Baldur


Baldur - 31.01.1907, Side 4

Baldur - 31.01.1907, Side 4
4 BALDUR, 31. janöar 1907. Febrúar 1907. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 IO 11 12 '3 14 iS 16 i7 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 / ■ Tunglkomur. Síðasta ! kv. 5. kl. 6, 23 m. Nýtt t. 12. kl. 11, 14 m. Fyrsta kv. 19. kl. 10, 6 m. Fullt t. 27. kl. 11, 54 m. Sjöviknafasta byrj. 10. febrúar. The Liquor Licence Act. The following application for an Hotel license has been received and will be considered by the Board of License Commissioners for license District No. 4 at VVinni- peg in the Office of the Chief Li- cense Inspector, at the hour of 8 P. M. on Tuesday the nineteenth day of Fcbruary 1907. Application for a license forthc Island Ilotel, Gimli, by Baldvin Anderson. Dated at VVpg this 3ist cay of January 1907. D. G. McKay, Chief License Inspector. HVEITÍMJOL. Til þæginda fyrir viðskiftavini mfna hefi jeg nú fengið byrgðir af FIVEITI, SHORTS, BRANI og HAFRAMJÖLI, og sel það ó- dýrt. KAFFI, SYKUR, TÓBAK og STEINOLÍA af beztu tegund eiiajafna tii. Munið að jeg keyri vörur heim til ykkar, og tek alla verzlunarvöru. Vinsamlegast G. P. MAGNUSSON. Reknetjaveiðar við ísland. Skýrs'.a konsúls Falck’s til hr. Thor. E. Tulinius. (Eftir Rvík). Eins og jeg benti á f fyrra, hafa menn meir og meir tekið upp herpinætur, og jeg býst við að telja megi til, að 70 slíkar nætur hafi notaðar verið f ár. Síðan jeg byrjaði þessa veiði f smáum stfl árið 1900, hefir afla- fengurinn orðið þcssi: 1900: 1901: 1902: 1903: 1904: 536 tunnur 816 — Stafangri, 9. nóv. 1906. Hr. Thor. E. Tulinius, Kaup- mannahöfn. — Eins og jeg hefi gjört fyrirfarandi ár, læt jeg ekki hjá líða að senda yður stutta skýrslu um síldveiðarnar við ísland þetta ár. Svo sem yður er kunnugt hafa fleiri þjóðir en áður tekið þátt f veiðum þessum ; hafa það auk ís- lendinga, Dana og Norðmanna einnig verið Svíar, Bretar og Þjóð- verjar. 5,000 — 40,000 — 85,000 — 1905: 120,000 — 1906: 175,000 — Þetta er dæmalaus framför, og tölurnar fara að verða stórkostleg- ar. — Þar sem jeg tei veiðina í ár 175,000 tunnur, þá er jeg viss um, að jeg fer miklu fremur of lágt en of hátt. Til Noregs liafa af sfld þessari flutzt 141,000 tn.,en hitt hefirflutt verið beint frá íslandi til Danmerk- ur, Svíþjóðar, Bretiands og Þýzka- lands. Ekki er auðvelt að tiltaka and- virði þessarar veiði með neinni verulegri nákvæmni, þvf að vcrðið hefir verið æði-mismnnandi, allt frá 16 au. upp f 25 au. kflógr. (2 pd.), en jeg hygg að örugt megi ganga að 20 au. meðalverði frá fyrstu hendi. Telji maður þá mcðalþunga tunnunnar 75 kg. (1 50 pcL); þá ætti það sem vjer Norð- menn höfum haft fyrir vorn hlut, að nema um 2,600,000 kr. Á íslandi hefir miklu fje verið varið f verkalaun og útflutnings- toll, og s\'o má ekki gleyma verzl- uninni við alla þessa fiskimenn. Ýmsir fslenzkir kaupmenn hafa f ár tekið þátt í útgerðinni, svo að áhugi þeirra á þessari veiði er að vakna, og mjer er nú þegar kunn- ugt um, að næsta ár munu eitt eða tvö ný sameignarfjetög íslenzk verða mynduð til að taka þátt í veiði þessari með herpinót og eim- skipi. Herpinótin hefir enn í ár reynzt ágætt vciðarfæri, og veiði sumra ei.mskipa með einni nót að eins hefir numið framt að 5000 tn. þá stuttu tíð, sem þessi veiði var stunduð. Allir, sem stnnduðu þessa veiði, fengu nokkurn afla, og jeg hygg