Baldur


Baldur - 13.02.1907, Síða 2

Baldur - 13.02.1907, Síða 2
2 BALDUR, 13. FEBRtJAR 1907. LDDR ER GEFINN (ÍT Á GIMLI, MANITOB A OPÍAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ífTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B-AeXGDTXIR, O-IMLI, TÆ^A_TT Verð á sníáum augíýsingum er 25 cent fyrir þumlung dá! kslengdar. Afsláttur er gefinn á stœrri auglýsinaum, fif*m birtaet j blaftinu yfir lengri tíma. V>f>víkjandi slíkutn afslæbti og öörum f jármálum blaðs- ins, eru menn beðuir að anúa sjer að ráð manninum. midvikudaginn|i3. febr. 1907. Menn viíkast. H Eldsneytisvandræðinl hafa nú opnað augu sumra, fyrir því að samtðkin manna á meðál sje ekki eins og þau eiga að vera ; og af- leiðingin af því eru tillðgur um nýtt starfssvið fyrir sveitafjelögin hjer f landinu. Fyrstu tillðgurnar f pessa átt koma frá bændafjelag- inu, The Grain Growers Associa- tion of Manitoba, sem hefir haft erindsreka á fundi f Brandon und- anfama daga. Tillögur fjelagsins koma fram sem fundarályktanir, og er innihald þeirra á þessa ieið : 1. Að fylkisstjórnin sje hjer með minnt á að búa til lög, sem veiti sveitafjclögunum vald til að taka ti! láns peninga, til að byggja byrgi fyrir þær kolabyrgðir, scm ætla má að hver svcit þurfi að brúka yfir árið ; 2. Að sveitarráffi hverrar sveitar sje gjört að skyldu að taka lán til að byggja þesskonar kolabyrgi, cf / böscttra iand- e ,randa f sveitinni gefa at- kvæði með þvf, og sjá um, að áhöld sje til taks til að vega og mæla kolin ; 3, Að al'.ar byggirgar, sem reist- ar eru f þessum tilgangi, sje sem bezt lagaðar til að taka á móti og afbenda eldsneyti ; 4, Að sveitarráðin skuli hafa við- búnað á hverju ári á þann hátt, að taka til láns næga næga penjnga til að kaupa fyrír þær byrgðir af eldsneyti sem æt’iast er á um að sveitin þurfi ; 5. Að sveitarráðin gjöri áætlun um kostnaðinn við að með- höndla eldsneyti, og selji það á því verði sem það kostar sveitarfjelagið ; 6. Að ckki sje selt með lægra verði en svo, að sveitarfjclag- ið fái sfn fjárframlög endur- goldin, og sanngjarna þóknun fyrir flutning, þegar um fiutn- ing er að ræða ; 7. Að allir reikningar, snertandi eldsneytisbyrgðir, sje látnir vera aðgreindir frá öðrum reikningum sveitafjelaganna, og að hæfum manni sje falið á hendur að meðhöndla þá. Sá maður skal skyldur að leggja fram þá tryggingu sem þörf er á, fyrir þvf að hann meðhöndli fjeð ráðvandlega. Og állir reikningar skulu vera opnir til yfirskoðunar hvenær sem þörf þykir ; 8. Að ef það sannast, að kola- námaeigendur f Canada geti ekki fullnægt öllum kolapönt unum með sanngjörnum fyrir- vara, og selt kolin með sann- gjörnu verði, þá láti stjórnin tafarlaust byrja á kolanáma- grefti, og sjái um að landið hafi nægar byrgðir á hendi til að uppfylla þarfiir manna. Svona langt er þá komið í þessu atriði. Það mun óhætt að fullyrða að þessar tillögur fái nú töluverðan byr meðal almcnnings, en hvort framkvæmdirnar af hálfu stjórn- anna verða eins fljótar og þörf er á, er ekki eins óbr:gðult. Það má búast við þvf, að kolanáma-kapi- talistarnir, og aðrir sjerrjettinda- eigendur, reyni að reisa rönd við þvf, að svona sósfalistisk hugmynd fái fram að ganga tálmanalaust, og áhrif þeirra á stjórnirnar n e sjer jafnan meira cn kröfur aimcnn- ings, Að vfsu