Baldur


Baldur - 08.12.1906, Blaðsíða 2

Baldur - 08.12.1906, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 8. DESEMBKR [906. 1 snertir, og eins hvað snertir mál af! iátin af höndum með svo miklu ekru hverri. ðrlæti, að maður mætti ætla að Aðferð sú sem bændur hafa þetta væri allt óþrjótandi. Það er EK GEFINN CT Á GIMLI, fylgt, og sem borgar sig vel f nokkur ár, hefir haft fj'jlda illra af- leiðinga í för með sjer, sem menn MANITOFA ! eru nh farnir að verða varir vir. OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAK $1 U.M ÁRIfi. BORGIST FYRIRFRAM ÓTGEFENDUR: the gimli printing & PUBLISHING COMPANY LIMITED. eins og menn ætli að byrgja sig ailt í einu fyrir alla ókomna tfma, svo ógætilega fara menn í þessum sökum. En svo kemur náttðran Þverrandi frjósemi og útbreiðsla j sjálf til sögunnar, þegar menn eiga illgresis, eru atriði sem ávalt heimta ! sfzt von á þ\-f, og segist ekki meira og meira athygli. i leggja þeim munnurn meira brauð, TJtsæðissýningarnar ættu að | sem hagi sjer svona óhyggilega. gefa miinnum mj'íg nauðsynlegan Vilja menn taka hana til greina? UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : baldtje, GIMLI, MALT fróðleik ; fyrir utan það sem þær gefa mönnnm tækifæri til að kaupa það útsæði sem þeir velja sjer á sýningunni, þar eð hver sá sem sendir sýnishorn af útsæði til sýn- inganna, verður að hafa tiltekna upphæð af samskonar hveiti til sölu. Það er og ætlast til þess, að upplýsingar viðvfkjandi ráðum við “sinuf', illgresi og eyðilegg- jngu á jarðvcginum, og ýmsu af þvf tagi, verði gefnar. Bráðum verður birtur f blöðum listi af þeim sýningum sem haldn- ar verða í Manitoba. Þeir sem vilja fá frekari upplýs- ingar um eitthvað að þessu lútandi, ættu að skrifa til Mr. J. Brooken, V«rð & Rmáum pwglýsingum er 2S eent fyrir þ'mlneg iiá k’tengáar. Afsláttur er gefÍTn 4 «fœrri aualýs’ngum, eem birtai.1 j b'aðinu yfir leugri tfma. V fvítjanfij si{itum aieiætti ng öð um fjármátum btaðs-! Manitoba representative of the Dominion Secd Branch, Edward Building, Winnipeg, hann hefir sjerstaklega yfirlit með þessum sýningum fyrír Dominionstjórnina. ina, eru meun beðnir að sx úa ejer að ráð m inninum. LAUGARDAGiNN 8. DES. I9O6. XJísæðissyiiingin. Umboðsmenn Dominionstjórn- arinnar eru nú farnir að búa sig undir útsæðissýningar þær, sem eiga að fara fram f Norðvestur- fylkjunum á þessum vetri. Nærri 50 sýningar verða hafðar f þessum þremur vestrænu fylkjum, sinn þriðjungurinn í hverju þeirra. Menn ættu að nota sjer þessar sýningar sem bez't, því óforsjálni sú, sem fjöldi jarðræktarbænda! E. O. Japauar °g Jesúítarnir. Brot úr sögu trúarbragðalegra ofsókna f Japan. hefir sýnt að undanförnu, útheimt- ir miklar breytingar á búskap manna framvegis, ef ekki á að Það kann að vera satt, að rann- sóknarrjetturinn hafi komið fótum undir kaþólsku kyrkjuna á Spáni, en það er þá líka eins satt, að til- raunírnar til að innleiða hann í Japan, steyptu veldi kaþólsku trú- boðanna þar. Jesúítinn Xavix r, sem nú er einn af dýrlingunum, stie á land í Kagoshima f Japan, með sínu portugiska föruneyti, árið 1519, og 1581 hafði t úboðaflokkur sá yfir 200 kyrkjur f landinu. Þeir sneru ekki