT 4 SONNAR 8c h\ h virðist, eignaðist jeg um þetta leyti bróður. Að hann skyldi koma í heiminn á þeim kalans og örðugleikans tfmum, hefir mjer allt af virzt leyndardómur. En aðrir vjeru að gjöra. l nugn mfnum var ávalt: ’Hvað crtu að vinna?‘ ’Hvað ætlarðu að taka fyrir?1 ’Er nógvinna?1 ’Hefir þú vinnu ?‘ o. s. frv. Svona vatid- ist jeg á að ávarpa alla sem jeg kynntist, og f flestum tilfellum varð jeg þcss áskynja, að þcir sem jeg ávarpaði voru flestir lfkt settir °g ÍeS — flestir að hugsa um vinnu A öðru ári eftir ?ð jcg byrjaði að vinna, var kaupið mitt fært upp f $1 á dag. Ekki varð það sjálfum mjer samt að miklu gagni, þvf þessi 25 centa uppbót fór fijótlega f aukin útgjöld. Þó undariegt HARTLEY BARKISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, — MAN. Wi w sr w /h 4 _ _ ■h 2^* Mr. B o N N A R er rS• 0 ■ hinnlangsnjallastimálafærslu-^ maður, sem nú er í þessu fyHÁ. L/1 m éjis & ^r-. ÞEIR ERU FUNDN- IR! umhugað mennirnir sem láta sjer að engan skuli vanhaga um ,,lum- ber,“ af þeirri ástæðu að hann fá- ist ekki á Gimli, og scm eru jafn ljúfir f viðmóti þegar þú kaupir \f þcim 10 fet eins og þegar þú kaup- r 1,000 fet. Þessir menn erv þeir A. E. Kristjánsson og H hann kom, og það þurfti að klæðal Kristjánsson. Finnið þá að m&li hann og fæða ; og sfðar hlaut hann ! eða skrifið þeim ef þið þarfnist I ,,lumber“. svo að verða einn í hópi þeirra, sem fara stað úr stað og biðja um vinnu. Móðir mín virtist ekki bera til hans eins hlýjan hug, eins og venjulega er álitið að tnæður beri til barna sinna. Samt sem áður sá hún um hann með skyldu- KRISTJANSSON BROS. ZLiTTdYTdBIE]E?. ^T^JEllD Gimli, Man. án áta — skóladrcngur f sjöttu röð. j rækni, ekki ólfkri skyldurækni j Jeg hafði aldrei fengið orð fyrir að ; verkamanns þess, smn hefir undir vcra sjerlega greindur, heldur að eins í meðallagi, og foreldrar mfn- ir voru fátækir. Jeg varð að vinna. gengizt hendi. að leysa visst vcrk af (Sjá bls. 4, 1 d.) THE T)EVIL If the Devil shoulddie, would God make another? Fyrirlestur EFTIR Col. Roberl G. Ingersoll. Verð 25C Fæst hjá Páli Jónssyni, 655 TorontoSt., Winnipeg, Man. vS 4W vá Tr. O. Stepkensen 643 Ross St. $ WINNIPEG, MAN. w X Telcfón nr. 1498. ***»&* jeHOÖOC' %♦#

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.