taka pólitisku flokk- jarnir umbótakröfur almennings j annað slagið upp á stefnuskrár sfn- J ar, og stundum neyðast flokkarnir ti! að framfylgja þeim að meiru ’ eða minna leyti með lagaákvæðum; en þesskonar framkvæmdir koma vanalega eftir langvaranai strfð og ftrekuð svik af fiokkanna hálfu, má jafnvel búast við því eins f þjóðeignarhugmyndinni,eðatil þess að gylla sinn eiginn flokk f augum almennings,og setja stjórnarflokk- inn í bobba, verður víst ekki ráðið fram úr með neinni vissu í bráðina; en það, að flokksforingi gjörir hugsun og andlegt sjálfstæði svona lagaða tillögu, er sæmilega manna, er fa.ll þeirrar venju og góð sönnun fyrir þvf, að hann á- laga sem heimta að mennirnir sje Iftur að hugmyndin sem í henni sauðir — hugsunarlausir sauðir. trúmálanna, sem vilja hann út af lffinu f helju færðan, og brenndu hann ásamt Hkr, á báli, ef þeir þyrðu og gætu, Og fyrir hvaða orsök ? Vegna þess að öll frjáls felst sje farin að grafa um sig í hugum almennings.. Máttarviðirnir sem halda uppi musteri gamalla kredda, og megin- Á hinn bóginn sjer maður á | gjarðir þær sem halda veldi þeirra svörum Lauricrs hversu óvelkomn- saman, eru, sauðmeinlaust já og amen við öllu, ogvið allt, ogstein- blint og (fyrirlitlega) auðmjúkt flokksfylgi. Mjer er sárnauðugt að tala eða rita nokkurt orð, sem er í þá átt að kæla eða lítilsvirða vora leið- andi menn, sjerstaklega prestana lútersku, Og jcg hefi þagað og þagað; samt hefi jeg einlægt sjeð að þeir hafa unnið eins og klaufar, — reglulegir klaufar, Hópnum sem þeir hafa leitt, hefir að mörgu leyti farið fram, ensjálfumþeim fer sorgl. aftur, Og þettasjáfj'ildamarg ar slfkar tillögur eru, og hve sterka löngun stjórnin hans hefir til að forðast allar framkvæmdir í sam- I ræmi við þær. Svar hans var það, að það væri enn ekki kominn tími til að taka eignir kolanámaeigand- anna og gjöra að þjóðeign. Ann- ars svars var líka varla að vænta, þegar þess er gætt, að mikill hluti kolanámaeigandanna í Canada, hafa fengið , kolalönd sín gegnum ráðsmennsku núverandi stjórnar. En’hvað semviðvfkur afstöðu póli tisku flokkannú í þessu máli enn sem komið cr, þá er það eitt vfst, að eldsneytisskorturinn í vetur hefir kcnnt mönnum meira en allt sem talað hefir verið, og aukið stórum tölu þcirra sem krefjast þess, að eignir þjóðarinnar sje not- aðar þjóðinni f hag, E. Ó. ir, og fyrir það tapa þeir smátt og smátt sfnum nýtustu mönnum. Aftur á hinn bóginn græða þeir andlegu leiðtogar, sem sjá og skilja sjálfstæðisþrá og andlegan þroska þjóðar sinnar, og leggja fram krafta sína til að styrkja það og efla á all- an hátt, að þcirri sveifinni hallast þeir sem hinir fyrrnefndu missa, og þeirra fylgi getur oft verið betra en fjögra annara, eins og Skarphjeðins, Hr. ritst.! Jeg ætla að vinna fyrir þig ‘Torfalögin‘, eins og jeg vona að allir aðrir kaupendur Baldurs gjöri, og senda þjer hjer með $2 frá tveimur nýjum kaup- endum að blaðinu.fyrir þenna árg,, og jeg skal bæta því við, að þeirra traust og fylgi er mikils virði, því báðir eru vel skynsamir og frjáls- hugsandi menn. W.Duluth, 27. jan. ’o7. Lárus Gudmundsson. BRJEF. Herra ritst. E. Ólafsson ! - Góði vin.