Baldur


Baldur - 31.01.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 31.01.1907, Blaðsíða 1
3♦•♦•«•«9&*%*«+*+ BALDUR 9 !!• Þakklætil ♦ ;i Vjer þökkum öllum okkar fslenzku a J viðskiftavinum fyrir góð viðskifti sfð- % • astliðið ár, og óskum eftir framhaldi § • fyrir komandi ár. ♦ j» AND3 RS )N & THOMAS, | <! Hardvv.ue & Sport.'ng Goods. ♦ o 538 MainSt., WPG. Piione 339. * •••••♦&♦•♦♦«•••♦♦ STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bergi brotið. ♦*♦•*<>♦« ♦♦•♦•♦C4 $♦•♦•••< •♦»•♦•♦ | % |Yér heitstrengjum f < ► 0 • að gjöra betur við viðskiftavini vora * • á þessu ári en á árinu sem ieið, svo • ♦ framarlcga að það sje hægt. • ii ANDERSON & THOMAS i; <) Hardware & Sporting Goods. <1 <í 538 Main St. , WPG. Phone 339. <i ♦ ♦ *♦«♦♦*>»«: * ••♦•♦•♦• V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 31. JAN. 1907. Nr. t. FRJETTiR. Hon. A. G. Blair, fyrrverandi járnbrautarmála'-áðgjafi f Lauriers- i ráðaneytinu, dó hinn 24. þ. mán. í Frederickston, N. B. Hjartveiki varð banamein hans. Free Press f Wpg segist hafa nokkurn veginn áreiðanlegar sagn- ir um það, að kosningar tii fylkis- þings hjer f Manítoba, eigi að fara fram f marzmánuði næstkomandi. Fyrir Minnesotaþinginu liggur nú frumvarp til laga um að fyrir- bjóða ólöggilta banka þar f ríkinu. Fyrir tveim árum var frumvarp um sama efni fellt, en nú er búizt við að þetta atriði nái framgangi. ítalska stjórnin hefir ákveðið að færa þaðíumræður á næsta ‘friðar- þingi1 í Hague, að þjóðirnar komi sjer saman um að byggja ekki framvegis herskip sem fari yfir 16,000 tonn. Sagt er að brezka stjórr.in og Bandaríkjastjórnin sje þessu hlynntar. Hcldur hallast þeir f friðaráttina, blessaðir, en hægt gengur það ! Sagt cr að páfinn sje nú farinn að sefast ögn í tilliti til kyrkjulag- anna á Frakklandi, og að hann ætli nú samkvæmt ráðleggingum biskupa sinna þar, að ganga inn á að leyfa að stofna söfnuði undir hinum nýju reglugjörðum frönsku stjórnarinuar. Sfðastliðinn mánudag varð mik- ill húsbruni f Wpg. Vöruhús þeirra Bright & Johnson brann, og er skaði metinn $210,000. Afskaplega mikill snjór er sagð- ur suður um Dakota og norðvest- urhluta Bandaríkjanna, sýnilega mikið rre'ri en f Manitoba og öðr- um hlutum Norðvestur-Canada, þar sem byggð er. Hrnferð á járn-1 brautum er vfða alveg hætt þar | syðra, og fcrðamenn að sunnan segja jafnvel að sumir brautarstúf- ar þar verði að líkindum ekki brúk- aðir fyr en með vorinu að þiðnar ; sjerstakiega er getið um grein af Soo-brautinni í þessu sambandi. Aðalbrautina hugsa-r fjelagið sjer samt að hreinsa, þó skaflarnir sje frá lO—40 fet á þykkt í giljum og skörðum, oghafa þcir pantað áhöld að austan til þess. Blaðið Wpg Tribune segir frá þvf, að um Icið og fylkisstjórnin tilkynni hvenær kosningar fari fram, ætli hún líka að gefa kjós- “Friður á jörðu“ — er fagurt orð, en hann fæst ekki hjer á vorri storð. Haf frið við allt drenglynt og fag- urt hjá lýð ! En friður við lygi’ er við sannleik- ann stríð ! Dómvægð við breyskleik um drengskap ber vott. En daður við illskuna’ er stríð við allt gott! J. ÓL. [Eftir RvíK. ] endunum loforð um járnbraut á landsins kostnað, frá Wpg til Hud- sons Bay, og á hún að liggja fyrir austan Wpgvatn. Hvort fólkið á að hafa nokkuð með annað að gjöra en kostnaðinn f sambandi við hana, er ekki getið um. Sagt er og að MacKenzie & Mann eigi að byggja hana. Hver efast um það ? Stærstu kornhlöðuna, sem byggð hefir verið f heiminum, á nú að byggja f Port Arthur, Ont; hún á að taka 10,000,000 bushel. Gizkað er á að fylkisstjórnin ætli að reyna að koma sjer hjá þvf að endurbæta löggildingarreglu- gjörð Grain Exchange.fjeiagsins f Wpg á þessu þingi, Og fer Wpg Tribune um það hörðum orðum. ‘Það væri' segir blaðið, ‘að löðr- unga Hvern bónda f landinu'------ ‘og þó þingið þyrfti að standa yfir í 6 mánuði, ætti stjórnin að sinna þvf máli áður þing er leyst upp‘. — Lfklega er stjórnin þarna á milli tveggja elda — vil! ekki styggja Grain Excbange-mennina, með að sverfa að þeim, þó þeir sje sakað- ir um að vinna bændum f landinu ómælanlegt tjón, og vill þó auðvit- að ekki styggja bændurna heldur. — Og svo er að smeygja sier út úr ðliu saman. Er ekki þettagott sýnishorn af