Baldur


Baldur - 22.12.1906, Blaðsíða 4

Baldur - 22.12.1906, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 22. DESEMBER I906. íslandsfrj ettir. MENNTASKÓLA-HÚSIÐ á að hýsa konung að sumri. Á að breyta þar til og bæta hfisið. Og er hugsað til að fá þá húsnæði fyrir kennsluna þegar f Maf lok í barnaskólahúsinll hjer, eftir að þeim skóla er sagt upp. LANDSKJÁLFTAKIPPA nokkra allsnarpa varð vart við áttunda og nfunda nóv. á Akur- eyri, er oss símað þaðan. Munir hrukku niður úr hillum og ofnar færðust úr stað í stóku húsi. — Ekki ólíklegt að meiri brfjgð hafi að þessu orðið á Ilúsavfk, þar sem landskjálftahættara mun en á Ak- ureyri. NOREGUR. Ráðgjafarnir Hagerup-Bull (fjár- málaráðgjafi) og Vinje (landbúnað- ftrráðgjafi) hafa farið frá völdum, en Berger er orðinn fjármálaráð gjafi, og Aarestad landbúnaðar- mála. SÍLDAFLI Norðmanna við fsland nam þetta ár alls 141,226 tunnum, ogerverð hverrar talið 19—20 kr. HEILSUHÆLI handa berklaveikum mönnurn var afráðið á almennum fundi hjer f gærkvöldi að stufna fyrir for- göngu Oddfellotv-reglunnar hjer. Á 4. hundrað manns var við. Just- izráð Sighv. Bjarnason setti fund- Ínn með nokkrum inngangsorðuin. Þvf næst hjelt Guðm. Björnsson aðalræðuna snjallt og vcl. Þá tal- aði Guðm. Magnússon (röksamlegt stuðningsmál), Einar ritstjóri Hjör- leifsson, Steingr. Iæknir Matthfas- son, Jón ritstjóri Ólafsson, Þórh. Bjarnason lektor, Tr. Gunnarsson og Guðm. Björnsson (þakkarorð til mælenda og fundarmanna). Hugsnnin er að hælið kosti 100, 000 kr., en ársútgj'ild verði um 30, Ooo kr. Fjelag á að stofna tii þessara framkvæmda, ogervonast til að tíllög fjelagsmanna geti orðið 20,000 kr. á ári. FJELAGSSTOFNUNAR- kvöld hefir vfðar verið f fyrra- | kvöld (15. nóv.) en hjer. Á Akur-! eyri var þá myndað hlutafjelag | allmikið til að kaupa Efri-Glerá undir fjelags-kúabú fyrir bæinn. Fjelagsstofnuninni byrjaði vel. Mun tilgangurinn vera að taka mikið land til ræktunar. SLÁTUíCFjELAG. Hinir kjörnu fulltrúar úr Skafta- fells, Rangán'alla, Árness og Kjós- ar sýslum til undirbúnings slátyr- fj iagsstofnunarmáli Suðurlands, áttu fund með sjer við Þjórsárbrú, 12.—13. þ. m. til að taka ákvörð- un um, hvort ráða skyldi til að stofna slfkt fjelag. Að athuguð- um skýrslum þeim og upplýsing-1 um um undirtektir almennings á| fjelagssvæðinu, er fulltrúamir höfðu j fengið. Þóttu þeim undirtektirn- ar svo góðar, að þeir rjeðu ein- dregið og í einu hljóði til, að ‘Slát- urfjelag Suðurlands* yrði stofnað nú í vetur. Ritaði fundurinn um það í allar sveitir fjelagssvæðisins. [Reykjavík]. SÍMABILANIR. “Varla kemur svo fyrir nokkur dagur“, segir Norðurland, “að síminn ekki slitni, og suma dagana eru mjög mikil brögð að þvf. Þó hafa báðir þræðirnir sjaldan verið slitnir f einu, en fyrir hcfir það komið samt. “Plaldi þessu áfram, verður auð- sjáanlega afarmikill kostnaðarauki að þvf að þurfa f sffellu að senda út menn, til þess að bæta sfmann, og hefði vfst verið ráðlegra að kaupa heldur vandaðri þráð, þótt það vitanlega hefði orðið til þess að kostnaðurinn hefði farið enn meira fram úr áætlun stjórnarinn- ar og meiri hluta ritsímanefndar- innar“. [Fjallkönan]. Heimafijettir. Aldrei várð af þvf að Mr. Dag- ger kæmi hingað að . Gimli til að fræða menn um telefónmálefni eins og búizt var við. Fyrra föstudag, þegar fundurinn átti að vera, kom telegramm frá honum um að hann gæti ekki