einungis fjölda almenn- ings til kaþólskrar trúar, heldur einnig tólf heldri mönnum — “dai- horfa til vandræða. Hjer í Ca- nada er að endurtaka /sig saga Bandarfkjar.na, hvað búskap snert- ir. Menn þenja sig út yfir mikið landflæmi, og taka upp eina upp- skeruna eftir aðra, þangað til jarð- Þeireru margir sem ekki hafa í vegurinn er orðinn tómur af frjó gefið þvf gaum, hve mikils'virði og uppskeran orðin minni þessar sýningar gcta verið. Allir j ‘lc'c'ur en f gömlu löndunum, sem sem giögga hugmynd hafa um garð-■ ver yfbt f mörg hundrnð ár. rækt f þcssu landi, hljóta samt að í ^ Englandi t. d. cr hvcitiupp- hafa tekíð cftir þvf, að uppskeran j s^emn c‘íritnni sjaldaJi minni | en 35 bushel, en þar er Jíka borið I | á akrana og landið hirt vel. Hjer j | ættu menn að hafa minni lönd og yrkja þau betur en gjört er, þvf myo“. Keisarinn, Nobunaga, sem aldrei ljet sjer þó til hugar koma að verða sjálfur kristinn, veitti þeim margskonar hjáip, af þvf hann hjelt að þeir yrðu sjer til aðstoðar við að halda Búddist- unum f skefjum, sem þá voru farnir að ráða miklu,um stjórnmál, og.voru að vaxa Shinto-trúar- mönnum og hinni fornu innlendu dýrkun, yfir höfuð. Hin fljóta en skammvinna út- breiðsla kaþólskra trúarbragða í Japan, segir Lafcadis Hearn sagn- fræðingur að hafi komið til af þvf, að folk þar f landi hafi álitið ka- þólsku trúarbrögðin nýja tcgund af Búddatrú, og styðst þetta með- al annars við það, að eignarskjal I I það er trúboðarnir fengu fyrirj ! fyrstu landspildunni, sem iátin var' af höndum við þá t Yamaguehi 1552, segir, að þeim sje fengjð þetta land, svo þeir geti prjedikað uin “lög Búdda“, og getyr Hearn þess til, að hafi þessi vilia eða svik gctað átt sjcr stað f Yamaguchí, Það cr með jarðyrkjuna f þcssu sje ekki ástæðulaust að ætla að bráðum að borga sig, og Sfberfa, setn r.ú er að verða að hveitirækt- íarlandi, fyllir þær þarfir sem A- ! mcrfka hefir fyllt nú uin nokkra er að jafnaði að minnka 6r frá ári, | og korntegundirnar að versna. Skýrslnr frá f fyrra (1915) sýna, ! að af öfiu hveiti sem fór f gegnum - o/ , , J sje haldið áfram eins og venja Winnipeg, voru 1 3/ skemmd af | & j • „ ■ o/ , , 1 ! hefir verið til, hættir hveitiræktun íllgresi, og \\/o af smut , og þar að auki var tiltöluiega meira af öðru hveiti af lakara tagi þá, heldur en áður hefir tfðkast. Um| leið og þetta verður Ijóst, fer og , c , ’ i áratugi þiirnn á þvf að fyrirbyggja þetta, ! # . i að verða ljós. Yms jarðyrkjufje- lög hafa hugsað sjer, að gjöra ti raunir f lagfæringaráttina með út- \ landi líkt og með pólitikina. í j þesskonar hafi átt sjer stað vfðar. sæðissýningar að vetrinum til, sem [hvorutveggja hefir það veríð haft j Fljótt á að líta Ifktust guðsþjón- stjórnin hjálpaði til að halda vfðs- j fyrir augum að hafa sem mest upp | ustuform kaþólskra manna farm- vegar um iandið. Mönnum hafa ; f bráðina, án tiliits til þess sem ájum þcim sem Búddatrúarmenn virzt sýningarnar að sumrinu vera; eftir kæmi, og svo hafa bændurn-1 brúkuðu, og fyrir augum alrrenn- til Iftils gagns f þcssu tilliti, þar eð ir gengið á jarðveginn vægðar-jings voru siðirnir, lfkneskin, bj'ill- þær eru oftast hafðar um þann; laust, án