það megi óhætt fullyrða, að allir hafi grætt við þetta, þó að fæstir bæru eins míkið úr býtum og f fyrra, af þ' f að verðið var lægra nú. Sfldin, sem í ár vciddist, var góð, og verkunin líka. Samkvæmt ósk frá dönsku fiski- veiðafjelagi tóku 3 danskir fiski- menn þátt f veiðinni á skipum infnum, og báru þcir vfst góðan arð úr býtum um vciðitímann. Með virðing Tn. S. Falck. Islandsfrjettir. Þið, ¥ KAUPFJELAG Skaftfellinga var stofnað á fundi í Norðurhjáleigu í Álftaveri 14. júlí s. 1. Seinna var svo haldinn fulltrúafundur, eða deildafundur, í barnaskólahúsinu f Rcynishverfinu 24. nóv. s. 1. — Fjelagið tekur yfir Vestur-Skaftafellssýslu og voru fjelagsmenn orðnir 58 á fundinum 24. nóv. og stofnfjcð að upphæð 1400 kr. Stofnbrjefin hljóða upp á 20 kr. — I stjórn kaupfjelagsins eru Guðm. Þorbjörnsson, Hvoli, (formaður), Loftur Jónsson, Eyjar- hóium og Magnús Fínnbogason, Reynisdal. ‘ VEST A‘ var komin til Seyðisfjarðar á leið hingað til Reykjavíkur snemma að morgni hins 17. þ. m. Kristinn Magnússon, kaupmaður, sem er farþegi mcð henni, sfmaði þá hingað. STEINOLÍUFJELAG f Danmörku, deild úr ‘Standard Oil Co.‘, hafði beðið um iands- biett við Reykjavíktil þess að hafa á steinolfubirgðir, og samþykkti bæjarstjórnin að það mætti fá part af Effersey gegn 25 au. árgjaldi eftir hverja feralin, sem til þess yröi notuð. FISKIM ANNASJÓÐUR Kjalarnesþings hefir fengið mjög svo höfðinglega dánargjöf frá Ein- ari heitnum Sigvaldasyni, útvegs- manni f Reykjavfk. Nafn slíkra velgjörðamanna á þjóðfjelagið að geyma f heiðri. SLÁTURITÚSSMÁLIÐ. Nýiega hafa verið haldnir fund- ir f Mosfellssveit og á Kjalarnesi til þess að ræða það mál og stofna deildir. Á fundinum í Mosfells- sveit var Björn í Gröf kosinn deild sem hafið fyrir lengri tíma orðið að stritast við saghest- inti með smásög í höndum, og sveizt blóðinu við að saga f eldfær- in, ættuð að KASTA SöGINNI en BRE.NNA SAGHESTINN, Og fá okk- ur undirritaða til að saga eldivið- inn fyrir ykkur. Við gjörum það með töfrakrafti, sem nefnist á inn- íendu máli ”GASOLINE“. Vcrðið verður sanngjarnt. Þeir, sem hafa í hyggju að hag- nýta sjer þenna verkljettir, ættu að finna G. P. Magnusson, Gimli, að máli, og semja við hann um verð og verk. Yðar þjónustureiðubúnir Magnússon & Brynjólfsson. G-IMLI MAN. “MOTSAGNXR RIBLIUNNARU cru til sölu hjá undirrituðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimii --Man. en ftirfylgjandi menn eru um- bdðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui tii skntstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til neftidur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn m’atning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecia. Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River Stefán Guðmundsson - Ardal. - - P'ramnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas.- Arnes. Guðiaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson------Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Svcinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason-------Marshland Magnús Tait............Sinclair. Sigfús Sveinsson - Björn Jónsson - - - - - Westfold. arstjóri, og hafa flestir þar f sveit- j ^jetur Bjarnason - - - - Otto. inni skrifað sig fyrir stofnfjártil- ! Ilelgi F. Oddson - - - coid Springs iagi. Á Kjalarriesinu hefir og mái-1 Jón Sigurðsson----------Mary Hill. inu