‘— Kæra þökk fyrir gott og vinsamlegt viðmót síðast, og kæra þökk fyrir ‘Baldur'. Að mínu áliti er hann ódýrasta en gagnlegasta blaðið sem vjer eig- um hjer vestan hafs. Það er eng- um vafa bundið, að ef hann getur haldið áfram með sömu einurð og sama sjálfstæði í orði og anda, og getur flutt Jesendum sfnum jafn djúphugsaðar og rökstuddar skoð- anir, eins og hefir átt sjer stað nú um all-langan tfma, þá vinnur blað- ið oss Vestur-ísiendingum mikið gagn- Flestir af vorum hóp hjer, eru í búnir að ganga í gegnum eldraun ! þessu máli eins og mörgum Öðrum. j fátæktar og erfiðleika, sem allir ný- í j Hvað þetta sjerstaka mál snertir, j hefir maður samt ástæðu til að ætla, að pólitisku flakkarnir verði athugulli en algengt er, vegna jþess hve stór hluti þjóðarinnar [ hefir nú vaknað til meðvitundar jum, að það sje sjálfsköpuð vfti byggjar og innflytjendur kannast I við, en fyrir þol og dugnað, von- ina og áhugann, sem hefir lifað f brjóstum þeirra, eru nú flestir eða allur fjöidinn af vorum eldri fs- lenzku innflytjendum orðnir efna- lega sjálfstæðir, sem jeg að sár- hvernig eidsneytisskorturinn hefirjlitlum parti get þakkað kyrkju eða j sorfið að mönnum, og jafnvel orð- j stjómmáium. Þá cr engin nauð- ið mörgum að fjörlesti á þcs-sum j syn nær, en að hvetja þá sumu | vetri j rnenn, sem búnir eru að bera hita Það sem 8. gr, fundarályktunar- j og þunga dagsins og vinna sig, f j innar fer fram á, er nokkum veg-j gegnum svita og erhðismuni.upp f | inn hið sama sem Mr, Borden fór [ góðar efnalegar kringumst. ogsjálf- j fram á í Ottawaþinginu f haust, í þcgar fólk S Norvesturlandinu var 1 að senda kvartanir um kolaleysi stæðl, að vera þá lfka sjálfstæðir f andleguin skilningi, Það hefir Baldur gjört gegnum þau biöð sem | til O.tawastjómarinnar. Hann jeg hefi af honum fengið, og fyrir í lagði það þá til, að stjórnin tæki j það á hann hjá mjer stóra þökk, | kolanámana og Ijeti vinna þá efcir þörfum. Hvort hann hefir gjört ! : þessa tillögu af umhyggjusemi um j hagsmuni fóiksins og áhuga fyrir Jeg veit að haiiri á við ramman reip að draga, þar sem vitanlega verður fyrst um sinn fjöldi af vall- grónum burgeisufti kyrkjunnar og BJOLLURNAlt. Eftir : Edgar Allan Poe. Lausl. þýtt. I. Heyrið són af silfurbjöllum — sleðabjöllum fanna og svells! Hve þær lýsa gleði og gamni, gáska og kæti vetrarkvelds ! Heyrið hve þær hringja og klingja, hljóma og óma um loftin blá, meðan stjörnur gljá og glitra glæstum næturhimni frá. Stjörnur gljá, gljá, gljá, glitra og títra, en bjöllur s!á; — tindrar sem af töfravöldum tunglsljósið á hljómsins öldum, scm að berast bjöllum frá. Syngja þær um svala leiki, sleðaferðir fanna og svells, fanna og svells, svells, svells; syngja og klingja um gleði og gaman, gáska og kæti vetrarkvelds. II. Heyrið gullnar brúðkaupsbjöllur! Bezt og helzt inna þær frá unaðsheimi er í samhreim felst. Hringja þær á ilmsins öldum unaðinum til og frá ; gljúpum hreim og gullnum straumi guði vorar hlustir á. Heyrið hljóminn, ástaróminn, allt það sem f honum felst. Er ':ii sem þær sje að þylja um sælu þá, er langbezt telst ? Og þó helzt æ þeim dvelst við það sem í framtfð felst. Heyrið hljóminn, ástaróminn, allt það sem í honum felst. Helzt þó dvelst, dvelst, dvelst dýrum, skfrum brúðkaupsbjöllum við það sem f framtfð felst. III. Heyrið glymja hættu-bjöllur heljar-báls, - __

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.