Baldur


Baldur - 13.02.1907, Page 1

Baldur - 13.02.1907, Page 1
 BALDUR Þakklætil Vjer þökkum öllum okkar íslenzku viðskiftavinum fyrir góð viðskifti sfð- astliðið ár, og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., WPG. Piione 339. STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið, ; •♦•♦•♦•»♦»♦»♦>♦ >»»♦•♦»<» |;Yér heitstrengjum <> • að gjöra betur við viðskiftavini vora ; J • á þessu ári en á árinu sem leið, svq • • framarlega að það sje hægt. • ii ANDERSON & THOMAS !) O Hardware & Sporting Goods. n ii S38MainSt., WPG. Phone 339. ji »♦»♦»♦»♦»♦»♦»>»> 0»<»»<«>»<l>»>»>»»»>» V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 13. FEBR. 1907. Nr. 4. FRJETTIR. * Frumvarp til laga, um breyt- ingu á telefórilöggjöfinni frá þinginu í fyrra, er nú fyrir fylkisþinginu. í því cr svo fyrir mælt, að aftur skuli gengið til atkvæða um lögin, f hinu nýja formi, í þeim sveitum sem ekki greiddu atkvæði með þeim f vetur. Umferð á járnbrautum er nú mikið farin að greiðast, og haldist góðviðri nokkra daga verður vfðast hvar hægt að bæta úr eldsneytis- skortinum, hjer í fylkinu að minnsta kosti, Mörg vagnhlöss af kolum koma nú á hverjum degi austan að, og sunnan að frá Duluth. Tillagan um að búa til lög, sem Ieyfi sveitafjelögum að taka pen- ingalán til að byggja kolabyrgi og kaupa forða af eldsneyti, er nú komin fyrir fylktsþingið í lagafrum- varpsformi og nær lfklega laga- festu. Það er furða hve Iangt má fara f byltingaáttina þegar kosn- ingar eru f nánd. Skotfærasafn, fullt af cordite og öðrum sprengiefnum, sprakk f loft upp í Woolwich á Englandi II. þ. m. Mannskaði varð eng- inn, þó undarlegt sje, en jarð- skjálfta varð vart í 40 mflna fjar- lægð, og fjöldi bygginga hrundi og skekktist f nágrenninu. Það er allt útlit fyrir að stór- viðrasamt verði á brezka þinginu í þctta sinn, Þingið kom saman hinn 12. þ, m,, og er búizt við að brátt lendi f stríð milli lávarða- deildarinnar og stjórnarinnar. Tal- ið er vfst að stjórnin hafi f hyggju að hefna sín á lávarðadeildinni fvr- ir meðferðina á skólalagafrumvarpi stjórnarinnar, og cr staðhæft að stjórnin sitji nú um það að afnema lávarðadeildina í því formi sem hún er. í fyrstunni mætti þctta virðast torsótt verk, þar eð samþykkt neðri deildar getur ekki orðið að lögum nema samþykki lávarða- deildarinnar fáist einnig. En stjórnin læzt hafa ráð undir rifi hverju, og ráðin eru þau, að sam- þykkja f neðri deitdinni fjölda af umbótafrumvörpum, serri alþýðan hcfir mikinn áhuga fyrh', scnda þau svo citt af öðru til lávarða- deildarinnar og lofa henni að neita að samþykkja þau, þangað til þjóð- in er komin í bál; leysa sfðan upp þingið og fara f nýjar kosningar, mcð afnám lávarðadeildarinnar Bænda- fjelags- fundur verður haldinn f Geysir-skólahúsi, mánudaginn 18, þ, m,, kl, 1 e, h. Árfðandi að allir sæki þenna fund. J. PÁLRSON, Sec. Tr. fyrir aðalmál. Þegar þcssi eltingaleikur er búinn að ganga nógu lengi, hj'ggur stjórnin að meðvitund þjóðarinnar verði svo vöknuð fyrir göllunum á lávarða- deildinni, að hún verði að falla úr sögunni. Þetta væri hvorki meira eða minna en stjórnarbylting, og af þvf stjórnarby Itingar eru nú farnar að tíðkast án blóðsúthell- inga, eins og t. d. í Noregi, má vera að hjer takist einnig að gjöra mikla landhreinsun án blóðsút- hellinga, A. McDonald. Sfðastliðinn laugardag var Alexander MacDonald, heild- sölumaður f Wpg, útnefndur til að sækja um þingmennsku í Norður- Wpg á móti umsækjanda stjórnar- innar, Það lítur út fyrir að áskor- un hafi komið til hans frá Liberöl- um verkamönnum og Conserva- tfvum, sem eru óánægðir með ráðsmennsku Roblinstjórnarinnar. Liberalflokkurinn ætlar vfst að leggja honum lið, þrátt fyrir það að hann lýsti þvf strax yfir á út- nefningarfundinum, að hann byndi sig ekki til að kasta öllu sjálfstæði fyrir borð, og gjörast flokksmaður, sem undirgengist að gjöra ætfð vilja leiðtogans. Hann var út- nefnaur í cinu hljóði á fundinum og eru allar lfkur til að honum reiði vel af. Mr. MacDonald