Baldur


Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 6. febrtJar 1907. 3 CTOXj Jeg veit þú segir satt. Við höldum Jól. Við sjáum, eins og vant er, nú um tfma, hvað ból ög hól og hjól og skjól og sól er himnesk sending þeim sem eiga að rfma. Nú kallar þetta hvella bjölluhljóð, að horfa’ á gamla leikinn, sem við kunnum, svo smjatta þeir, sem þykir vistin góð við þvættituggu’ úr volgum blaðurmunnum. En svo var fagra friðarstjarnan þín ; þann fögnuð vildir þú jeg kæmi’ að skoða; en gætu’ ekki’ áhrif hennar sagt til sfn þó sigur hennar væru færri’ að boða ? Jeg heyrði fyrri segja sama flokk frá sigri þeim, á mörgurn kyrkjustólum ; en skein hún ekki blftt á Bieiostock* með boð um náð og frið á sfðsu Jólum ? Og hvar er sigur Krists um kristinn heim ? Að kyrkjum hans er enginn vandi’ að leita, en krossinn hans er orðinn einn af þeim, sem algerð þý og hálfa manndyggð skre,yta. Og heldurðu’ yfir hugsjón þessa manns og heimsins frelsi þessir kaupmenn vaki sem fluttu milda friðarríkið hans á fölva stjörnu’ að ailra skýja baki ? Þar komst hún nógu liátt úr hugum burt og hjer varð eftir nógu tómur kliður, svo aidrei verði’ að æðri Jólum spurt og aldrei komist friðarrfkið niður. Og dýpstu þránum drekkir spekin sú sem djúpið mikla þurrum fótum gengur og spennir yfir endaieysið brú með orðum, þegar hugsun nær ei lengur ; þvf rún úr geimnum engin önnur skfn en eintóm núll úr köldum stjörnubaugum. Nei, jeg vil lifa litlu Jólin mfn við ijósið það sem skíri úr barnsins augum, Mjer finnst þar inn svo frítt og bjart að sjá, að fnðarboðið gæti þangað ratað, og enn þar minni heit og þögul þrá á þúsund ára bróðurríki glatað. Þar vefst úr geislum vonarbjarmi skær sem veslings kalda jörðin eigi’ að hlýna ; jeg sje þar eins og sumar færast nær, jcg sje þar friðarkonungs stjörnu skfna. Þ. E. * Þar voru hrannmorðin miklu framin í sumar í Rússiandi, sem rnenn muna. [Eftir Reykjavík]. þeirra mikli lærdórnur oft á tfðum að mestu fólginn, og í dularfullri framsetningu og gorgeir. Og jeg fyrir mitt leyti virði mikið meira sjálfmenntaða manninn, sem djarf- ]ega og rósamálslaust birtir hugs- anir sínar. En svo jeg vfki aftur að efninu, þá tel jcg Sigfúsi það lítinn skaða, þó að E. H. stfgi á háls honum. Þessi stutti dómur Einars um Ijóð- mæli Sigfúsar, er lfkari slúðri poka- presta en nokkru öðru, þvf hann að eins tekur fullan nmnninn og segir að bókin sje ekki húshæf, en færir ekki eitt einasta dæmi þvf til sönnunar. Þannig lagaðir sleggjudómar hrópa hátt um mann- dómsleysi föður sfns, Jcg ætla ekki að fara að skrifa ritdóm uip ljóð Sigfúsar, þvf það er búið að þvf, og um þá má segja, að þar er ekki áhalli S. til baga, Jeg ;etla næst að sanna, að Einar Hjörleifs- son hefir fyrri flutt svipaða sleggjudóma. Þegar ljóðmæli Guðm, Guð- mundssonar komu út, þá reit Ein- ar ritdóm um þau f ‘Sunnanfara', og hafði sá dómur ekki annað sjer til ágætis en sýna Iftilsvirði kvæð- anna, að í þeim væri helzt eng- inn skáldskapur, Jón Ólafsson, ritstjóri, skrifaði um liina sömu bðk á sama tfma, og sýndi ritdómur hans óhlutdrægni og skarpa dóm- greind, og lofaði hann kvæðin sem verðugt var og sagði rrieðal ánnars, að Guðm. væri 'allur skáld1, Nú er Guðm. viðurkenndur eitt af okk- ar beztu skáldum, Þá muna vfst flestir eftir ritdcil- um Einars við Guðm, skáld Frið- jónsson. Þá óð nú E, H, heldur en ekki riddaralega fram á vfgvöll- inn, og ætlaði að kaffæra Guðtn, í ‘leysingunni', Og þá voru ekki ritverkin hans Guðm. Friðjónsson- ar túskildingsvirði,að dómi Einars, Og E. H. ljet ófriðlega og hamp- aði Iærdómi og listfimi sinni f ‘Stökkum yfir námsskeiðið', en þingeyski bóndinn gekk djarfiega beint á móti hinum lærða manni og tók hann fangbrögðum, Fyrst brá Guðm. leggjabragði, og riðaði Einar við og lá við falli; æsti það skap hans og óð hann þá að Guð- m, reiður, þá lagði Guðm, hnikk á E. og kraup hann þá á bæði knje og laut Guðm. Friðjónssyni, Þá færðist E, H, í ásmegin ‘oghetju- bldð langafa hans sauð f æðum honúm', og hann ‘stökk yfir nátns- skeiðið' og að Guðm. og brásverði, og hugði að yfir skyldi taka með þeim. En Guðm, sló vopnið úr höndum honum og lagði um leið klofbragð á Einar og skellti hon- um endilöngutn á völlinn. Varð þá hlátur mikill f h'ði bænda, eti hetj- an stóð seinlega á fætur: ‘Skárra var það nú höggið1', sagði Einar, og skjögraði hcini, En Guðm. komst til þess rfkis sem honum bar og rfkir þar með lofi, En þeg- ar E. H, sá það, sneri hann við blaðinu og fór að syngja Guðm, lof, og sfðan hefir hann sagt að G, sje einn af ritfærustu mönnum landsins, Heldur cn ekki er byggj- andi á dómum slíkra manna sem Einats og hans nóta, sem haga þannig .seglurn eftir vindi, Hvað skiidi B, L. B, finnast um það, þegar hanrt athugar mátið ? Og maður getur með fylistu rökum « sagt, að frá E, H. eigi maður ckki von á öðru en ósanngjörnum dóm- um, Og nákvæmlega sama ósvífn- in og hann sýndi Guðmundunum birtist nú í þessari lúalegu ritsmfð hans um Sigfús, Hinir þiirfustu menti hverrar þjóðar eru skarpir og óhlutdrægir