stjórnvizku vorra tíma ? Sagt er að brezka stjórnin muni kalla landstjóra Swettenham á Ja- maica heim og setja annan f hans stað, vegna framkomu hans gagn- vart Bandarfkjunum. Roosevelt forseti hefir lýst þvf yfir., að frá Bandarfkjanna hálfu sje atvikið það um rlaginn gleymt. Jarð- skjálfta verður enn vart f Kingston nærri á hverjum degi. Frumvarp til laga um athugun á þvf hvort skip sje sjófær, er nú fyrir þinginu f Ottawa, og er þar mcðal annars mælt svo fyrir, að eigandi hvers þess kanadisks skips j eða flutniugsfars, sem sje yfir iooj tonn, hvort sem skipið sje brúkað á sjó eða stöðuvötnunum, skuli minnst einu sinni á ári biðja um að einhver til þess kjörinn stjórnar- j þjónn athugi það, og gjöri grein fyrir þvf, hvort það sjesjófært eða ekki, og hvort það sje að öðru leyti hæfilegt til þess brúks sem það er ætlað. Brot mót þessu ákvæði á að gilda $1000 sekt. Sömuleiðis er þar gjört ráð fyrir að eigendur skipa setji, innan 60 daga eftir að lög þessi ganga í gildi, hvftt eða gult merki á dökkum grunni, eða svart mcrki á ljósum grunni á hliö- ar hvers skips sem þeir eiga, af áðurgreindri stærð eða yfir, á þcim stað sem umsjónarmaður stjórnar- innar ákveður, og skal það merki sýna hve mikið má hlaða skipið. Merkið skal vera hringur, 12 þm!. f þvermál og lárjett lfna 1 8 þml. löng gcgnum hann miðjan, og er sú lfna hleðslutakmarkið. Sje hlaðið upp fyrir þá lfnu, skal skipið álítast ósjófært, og hver eigandi eða formaður sem leyfir eða lætur hlaða skip upp fyrir þá línu, og hver sem hylur cða skefur út eða breytir merki þessu, gjörir sig sek- an um brot sem varðar $1,000 sekt. Námaslys mikið hefir orðið á Prússlandi ; um 200 rnanns farizt. Annað slys af líku tagi hefir og orðið á Frakklandi. Eldur var or- sökin f báðum tilfellunum. Tekjur fylkisstjórnarinnar af land titles-skrifstofum, hefir árið sem leíð náð $207,577. 22. Þetta þykirsumum of mlkið og farafram á, að skrifstofugjaldið sje iækkað að mun. 1ÆESSA. Messað verður f skólahúsinu á Árncsi sunnudaginn 10. febr., kl. 11 f. hád. J. P. Sói.MUNDSSON. Heimafrjcttir. m Um 200 vagnhlöss af eldivið hafa verið send hjeðan frá Gimli f í þessum mánuði. Mest af þeim við cr frá Galisfumönnum. í gær voru hjcr á ferð fimm norðurbyggðarmenn álcið ti! Wpg, f sambandi við járnbrautarmál og sveitarskiftingarmál. Þeir voru: Sv. Thorvaldsson, Icel. River, Stcphan Sigurdson, Hnausa, S Sig. Sigurbjörnsson, Árnes, G. Eyjólfsson, Iccl. River, og Jósep Guttormsson, Geysir. TSE CrZIMIXal r JSfGr ----—— MAN. m m b Verzlar með allskonar GrROCERlES, GLERVARNING, Ai.NA- Vöru, og N/ERFATNAð ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKQR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur f búðinni, sem-er f póst- húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prisana, sem e.ru lágir, þar vjer seljum að eins fyrir borg- un út f hönd. Vjer óskum viðskifta yðar. ^ ^ ^ THE GIMLI TZRÆDXIsrGr C°. GrXjJB XJXILT! G-T OG-I ÍEIAERB -7*r-n “1 T XKTR! Nú er árið að lfða f ‘aldanna- skaut1, og þá finn jeg mjer skylt að þakka hinum mörgu skiftavinurn mfnum fyrir viðskiftin á hðnrárinu, og skal láta þess jafnframt getið að urn miðjan janúar 19Q7, mun jeg hafa 4 boðstólum mikið úrval af nýjum, fallegum, ódýrum og smekk--. legum sýrnishornum af YEG-G-JA- glæs le-gri en áður hefir sjjpst. hjer. — • Sömuleiðis leysi jeg af hcnd alls konar “J03 PRlNTiNG". og ábyrgist að vinna verkið vqí og samkvæmt nýjustu tfzku f þeirri. grein,-i—þvf nú. qr Gimili kominn. f samband við tfzkuheiminn, og. verður nú að rcyna aö fylgjast með, ef hann á ckki að verða langt ú;, eftir mcnn in garstrau mn u m. Gtcðilegt og Hagsælt ár! Gimli, Virðingarfyllst íj\ cGhompson, Marr. Til sölu. & •f'sONNAR &.% Bújörð á hinum fi HARTlEV | Winnipegvatns, fíar mflur wf BARkISTF.RSF.TC. • Gimii, lágt verð, aðgengilegir | borgunarskilmálar. (HS í Nýtt, vandað hús á Gimti, með ® P. O. Box 223, k\ Ví/ WIXNirEG, — MAN. ^ tveimur lóðum fyrir $1000, veru-j/IV • leg kj'irkaup. G. Tiior.steinson. Gimli,-----------Man. Mr. I? o N N A R er hinnlangsnjallasti málafærslu- w I n 111U cU l g a; 1J ct L1 d SL i 111RI íi 1 æ r S l U - maður, scm nú er f þessu

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.