er þckktur að þvf, að vera óháður í skoðun, og það er vfst óhætt að segja, að það bindur enginn flokkur eða foringi svo tungu hans, að hann segi ekki ! hvað sem honum sýnist. Það má | eínu gilda hvort hann er kosinn sem Liberal, verkamanna-umboðs- maður cða Conservativc, — hann lætur ætfð stjórnast af sinni eigin sannfæringu. A, MacDonald er einn af með- limum fjelags þess sem stofnað var fyrir nokkrum árum, þcgar æsing- i arnar út af stefnu Roblinstjórnar- innar í járabrautarmálunuin stóðu scm hæst, — fjelagsins sem nefnd- ist “The Political Reform Union“ og sem nokkrir Islendingai- kann- ast við og voru meðlimir f. Það fjelag gjcirði sitt bezta til að vekja menn til sjálfstæðis f pólitiskum efnnm, og Alexander MacDonald átti drjúgan þátt f starfsemi þcss fjelags á meðan hún hjelt áfram, Verði hann kosinn, sem lflcur eru til, má búast við þvf að hann vigti málefnin á vog sinnar eigin sann-. færingar, hvað sem öðrum lfður, Gamlir fjelagsbræður óska honum góðs gengis. E. Ó. Heimafrjettir. Fyrir hfind þeirra 220 manna sem skrifuðu undir bænarskrána um að gjöra sjerstaka sveit úr strandlengjunni frá‘Finnbogastaða- Ifnu' til Boundary Creek, komu þeir E. Ólafsson og sjera J. P. Sólmundsson fram fyrir lagabóta- nefnd fylkisþingsins á fimmtudag- inn í síðustu viku, lögðu fram bæn- arskrána og mæltu nreð þvf, að ♦ beiðni þessa hluta Gímlisveitar yrði tekin til greina, ef sveitinni yrði sl-cift á nokkurn hátt f þetta sinn, Viðstaddur var þar og Sveinn oddviti Thorvaldson, fyrir hönd norðurbyggðarmanna, og mælti hann^fram meðaðskift yrði, eftir beiðni, um ‘Strandalínu1, en Ijet þó f Ijós,að norðanmenn mundu gjura sig ánægða rqeð að skift væri um mitt township 21, Ekki kvaðst hann hafa neitt á móti þvf að strandlengjan yrði gjörð að sjer- stakri sveit. Herra Arnljótur 01- son var einnig viðstaddur. og lýsti þvf yfir, að hann væri sáttur með þau skifti sem norðanmcnn færu frarn á. Beiðni norðanmanna um skift- inguna lá fyrir þinginu f lagafrum- varpsformi, þá cr bænarskrá sunn- anmanria var borin fram. Hvort lagabótanefndin vfsar nú þcssu frumvarpi frá,cða lætur það ganga til þingsins með breytingum eða breytingalaust, er ekki hægt að segja neitt um með vissu ennþá, Eftir Winnipeg-blöðunum að dæma, sem komið hafa siðan, hefir málinu ekkert verið hreyft þessa sfðustu daga. JVLESSAs.. Á sunnudaginn kcmur, iy% þ. m., messar sjera Rögnv. Pjetursson í Únítarakyrkjuimi hjer á &IMLI. THB G-XTÆXjX TBADllUG- GIMLI. -----—— MAN. Verzlar með allskonap Grocerie;s, GL.ERVARNINC, át.na vöRU, og NÆRFATNAð ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁKNSSON vinnur i búðinni, sem er f póst- húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prisana, scm cru lágir, þar vjer sejjum að eins fyrir borg-. un útf hönd. Vjer óskum viðskifla yðar. ^ m u THE GIMLI TEADIETG 0°. VV- Til sölu. Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mflur- frá Gimli, lágt verð, aðgengilegir borgunarskilmálar. Nýtt, vanclað hús á Gimli, með tveimur lóðum fyrir $1000^ veru- leg kj'irkaup. G. Tiiorsteinson. Gimli,----------Man. F<eði til sölu. í'æði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulegum mál- tíðatímum. G. O L S O N. Gimli-----------Man. Veitið athygli. Vantar að kaupa nokkrar lóðirá Gimli, cf verð og skilmálar er sanngjarnt. >|í «c * Hús tekin f cldsábyrgð. G. Thorsteinsson. Gimli,-------Man. TIL SULD. Bújörð með öllu tilhcyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd Við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.------man. Keyrsla: Frá Gimli til VVinnipeg Beach^ kl. 8 á hvcrjurn, morgni. FráiWinnipeg Beach til Gitnl á hverjum morgni, eftir a&, Winnipeg-Iest er komin, G. E. SólmundssoBy Gimli Feed and Livery Stable, 2nd Ave Gimli. I' BONNAR áflw I HARTLEV $ 4S BARKISTERS Etc. VÍ/ $ P. O. Box 223, # % WINNIPEG, - MAN. X. Jj Mr. B O N N A R er W ^hinnlangsnjallasti málafærslu-cK sjjj, maður, sem nú er f þessu ^ C fylki. »

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.