Baldur


Baldur - 02.03.1907, Síða 2

Baldur - 02.03.1907, Síða 2
2 BALDUR, 2. marz 1907. ER GEFINN 1ÍT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIfi. BORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAfiSINS : BAL.DUE, GIMLI, IYE-A.LT. Verðáemá.um aug1ýsinf>um er 25 oent. ly ir þumlung dá'kelcngdar. Afeláttur er geriun á stœrri auglýaingum, eem birtaat j blaðinu yfir lengri tíma. V.ðvíkjandi alíkum afalætti og öðrum fjármálum blaðe- ins, eru menn beðuir að auúa ajer að ráð" manninum. LAUGARDAGINN 2. MARZ. I9O7. Herbúnaðarsýn- ing í james- town. H Framhald. Orð Washingtons. Hvað sagði Washington um ‘hinn tælandi Ijdma' strfðsútbúnað- arins, sem landinu er nú boðíð að taka þáttí? ‘Mfn fyrsta ósk er, að sjá þessa plágu útmáða af jörð- unni‘. Hann vildi að menn eyddu æfi sinni f ‘geðfeldara og saklaus- ara starf heldur en það, að búa til verkfæri til að drepa fó!k mcð‘ Eftirfarandi orð hans eru nú, eftir heila <ild, áminning til þeirra sen: hafa nú sett stríð fremst, og iðnað listir og vfsindi aftast: ‘Það i.:r vpn andi að friðsamleg starfsemi, akur- yrkja og verzlun, komi í staðinn fyrir strfð og herleiðíngar — að stýfðarverði flugfjaðrir hinna ungu hermanna sem lifa í von um her- frægð, og að íbúar jarðarinnar geti orðið samvinnandi bræður, sem leggi sig fram f að gjöra sem mest til að auka velferð mann- kynsins*. Þetta eru dómarþeirra, sem stofn- uðu Bandarfkjasambandið, um stríðanna ‘töfrandi ljóma‘, ogþetta verður dómur þessarar þjóðar á meðan hún er trú minningu þeirra. Orð Washingtons, Franklfns og Jefilersons eru og orð hinna frægu starfsbræðra þeirra. Akvörðunin um ‘hinamiklu lifandi strfðsmynd', sem sýna á við Hampton, er vott- ur um afturfor, og er alveg f sam- ræmi við digurmælin uiri það, ‘að; þar verði samankomið meira kon- ungafólk en áður hefir sjezt á ein- urn stað‘. Sýningin og Congressið. I blaði sýningarstjórnarinnar var skýrt frá þvf, að Bandaríkjastjórn- in hefði stofnað til þessarar her- gagnasýningar. Slíkt er ekki með öllu rjett. Það sem fyrst og fremst j varðar almenning er það, hverjirj hafi fengið stjórnina til að stofna til sýningarinnar, því það dettur víst engum f hug að halda, að stjórnin eigi upptökin að þvf að veita fje til sýningarinnar f þess- um tilgangi. Sönnun fyrir því að stjórnin átti ekki upptökin kemur fram f blaði sýningarstjórnarinnar, þar sem svo mikið er látið af þeirri lægni og hyggindum, sem þurft hafi að brúka til að fá þessa fjárveitingu frá Congressinu á síð- ustu stundu, ‘Fáir, aðrir en þcir sem standa sýningarstjórninni nærri, geta fmyndað sjcr, hve örð- ugt það var, að fá styrk handa sýn- ingunni hjá Congressinu1, segir málgagn sýningarstjórnarinnar. ‘Það var lengi vafasamt hvort nokkuð fengist, en einmitt þegar allt stóð sem verst, tókst nokkrum ötulum vinum sýningarinnar að yf- irvinna mótstöðuna1. Littlefield, þingmaður frájMaine, var foring: þeirra í Congressinu sem voru á móti fjárveitingunni; og þingfor- setinn, Cannon, var einnig opin- bcrlega á móti henni. Á endan- um komst hún svo f