Baldur


Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 1
t *♦•♦«*«♦ Þakklætil Vjer þökkum öllum okkar fslenzku g viðskiftavinum fyrir göð viðskifti sfð- • astliðið ár, og (5skum eftir framhaldi • fyrir komandi ár. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., WPG. Phone 339. STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. -s> AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið, *•«•&• s-a IYér lieitstrengj 11111 ♦ • að gjöra betur við viðskiftavini vora * á þessu ári en á árinu sem leið, svo * framarlqga að það sje hægt. Í ANDERSON & THOMAS • H,ard\vare Sporting Goods. | 538 Main St., VVPG. Phone 339. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6, FEBR. 1007. NR. 3- í liarðindum. -:o:- ‘Ekki er árstfðin blíð ; en sft harðindatíð !‘ þannig mæia nú menn einna tfðast. En þó sje nokkuð svalt, ef ei sákinni’ er kalt, þá er vært hjer, þó viðri’ ei sem blfðast. Þvf við eigum þó yl innst f hjartanu til, sem að vermt getur blfðviðrum betur; hver ein einasta önd á sjcr góðviðra lönd, sem að grandar ei gaddharður vetur. Leitum löndum þeim að lcynt f hjartnanna stað, gerum heímsókn jafnt háum sem lágum ; knýjum ástúðugt á, fljótt mun upp lokið þá, . alla blfðuna’ f fangið við fáum, Bjöðum hver öðrum heim, fögnum húsgestum þeim sem að ylinn í önd vora sækja; fsinn brjótum sem bezt, ef hann bagar vorn gest, látum gleðina greiðann sinn rækja. Tölum mjúklega' og milt, tölum mannlega og stillt — þá mun önd vor með ástúð sjer falda; sálar hitum upp höll, tendrum hugarljós öll, — þá mun líft verða á landinu kalda. ÁG. Bj. [Reykjavfk]. á meðan hún var flutt út yfir landa- mærin á farangurslest. Kosningar til næsta þings (dúmu) Rússa eiga fram að fara 19. þ. m., og þingið að koma sam- an 1. marz næstk. Geti stjórnin nokkru ráðið um kosningarnar, verða íhaldsmenn f meiri hluta, en verði byltingamenn í meiri hluta, má telja víst að keisarinn rjúfi þetta þing eins og hið fyrra, og .búist er við að hann muni fram- vegis rjúfa hvert það þing er bylt- ingamenn eru f meiri hluta. T’jEd GrTlsÆ.1 Blaðið Free Press heldur því fram, að kosnir.gum til fylkisþings verði skellt á fyr en fólk gruni, muni kannske fara fram snemma í næsta mán. Afturhalds þingmenn hafa retið á flokksfundi f tvo daga, en ekki komið sjer saman um hve- nær kosningar skyldi hafa, og til- liigur Rodgers ráðgjafa um að hafa þærkem fyrst muni ná fiímkvaepid, GIMLI. m Fæði til Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sánngjörnum kjör um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltíðir á venjulegum mál- tfðatfmum. G. O L S O N. Gimli ---—----Man. Veitiö athyglí. Vantar að kaupa nokkrar lóðirá Gimli, ef verð og sk lmálar er sanngjarnt. * » * Hús tekin í eldsúbyrgð. G. Thorsteín.sson. Gimli,-------- Man. Blaðið Wpg Tribune skýrir frá þvf, að fylkisstjórnin muni helzt hafa hug á að A. J. Andrews sæki af há'fu Conscrvatíve-flokksins við næstu kosningar f hínu nýja kjör- dæmi f vesturhluta Winnipegbæj- ar, og að T. H. Johnson, lögmað- ur, muni sækja þar undir merkjum Liberalflokksins. FRJETTÍR. & Hinn 28. þ. m. gekk enn eitt voðaveðrið j.-fir Flong Kong f Kina, og er sagt að um 50 skip og bátar hafi brotnað og sckkið þar á höfninni, en um 40 manns týnt Iffi. Maxím, sá er hóf uppreistina f Eystrasaltslðndum Rússa, cn flúði þaðan til Bandarfkjanua, þar sem hann hje’it marga fyrirlestra og safnaði miklu fje, er hann sendi uppreistarmönnum á Rússlandi, er tiú horfinn og enginn getur gizk- að á hvað af honum er orðið. Gerschunin, sem er Gyðingur eins og Maxim, og var aðal-Ieið- togi rússnesku nfhilistanna, þrátt fyrir það að hann er ekki nema 27 ára gamall, cr nú kominn til New York. Hann lenti f hendur lög- reglunnar rússnesku, er sendi hann beina leið til Sfberfu, en þaðan slapp hann von bráðar á þann hátt, að hann faldi sig í tómri tunnu og var nokkra daga matarlaus í her.ni Capt. Ilobson f her Bandaríkj anna ljet það nýlega f Ijós við blaða- fregnrita, að þó Japanar hefðu skólamálið í Californíu fyrir ástæðu til að láta ófriðlega við Bandaríkin, þá væri aðalástæðan r.