komið, eins ogáður hefir vetið sagt frá, og af því hann bað að láta sig vita hvort menn mundu vilja að hann kæ.mi næsta mánu- dag, var honum sentskeyti um að koma þá, eftir að búið var að tala við nokkra af þeim kjósendum sem hægt var að ná f f skyndi hjer á Gimli. Svoer mánudagslestin kom, barst með henni frá ‘B&ach‘ svona telegram : “E. Ólafsson, ritstjóri Baldurs. Telegram meðtekið. Þykir fyrir að tölumenn geta ekki náð til Gimli í tfma“. Hvernig á þvf stóð að þeir gátu ekki komizt f tíma, er mönnum hjer óljóst ennþá. P’rá blaðsins hálfu var það gjört sem hægt var til að greiða fyrir þvf að mönnum gæfist kostur á að fá þær upplýs- ingar, sem búist var við að Mr. Dagger gæti veitt, ef ske kynniað þær yrðu að notum, og er enguni hjer um það að kenna að það gat ckki látið s:g gjöra. Að koma hans hefði haft mikil áhrif á at- kvæðagreiðsluna er vafasamt, en þarflegar -upplýsingar hefði hann gctað gc-fið. Þegar blaðið fer f pressunú eru frjettir ekki komnar úr öllum’hlut- ufn sveitarinnar af atkvæðagrciðsl- unni um tclefónlögin ; að eins úr þremur deildum hefir frjetzt: Fyrsta deild (Gimli) gaf 2 atkvæði með og 9 móti. Önnur deild (mest Galisíumenn suðvestur af Gimli) gaf 1 atkv. með og ekkert á móti. Fjórða deild (aðallega Icel. River og Geysir P. O.) gaf 2 atkv. með og 11 á móti. Úr 3. 5. og 6. deild hefir ekki frjetzt. Aftur íórusveitarkosningar þann- ig, að Sveinn Thorvaldsson, odd- viti, var endurkosinn mótsóknar- laust. Gunnsteinn Eyjólfsson, meðráðandi 4. deildar sömuleiðis, og Guðm. Magnússon, meðráðandi 5. deildar sömuleiðis. í 6. deild (Hecla) var og Þorbergur Fjeldsted kosinn mótsóknarlaust, og er hann nýr meðlimur sveitarráðsins. I 3. kjördæmi (Árnesi) náði Sigurður Sigurbjörnsson, meðráðandi, kosn- ingu með 22 atkv. fram yfir mót- sækjandann, sem var Galisfumaður. Fyrir fyrstu kjördeild (Gimli) var einn maður útnefndur (Galisfu- maður), en af því nafn það sem gefið var við útnefninguna kom ekki hcim við nafn það sem kjör- listinn sýndi, kvað kjörstjóri út- nefninguna ógilda, og mun því H. P. Tergesen vera ennþá erindsreki fyrstu deildar. A. Olson er með- ráðandi 2. deildar eins og var. Eftir þcim frjettum sem komnar voru siðastliðinn fimmtudag höfðu 53 sveitir f fylkinu af 88, sem bú- ið var að frjetta frá, greitt atkv. á móti telefónlögunum. AIIs eru um 120 sveitir f fylkinu og þvf ekki útlic fyrir að meiri hluti þeirra verði með löggjöfinni. Það er lft- ill efi á því að það er ákvæðum laganna sjálfra að kenna, en ekki stefnunni, hvernig fer. Ef full- komin einlægni hefði fylgt þessari umbótatilraun stjórnarinnar, þá hefði Ifklcga farið öðruvfsi; en það er eins og það þurfi æfiniega að vera einhver tvfskinnungur í því sem flókkastjórnirnar nú á dögum þykjast ætla að gjöra til umbóta.— Þeir svfkja og verða sviknir. .T->--------------- Óskila-taska með gula og svarta ‘ ' 'p ól er geymd á skrifstofu Baldurs. ■ í > • *; ; • . — Kom á lestinni frá Winnipeg á föstudaginn var. TAPAST hefir tvævetur uxakálfur, dökkrauður með hvítum blettum, smáhnfflóttur, merktur : biti aftan hægra. Finnaridi er beðinn að senda til- kynningu til JóN J. Thorkelsson. Arnes P. O., ------Man. HVER sem hefir tapað rauð um uxa kollóttum, hvftum á kviðn- Um, grárauðipn f framan og eftir hryggnum, marklausum og á að - gizka 4 til 5 ára, getur vitjað hans ti! ryfn gegn þvf að borga þessa 'áuglýsingu og annan áfallinn kostnað. GíSLl GíSLASON. Gilsbakka, Geysir P. O., — Man. HVER sem tapað hefir í> s gömlum uxakáifi, rauðflekkóttum, hyrndum og ómörkuðum, getur vitjað hans til mín undirritaðs. P’ramnes P.O., Man., 16. des.’oó. Snorri Jónsson. SKOI Átía gripir, þar af 5 uxar, hafa func'iit vcstur af Girnli. Poundkecper Pete Ma- ter, Sect. 14, Townshíp 19, R. 3 E., hefir þá f geymslu. Eigcndur vitji þeirra sem fyrst. Til NÝ-f SLENDIN GA. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jþær ’sectionir1 í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), scm hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landst"kustofu stjórnarinnar, f því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Mcð því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Mcð þvf að búa á Iandi, sem umsækjandinn á sjálfur f nárid vjð heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. . §,ex mánaða skriflegan fyrírvara þurfa ínenn að gefa Commíssioner of Diminion lands f Ottawa um að þeir viiji fá efgnarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Daputy of the Mmister of the Jnterior y sem hafið fyrir lengri tíma orðið að stritast við saghest- inn mcð smásög f höndum, og sveizt blóðinu við að saga f eldfær- in, ættuð að kasta söginni en BRENNA SAGHESTINN, og fá okk- ur undirritaða til að saga eldivið- in 1 fyrir ykkur. Við gjöruin það með töfrakrafti, sem nefnist á inn- lcndu máli ”GASOLINE“. Vcrðið verður sanngjarnt. Þeir, scm hafa f hyggju að hag- nýta sjer þenna vcrkljettir. ættu að firina G. P. Magnusson, Gimli, að máli, og scmja við hann um verð og verk. Yðar þjónustureiðubúnir Magnússon & Brynjólfsson. GIMLI LÆWTSr. TAPAST hefir fiá hcimili Sigurjóns Thordarsonar, Nýhaga, stór uxi, nfu til tfu vetra gamall, móbrúnn, einlitur og stórhyrndur. Uxi þessi tapaðist snemma f sum- ar, og sást sfðast f gripum vestur við Króksvatn. Finnandi er bcð- inn að senda tilkynningu til S. SigukðSon, Ilnausa P. O.-------Man. Kæru landar! Nú er jeg búinn að fá í verzl- un mína að Gimli miklar byrgðir af allskonar harðvöru, og á leiðinni er mikið af matvöru. Jeg get fullvissað yður um, að þessar vör- ur verða allar seldar með lágu verði, eins lágu og mögulegt er að fá þær fyrir annarstaðar á Gimli. Þeir, sem kann að vanhaga um slcða fyrir veturinn, ættu að sjá mig viðvíkjandi kaupum, áður en þeir gjöra út um kaup annarstaðar. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofa að skifta sanngjarnlega við yður. Þeir, sem lifa f bæjarstæð- inu Gimli, fá vörur keyrðar heim til sfn samstundis og þær eru keyptar; hvort það er lítið eða mikið sem keypt er, gjörir engan mun. ÖIl verzlunarvara tekin með hæsta verði. Yðar þjenustu reiðubúinn, er jeg yðar einlægur G. P. MAGNUSSON. Keyrsla: Frá Gimli lil Winnipeg Beach kl. 8 á hverjum morgni. Frá Winnipeg Beach til Giml á hverjum morgni, eftir að Winnipeg-lest er komin. G. E. Sólmundsson. Gimli Feed and Livery Stable, 2nd Ave Gimli. $1.00 Nýir kaupendur að BALDRI fá blaðið frá byrjun nóv. þ. á. (meðan upplagið endist) til ársloka 1907 fyrir $1.00, mcð þvf m'óti að borgað sje íyrirfram. « % & $525.— 525 hundrud dollara er útistand- andi fyrir Baldur. — Sendið á- skriftargjöldiri sem fyrst. Þeir, scm fá reikninga með þessu blaði, eru bcðnir að borga sem fyrst og senda at- hugasemdir ef villur eru f þeim.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.