gegnum 'Sen- atið‘ að tilhlutun senatora frá Vir- ginia, og gegnum neðrimálstofuna á cftir, fyrir stanzlausa eftirgangs- muni manna frásýningarstjórninni'. Þetta er ekki vor eigin sögusögn, heldur sögusögn blaðsins, sem er máigagn' sýningarstjórnarinnar, um það, hvernig $1,500,000 voru veitt til hergagnasýningarinnar, auk þeirra $200,000 scm áður voru komin. Það er ekki sága um það, að þingið hafi haft áhuga fyrir þvf að fjcð yrði veitt, heldur «aga um óslitið ráðabrugg um það, hvernig ætti að fá Congressið til að veita fje til að gcta sýnt hinn ‘töfrandi ljóma‘ strfðsgagnasamsafrtsins. Herm álariddararn i r un n u, og skópu með þvf stundar hegsmuni fyrir bæina við Hampton Roads, Þeir áttu sjer auðvitað ma*-ga kunningja f þinginu, og ‘herfr.tgðarflokkur- inn‘ í Washington var auðvitað rciðubúinn að taka við boðskap þeirra. Mótmæluin ekki hóflegri hluttöku. Vjer berum ekkert hatur tii hersins og flotans ; hvorutveggju hefir sfr.a þýðirigu. Vjer höfum ekki á móti þvf að hérinn og flot- inn taki hæfilcgan þátt f sýning- unni. Vjer ámælum mönnum ekki fyrir að vilja láta bæina við Hampton Roáds hafa hag af sýn- ingunni. Vjer biðjum ekki um að sambandsstjórnin og rflcin sýni nízku f fjárframlögum til sýningar- innar; og oss þykir vænt um að sjá, að íjárveitingarnar hafa f mörg- um tilfellum verið gjörðar mcð göfugum tilgangi. Oss þykirsjer- lega vænt um tillöguna um að láta sýninguna minna sem mest á hina fyrstu ensku landnema í Amerfku og áhrif þeirra ; en vjer mælum á móti því að ‘dýrðarljómi' hernað- arins sje látinn yfirgnæfa allt ann- að, semáað draga athygli að fram- förum Bandarfkjanna á síðastliðn- um þrjú hundruð árum. Skoðun McKinleys. í hverju eintaki af blaði sýning- arstjórnarinnar eru prentuð orð, sem McKinley talaði á Buffalosýn- ingunni nokkru áður en hann dó: ‘Sýningar eru stundamælar fram- faranna. Þær sýna framþróun heimsins. Hver sýning hefir ver- ið spor fram á við‘, Á Ameríka nú að mótmæla þessu með þvf að hafa aðallega fyrir augunum ‘dýrð- arljóma' strfðs og styrjalda, sem stofnendur þessa ríkjasambands fyrirlitu og andmæltn, og sem mestu stjórnmálamenn heimsins nú á dögum eru að bindast sam- tökum til að afmá. Á Hampton, sem sögulega er tengdurvið helztu tilraunir þessarar þjóðar til að losa menn úr fornaldarfjötrum, að verða hjer cftir á hvers manns vörum f sambandi við þá hluti, sem eru mest allra hluta f ósamræmi við mannlegar framfarir. Hver ein- asta þjóðleg hugsun mælir á móti þvf. Ef við eigum að bjóða hing- að fleiru konungafólki en áðurhefir sjezt á einum stað, þá látum þess getið um leið, að það sje ekki af þvf, að vjer sjeum aftur farnir að vegsama konunglegan hjegóma og fánýtt hcrmálaprjál, scm allar heil- brigðustu sálir vorra tfma fordæma; heldur látum oss sýna, að á þess- um þrjú hundruð árum hafi þróast virðing fyrir göfugri hugsun hjá vorri ungu þjóð. Ljóini rjeítvísinnar. Ef tillögur vorar mættu sfn nokkurs, vildum vjer leggja það til, að upphæðin, sem ganga á f það, að sýna Bandaríkjamönnum ‘dýrðarljóma* hernaðarins, sje