þess að skila honum; urnar, reykelsið og framkoman, tfma sem fáir geta notið þeirra ; j nokkru aftur fyrir það sern burt! svo lík þvf sem venja var til hjá og fyrir það, að verðlaunin eru oft- j hefir verið tekíð, og pólitisku leið- | Búddatrúarmönnum, að lftill grein- ast Iftil, cru það eins fáir sem senda togarnir, eða heldur, afvegaleið- ! armunur varð á því gjörður. Meyj- útsæði til sýninganna,, en fyrir þá j endurnir, hafa gengið á hina miklu arlfkneskin, engla- og djöflaifkn- skuid er minnaáþeim að græða en auðlegð sem náttúran hefir lagt I eskin, mátti heimfæra undir Búdd- þörf er á. —Afieiðingin er svo sú, , þessu landi, og sólundað henni á | isk nöfn. Nærri öll þau foriff, setn að hveítiræktinni er 1 sjálfu sjcr að ; alla vegu : Skógar, námar, fiski- i áttu við hjá Búddatrúarmönnum, fara aftur, hvað gæð; hveitisir.s, vötn, lö.id og eiiikarjcttiudi erú ] inátti sjá iftið brcj'tt hjá kaþólsku | jtrúboðunum í hofunum sem þeim | voru fengin f hendur og sem þeir gjörðu að kyrkjum. Fyrir hinar góðu viðtökur sem kaþólskan fjekk, fyrir þessar áður- greindu ástæður, voru Jesúftarpir umburðarlyndir við þá, sem hjeidu við forfeðradýrkunina og biönd- uðu henni saman við kaþólsku trúarbrögðin, sem þeir höfðu tekið. Síðar ætluðu þeir að uppræta for- feðradýrkunina með rannsóknar- rjetfardómum, lfkt og þeir gjörðu f tiiliti til þeirrasiða sem tíðkuðust hjá kristnum Gyðingum, en fram- an af ljetu þeir þessar þjóðtrúar- leifar afskiftalausar. Trúboðs- starfinu var þannig háttað, að mest áherzla var lögðáað snúa mönnum af heldra tagi (Daimyo = lávörðum), og fylgdu þeirri viðleitni gjafir, helzt byssur og skotfæri frá Portu- gal, en f endurgjaldsskyni fengu prestarnir að boða trú sfna meðal almennings, þvf þegar daimyoarn- ir voru yfirunnir, var alþýðan á- sátt með prestana. Ilin vaxandi vöid þessara portugisku trúboða gjörðu þá svo hrokafulla, að árið 1572 heimtuðu þeir að kyrkjunni væri gefinn bærinn Nagasaki, og ! þó undarlegt megi virðast, fengu þeir þvf framgengt. Eftir þetta varð Nagasaki kristinn bær og rjeði kyrkjan þar f öllum málum, verslegum sem öðrum. Ekki leið á löngu áður en hinn nýji boðskap- ur fór að sýna sig í ofsóknum gegn játendum hinna austurlenzku trú- arbragða. Þeir scttu eld f hið reisulega musteri Búddatrúar- | manna f Nagasaki, en sögðu að reiði guðs hvfldi yfir musterinu og að bruninn væri af hans völdum. Með þessa kenningu á vörunum óðu svo þeir áköfustu af hinum ný- kristnuðu gmönnum út um iandið, og brenndu um áttatfu musteri í Xagasaki og grenndinni. I um- dæmi kyrkjunnar var Búddatrú bæld niður og prestar hinna búdd- isku manna ofsóttir og gjörðir landdótta. Sagt er, að daimyoinn f Búrigo-fylkinu, hafi látið eyði- ieggja þar um þrjú þúsund búdd- isk musteri, j og drepa marga presta, en Jesúítarnir sungu of- sóknarinönnunum lof fyrir hinn milda trúarbragðaáhuga sem þeir sýndu. Fyrir aðstoð Nobunaka keisara vo.ru þessir aðkomnu trúboðar orðnir yfirgangssamir harðstjórar á sfðustu rlkisárum lians, en til þcss hatði liann ekki ætlazt, og cr sagt að hann liafi 1586 (rjett áður en hann var myrtur), mælt þcss- um orðum : “Mjer fellur illa fram- ferði þessara útlendu