Baldur


Baldur - 06.04.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 06.04.1907, Blaðsíða 1
■ STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kcmur, íin tillits til sjcrstakra flokka. BALDUR 9 AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og haefir því fölki sepa er af norrcenu bevgi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 6. APRÍL. 1007. N R. 11. KOSNINGARNAR Á G I M L I. w Pólitik í lofti logar, lýð í hópum að sjer togar; heimskan upp fir fullum freyðir. Fólkið borgar. Stjrtrnin eyðir. Nfi er lff f landa-æðum, “Libbar'‘ ætla’ að kafna f ræðurn, “Konsar“ standa á önd af rttta, að þeim verði sagt á flótta, Kafteinninn og kandidatinn keppast ft um stjórnarmatinn ; skýra störf í stjórnarmálum;^- stendur fólkið allt á nálum, Þegar annar sannleik segir, sópar hinn þvf burt og fleygir ; telur vera Loka-lygi, Jast og níð á hæsta stigi, /fvað er satt ? og, A'vað er lýgi ? krókóttur er valdastigi. Prýðir loftið púðurdökkur, pólitiskur reykjarmökkur, Kandidatinn hjelt sig hafa hagldirnar og tögl, án vafa, atkvæðin þvf að sjcr bæru, útnárans, á stjórnargæru, Þetta brást f þettá sinni; það mun lengi haft í minni, “Konsa“ lækkar lukkumerki, “Libbar“ lirósa kraftaverki, Allt er hjer f ofsakæti, eldar brenna um G irnlistræti, Mfinnum lyft á herðar hinum, húrrað fyrir kapteininum. JÓN JóNATANSSON. FRJETTíR. * Emrrerson, járnbrautarmftlaráð- gjafi f Lauriers-ráðaneytinu, heflr sagt af sjer cmbætti. Orsökin til Þess er sú, að sakir hafa verið bornar á hann og aðra ráðgjafa og þingmenn í Ottawa, um öskfrlffi og slarksamt framferði f híifuð- borgmni. Ýms blfið f landinu hafa gjf'rt mikið veður úr þeirri siðspill- ingu scm eigi sjer stað f Canada, eins og annarstaðar, f sam! aud: við Ifiggjafarþingin og stjórnar- störfin, og hefir Mr. Emmerson nú hfifðað mál á rnóti þeim sqm hafa sakfellt hann harðasfc. i þingsaln- um hjelt hann og skarpa varnar- ræðu um leið og hann lýsti þvf yf- ir, að hann hefði höfðað mál móti þeim, sem sakfcldu sig, og ættaði sjer að hrcinsa sig af áburðinum. [ Kvaðst hann ekki búast við að 1 að austan, austur-takmarka Mani- hann ætti það skilið að kallast saint, en decent sinner sagðist hann búast við að mætti að minnsta kosti kalla sig. Á sama tfma lýsti Laurier þvf yfir, að Mr. Emmer- son hefði sagt sig úr stjórnarráð- inu, og að úrsf'gn hans hefði verið tekin gild. Kvað hann það rjett gjört af Mr. Emmerson að segja af sjer og höfðá mál, til að hreinsa sig af áburði þoim sem hann hefði orðið fyrir, og ljet þess getið, að loftið væri þrungíð af ákærum af lfku tagi gegn fleiri þingmönnum og ráðgjfifum, en að ekki m-ætti leggja of inikið upp úr þeim, þvf að þær væru oft sprottnar að eins af pólitisku hatri. tobafylkis að vestan og James Bay að norðan, Sú spilda er 632,815 fermflur, og íbúatal er um 158,000,. Fundarhöld hafa átt sjer stað f sam- bandi við þessa fyrirhuguðu fylkja- skiftingu, og nefnd hefir verið kos- in til að gangast fyrir framkvæmd- um f þvf efni. Sagt er að C. P. R.-fjelagfð ætli að kosta miklu til endurbóta á brautinni hingað ofan að vatninu 1 J A yj GiMLI. MAN. m Verzlar með allskonar GrOCF.RIES, GLERYARNING, ÁLNA Blað eitt í London á Englandi, Daily Mirror, segist hafa gildar sannanir fyrir þvf, að Rússakeis- ari ætli að leggja niður völd innan mánaðar, þar eð hann sje orðinn óhæfur til að sinna nokkrum em- bættisstörfum fyrir geggjun á skapsmunum. á þessu voii. Býst það við mikl- 1 um fólksflutningi, og ætlar að hafa brautina f svo góðu lagb að hrað- skreiðar lestar geti farið um hana hættulaust. Hinn 4. þ. m. lagði Sir Wilfred Laurier af stað til Englands, á- j samt tveimur ráðgjöfum sfnum, til að taka þátt í lýðlendustjóra- fundi þeim, sem haldast á t Lond- on innan skamms. í fjarveru hans verður Sir Richard Cartwright stjórnarförmáður. Áður en Laurier Iagði af Stað með föruheyti sfnu, lýsti hann þvf yfir, að þingi mundi slitið um eða eftir 20. þ. m. Engin stjórnar- frmpvörp; scm ágreiningur er um, sagði hann að yrðu gj.’irð að lögum f fjarvoru sinni. Af þessu leiðir að t. d. heimilissjettarlagafrum- varpið, sem Olivcr innanrfkisráð- gjafi hefir haft fyrir þinginu í vet- ur, verður lagt yfir til næsta þings. Þetta er því verra sem í þvf var gjört ráð fj'rir ýmsum hlunnindum fyrir landncma. Ef lagafrumvarp þetta hefði náð staðfestingu, hefði vcrið nauðsynlegt að gefa ágrip af þvf í blöðunam, en nú virðist það óþarfi, B.laðið Edmonton Journal segir: “Á fundi sjúkrahússnefndarinnar j voru athugaðir hinir ýmsu upp- j drættir, sem gjörðir höfðu verið af hinu fyrirhugaða sjúkrahúsi. Fjöldi af uppdráttum hafði komið til nefndarinnar, því verölaun voru í boði fyrir beztu uppdrættina, Uppdráttur þeirra Johnson & Line f Edmonton fekic fyrstu .