lát- in ganga í að sýna þeim dýrðar- Ijóma rjettvfsinnar. Með tilliti til þess, sem haldið var fram þegar löggjafarþing hinna ýinsu rfkja voru beðin um fje handa sýningunni, væri það óráð- vendni að brúka mcira af sýning- arfjenu til hcrgagnasýningar, held- er en þá upphæð, sem uppruna- lega var ætluð til þess. Látum fóljdð fá að sjá sem bezt ávöxtinn af starfi sinna beztu leiðtoga f sam- bandi við þá hreyfingu sem mestu stjórnmálamenn þessara tfma áiíta að muni leiða til þess, að hið ægi- lega samsafn hermanna og her- gagtia, sern nú þekur löndín, vcrði afmáð af jörðunni áður en tuttug- asta öldin lfður. Enginn maður sem er með fullu ráði, getur nú horft á þennan útbúnað cins og í hann er, án þess að fyilast vand- 1 | lætingar yfir siðleysi og þroskun- arleysi mannanna, Framsýnu og ! samvizkusömu mennirnir hafa göf- ugra augnamið, Krafan um rjett- vísi er að vaxa, og þeim fjölgar óðum sem sjá, að fallbyssur og ‘blóðhundar sjávarins' eru ekki á- höld rjettvfsinnar. Skynjanin neitar að meta ‘mikið herskip' á við ‘mik.nn háskóla' til að skapa ‘mikla þjóð‘. Einkunnir mikillar þjóðar er mikil rjettvísi, Flin fyrsta meðal þjóðanna skal vera hin mannúðarríkasta meðal þjóðanna. Menn væru ekki óhultari á götun- um f Nevv York, þó hver maður bæri sverð og byssu ; og vjer vær- um ekki í minni hættu fyrir árás fráCan.,þó 2 allstórir herflotar væru settir á stórvötnin. Herskipið, herdeildin og ‘sigurinn1, sem þau eiga að ná, sýna ekki hver hefir rjett fyrir sjer, heldur hver er sterkari og ríkari, Níðurlag síðar. Óvið j afnanlegnr útnefningar- fundur. * Að undirlagi heria B. L, Bald winsonar og annara Conservativa, var fólk kallað saman á útnefning- arfund f Gimli Hall, Gimli, á föstu- daginn 22. feb,, í þeim tilgangi, að flestir munu hafa haldið, að velja merkisbera fyrir Conservativa f Gimlikjördæminu í komandi fylkis- kosningum. Frá 60—80 manns munu hafa komið & fundinn, »f þremur eða fjórum þjóðflokkum að minnsta kosti, Brátt kom það í ljós að þeir stjórnuðust ekki allir af sama anda, en livort andar þeir voru illir cðagóðir, sem þeirstjórn- uðust af, er bezt að iáta lesandann sjálfan geta sjer til um f bráð. Það eitt er vfst, að andarnir bljesu ekki öllum það sama í brjóst þegar á fund var komlð, hvað sem þcir hafa áður gjðrt. Þegar menn voru seztir, fór hljóðskrafið srnám sam- an að minnka, og þung, óútreikn- anieg þögn lagðist yfir flesta f hús- inu, Sumir litu yfir hópinn, eins og vildu þeir sjá hvort nokkur væri þar, sem elcki væri skrýddur brúðkaupsklæðum ; en aðrir horfðu fram undan sjer, cins og þeir væru að skyggnast djúpt inn f framtíð- ina, til að sjá, hvort þar væri strfð og mæða, eða friður og fögnuður f faðmi Abrahams. Aftur voru aðrir sem sátu og biðu eins og f von um einhvern boðskap. Og boðsleapurir n kom lfka—ogmeðþað var þögninrofin.ogathö.fnin byrjuð, athöfn---sem allir hfif-Ju búizt við; þó sniðið á henni yrði nokkuðann- að cn menn höfðu í fávizku si.nni gjört sjer f hugarlund í heima- húsum Að tilhlutun einhverra, tók herra Baldvin Anderson