á, sð þeir viidu ná verziuninni á eyjunum f Kyrrahafinu frá Bandarfkjunum. Ho’oson áleit að örðugt mundi að konaast hjá ófriði við Japan, og kvað Bandaríkin illa stödd með her- skipá Kyrrahaf. til að mæta þcim, Á fundi Friðarfjeiágsins f New York 1. þ. m., var Hohson aðal- ræðumaðurinn og hjelt því þar fram, að aðaltryggingin fyrir friðj væri að koma upp öflugum herflota, Ensk blöð halda þvf fram að meira sje gjört úr þessum ófriðar- horfum cn þörf sje, en þó svo færi að ti! ófriðar dragi með Japan cg Bandaríkjunum, muni Engiard geta komist hjá hluttöku í þeim ó- friði samkv. samningum við J^pan. Verzlar með allskonar GROCERIES, GLERVARNING, ÁLNA-. yöRU, og nærfatnað ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur f búðinni, sem er f póst- húss-byggingunni, hann bíður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður pnsana, sem eru lágir, þar vjer seljum að eins fyrir borg^ un út f hönd. Vjer óskum viðskifta yðar. ^ ^ THE GIMLI T-RAXÐXXTC- 0°. •'r*K-,r>K.^vJt*. .1^. v - wse* -aca*. ■ -jyaö - -•>- v** ^ - G-ELTO X3TILTD G-T OGH ■:sf 'FTTl u-í-. V'—- 3 LT AE! Nú er árið að/lfða f ‘aldanna skaut1, og )>á finn jeg mjer skylt að þakka hinum mörgu skiftavinurn mfnum fyrir viðskiftin á liðniárinu, og skal láta þcss jafnfrarnt getið að um rniðjan janúar 1907, mun jeg. hafa á boðstólum mikið úrval af nýjum, faliegum, ódýrum og smekk- legum sýnishornum af v^jHC3-G-Cr_ÁL 3Ib R. glæsilegri en áður hefir sjest hjer. — Sömuleiðis leysi je- alls konar df hend cc D "y j>. s (f og ábyrgist að vinna verkið vel og samkvæmt nýjustu tfzku f þeir^ grein, — þvf nú er Gimill kominn í samband við tfzkuhtfimir.n, og,- A sunnudaginn var hjelt siera | ^e.ður nú að leyna að fylgjast með, ei iiann á ckki að verða langt á Patrick skóiastjóri ræðu f Grace ; eftir menningarstraumnum. Church í Winnipeg, fyrir Ungra manna fjelaginu sem stendurfsam- lixÍGÖilCgt ÍlngStUlt ár ! bandi við söfnuð þeirrar kyrkju. Hann talaði um Nóaflóð, sagði hann að flóðsagan tilheyrði þeim flokkisagna sem þjóðsagnir nefnast. Ræðan þótti skemmtileg og'með efnið lærdómslega farið. Námaslys varð f West Virginia! 4. þ. márt., 30 menn biðu þar bana. Þctta er þriðja námaslysið þar f ríkinu á tveim vikum. Gimli, Virðingárfyllst (j. Tjhompson^ u&l). Urslit nýafstaðinna fylkiskosn- inga f British Columbia eru þau, að afturhaldsflokkurinn hefir 241 Girnli gí Ki 11. Bájörð á hinum crru bök cum ! % r-m • — 'r‘?v . f'aONNAR s HARTLEY Winnipegvatns, fáar mílur frá 1 $$ lágt verð, aðgengilegir! þingmenn, Liberalar 10 og Sósfa-1 borgunarskilmálar. ' 1 Ustar 2. Óvfst enn um 6 sæti. BARK’ ISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, -r— MAN. Nytt, vandað hús á Gimli, með m é Tsr , T- I -u Mr. Bonnar er Sty Nýlega er látinn I, Laton kaup- • tveimur lóðum fyrir $1000, veru-JW, • , • „ , , , W 1 J M | ^hmnlang.snjallastimá)afærsJu Av| maður, sem nú er f þessu maður, stofnandi deildsölubúðanna j leg kjörkaup alkunnu í Toronto og Winnipcg. j Hann var jarðsettur 3. þ. rnán. ; G. Thorsteinson. w w V w Girnli, Man. fylki. fY /# V• V»* ‘N^.*

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.