•ei'ðlaun. Alls voru uppdrættirnir 23, og komu þcir ftá ýmsum stöðum : Chicago, Milwaukcc, Toronto, Winnipeg, Bra.nd.Qn, C.algary og Vic-toria, Eftirnákvæma yfirveg- un voru verðlaunin veitt þannig: Johnson & Linq, fyrstu verðlaun ; Magoon & Jones, Edmonton, önn- ur verðlaun ; Paul M, Clemens, Winnipeg, þriðju verðlaun og C. J. Paul f Victoria, fjórðu verð- iaun“, I VöRU, og NÆRFATNAn ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. FLÓKASKÓR afi öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur í búðinni, sem er í pósti húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prtsana, sem eru lÁgir,. þar vjer seljum aö eins fyrir bor^. un út f hönd. Vjer óskum viðskifta yðar. THE GIMLI TJRVKIDXTnTGi- 0°. vV öA VN : "-aSnE V • 'éV' 'é* >*• >*• TILKYNNiNG. & Hjer með læt jeg fólk vita, sem býr ’njer á Gimli og f grenndinni, að nú verður þeim Ufgum fylgt fram, scm sveitarráðið hefir látið ' búa til; viðvfkjandi hundum, og [ sem gengu f gildi fyrsta ianúar þ. j árs. ' • SJeðahundar* mega ekki vera lausir, og fyrir húshunda verður að kaupa leyfisskiidi sem kostar $2.00 Yeitið athygli. V'antar að kaupa no.kkrar lóðir á, Gimli, ef verð og skihnálar e,rr sanngjarnt. * ¥ * Hús tekin f eldsábyrgð. G. Thorsteinsson. Gimli, Man. Lcngi lifi laitdmnj Þjer, sem þjáist af einhverjum Útlit er fyrir að Ibúar f norð- vesturhluta Ontariofylkis vilji I(ita mvnda nýtt fylki, *úr svæði þvf sem Jiggur á milli Georgian Bay hT T1 ] 1 e Manitoba “~'~r :----- ! og $3.00 ; þeir. fftSt hjá rojer und- [ vciklcika og þar af leiðandi þarfn- Sjera Augus ui Tuokerman, j jrrituðum. |ist meðala, sqndið tafarlaust; sem hefir verið prestur f biskupa s „ , , , . : „A • _ „_f; , , . . .T „ , Ef fólk* sinmr þessu ekki, mé! pantamr til mfn, s\o að jeg gc.ti kyrkjunm í New \ ork, bt. Louis: og víðar, hefir- nú ve-rið formlégaÍÞað búast við að misaa Þá hunda dæmdur frá embætti mnan þqirrar sem sanga lausir, kyrkju fyrir það, að ha.nn fyrir nokkru ncitaði bæði þrenningar- [ kenningunni og guðdómlegum getnaði. Sfðan sjera Tuoker gjörði yfirlýsi.ngu sfna um þessi atriði, hefir hann tekið til starfa f TJnítara-! kyrkjunni, og þjónar nú Parkers j Memorial Unitarian Rqsiton, J. J. Sólmundson. Poundkceper Fæði til söln. sameinað þær og sent til hins gódkunna Lundins-fjelags f .C.hi- cago,v sem ávalt hefir þessi e,in- kennilqga góðu meðuJ tilbúin eftir. ‘ordum‘. Pöntunum þurfa ekki að fylgja peningar en, áreiðanleg- heit. Fæði og húsnæði fvrir nokkra Með kæru þakklæt-i til allra við Yenjan brotin. Church í menn, fæst með sanngjörnum kjör sk;fta\-ina minna fyr og sfðar. um hjá undurituðum ; einnig fást | BJÖRNSSON. stakar máltfðir á venjul.cguin mál tfoatímum. G. O L S O N. Gimli -—— Man. GlMbL- -MAN. í blaðinu Free Press frá 28. f. m. er eftirfylgjandi smágrein, sem tekin er ú.r Monfcreal Gazettc: “í Gimli kjördæminu í Mani- Vssiliance Oo. ^ toba, þar sem kosningar fóru fram selur tryggustu og ódýrustu eldsá- eftir að kosningar annarstaðar voru byrgðarskfrternin. F’eiri húshafa verið vátryggð f þvf f Nýja ís- landi, en í rtokkru öðru fjelagi. Uinboðsmaður þe»s er S. G. TIIORARENSEN, GIMÍ4.-------MAN. um garð gengnar, licfir fólkið kos- ið stjórnarándstæðing fyrir þing- mann. Það er fjöldi af Islending- Til sölu. U Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mílur .fr- Gimli, lágt verð b o r g u n ar s k i lm ála r. 4 60NNAR Sc w ‘I HARTLEY | 4S BARk ISTE.RS Etc. \|/? f . i® P. O. Box 223, # Nýtt, vandað hús á Gimli, með j ^1- b 0 ‘s N R er yv tveimur lóijum fyrir $1000., veru- j^innj'an^njaö^im&laíærslii-^ 4S WINNI.rgG, MAN. js*: um f Gimli-kjördæminu. Þettaer leg kjörkaup. máske orsökin til þess, að sú al- Sjá 4, s. G. Thorsteinson. Gimli,-------Man. [ maður, sem nú er f þes,su ^ ! flS f>'lki' st/ | M %

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.