trúboða, sem draga menn til sín með peninga- gjöfum“. Og einu sinni kallaði hann saman ráðanauta sfna og spurði þá, hvort þeir hjeldu ckki að rjettast væri að cyðiieggja “hof þessara suðrænu villimanna“, en það voru kyrkjur hinna ka- þólsku trúboða 4 tungu þeirra sem ekki snerust til kristni. Fyrir ráð- ieggingar ráðanauta sinna hætti hann við að láta eyðileggja kyrkj- urnar, en hann fór samt upp frá því að brjóta heilann um, hvernig hann gæti útrýmt kristninni. Eft- irkomandi hans, Hideyashi keis- ari, fann ráðið. í hefndarskyni fyrir eyðileggingu hinna búddisku mustera af hendi Jesúítanna, brenndi hann kyrkjur þeirra f Kyato, Asaka og Sakai, rak trú- boðana úr hiifuðstaðnum og skip- aði þeim úr landi ári sfðar. ' Trú- boðarnir voru samt orðnir svo voldugir, að þcir rjeðust í að ó- hlýðnast boði keisarans. Þeir dreifðu sjer út um iandið og flúðu ft náðir höfðingjanna sem þeir ’nöfðu kristnað ; næstu fjögur árin gjörðu þeir samt ekkert að trú- boðsstörfum, og voru þvf látnir hlutlausir. Árið 1591 kom fjöldi Þ'rancis- munka til Japan mcð sendiherra nokkrum frá Philiþpineeyjunum, og fengu. þeir landgiinguleyfi með þvf skilyrði, að þeir færu ekki mcð kristinn boðskap. Hideyas- hi keisari fekk af þeim að vita hve mikils virði loforð prestanna voru, þvf þeir sviku þau óðara en þeir voru á iand komnir. Að þeirra eigin dæmi ljet hann þá krossfesta sex Francis-munka, þrjá Jesúíta og nokkra aðra áhangendurþeirra, og hafði þessi aðferð, sem þeir höfðu sjálfir kennt, þær aflciðing- ar, að öll trúboðsstörf hættu þang- að til eftir dauða Hideyashi 1598- Á rfkisárum næsta keisara, Jy- cyasu, sem Lafcadis Hearn segir að hafi verið einn hinn slægasti, en um leið einn hinn mannúðleg- .asti þjóðhöfðingi sem nokkru sinni hafi uppi verið, komu þau atvik fyrir sem urðu til þess að uppræta kaþólskan kristindóm f Japan. Árið 16O0 kom Hollenzkt skip til Japan undir stjórn ensks manns, sem kallaður var Will A- dam. Um þetta leyti voru pojtu- gisku trúboðarnir nægilega valda- miklir til að koma daimyoinum í Bungo til að láta taka skipshöfn- ina fasta. Jesúftarnir liöfðu sfnar ástæður fyrir þvf, að vilja ekki láta keisarann ná tali af þessurn ný- komnu “vantrúarmönnum“ (mót- mælcndum), en daimyoinn hafði tilkynnt keisaranum allt um þenna atburð, og er hann varð þess á- skynja hve ákafir Jcsúítarnir voru með ið láta krossfesta þessa að- komnu menn, fór hann að gefa þeim sjerstaklega mikinn gaum. Um þetta skrifaði Adams konu sinni á þessa leið : “Portugisarn- ir og Jesúftarnir sögðu keisaranum margar ijótar sögur um míg og fje- laga rnína ; þeir sögðu að við vær- uin þjófar og ræningjar öllum mönnum fremur, og að keisaranum stafaði illt af því að láta okkur lifa“. “Kei'-arinn svaradi þeim“, segir Adams, “og sagði að við hefðum enn ekki gjört sjer neitt mein, og að það væri þess vegna rangiátt og gagnstætt allri skyn- scmi að taka okkur af lffi“. A- dams var margæfður farmaður, vsr skynsamur vel og hafði unníð bæði sem undir- og yfinnaður á brezkum hersk’pum, og þegar hann, þrátt fyrir mótmæli Jesúft- anna, var kallaður fyrir keisarann, gat hann gcfið mikilsvcrðar upp-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.