ritdómendur, en Vestur-fslending- ar hafa þvf miður ekki eignast marga af þeim og þvf síður notið þeirra. Einn maður hjer vestra hefir gefið sig út sem ritdómara, — sjera Friðrik Bergmann, Hann skrifaði fjölda ritdóma f ' Aldamót- in‘, og eru þeir gott sýnishorn af sanngirni og frelsisanda lútersku prestanna hjer, Með fleiru hefir Fr. skrifað rit- dóm um skáldin, Þorstein Erlings- son, Stephan G. Stephansson og Guðm, Friðjónsson, og bannsöng hann verk þeirra allra, og dæmdi þau lítils eða einskis virði, Ailir víta hve sanngjarnt slfkt er. En Fr. hcfir nú máske viijað gjakla Guðm, latnbið gráa, því hann hafði verið honum skeinuharttur og' leíkið hann hart. Hann skar Fr, reglulegan snoðkoll og bar f tjöru cg prýkk- aði ekki útlit prestsins við það, Og eitiu sinni sendi G, hann með embættisbræðrum sínum noiður á ‘djöflagrænku' til þess að dorga til fiskjar. Ritdómar Fr, hafa haft lítil áhrif, þvf margir hafa fundið hinn hatursfulla prestlcga anda og hlutdrægni, sem hefir stjörnað þcim, og hafa þeir því venð metn- Sjá 4. síðu. I •etf?6 a«w<s*w#«#w#****«**e* ELDSABYRtíÐ og PEYINGALAN. W Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir t eldsábyrgð, eða @ fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. EINAR ÓLAFSSON, f Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. £ «••• «*•# »*»• **»•••#• w » * ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 80 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Unc’e Tom’s Cabin, eftir H- B. Stowe ioc. Hic’dei Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir Williarn Burney ioc. Advancement of Seience, eftir Frof. jcthn TyndaH 15C. C.hristianity and Materialism, eftir B. E. Underwood 150. Commoti Sense, eftir Thomas Paine I |c, Age of Reason, rsftir Thomas Paine Ijq, Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake Q5c. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050. Blasphemy and the Bible, eftir C- B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waite 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts OSc> Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts c5c, Christianity—- eftir D. M. Rcnnett Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C, Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C, Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel Q5C' Liberty and Moraiitv, eftir M. D. Conway Q5C-. Passage of the Red Sea, ei'tir S. E. Todd Q5C>- Prophets and Pruphesies, eftir John E. Rcmsburg Q5C- Science and the Bible Antagonistic., eftir Qh, Watts, Q5c._ Science of thc Bible Q5C-. Superstition Displayed, eftir William Pitt. Q5c,. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh o,5c„. What did Jesus Teach ? eftir Ch. Bradlaugh Of-,., Why don’t God kill the Devil? eftir M. Babcock iocí Allar þessar oíantöMu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er? f Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSQN, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. MEIEI BŒKURI HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Vcrð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E.D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eítir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, rne.ð mynd, æfisögu, og sögu utn baráttu hans f enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu - 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality bascd theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $110 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener, Með formála efcir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók cr hin langsnjallasta setn þessi fræga kona ’nefir ritað. Verð; f bandi $1.10, í kápu 5oc. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, cftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð: - -...............50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helcn II. Gardener. í kápu. Verð: ioc. God and My Neighbo ux eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,Merrie England,11 ,,Britain forBritish,“ o.fl. Bókin er 200 bls. á prentuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin er fra.prtyskarand vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi 94», f kápu 500'it ADAM’S DI.ARY, eXtlr, Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY; efti&• Mark Tvvain $1.00 EXAMIN ATION OF THE PIÁOPUECIES—Paine 15cs, l Js the God of Issae.l the 'Jruc Cstotóifc' j;eftir Israel W. Groh. j|c.. Ritverk Voltaires: • YOLTAIh E’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromegas. í kápu 25,0... M.an of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 250. Letters on the Christian EeEgion, ijieð myndum af M.de Voltaire. trancois Rabelais,, John, L.ocke, Peter Bayle, Jea.n Mes.her og Benedict Spinoza. 25c-. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Deseartes og Benc-.. dict Spinoza 25C, Chinese Catecism 25c._ Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSQNAK* 655 Toranto St.. WINNIPEG, —MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.