ver;ð vel telcð, og má teija , Ingin.undur Erlendss. - Narrows. vfsa hluttöku frá flcstum þar f | hreppnum. Deiidarstjóri ekki| kosinn emþá. — Fyrir Árnes- ogj Rangárvallasýslur er ákveðið að ^tephan G.Stephanss. - Markerviir reeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jyær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchevvan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem ersetttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn vcrða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, í því hjeraði sem landið er í. Sá sem sækir um hcimilisrjett- arland getur uppfvlgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Mcð því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D .uninion ’ lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimihsrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of the Minister of the Jnterior Veiíið athygli. Vantar að kaupa nokkrar ióðirá ! Gimli, ef verð og skilmálar er S T)r. O. Stephensen $ j sanngjarnt. S 643 Ross St. | * * A WINNIPEG, MAN. Hús tekin f eldsábyrgð. y Telefón nr. 1498. j G. ThorSTEINSSON. Gimli,------- Man. m ÁP&Q&& ** ^! haida stofnfund Sláturfjelagsins 28. jan. n.k. SJÓGARÐURINN fyrir Óseyrarncslandi verður fullhiaðinn f næsta mátiuði, og er alls 830 faðmar. I ráðier að girða allt nesið örupglega og rækta upp sfðan allan sandflákanti, og verður það verk Eyrbekkingum til mikils gagns og sóma. Nielsen factor lagði til ókeypis járnbraut og vagna við grjótkeyrslu til mikils ljettis. [Eftir LöGR.J VERZLUNARFJELAGS- SKAPUR HÚN VETNINGA. Að Vesturhópshólum var hald- ínn a’lfjölmennur verzlunarfjeiags- stofnfundur þ. 27. f. mán. Sveitarbúar bundust samtökum um að stofna verzlunarfjelag með söludeild, með þeirri fyrirhugun að taka með samábyrgð lán t>! vöru- kaupa eriendis og hafa fjelagsskap- inn með lfku sniði eins og er á dönskum kaupfjelögum. Hclzt var ráðgjörí að komast f samband við þau, ef þess yrði auðið. [Eftir Fjallk.J Hans Hansson. Chr. Benson. - - - Blainc, Wa .h, - Pcint Robcrts lanii 1 Sutnarið 1902 tapaðist dökkrauð hryssa, sem er nú 6 ára gömul. Hún er á parti af Clyde-kyni, og er brennimerkt á hœgra huppi með J.T. Með henni týndist og bleikur foli, sem nú er 5 ára; bæði hrossin eru iivft íframan. E'undkr- launin verða borguð þeim sem finna hrossiu og færir þau undir- skrifuðum. Joíin TAYLOR, Headingley, - Man. 60 YEARS' EXPERIENCE Trade Marki „ - Desionb CoPYniGHTS &c. Anvone sondirifj' a Bket«-h and deBcrintion mny quickly ascertniri our opinion free wfietiior nn invention i3 probably patentable. C'omnmiiinn- tions Ht.rictlyconödential. HAN0B00K on Patenta aont free. Olrtest apnncy t'or B<;curin«j>ntentfi. Patents tftlcen throm/h Munn Co. receive tpeciul notica, without chnreo, in the ilii A handfioinoly illufit.rated weekly. T.nrnest clr- culatiou of nny Bcientiflo journal. Tcrms, $1} a year : four months, Sold by all newsdealers. ÍÉIINN & Oo.36,“a^ New York Brancb OiTice. 025 F SU Washicgton. U. C. f- V%%%% •%% %% 0 ^ .# I lie 4$ # selkirk e $ land &. m- % # VESTiVÍENT \ í CO.LTD. $ ■q SELEZIBK, ^ $ MANITGBA. p $ VERZLAR MEÐ ^ FASTEIGNIR: IIÚS ^ OG LÖND, I BŒJUM ^ f OG ÚT í BYGGÐUM. ^ — — — — — — i# þ ELDSÁBYRGÐ, ^ # LÍFSÁBYRGÐ ^ ^ PENINGAR TIL LÁNS. f & $ L*’-W GI-in’JVIdVŒGL., $ f MjANTA.GEB. $ $ %%• %% %%%>i

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.