forsetasætið, og tilkynnti fólkinu, með nokkrum vel völdum orðum á ensku, að fundur þessi væri kallaður til að útncfna rnann,tii að sækja af háifu Conservativa f Gimlikjördæminu við komandi fylkiskosuingar ; kvað hann þvf nú liggja fyrir að byrja á útnefningunni, En er þarna var komið, stóð upp herra B, B. Ol- son, og kvað það rjett að fundur- inn velji sjer sjálfur forseta áður lcngra sje farið. Urðu úr þvf nokkrar orðalengingar, en eftir að fróðir menn höfðu borið sig saman um þær venjur og fundarriglur sem þeir gátu munað eftir á augna- blikinu, var ekki annað hægt að sjá, en að allir væru á það sáttir að tillaga herra Olsons hefði við góð rök að styðjast. Var þá stung- ið upp á að Sveinn Thorvaldson tæki forsetasætið, en af einhverj- um ástæðum var tillagan feld, Tillaga um B.Anders. var ogfelld. Þá var Ket. Valgarðsson tilnefndur og kosinn. Er hann hafði tekið forsetasæt- ið, bauð hann herra B. L. Bald- winson, fyrveranda þingmanni kjördæmisins, sem nú býður sig aftur fram, sæti á ræðupallin- um, sein ekki átti ilia við ; og eins og til að taka af einstæðingsbrag- inn í þeim cndahússins, hjelt hann svo áfram um stund að tilnefna ýmsa til að bætast f hópinn, vfst aðallega eftir tillögum þeirra sem fyrstir komu, án þess þó að fylgja þeim stranglega, þangað til sæti voru þar nokkurnveginn þjettskip- nð. Auk forseta voru þá saman komnir á ræðupallinum B. L. Bald- w nson, B. Anderson, Stephan Sigurðsson, Sveinn Thorvaldson, B, B. Olson, Sig. Nordal, Eirfkur Bárðarson, Halli Björnsson, og Einar Ólafsson. Að svo búnu stóð forscti upp og lýsti því enn yfir hvert verkefni fundarins væri, og bað menn byrja á útnefningum. Stóð þá Sveinn Thorvaldson upp og útnefndi B. L. Baldwinson, um leið og hann minntist, hve vel B.L.B. hefði staðið í stöðu sinni að undanförnu, og hve vel Roblin- stjórninni hefði tekizt í flestum greinum, Stephan Sigurðson studdi útnefningartillöguna, og Ijet þar fylgja nokkur kröftug orð um ‘the great Roblin administra- tion‘, (því allir töluðu á enska tungu), og þau hlunnindi sem það- an flytu — en fólkið sat ennþákyr- látt og hlýddi á það sem fram fór. Þcgar erindi þessu var lokið, tók B. B. Olson til máls. Hann kvaðit \ era ákveðinn Conservativ flokks- maður, og hjartanlega samþykkur gjörðum Roblinstjórnarinnar að undanförnu, ert sagðist þtátt fyrir það ekki ánægður með fyrverandi þingmann kjördæmisins, herra B. L. Baldwinson, Ljet hann f Ijós, að flciri mundu á sama veg hyggja, og kvaðst hann því leyfa sjer^að útnefna herra Svci i Thorvaldson. En strax er hann hafði lokið máli sfnu, stóð Sveinn Thorvaldson á fætur og kvaðst ekki gefa kost á sjer, og að lfkindum fyrir þá á- stæðu varð enginn til að styðja til- löguna. í þessu bili hvfslaði einn góður Conservativi einhverju f eyra forsetanum, og sagði hann þá úr sæti sínu að útnefningum væri lokið. Annaðhvort munu menn samt frammi í húsinu ekki hafa heyrt orð fursetans, vegna ó- kyrðar sem farin var að koma á sunia, cða menn gátu ekki áttað

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.